Tíminn - 12.07.1990, Page 19

Tíminn - 12.07.1990, Page 19
Fimmtudagur 12. júlí 1990 Tíminn 19 Evrópukeppnin í knattspyrnu: KA-menn mæta búlgörsku meisturunum CFKA Sofia í gær var dregiö í Evrópukeppnunum þremur í knatt- spymu. Það er nú ekki hægt að segja að íslensku liðin hafi dottið í neina lukkupotta. íslandsmeistarar KA fengu búlg- arska liðið CFKA Sredetz Sofia, Fram fékk sænska liðið Djurgardens og FH dróst á móti Dundee United frá Skot- landi. Skoska liðið er tvímælalaust það þekktasta af þeim liðum sem leika hér, en það búlgarska það sterkasta. Eins og áður sagði fengu íslands- meistarar KA búlgarska liðið Sre- detz Sofia. „Við vorum ekki heppn- ir, en þetta lið leikur örugglega mjög góða knattspymu. Ég er ekki svekktur, maður verður að taka þessu eins og öðru. Það bendir ekk- ert til annars en að þetta verði góður leikur. Ég er alveg viss um það að þetta er besta liðið af þeim þremur sem hingað koma, því að það er hefð fyrir því hjá þessu liði að það sé sterkt og það hefur örugglega ekki breyst. Drátturinn er náttúrlega ekki jákvæður fjárhagslega séð, en er það hinsvegar knattspymulega. Maður Vílángar og Þórsarar gerðu 16 liða úrslitum bikarkeppninnar markalaust jafntefli,0-0, í Fossvog- 1988 er Fram mætti Leiftri á Ói- inum í gærkvöldi. Leikurinn var afsflrði. Jón Erling Ragnarsson tíðindalítill en þó áttu Víkingar komFramyfirl-OenGunnarMár melra i honum og fengu nokkur Másson jafnaðí fyrir Valsmenn. tækifæri til að gera út um leikinn bað var eins og áður sagði Pétur en ávalt var Friðrik Friðriksson á Ormslev sem skoraði sigurmarldð réttum staö í markinu. úr vitaspyrnu. Ólafur Lárusson Fyrri hálfleikur leiksins var af- skaplega daufur. Lcikurinn fór að mestu fram á miðju vallarins og sást lítið af spili hjá leikraönnum Uöanna. Þó átti Gunnar Gylfason tvð ágæt skot að marki Þórs. Ann- að þeirra varði Friðrik með ágæt- um en hitt fór vel yflr. Leikmenn liöanna komu mun ákveðnari til síðari hálfleiks og færðist mun meiri harka i leikinn dæmdi leikinn. FH-ingar báru sigurorð af Skaga- mönnum 3-2 í iíflegura leik á Skag- anum. FH-ingar voru frískari ef citthvað var en bæði liðin áttu gnótt færa og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Það var Birgir Skúlason sem skoraði á 5. mín eftir hornspyrnu. Sigursteinn Gíslason svo að Egill Már Markússun dóm- ari varð tvívegis að gripa til gula spjaldsins á Þórsarana Sævar Arnason og Lárus Orra Sigurðs- son fyrir ljót broL Þórsarar börð- ust vel og virtust ætla sér einhverja hlutí en eftír að Víkingar skiptu Birni Bjartmars inn breyttíst kik- ur þeirra tíl muna. Víkingar áttu tvö mjög hættuieg færi. Á 70. mín komst TLausti Ómarsson í gegnum vörnina og skaut góðu skotí, Frið- rik varði glasílega en boltínn barst út I teiginn þar sem Björn Bjart- mars skaut á markið og virtíst bolt- inn á kið í netíð en.„. vití menn! Þar var Friðrik mættur og varði glæsilega. Tíu minútum siður komst Björn Bjartmars aftur I dauðafæri e'mn á mótj honum en enn varði Friðrik giæsflega. Tvímælalaust besti maður leiksíns var Friðrík Friðriksson í Þórs- markinu og má með sanni segja að hann hafi öðrum fremur tryggt þetta eina stíg sem Þór fékk úr leiknum. Leikinn dæmái Egill Már Markússon. jafnaði með skotí af um 20 metra færi. Hörður Magnússon svaraði fljótíega úr vítaspyrnu. Rétt fyrir kikslok skoraði FH þriðja mark sitt og var þar Hörður afitur að verkL Bjarki Pétursson minnkaði muninn á siðustu minútu leiksins. Leikinn dæmdi Sveinn Sveinsson og fórst það vel úr hendi. Jafnt í Garðabæ Stjarnan og ÍBV gerðu jafntefli í Garðabæ, 1-1, i hinum skcmmti- legasta leik. Vestmannaeyingar komust yfir i fyrri háifleik og áttu meira i hálfletknum. Það var Andrej Jerina sem skoraði það mark. En það var Lárus Guð- mundsson sem skoraöi jöfnunar- markið er hann skaust í gegnum vðrn Eyjamanna og skoraði fram- hjá Adolf Óskarssyni í marki Eyja- manna. Úrslitin sanngjarnt jafnt- efli. Leildnn dæmdi Ólaftir Sveins- son. EnntaparKA KA menn töpuðu enn einura kikn- _ um og nú fyrir KR á Akureyri. Sig- Fram-Sigur á Hiíöarenda urinn var sanngjarn þó hvorugt Framarar náðu aö hefna ófaranna liðiö hefði fengiö neinn mýgrút frá þvi í bikarnum er þeir sigruðu marktækifæra. Það var Björn Valsmenn á Hliöarenda á þriðju- Rafnsson sem skoraði sigurmarldð dag. Fram sigraði 2-1 og skoraði i ieiknum. KA menn eru nú komn- Pétur Ormslev úr vítaspyrnu. ir skuggalega neðarkga á stigatöfl- Kunnugir telja og halda því stað- una og verða að fara að taka sig fasflega frara að þetta sé fyrsta saman í andlitínu og fótunum. vítaspyrnan sem Frara fær síðan í Leikinn dæmdi GylfiÞór Orrason. vonar bara að KA-liðið sýni einnig góðan bolta,“ sagði Sveinn Brynj- ólfsson, varaformaður knattspymu- deildar KA, um dráttinn og mótheija þeirra norðanmanna. „Þetta er allt í lagi. Við þekkjum þá ekki, en okkur skilst að þeir séu í næstneðsta sæti í Allsvenskan og gangi ekki vel. Ég held að það bjóði upp á opinn og spennandi leik. Ef maður tekur stöðu liðsins í deild- inni, þá held ég að möguleikamir séu nokkuð góðir; það gengur erfið- lega hjá þeim núna en það getur margt breyst,“ sagði Pétur Ormslev, fyrirliði Fram, er hann var inntur álits á drættinum. Það má með sanni segja að Fram hefði getað verið heppnara. Þegar naíh Fram var komið upp úr pottin- um vom aðeins þrjú nöfn eftir. Það var Djurgardens, Kaiserslautem og Sampdoria frá Ítalíu. „Það má segja að við vomm dálítið óheppnir að fá ekki andstæðing sem kannski trekk- ir meira. Mín uppáhaldslið í þessum drætti vom Juventus eða Sampdoria og annað þeirra var eftir ásamt Kais- erslautem. Sampdoria er með Vialli innanborðs og ítalski boltinn er skemmtilegur og það hefði verið gaman að koma þama strax eftir heimsmeistarakeppni og vaða þama inn á einhvem völl á Ítalíu; það hefði ekki verið leiðinlegt, en við trítlum bara inn á í Stokkhólmi í staðinn," sagði Pétur Ormslev enn- fremur. FH leikur í UEFA keppninni og þeir fengu skoska liðið Dundee Un- ited. Það er tvímælalaust þekktasta liðið sem hér leikur. „Við emm þokkalega ánægðir þó að þeir væm ekki efstir á óskalistanum. Það er töluvert fylgst með skoska boltanum hér heima. Dundee er sterkt lið með sterkan heimavöll og auðvitað verð- ur maður að viðurkenna að þeir em líklegri áfram. Þeir leika hraðan og harðan bolta. Okkar heimaleikur er á undan og sjálfsögðu spilum við í Krikanum," sagði Viðar Halldórs- son, varaformaður FH, í samtali við Tímann. Evrópukeppnin í knattspyrnu: Evrópukeppni meistaralióa Rauða Stjaman (Júgó)-Grasshopp- ers (Sviss) Marseilie-Dyn. Tirana (Albanía) SW.Tyrol-Kuusysi Lahti (Finlandi) Lilleström-Club Bmgge Sparta Prag-Sparta Moskva Napoli-Ujpesti Dozsa (Ungveijal.) Malmö-Besiktas Istanbul Dyn.Bukarest (Rúm)-St.Patrick At- hletic (írlandi) Luxemburg-Dyn.Dresden (A-Þýsk) Porto-Portadown (Norður-írlandi) Real Madrid-Odense (Danmörk) Lech Poznan (Pól)-Panathinaikos (Grikk) Glasgow Rangers-Valetta (Malta) Bayem Munchen-Nicosia (Kýpur) KA-CFKA Sredetz Sofia (Búlg) Evrópukeppni bikarhafa Manchester Utd-Pecsi Munkas (Ung) Dynamo Kiev-Palloseura (Finlandi) Schwerin (A-Þýsk)-Austria Vín Dukla Prag-Sliema Wanderers (Malta) FC Famagusta (Kýpur)-Aberdeen BÍLALEIGA með útibú allt I kringum landiö. gera þér mögulegt aó leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Montpellier (Frakkl)-PSV Eindhoven Flamurtari Vlora (Alb)-OIympiakos Glentoran (N-írl)-Steua Bukarest Wrexham (Wales)-Lyngby Estrela Amadora (Port)-Xamaz (Sviss) Fram-Djurgardens Kaiserslautem-Sampdoria Hesperange (Lux)-Legia Varsjá Stavanger-Liege Sliven (Bulg)-Juventus S.vegari úr forkeppni-Barcelona FORKEPPNI: Bray Wanderers (IRL)-Trabzonsport (Tyrldand) Evrópukeppni félagslióa Bröndby-Eintracht Frankfurt Dneproptrovsk(SOV)-Hearts Amhem (Hol)-Derry City (írl) MTK Budapest-Luceme Sporting Lissabon-Mechelen Lausanne-Real Sociedad Beggen (Lux)-Int. Bratislava Borussia Dortm.-Chemnitzer (A- Þýs) Nordköping-Köln FH-Dundee XJnited IFPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R1L kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Antwerpen-Ferencvaros (Ung) Zaglebic Lubin (Pol)-Bologna Glenarvon (N-írl)-Bordeaux Gais Gautaborg-Torpedo Moskva Aston Villa-Banik Ostrava (Tékk) Magdeburg-Palloseura (Finland) Vejle-Admir V-Wacker (Austurriki) B.Leverkusen-Twente Enschede (Hol) Odessa (Sov)-Rosenburg (Noregi) Katowice (Pol)-Turun Palloe. (Fin) Heraklis Saloniki (Grikk)-Valencia Anderlecht-Ploiesti (Rúm) Atalanta-Dynamo Zagreb Slavia Sofia-Omonia Nicosia (Kýp) Benfica-Roma Roda (Hol)-Monaco Sevilla-PAOK Saloniki Part.Tirana (Alb)-Craiova (Rúm) Atl.Madrid-Poli.Timisoara (Rúm) Rapid Wien-Inter Milan Fen.Istanbul-Vit.Guimaraes (Port) Hibemians (Malta)-Part.Belgrad Einnig galvaníserað þakjárn Gott verö. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.