Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 24. júlí 1990 Tíminn 13 vr\r%vi«i i Mnr Vorhappdrætti Framsóknarfiokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarfiokkurinn Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og rmeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Útsala Útsala Britains landbúnaðarleikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bfl- ar. Barbie ieikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugan Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Rafhlöður: Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 —20 —50%afsláttur Póstsendum LEIKFANGAH ÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími14806 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNGIÐ? viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ymsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 SPEGILL Uppgötvuð á kaffihúsi Daryl Hannah er vinsæl kvikmyndastjama í dag og gerir það gott En líf hennar hefur þó ekki verið dans á ró- sum, hún átti erfiða æsku. Foreldrar hennar skildu er hún var mjög ung og varð hún eftir hjá móður sinni. Föður sinn sá hún aldrei eftir skilnaðinn og tók það nærri sér þar sem henni þótti mjög vænt um hann. Henni fannst eins og honum væri sama um sig og byrjaði hún að draga sig inn í skel. Hún hætti að tala og varð niður- dregin. Læknar sögðu hana vera einhverfa. „Hún grét aldrei og spurði aldrei um foður sinn“, segir móðir hennar. Til að gera allt verra gifti móðir hennar sig aftur stuttu eftir skilnað- inn. Hún giftist vellauðugum fast- eignasala en hann vildi ekki leyfa mæðgunum að flytjast inn til sín fyrr en elstu bömin hans væru farin að heiman. Því þurftu þær að búa á hóteli í eitt ár. Móðir hennar ákvað að fara með hana til Bahamaeyja þar sem þær gætu hvílt sig og áttað sig á hlutunum. „Ég talaði mikið við hana og gaf henni ást og um- hyggju. Einn daginn sagðist hún svo vera tilbúin til að fara heim aft- ur“, segir móðir hennar. Eftir þetta lagaðist Daryl og tók upp gleði sína á ný. Arið leið og loks gat hún flutt inn til stjúpfoður síns í Chicago. Þar fékk hún allt sem hugurinn gimtist því þessi maður var meðal þeirra ríkustu í Chicago. Þegar hún var orðin 16 ára fór hún í háskóla til Los Angeles. Einn daginn var hún stödd á kaffi- húsi og átti þá kvikmyndaframleið- fyrstu mynd sinni, Summer Lovers, lék hún léttklædda stúlku sem hljóp um á ströndiinni. andi þar leið fram hjá. Hann tók strax eftir þessari sérkennilegu stúlku með löngu leggina og síða ljósa hárið. Hann rétti henni nafh- spjald sitt og spurði hvort hún vildi leika í kvikmynd. Daryl tók boðinu og fékk hlutverk i sinni fyrstu mynd, Summer Lovers, þar sem hún lék stelpu hlaupandi um í bik- iníi. I dag á Daryl, sem er 29 ára gömul, þó nokkrar myndir að baki. Hún hefur sést til langs tíma með John F. Kennedy yngri. Hún er efn- uð stúlka í dag en lætur frægðina samt ekki stíga sér til höfuðs. Uppgötvuð á kaffihúsi John F. Kennedy hefursést með Daryl um langt skeið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.