Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 15
Cí v r Þriðjudagur 24. júlí 1990 rr i v* i » Tíminn 15 Islandsmótið í knattspyrnu: Enn bæta Valsmenn við forystu sína Valsmenn trjóna enn á toppi 1. deildar-Hörpudeildar íslands- mótsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á fslandsmeisturum KA á Akureyri á sunnudaginn. Fall- draugur sækir því áfram að þeim norðanmönnum en nágrannar þeirra í Þór verma þó fallsætið sem stendur ásamt Skagamönn- um. Markið sem úrslitum réð í leiknum Heimsleikar fatlaðra: Gull og heimsmet hjá Ólafi í gær Olafur Eiríksson sigraði í 200m skríðsundi á heimsleikum fatlaðra í Assen í Hollandi í gær á nýju - Fernt á pall um helgina heimsmeti 2:13,21 mín. I öðru sæti varð V-Þjóðverji á 2:13,84 mín. og Hollendingur varð þríðji, Þórsarar urðu Pollameistarar KSÍ og Eimskips um helgina eftir 2-1 sig- ur á Fram í úrslitaleik mótsins. fékk tímann 2:15,99 mín. Geir Sverrisson keppti í sama sundi og varð í 15. sæti. Þá keppti Lilja Mar- ía Snorradóttir í 200m skriðstmdi og varð í öðm sæti á 2:35,05 mín. í fyrsta sæti varð stúlka frá Kanada, en hún fékk tímann 2:29,89 mín. Þriðja varð stúlka frá A-Þýskalandi á 2:40,82 min. Mikið var um að vera hjá íslensku keppendunum um helgina. Haukur Gunnarsson keppti til úrslita í 200m hlaupi og varð í þriðja sæti á 26,50 sek. Lilja María Snorradóttir vann til tveggja silíurverðlauna og Rut Sverr- isdóttir náði sama árangri. Lilja Maria hlaut verðlaun sín í lOOm baksundi, er hún synti á 1:22,30 mín., og í 50m skriðsundi en þar kom hún í mark á 33,07 sek. Rut Sverrisdóttir hlaut silfrið í lOOm flugsundi, synti á 1:26,10 mín. Sigrún Pétursdóttir varð í 5. sæti í 50m baksundi, fékk tímann 1:31,35 mín. Þá varð Ólafur Eiriksson í 6. sæti í 50m skriðsundi á 28,89 sek. og Hall- dór Guðbeigsson varð 7. í lOOm flug- sundi á 1:19,28 mín. Þessi sund fóm ffam á sunnudag. Á laugardag keppti Ólafur Eiriksson í 200m fjórsundi og varð í 4. sæti á 2:37,59 mín. Halldór Guðbergsson varð þá í 5. sæti í 200m skriðsundi á 2:39,35 mín. Rut Sverrisdóttir keppti í 200m skriðsundi og varð i 6. sæti á 3:07,47 mín. Lilja María varð 7. í 200m fjórsundi á 3:07,79 mín. og Geir Sverrisson varð 14. í 200m fjórsundi á 2:51,40 mín. BL Framarar báru sigur úr brtum í flokki B-liða eftír 6-1 sigur á KR (úrslita- leik. Þessir drengir hlutu einstaklingsverðlaun á mótínu. Frá vinstri: Jóhann Þórhallsson Þór besti sóknarmaður A-liða, Kristínn Geir Guðmundsson Val bestí markvörður A-liða, Viðar Guðjónsson Fram bestí vamarmaö- ur A-liða, Trausti Jósteinsson Fram besti sóknarmaður B-liða, Viktor Viktorsson KR besti vamarmaður B- liða og Orrí Smárason Þrótti N. besti markvörður B-liða. Fnða.deikarnir.LSeattle.: Heimsmet í skríðsundi Friðarleikarnir í Seattle i Bandaríkjunum hófust nú fyr- ir helgina og var keppni jðfn og spennandi í flestum grein- um. Heimsmetið féll í 200m skriösundi karla er Mike Barrowman frá Bandaríkjun- um bætti eiglð heimsmet með þvi að synda á 2:11,53 mln. Naumt tap gegn Júgóslovum Isienska landshðið tekur sem kunnugt er þátt 1 handknatt- leikskeppni friðarleikanna. f fyrrinótt tapaöi liðið naum- lega fyrir liði Júgóslava 17-18, eftír að staðan í leikhiéi hafði veríð 5-8. í nótt áttí liðið siðan að mæta Spán verjum. I hinum riðli mótsins gerðu Tékkar og Japanir 25-25 var afar sárt fyrir KA-menn því þeir skoruðu það sjálfir. Reyndar höfðu Valsmenn sótt hart að marki KA en engu að síður var um sjálfsmark að ræða. Valsmenrt áttu meira í leiknum sem var slakur. Enn jafnt hjá Víkingum Víkingar gerðu enn eitt jafnteflið i deildinni er þeir sóttu FH-inga heim á Kaplakrikavöll. Leikurinn var lítið íyrir augað enda mikið rok og rign- ing. Fátt markvert gerðist þar til 15 mín. voru liðnar af síðari hálfleik. Trausti Ómarsson skoraði fyrir Víkinga beint úr aukaspymu. FH- ingar náðu að jafna þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Júgóslavinn Zilnik missti þá knöttinn frá sér og Hörður Magnússon þakkaði fyrir sig með því að skora og jafha metin, 1-1. Víkingar gerðu þar með sitt sjötta jafhtefli í deildinni en FH-ingar sitt fyrsta. Staða liðanna er þokkaleg sem stendur en lítið má út af bera svo fall i 2. deild verði yfirvofandi. Enn tapa Skagamenn Staða Skagamanna í deildinni er nú orðin mjög alvarleg effir að liðið tap- aði enn einum leiknum í deildinni. Það voru að þessu sinni Framarar sem sóttu þijú stig á Skipaskaga. Fyrri hálfleikur var markalaus en snemma í síðari hálfleik náðu Fram- arar forystunni. Gísli Sigurðsson markvörður ÍA felldi þá Guðmund Steinsson og úr vítaspymunni skor- aði Pétur Ormslev. Nafni hans Am- þórsson bætti öðm marki við stuttu síðar en síðustu mínútur leiksins sóttu Skagamenn mjög en án árang- urs. Framarar em því enn með í bar- áttunni um íslandsmeistaratitilinn en hörð fallbarátta er framundan hjá Skagamönnum. BL Golf: Faldo sigraði með yfirburðum Bresk! kylfingurinn Nick Faldo sigraði á opna breska meístaramótínu í golfi sem iauk á St. Andrews golfvetlinum i Skotlandi á sunnudag. Faldo lék á 270 höggum, eða 18 undir pari. í ððru sætí, jafnir, urðu þeir Mark McNulfy frá Zimb- abwe og Payne Stewart frá Bandaríkjunum á 275 höggum. Sigur Faldo var mjög öruggur, en hann hafði forystuna meiri- hluta mótsins. Þetta var annar sigur Faldo, en hann sigraði einnig 1987. BL Hjplreiðan Annarsigurínn íröðnjá Greg Lemond Bandaríski hjólreiöamaðurinn Greg Lemond varð annar maö- urínn i sögunni tíl þess sigra í Tour de France hjólreiðakeppn- inni tvö ár i röð, en það afrek vann hann á sunnudaginn. Lentond hefur þar með unnið sigurí keppninni þrívegis. Italinn Claudio Chiappucci, sem lengst af ieiddi keppnina, gaf hcldur betur eftír í lokin, Lemond komst 2:16 mín. á und- an honum i mark, en annaö sæfið var þó ítalans. BL Spjótkast: Backley bættí enn heimsmetið Steve Backley frá Bretíandi endurheimti heirasmetið í spjót- kasti á föstndaginn er hann kastaði 90,98 m á Grand Prix mótí i London. Hann er fyrstur manna tíl að kasta nýja spjótínu yfir 90 m, en spjótkastarar hafa verið iðnir við að bæta heims- metið undanfarna daga. Knattgpyrpa: Grænlendingar lagðirtvívegis Ungitngalandslið ísiands og Grænlands mættust tvívegis á knattspyrnuveilinum um helg- ina. íslendingar höfðu betur í báðum leikjunum, fyrst 4-0 á föstudagskvöld og loks 9-0 á laugardag BL Vinningstölur laugardaginn 21. júlí '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 4.905.621 2. 4a“ígí 3 284.849 3. 4af5 326 4.521 4. 3af 5 9.683 355 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 15.577.100 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.