Tíminn - 31.07.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 31. júlí 1990
Tímirm
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og
Framsóknarfélögin (Reykjavlk
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason
Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm.
Ingvar Gíslason
Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson
Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glsiason
Skrífstofun Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Síml: 686300.
Auglýsingaslml: 680001. Kvöldslmar Áskrift og dreifing 686300,
ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f.
Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um
helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Jöfnunargjaldið
Morgunblaðið og Sjálfstæðisflokkurinn hafa kraf-
ist þess að svokallað jöfnunargjald á innfluttar iðn-
aðarvörur verði fellt niður þegar í stað og bera fyrir
sig gamlar yfirlýsingar iðnaðarráðherra og fleiri
þeirri kröfu til réttlætingar. Forystumenn atvinnu-
rekenda hafa látið í ljós það álit að lækka hefði átt
þetta gjald um helming, en nú segir formaður Fé-
lags íslenskra iðnrekenda í Morgunblaðinu að ekki
sé ástæða til að fella gjaldið niður að sinni, þótt
ræða hefði mátt þann möguleika að lækka það. Af
þeim orðum má ráða að iðnrekendur telja ekki mik-
ið við liggja að afnema jöfnunargjaldið.
Víglundur Þorsteinsson bendir réttilega á að jöfn-
unargjaldið hafí orðið til í sambandi við endur-
greiðslu uppsafnaðs söluskatts útflutningsiðnaðar.
Þar sem þessari endurgreiðslu sé ekki lokið sé rétt-
lætanlegt að gjaldið sé innheimt enn um sinn. Hitt
er annars rétt að þegar endurgreiðslu til útflutnings-
iðnaðar er lokið á þessum uppsafnaða söluskatti
sem tilheyrir gömlu skattkerfí, og eftir að virðis-
aukaskatturinn er kominn til framkvæmda, þá eru
ekki lengur fyrir hendi skilyrði til þess að inn-
heimta jöfhunargjaldið. Þegar svo er komið verður
tímabært að minna á afnám gjaldsins, en fyrr ekki.
Umgengni við landið
r
I athyglisverðu viðtali sem ffamkvæmdastjóri
Náttúruvemdarráðs átti við Tímann um helgina
lætur hann í ljós þá skoðun að umgengni um landið
hafí batnað á síðari árum.
Óþarfa akstur um landið hefur minnkað að áliti
Þórodds Þóroddssonar og megi það m.a. þakka
Vegagerð ríkisins sem gefí út tilkynningar um
ástand fjallvega með reglulegu millibili. Einnig tel-
ur framkvæmdastjórinn að samstarf ferðaþjónustu-
fólks og Náttúruvemdarráðs hafi aukist og batnað.
Hann nefnir að umgengni fólks á tjaldsvæðum hafí
stórbatnað m.a. með þrifalegri viðskilnaði að lok-
inni útilegu og að ruslið við þjóðvegi sé minna en
áður var.
Framkvæmdastjórinn getur þess að ffágangur í
tengslum við verklegar framkvæmdir hafi mjög
batnað og nefnir vegagerð sérstaklega í því sam-
bandi, en þar eiga fleiri ffamkvæmdir óskilið mál,
enda er frágangur nú liður í útboðum mannvirkja-
gerðar og þykir sjálfsagt mál.
I vændum er mesta umferðar- og útiskemmtunar-
helgi ársins. Vonandi láta ferðamenn þá ásannast
það sem framkvæmdastjóri Náttúruvemdarráðs
segir um bætta ferðamenningu.
Starri í Garði fór í mál víft kaup- tíl bús og heimilis. Frá þcssum numin, en a.m.k. á fyrstu árum
félag sitt vegna þess að féfagið gat sprota óx samvinnuhreyfingin á eftir lagasetninguna vuru settar
ekki grcitt haustínnleggið frá fslandi og hefur verið mikilvægur slíkar skyldur á eigendur afurða-
þeim Garðsfeðgum á tilskildum vaxtarbroddur og hreyilafl ís- stöðva (sláturhúsa) að þeir gátu
tima. Starri vátttt máiið i uödir- lcnskra framfara i meira en 100
réttí á Ilúsavík, en að réttarhléí ár. Uat það verður a.tn.k. ekki
iokau verður það tekið fyrir í deilt að btendastéftin hefar Iðag-
Hæstarétti, þvi »ð kaupféiagið um seft traust sitt á samvinnu-
áfrýjaðf málinu. Máflð mua snú- hreyfinguna, auk þess sem hún
ast um það að Kaupfélag Þingey- hefur látíð að sér kveða á ðUum
uröastððva voru
önnur sulusam
Ekkl ft'tíar Garrí að fara að
sérsvið kaupfélaga og aanarra
samvinnufélaga. Meginreglan í
lirá stofnun
menn i hópi
aðalforsenda félagsversiunar að
bændur væru sínir cigtn kaup-
menn í kaupféiaginu sínu er enn
við Jýði, þétt varla sé hægt að
koniasl hjá aö finna aö þeim fjölg- . . ...,, M „
ar sem Utíð skilja í svo ðeigin- f^a^ganna hvar^þeir^sfœðu gapi*
S hlaupast frá fl V .. c
drátt. Þarna var kjðrið tækifæri
uð fara í „prófmáÞ* og fá cinhvern
fyrir 108 árum af þingcyskum
bændutn þar sem Mývctningar
sviði afurðavinnslu
tala gegnum munn sinn, að vont
væri ranglætið cn vcrra þö rétt-
Þingcyinga var sfofnað sem sam- kynni að bera.
vionufélag sauðfjárbænda sem
tðidu það sér í hag að gerast sínir LOgfeStumerKI
eigin kaupmenn og koma upp Vlð samþykkt búvðruJaga 1985
verslun og sðlusambðndum sem reyndist mötí aflri von þrengt að
þjönnðu þefm tílgangi. Þingeyska þrirrí grundvallarregiu í sam-
kaupfélagið varð fyrirmynd vinnuvfðskiptum, að afurðasala
bænda i ððrum sýslum um að kaupfélaga væri umbnðsverslun.
kerfl i afurðasðlu og innkaupum umboðsverslunin hafi verið af-
fara i „pröfntál* við félag sitt með
rðk nýkapitalisnians að vopni.
Látuni þá vinna slikt mál, en varía
VÍTT OG BREITT
ALVARLEGT GRÍN
L eitin aö lóttustu lundlnnl virölst hsrfa bortö rýran árangur.
Herkostnaður sagður trúnaöarmál og fasst skkt.uppaefirin:
7% minni sala en í fyrra,
46 þús. færri lömb snædd
• Blaösiða S
—Wimilinin.........T-nnr<inis.iu.ii—..■wrais.liaisisytHiiss———a—MM—I
Samdrátturinn í svoköfluðum hefð-
bundnum búgreinum er ekkert
grín. Að minnsta kostí er búíjár-
kvóti og takmðrkun framleiðslu
langt undir framleiðslugetu ekkert
aðhlátursefni íyrir þá sem verða að
búa við skerðinguna.
Hins vegar er reynt að gera kinda-
kjötsneyslu að slíku spaugi að maður
á hreint að springa úr hlátri þegar
manni dettur dilkakjöt í hug og vænt-
anlega á að hesthúsa það á milli hlát-
urskviðanna.
Það sýnist að minnsta kosti skilning-
ur maricaðssetningarinnar.
I allt sumarhafa fyndnustu skemmti-
kraftar landsins ferðast um héruð í þvi
augnamiði að gera lambakjötsát
hlægilegt. Þessi tiltæki léttir maigra
lund og er allt gott um það að segja og
er göfiigt keppikefli að metast um
hver búi yfir þeirri náðaigáfu að eiga
léttustu lundina.
Nóg er af fylupokunum sem eiga í
stöðugri samkeppni um hver sé svart-
sýnastur og leiðinlegstur og engin
ástæða til að gera sérstaka leit að þeim
eiginleikum í fari náungans.
Leiöinleg skemmtun
Hitt er annað að bragðlaukamir
bregðast ekki sérlega skemmtilega
við þegar laufléttu lundimar era settar
í afkáralegt umhverfi, látnar fara með
hlutverk sem era eins og út úr kú og
lagður í munn texti sem endar í söng-
leik, lamba-lamba-lamba. Þetta er sett
í sjónvörp og endasent inn í stofúr
landsmanna í þeirri trú að þeir hafi
svo skrýtna kimnigáfú að þeir ijúki til
að kaupa upp kjötfjallið af kátínunni
sem þetta á að vekja í hugum þeirra.
Emhveijú' kjötfjallstextar kváðu
einnig vera í hljóðvörpum.
Svo er einhver að ljúga því að Æri-
Tobbi sé dauður.
Það leiðinlega við þessa skemmtun
alla er, að kjötfjallið haggast ekki þótt
leitast sé við af miklum rembingi að
létta lundina.
Brandarakjötið er selt í pokum og er
hálfúr skrokkur í hveijum og er á lág-
marksverði. Tíminn upplýsti um helg-
úia að í fyrra hafi verið seldir 90 þús-
und fleiri svona pokar af úrvalskjöti á
lágmarksverði en í ár.
Það er sama hvað þetta úrvalskjöt er
gert fyndið og heimsins mestu spaug-
arar látnir um vörakynninguna, heild-
arsala á kindakjöti rmnnkar og, Jcynn-
ingaratakið" gerir ef til vill einhveij-
um glatt í geði en eykur greinilega
ekki kindakjötsát.
Kostnaður við auglýsmgaherferðma
er trúnaðarmál, að sögn aðstandenda.
En ljóst er að mikið hefúr verið lagt í
sölumar þótt ekki fáist uppgefið hve
mikið.
Vonandi hafa einhverjir eitthvað upp
úr krafsinu þótt afúrðasölur og bænd-
ur verði ekki úmanfeifir af söluher-
ferðinni.
Laufléttir markhópar
Fyrir nokkrum árum fann markaðs-
setningarfræðin upp „tjallalamb". Það
var sett í umbúðir sem á var prentaður
pípuhattur, ef rétt er munað, og rauð
þverslaufa.
Við eftirgrennslan kom i ljós að þessi
tákn áttu að gefa til kynna að fjalla-
lambið væri herramannsmatur.
Þetta langsótta líkingamál markaðs-
fræðúmar náði illa athygli þeirra
markhópa sem þvi var beint tíl.
Svipað virðist ætla að verða uppi á
teningnum hvað varðar sprellhlægi-
lega úrvalskjötíð á lágmarksverði.
Kannski markhópamir hafi ekki
nægilegt skopskyn til að ijúka tíl að
kaupa poka þegar léttu lundimar era
fúndnar eða sprellikarlar syngja
lamba-lamba-lamba í einhveiju því
herramannsumhverfi sem íslenskir
markhópar (markaðssetningarmál
sem notað er til að plata auglýsendnr)
þekkja hvorki af raun né afspum.
Svona skemmtílegheit era ekki einu
srnni nothæf í Dallas eða þeim mó-
verkum öllum, þótt ætlast sé tíl að ís-
lenskar kjötætur sleiki út um þegar
lambakjötssprellið er borið fyrir þá.
Sjálfsagt á að reyna að auka sölu á
kindakjötí og auðvitað á að auglýsa
það, eins og aðra vöra sem á í sam-
keppni á almennum markaði.
En það er ekki nóg að henda pening-
um í verkefhið og segja að upphæð-
imar séu trúnaðarmál. Þannig verður
að standa að auglýsingaherferðum að
þær beri árangur, en séu ekki aðeins til
skemmtunar, eða leiðinda, eins og
mislukkuð gamanmál verða gjaman.
Ef auka á sölu á dilkakjöti verður að
leita annarra leiða tíl að ná tíl neyt-
enda en að gera þá kröfú tíl þeirra að
þeir séu flfl. OÓ