Tíminn - 08.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.08.1990, Blaðsíða 1
Jón ísberg sýslumaður Húnvetninga segist álíta að í Húnaveri hafi farið fram hljómleikar. Húnavershátíðin sé því undanþegin VSK og skatturínn verði ekki innheimtur af hátíðinni: I • Stuömenn á hreinu vaskurinn" í vasanum n Svo viröist sem Stuðmenn, aðstandendur Húnavershátíð- arinnar, þurfi ekki að greiða virðisaukaskatt af inngangs- eyri hátíðarinnar annað áríð í röð. Öðru máli gegnir um íþróttafélagið Þór í Vest- mannaeyjum sem annaðist þjóðhátíð Vestmannaeyinga að þessu sinni og Stórstúku íslands, samkomuhaldara Galtalækjarmótsins. Bæði þessi samtök hafa goldið toll- heimtumönnum sinn virðis- aukaskatt. Jakob Frímann Magnússon talsmaður Stuð- manna segir þá félaga hafa unnið áfangasigur. Lög um virðisaukaskatt verði þó að vera afdráttaríaus og öll list hljóti að verða undanþegin skattinum - íslensk alþýðutón- list ekki síður en list einhverra ríkisrekinna fiðlunga sem sarga Straussvalsa. • Opnan ¦¦¦::¦ : ¦' - ¦:-¦ ¦¦ .•:¦;¦¦-:¦- HARÐUR AREKSTUR Haröur árekstur varð á mótum Dalbrautar og Kleppsvegar um hádegisbilið í gær. Lít- II rúta ók á sendiferðabil með þeím afleíðingum að tækjabíl lögreglunnar þurfti til að ná ökumanni sendibílsins út Hann ásamt tveimur farþegum rútunnar voru fluttir á slysa- deild. Eins og sjá má af myndinni var sendibíllinn, sem var fullur af eggjum, mikið Skemmdur. Tímamynd; PJetur ...... .................. ......- -......-............;-............ ------------...........—.....¦-—........-Hyf---------- Spenna eykst víð Persaflóa. Víðtæk samstaða um viðskipta- bann á (raka ríefur náðst. Dregið gæti til tíðinda í dag: FTTr^fnBTfiff^ Blaðsíða4 Fjármálaráðherra segir kassamál fjölmargra smárra og stórra fýrirtækja í ólestri: Velta hundrað milljónum kr. án sjóðvélar í fyrirtækinu + Btaðsíða3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.