Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. ágúst 1990
Tíminn 11
Denni ©
dæmalausi
„Hafðu engar áhyggjur af að missatönn. Það
er bara verið að rýma fyrir nýjum birgðum. “
6092.
Lárétt
1) Fórnarblóð. 6) Fiskur. 8) Smá-
býli. 10) Afhenti. 12) Gat. 13)
Drykkur. 14) Málmur. 16) Poka. 17)
Mannsnafn. 19) Konan.
Lóðrétt
2) Dauði. 3) Bor. 4) Hár. 5) Hali. 7)
Fugl. 9) Gati. 11) Borða. 15) Dauð-
ur. 16) 1002. 18) Belju.
Ráðning á gátu no. 6091
Lárétt
1) Tangi. 6) Fár. 8) Sól. 10) Áma.
12) Na. 13) Ár. 14) Aða. 16) örn.
17) Káf. 19) Ákall.
Lóðrétt
2) Afl. 3) Ná. 4) Grá. 5) Asnar. 7)
Barns. 9) Óað. 11) Már. 15) Akk.
16) Öfl. 18) Áa.
Ef bilar rafmagn, hítaveita eða vatnsveita má
hríngja i þessi símanúmer
Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar (síma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í sfma 05.
Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er ( síma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og (
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
9. ágúst 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....57,330 57,490
Sterílngspund .107,359 107,659
Kanadadollar .... 49,959 49,098
9,4526 9,4790
Norsk króna 9,3220 9,3480
Sænsk króna 9,8260 9,8535
Finnsktmark ....15,3145 15,3573
Franskurfranki ....10,7460 10,7760
Belgískur franki 1,7519 1,7568
Svissneskurfranki.. 42,7996 42,9190
Hollenskt gyllini ....31,9824 32,0716
Vestur-þýskt mark.. ....36,0283 36,1288
Itölsklira 0,04923 0,04937
Austumskursch 5,1199 5,1342
Portúg. escudo 0,4094 0,4105
Spánskurpeseb 0,5872 0,5888
Japansktyen 0,38341 0,38448
....96,644 96,914
SDR. .....78Í2543 78*4727
ECU-Evrópumynt... 74,8701 75,0791
Föstudagur 10. ágúst
6.45 Veðurftegnlr Bæn,
séra Kristján Róbertsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morguntárii - Baldur Már Amgrímsson.
Fréttayfiríit kl. 7.30 og 8.30, fréttir Id. 8.00 og veéur-
fregnir M. 8.15. Fréttir á ensku sagöar aö loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30.Sumartjóð Id. 7.15, hreppstjéra-
spjall rétt fyrir Id. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og
feröabrot Id. 8.45. Auglýsingar laust fyrir Id. 7.30,
8.00,8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatímlnn:,A Saltkráku"
eftir Astrid Lindgren Sija Aöalsteinsdöttir les þýö-
ingu slna (5).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur
meö Halldóru Bjðmsdóttur.
9.30 Innllt
Umsjón: Finnbogi Hennannsson. (Einnig útvarpaö
nk. þriöjudagskvöld Id. 21.00).
10.00 Fréttlr.
10.03 Þjónustu- og neytendahomió
Umsjón: Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 A feró
Umsjón: Steinunn Haröardóttir, (Einnig útvarpaö á
mánudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur Umsjón: Daniel Þorsteinsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Á dagskrá
Litiö yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu.
12.00 FréttayfiriH. Úr fuglabókinni
(Einnig útvarpaö um kvöldiö Id. 22.25).
12.20 HádeglsfréttH
12.45 Veóurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 f dagsins önn - Klæönaöur
Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Einnig útvarp-
aö aöfaranótt mánudags kl. 4.03).
13.30 Mlðdegissagan: .Vakningin',
eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns
Karis Helgasonar (12).
14.00 Fréttir.
14.03 LJúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags kl. 3.00).
15.00 Fréttlr.
15.03 f fréttum var þetta helst
Annar þáttur: Draugurinn aö sunnan. Umsjón:
Ómar Valdimarsson og Guöjón Amgrimsson. (End-
urtekinn frá sunnudegi)
16.00 Fréttlr.
16.03 Aó utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö
loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókln
16.15 Veóurfregnlr.
16.20 Bamaútvarpió Létt grín og gaman
Umsjón: Elisabet Brekkan og Vemharöur Linnet
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónlist á sfódegl
AJbéniz, Sarasate, De Falla, Milhaud og Copland
Spænsk lög eftir Isaac Albéniz, Pablo De Sarasate
og Manuel De Falla. David Oistrach leikur á fiölu og
Vladimir Jampolski á pianó. Prelúdia úr .Bachianas
Brasileiras" númer 1. Mstislav Rosbopovich leikur
einleik á selló meö sellósveit Svita fyrir munnhörpu
og hljómsveit eftlr Darius Milhaud. Larry Adler leikur
meö Konunglegur filharmónlusveitinni; Morton
Gould stjómar. Se* gamlir ameriskir söngvar eftir
Aaron Copland Mormónakórinn syngur meö Sinfón-
íuhljómsveitinn i Utah; Michael T. Thomas stjómar.
16.00 Fréttlr.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Guölaug Maria Bjamadóttir, Kristján Sigur-
jónsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir.
18.30 Tónllst. Auglýsingar, Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvlks)á
Þáttur um menningu og llstlr liðandi stundar.
20.00 Gamlar glæöur
Tríó I d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn.
Jascha He'rfetz leikur á fiölu, Gregor Piatigorsky á
setló og Arthur Rubinstein á píanó. Fjórir Feneyja-
söngvar, eftir Tunco, De Mari, Zulbertl og Camiaö.
Beniamino Gigli syngur.
20.40 Tll sjávar og svelta
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
21.30 Sumarsagan: .Ast á Rauöu Ijósi'
eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guörún S. Gisladóttir
les (3).
22.00 Fréttir.
22.07 A6 utan Fréttaþáttur um ertend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veóurfregnir.Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni
(Endurtekinn þátturfrá hádegi).
22.30 Danslög
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur Umsjón: Danie! Þorsteinsson.
(Endurtekinn þátturfrá morgni).
01.00 Veöurfregnlr.
7.03 Morgunútvarpió Vaknaö tl lífsins
Lerfur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja
daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl.
7.30 og IHiö I blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eftir tiufréttir
og afmæliskveðjur kl. 10.30
11.03 Sólartumar meö Jóhönnu Haröardóttur.
Molar og mannlifsskot I btand viö góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30
12.00 FréttayfiriiL
12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heidur áfram.
14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albeitsdóttir.
Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun I erii
dagsins.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins.
- Veiðihomiö, rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 Þlóóarsálln
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 íþróttarásln- Islanbsmótið I knattspymu,
1. deild karta Iþróttafréttamenn fytgjast meö og lýsa
leikjum: KA-Fram og lA-Vikingur.
21.00 Á djasstónleikiun
meö Módem djass kvartettinum Kynnir Vemharður
Linnet (Einnig útvarpaö næstu nótt kl. 5.01).
22.07 Nætursól - Herdls Hallvarösdóttir.
(Brotl úr þættinum útvarpaö aöfaranótt miövikudags
Id. 01.00).
01.00 Naeturútvarp á báöum rásum tl morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nótthi erung
Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aö-
faranótt sunnudags.
02.00 Fréttlr.
02.05 Gramm á f ónlnn
Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
03.00 Áfram ftland
04.00 Fréttlr.
04.05 Undir væróarvoö
Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir Id. 4.30.
05.00 Fréttk af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.01 Á djasttónlelkum
meö Módem djass kvartettinum Kynnir er Vemharö-
ur LinneL (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi).
06.00 Fréttir af veörl, færö og flugsamgöngum.
06.01 Úr smiójunnl ■ Gerry Mulligan
Fym hluti. Umsjón: Siguröur Hrafn Guömundsson.
(Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi).
07.00 Áfram Itland
Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Utvarp Autturiand kl. 18.35-19.00
Svæöitútvarp Vettfjaróa Id. 18.35-19.00
eigandi steinslns er hinn versti skúrkur sem r
annars hefur einkaher á slnum snærum. Það stöðv-1
ar þó ekki Harry sem hefur ráö undir rifi hverju. Aö-1
alhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gillin og Robert I
Culp. Leikstjóri: Lee PhJlips. 1987 Stranglega bönn-1
uð bömum.
01:50 Dagskráriok
Föstudagur10. ágúst
17.50 Fjöricálfar (17) (Alvin and the Chipmunks)
Bandariskur teiknlmyndaflokkur. Leikraddir Sig-
rún Edda Bjömsdóttir. Þýöandi Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir.
18.20 Ungllngamir f hverfinu (14)
(Degrassi Junior High) Kanadlsk þáttaröö. Þýö-
andi Reynir Haröarson.
18.50 Táknmáltfréttlr
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.20 Björtu hllóarnar • Elnvígló
(The Optimist - The Challenge) Þögul, bresk
skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aöalNut-
verki.
19.50 Tomml og Jenni - Teiknimynd
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Eddle Skoller (1)
Fyrsti þáttur af sex sem sýndir veröa meö þess-
um þekkta háðfúgli. Gestur hans i þetta skiptiö er
söngkonan Lill Lindfors. Þýöandi Þrárrdur Thor-
oddsen.
21.30 Bergerac Breskir sakamálaþættir.
Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.20 Ungfrú Mary (Miss Mary)
Argentinsk biómynd frá árinu 1986. Myndin seg-
ir frá breskri kennslukonu sem ræöur sig til starfa
hjá yfirstéttar-flölskyldu i Argentinu áriö 1938.
Leikstjóri Maria Louisa Bemberg. Aöalhlutverk
Julie Christie, Nacha Guevara og Luisina
Brando. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
00.00 Útvarpsfréttlr í dagekráriok
STOÐ
Föstudagur10. ágúst
16:45 Nigrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Emilfa (Emiie) Teiknimynd.
17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd.
17:40 Zonré Teiknimynd.
18:05 Henderson krakkamlr
(Henderson kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm
og unglinga.
18:30 Bylmlngur
Þáttur þar sem rokk I þyngri kantinum fær að njóta
sin.
19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægurmál.
20:30 Feróast um tfmann (Quantum Leap)
Sam lendir hér I gervi dagskrárgerðarmanns hjá lit-
illi útvarpsstöð I smábæ áriö 1959. Bæjarráöiö hef-
ur bannað rokk og ról sökum þess hvaö það hefur
slæm áhrif á sálariif ungmenna. Sam sættir sig ekki
viö þau málalok og tekur til sinna ráöa. AOalhlut-
verk: Scott Bakula og Dean Stockwell.
21:20 Kariar f kraplnu (Real Men)
Njósnamynd meö gamanívafi um venjulegan mann
sem er tvífari frægs njósnara hjá CIA Þegar njósn-
arinn er myrtur er maöurinn fenginn til aö hlaupa I
skaröið sökum svipmótsins. En andstæðingar CIA
eru fljótir aö komast aö þvi og upphefst æsilegur elt-
ingaleikur yfir þver og endilöng Bandaríkin. Aðal-
hlutverk: James Belushi og John Ritter. Leikstjóri:
Dennis Feldman. 1987.
22:45 f IJósatklptunum (Twilight Zone)
Magnaóir þættir.
23:10 Nóttbi langa (The Longest Night)
Spennumynd um mannræningja sem ræna ungri
stúlku og fela hana I neöanjaröarklefa. Myndin er
byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlutverk:
David Janssen, James Farentino og Sallie Shockl-
ey. Leikstjóri: Jack Smith. 1972. Bönnuö bömum.
00:20 Bláa eldingin (Blue Lightning)
Spennumynd um ævintýramanninn Harry sem lang-
ar alveg óskaplega tl aö eignast ómetanlegan ópal-
stein. Sá galli er þó á gjöf Njaröar aö .réttmætur"
Eddie Skoller, danski grínistinn
sem er íslendingum að góðu
kunnur, verður á skjá Sjónvarpsins
naestu sex föstudagskvöld. Sýning
fyrsta þáttarins hefst kl. 20.30 og
er gestur Eddies þá söngkonan Lill
Lindfors.
r/j
Nágrannar halda áfram göngu
sinni á Stöð 2 á
Zorró, teiknimynd um skylminga-
kappann fræga verður á Stöð 2 að
venju á föstudag kl. 17.40.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka f Reykjavík 3. - 9. ágúst er f
Breiðhotts Apóteki og Apóteki Austur-
bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eftt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldl til kl. 9.00 að morgni vlrka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar f sfma 18888.
Hafnarfiörður Hafnarfjaröar apótek og Noröur-
bæjar apótek eru opin á vlrkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Áöðrum tlmum er lylja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Ketlavíkur Opiö virka daga trá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
SeHöss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op-
iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kt. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavtk, Sottjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla
vlrka daga trá Id. 17.00 bl 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sal-
(jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tlmapantarv
irlslma 21230. BotgarspftaHnn vaktfrákl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slml 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru-
aefnar I slmsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heflsuvemdarstöö Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Sottjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunnl
Eiöisforgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070.
Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hatriarijöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarriringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Slml: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál-
fræðilegum etnum. Sími 687075.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til
Id. 20.00. Kvennadeikfn: kl. 19.30-20.00.
SængurtcvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunariæknlngadeild Landspltalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotssprtall: AJIa virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartiml
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar-
spitalinn I Fossvogi: Mánudaga bl föstudaga kl.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 bl kl. 17. - Hvfta-
bandkt, hjúkrunardeild: Heimsóknarilmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga b föstudaga
Id. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-
19.30. - Heflsuvemdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. -
Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - Neppsspftali: Alla daga Id.
15.30 bl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka-
deld: Alla daga kl. 15.30 bl kl. 17. Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 bl kt. 17 á helgidög-
um. - VHIIsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega
Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósopsspítall
Hafnarfiröl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Simi 14000. Koflavfk-sjúkrahúsíð: Heimsóknar-
tfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á
hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Atar-
eyrt- sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi alla daga kl.
15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00.
Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi
22209. Sjúkrahús Akrancss: Helmsóknartími
Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-
16.00 ogkl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan simi
611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarijörður Lögreglan síml 51166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 51100.
Ketlavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og
sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, sími 11666, slökkvi-
liö slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
[safjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö slmi
3300, brunasimi og sjúkrabrfreiö slmi 3333.