Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 1
Fur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára tmimi FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST11 Hefta varð aðgang að herskipinu San Giorgio vegna ásóknar ungra stúlkna í ítalska draumaprinsa: Italski flotinn undir n áras" í R.víkurhöf n Ekki er ólíklegt að mörg ung- meyjan felli tár þegar heimsókn ítalska herskipsins San Giorgio lýkur og það heldur úr höfn í dag. ítalskir sjóliðar hafa sett talsverðan svip á bæinn að und- anfömu. Sjóliðamir voru vel klæddir, komu vel fyrir og bræddu meyjamjörtun eins og smjör. Það er kannski skiljanlegt að ungar stúlkur laðist að slíkum heillandi heiðursmönnum, en aðdráttarafl virðast ítalimir sann- arlega hafa haft. í fýrrakvöld varð skipherrann að grípa til þess ráðs að stöðva allar heim- sóknir um borð vegna harð- sækni ungra stúlkna í að ná fundum sjóliðanna. Beittu þær ýmsum brögðum, meðal annars þeim að dulbúa sig sem sjóliða. Ekki fara sögur af því hvort slíkt hafi boríð árangur. • Baksíða ítalskur sjóliöi er hér kominn með dömu upp á arminn og hefur eftirlátið henni kaskeitið sitt. Tfmamynd; Pjetur I ¦:-.: ¦.:.¦'¦ '.:'"¦ Verslunarráðsmenn hafa ýmislegt við starfsemi Pósts ogsíma, RUV og ATVR að athu Telja að einkareknir Ijósvakafjölmiðlar eigi kröfu á sama atlæti almennings og RÚV Blaösíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.