Tíminn - 10.08.1990, Side 1

Tíminn - 10.08.1990, Side 1
 Hefta varð aðgang að herskipinu San Giorgio vegna ásóknar ungra stúlkna í ítalska draumaprinsa: Italski flotinn undir „árás“ í R.víkurtiöfn Ekki er ólíklegt að mörg ung- meyjan felii tár þegar heimsókn ítalska herskipsins San Giorgio lýkur og það heldur úr höfn í dag. ítalskir sjóliðar hafa sett talsverðan svip á bæinn að und- anfömu. Sjóliðamir vom vel klæddir, komu vel fýrir og bræddu meyjarhjörtun eins og smjör. Það er kannski skiljanlegt að ungar stúlkur laðist að slíkum heillandi heiðursmönnum, en aðdráttarafl virðast ítalimir sann- arlega hafá haft. í fýrrakvöld varð skipherrann að grípa til þess ráðs að stöðva allar heim- sóknir um borð vegna harð- sækni ungra stúlkna í að ná fundum sjóliðanna. Beittu þær ýmsum brögðum, meðal annars þeim að dulbúa sig sem sjóliða. Ekki fara sögur af því hvort slíkt hafi boríð árangur. • Baksíða ítalskur sjóliði er hér kominn með dömu upp á arminn og hefur eftirlátið henni kaskeitið sitt. Timamynd; Pjetur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.