Tíminn - 15.08.1990, Síða 15

Tíminn - 15.08.1990, Síða 15
Miðvikudagur 15. ágúst 1990 Íímírin 15 ÍÞRÓTTIR 1 ■ wm ■ i m HM í körfuknattleik: Naumur sigur Kana a Argentinumonnum - Bandaríkin, Sovétríkin, Júgóslavía og Puerto Rico í undanúrslit Bandaríkjamenn lentu í kröppum fjórðungsúrslitum á heimsmeist- dansi gegn Argent'numönnum í aramótinu íkörfuknatöeikíArgent- Drazen Petrovic var stigahæstur hjá Júgóslövum gegn Brasilíu. Siglingar: VeöHö lék viö siglingamennina Gestur Gylfason hefur leikið vel með Keflvíkinaum í sumar. Hann gerði þrennu gegn Tindastólsmönnum í fyrrakvöld. A myndinni hér að ofan er Gestur á fullu með ÍBK í leik gegn Fylki. Tímamynd Pjetur. Knattspyrna - 2. deild: Þrenna Gests gegn Stólunum - Enn tapa Blikarnir stigum Islandsmótið á Lazer-, Europe- og Optimist-bátum fór fram um síðustu helgi. Veður til siglinga var mjög gott, hæg norðvestanátt og sól og hiti. Aldrei þessu vant hefði vindur mátt vera meiri á meðan á keppninni stóð. Úrslrt í mótinu urðu þessi: Lazer 1. Guðjón I. Guðjónsson Ými 2. Páll Hreinsson Ými 3. Guðmundur Guðmundsson Siglunesi Sveitakeppni GSÍ fór fram á Grafarholtsvelli um síðustu helgi. Sveit Keilis sigraði þríðja áríð í röð. Keilismenn léku á 905 högg- um eins og sveit GR, en skor fjórða manns var hagstæðara hjá GK og því var sigurínn þeirra. GK Knattspyma: Markamet! Sænska liðið Djurgarden, sem raætir Frara í Evrópukeppni bikarhafa 19. næsta raánaðar, setti markamet i sænsku defld- inni í raánudagskvðid er iiðið sigraði Hammarby 9-1. Liðið átti sjálfi eldra metíð, átta mörk í leik, en það var sett 1976. BL Europe 1. Sigríður Ólafsdóttir Ými 2. Hólmfnður Kristjánsdóttir Ými 3. Ingibjörg Böðvarsdóttir Ými Optimist, drengir 1. Ragnar Már Steinsen Ými 2. Guðni Dagur Kristjánsson Ými 3. Brynjar Gunnarsson Nökkva Optimist, stúlkur 1. Guðrún Sigurðardóttir Nökkva 2. Berglind Guðmundsdóttir Nökkva 3. Laufey Kristjánsdóttir Nökkva mun því taka þátt í Evrópukeppni golfsveita fýrír hönd fslands. íslandsmeistarinn Úlfar Jónsson lék frábærlega fyrir sveit Keilis. Hann jafnaði til að mynda vallarmetið á Grafarholtsvelli er hann lék á 69 höggum á laugardaginn. Úlfar lék alls á 290 höggum hringina fjóra, sem er þremur höggum betra en vall- armetið. Auk Úlfars léku Sveinn Sig- urbergsson, Björgvin Sigurbergsson og Guðmundur Sveinbjömsson i sig- ursveitinni. Sveit GR sigraði í kvennaflokki á 326 höggum, en sveit Keilis varð í öðru sæti á 335 höggum. í þriðja sæti varð GS á 358 höggum. I 2. deild sveitakeppninnar sigraði b-sveit Keilis og mun Keilir því eiga tvær sveitir í 1. deildinni að ári. ínu í fýninótt Sovétmenn, Júgó- slavar og Puerto Ricanar áttu náð- ugrí dag og unnu örugga sigra á andstæðingum sínum. Bandaríkjamenn höfðu yfirhöndina Iengst af, voru 14 stigum yfir þegar aðeins um 6 mín. voru til leiksloka. En þá fóm Argentínumenn heldur betur í gang og þeim tókst að minnka muninn í 5 stig þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Sigurinn féll þó í skaut bandaríska liðsins 104-100. ,Argent- ínska liðið lék mjög vel í þessum leik og alveg frábærlega síðustu 6 mínút- umar,“ sagði Mike Krzyzewski, þjálf- ari bandariska liðsins. Hann var sér- lega ánægður með þau áhrif sem 8 þúsund háværir áhorfendúr höfðu á lið hans og Kenny Anderson, sem var stigahæstur í bandariska liðinu með 32 stig, sagðist ekki hafa heyrt sjálfan sig hugsa fyrir hávaða frá áhorfend- um. Ekki vom þó öll hróp áhorfend- anna smekkleg og samkvæmt ffétta- skeytum var eins gott að Bandaríkja- menn em ekki sterkir í spænsku. Létt hjá Júgóslavíu Júgóslavar unnu auðveldan 105-86 sigur á Brasilíumönnum. Drazen Petrovic var stigahæstur Júgóslava með 272 stig, en Oscar Schmidt gerði 40 stig fyrir Brasilíu. Hann er nú stiga- hæsti leikmaður keppninnar með 119 stig í fjórum leikjum. Júgóslavar höfðu yfirhöndina allan leikinn, en fjórar þriggja stiga körfúr Petrovics í upphafi síðari hálfleiks gerðu endan- lega út um leikinn. „Brasilíumenn em besta lið heims í hraðaupphlaupum og þriggja stiga skotum. Við reyndum því að halda boltanum sem lengst og hafa þannig stjóm á leiknum,“ sagði Vinko Bajrovic, þjálfari Júgóslava, eftir leikinn. Frábær síðari hálfleikur Sovétmanna Grikkjum tókst að stöðva langskot Sovétmanna í fyrri hálfleik og höfðu þriggja stiga forystu í leikhléinu. En i síðari hálfleik fóm Sovétmenn að pressa hálfan völlinn og gefa sér tima í sókninni og eftir það var aldrei spuming hvora megin sigurinn lenti og lokatölur vom 75-57. Alexander Volkov var bestur Sovétmanna með 23 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar. Hjá Grikkjum var Giannakis stiga- hæstur með 22 stig og 12 fráköst. Griski þjálfarinn sagði að sovésku leikmennimir væm líkamlega miklu sterkari en þeir grisku og keppnin væri mun sterkari en hann hefði hald- ið. Puerto Rico í undanúrslit Puerto Rico sigraði Ástrali 89-79 í grófum, en spennandi leik. Vöm Pu- erto Ricana var mjög sterk í leiknum og fyrstu 10 mín. leiksins tókst henni að halda Áströlum innan við 10 stig skomð. Reyndar hefur Puerto Rico fengið fæst stig á sig í keppninni til þessa. Áströlum tókst þó að rétta sinn hlut vemlega í síðari hluta fyrri hálf- leiks, því í hálfleik var staðan 42-38. í síðari hálfleik tókst Áströlum að jafha og komast yfir um stund, en það reyndist ekki varanlegt, því Puerto Rico tryggði sér 10 stiga sigur 89- 79. „Liðið leikur betur og betur með hveijum leiknum, þvi leikmennimir vita að þeir em famir að nálgast verð- launasæti,“ sagði Raymond Dalmau, þjálfari Puerto Rico, eftir að sigurinn var í höfh. Undanúrslitin í undanúrslitunum mætir Puerto Rico Bandaríkjunum og um þann leik sagði Dalmau að hans menn ættu möguleika á sigri tækist þeim að halda hraðanum niðri og leika harðan körfuknattleik. Sovétmenn munu því mæta Júgóslöv- um. Þessi leikir fara fram aðfaranótt fimmtudags að íslenskum tima. Víðir og Fylkir standa nú mjög vel að vígi í efstu sætum 2. deildar í knattspymu, en heil umférð var leik- in í deildinni í fýnakvöld. Keflvíking- ar hafa heldur betur tekið sig á eftir slæmt gengi, en ÍR-ingar töpuðu sínumfyrsta leik í langan tíma. Gestur Gylfason var hetja Keflvík- inga sem sigmðu Tindastól 3- 2 á Sauðárkróki. Gestur gerði öll mörk Keflvíkinga í leiknum. Guðbrandur Guðbrandsson og Ingvar Guðfmns- son gerðu mörk heimamanna. Það var mikið fjör á Selfossi, þar sem heimamenn tóku á móti Víði. Júgóslavinn Porca kom Selfyssing- um yfir seint í fyrri hálfleik er hann skoraði úr vítaspymu. Vilberg Þor- valdsson svaraði úr víti rétt fyrir hlé, en í síðari hálfleik náði Bjöm Vil- helmsson forystunni fyrir Víði. Heimir Karlsson jafnaði 2-2 og stuttu síðar kom hinn Júgóslavinn, Dervic, Selfyssingum yfir. Steinar Ingimund- arson jafhaði í 3-3 fyrir Víði og Guð- jón Guðmundsson gerði síðan sigur- mark Garðbúa stuttu fyrir leikslok. Lokatölur 4-3 fyrir Víði. Þórhallur Dan Jóhannsson tryggði Los Angeles Lakers mun í dag losa bakvörðinn Michael Cooper undan samningi sínum við félagið, svo hann geti gengið til liðs við II Mess- aggero Roma á Ítalíu, að því er dag- blaðið LA Times segir í frétt f gær. Búist er við að Cooper, sem er 34 ára gamall, geri 3 ára samning við Messaggero og mun verðmæti samningsins vera 5 milljónir dala eða um 285 milljónir króna. Eftir að Lakers losar Cooper undan samningum hafa önnur lið í NBA- deildinni 48 tíma til að gera tilkall til hans. Cooper, sem er mjög góður vamar- maður, hefur leikið með Lakers all- an sinn atvinnumannsferil, eða í 11 Fylkismönnum þrjú dýrmæt stig á Siglufirði er hann gerði eins mark Árbæjarliðsins. ÍR-ingar töpuðu sínum fyrsta leik á nýja grasvellinum er þeir tóku á móti Grindvíkingum. Gunnlaugur Einars- son skoraði sigurmark sunnanmanna beint úr aukaspymu í síðari hálfleik. Breiðablik tapaði enn stigum er þeir töpuðu 1-0 fyrir Leiftri á Ólafsfirði. Þorlákur Ámason gerði sigurmark Leifturs í leiknum. Með þessum ósigri minnkuðu möguleikar Blika á 1. deildarsæti allvemlega og staða Víðis og Fylkis er nú allvænleg. Staðan í 2. deild — PEPSI-deildinni: Víðir........ 13 8 4 1 24-15 28 Fylkir....... 13 8 2 3 26-10 26 Breiðablik.... 13 6 4 3 17-10 22 Selfoss...... 12 6 1 5 28-19 19 ÍR........... 13 6 1 6 16-19 19 Keflavík.....12 5 1 6 12-14 16 Tindastóll... 13 4 2 7 14-22 14 Grindavík.... 13 4 2 7 15-25 14 KS........... 13 4 1 8 15-23 13 Leiftur...... 13 2 4 7 10-20 10 BL ár. Hann skoraði að meðaltali 5,2 stig í vetur, tók 2,8 fráköst og gaf 2,7 stoðsendingar í leik. Hann hefhr skorað að meðaltali 8,9 stig í leik á ferli sínum með Lakers. BL Michael Cooper mun að öllum Ifk- Indum leika á Italfu næstu árin. Golf: Þriðji sigur Keilis í röð í sveitakeppninni Körfuknattleikur — NBA-deildin: Michael Cooper til Messaggero á Italíu BL BL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.