Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 6. september 1990 UTLOND Er íraski herinn aðili að samsæri um að steypa Saddam Hussein af stóli? SAMSÆRIGEGN SADDAM Andspymuhreyfingar í írak, sem hafa það að meginmarkmiði að steypa Saddam Hussein af stóli, leita nú stuðnings íraska hers- ins við fýrirætlanir sínar, að sögn kúrdískra uppreisnarmanna í London. Ekkert annað afl í írak, þar sem öryggisgæslan er gífurteg og andspyman dreifð og þreklaus, hefur getu til að lina það heljar- tak sem Saddam og sósíalistaflokkur hans, Baath-flokkurinn, hafa haft á þjóðinni í 20 ár. Herinn varð fyrir mikilli blóðtöku í átta ára löngu striði milli Iraks og Irans, og mátti síðan horfa upp á að öllu sem áunnist hafði væri varpað fyrir róða, er Saddam samdi frið við írani eftir inn- limun Kúvæt. Heimildamennimir gátu þó ekld fært sönnur á að herinn væri fus til samstarfs og má vera að aðeins sé um að ræða draumóra útlaga víðs vegar í heimin- um. Þeir sögðu að andspymuhópamir, sem funda í Damaskus, séu nú nálægt því að ná samkomulagi um að sameinast um að fella Saddam og setja á stofti lýðræð- isriki með ríkisstjóm sem írakar kysu sjálfir. Ef slíkt ríki yrði stofhað kæmi til greina að Kúrdar féllu frá kröfú sinni um sjálfræði sem þeir hafa barist fyrir í 40 ár. Vegna mikilla öryggisráðstafana innan hersins er einungis hægt að hafa nokkra háttsetta foringja með í ráðum. Flugherinn er talinn líklegastur til að andæfa slíkum áformum. Samt sem áð- ur gegnir herinn lykilstöðu í því ráða- bmggi sem nú fer fram í Damaskus með dyggilegum stuðningi Saudi-Ar- aba og Sýrlendinga. Sýrlandi er stjómað af armi úr Baath- flokknum, sem hefiir ætíð verið í and- stöðu við flokkinn í Irak af hugmynda- fræðilegum og sögulegum ástæðum. Saudi-Arabar em aftur á móti dauð- hrasddir við Iraka og vilja fella Saddam hvað sem það kostar. Þetta hefur það í for með sér að semja verður við kommúnista og Shia mús- lima sem alltaf hafa verið á móti hinum striðandi olíuþjóðum við Persaflóa. Samsærismennimir í Damaskus em af ákaflega ólíkum toga spunnir — arab- ískir þjóðemissinnar af sýrlenskum uppruna, hreintrúaðir Shia múslimar ffá fræi, ræfilslegar leifar af fraska komm- únistaflokknum, sem Saddam barði niður á sjöunda áratugnum, og svo Kúrdar, eini hópurinn sem hefiir skæm- liða á svæðinu. Herinn skiptir öllu máli fyrir áætlun- ina, ekki aðeins vegna þess að hann einn hefur styrk til að ffamkvæma hana, heldur er hann eina aflið sem gæti við- haldið þeirri stjóm sem á eftirkæmi. Shia múslimar em í naumum meiri- hluta í Irak, en herinn, sem er stjómað af Sunni múslimum, myndi aldrei líða að þeir væm við völd. Enn fremur myndi herinn, sem barist hefur við Kúrda meira og minna í 40 ár, aldrei samþykkja að þeir gegndu lykilstöðum f stjóm landsins, þó svo að Kúrdar séú fjórðungur þjóðarinnar. Kommúnistamir em áhrifaminnstir hópanna. Arabískir Sunni þjóðemis- sinnar, sem margir em ennþá hallir xmd- ir stefnu Nassers, fyrrum Egyptalands- forseta, njóta heldur ekki mildls stuðn- ings. Kúrdisku heimildamennimir sögðust bjartsýnir vegna þess að árás Saddams á Kúvæt hefði vakið reiði manna um all- an heim. Þeir kváðust telja það æ lík- legra að Bandaríkjamenn og stuðnings- menn þeirra við Persaflóa myndu snúa sér til andspymuhreyfinganna til að fella stjóm Saddams innan ffá. Þeir útilokuðu þó ekki þann mögu- leika að Saddam, sem kom öllum á óvart fyrir mánuði með þvi að semja ffið við fraka, væri með kúrdísk spil t bakhöndinni. Hann væri vis til að bjóða þeim sjálfstæði í þeim tilgangi að losa um hersveitir sem bundnar væm yfir uppreisnarmönnum Kúrda við norður- landamærin. Myndu Kúrdar taka slíku tilboði? Þeir hafa enga ástæða til að treysta Saddam Hussein, sem bauð þeim sjálfstæði fyr- ir 20 árum til þess eins að svflq'a þá. En ef þeir sæju þess engin merki að Vestur- veldin frygðust aðstoða við stofiiun lýð- veldis f Irak, kynnu þeir að láta fieistast. Samningur við Kúrda myndi tryggja Saddam gegn því að Tyrkir endurvektu aldagamla kröfú sína til landsvæðis sem tilheyrði Tyrkjum er Ósmanakeis- araveldið var og hét, en þar em nú mikl- ar olíulindir. Með því að hunsa alþjóðlegar reglur er hann hertók Kúvæt, hefúr Saddam gef- ið Týrkjum grundvöll til að byggja þessar kröfúr á. Fjöldagrafir finn ast í Brasilíu Utanríkisráðherra íraks til Moskvu Tareq Aziz, utanríkisráðherra íraks, hélt áleiðis til Moskvu i gær. Fréttir ffá Bagdad herma að hann ætli f stutta embættisheimsókn til Sovét- ríkjanna, en nánari upplýsingar feng- ust ekki. Mikhail Gorbatsjov og George Bush munu hittast í Helsinki á sunnudaginn til að ræða stöðuna í Persaflóadeilunni. Sovétstjómin hefúr lýst sig andvíga því að gripið verði til vopna til lausn- ar deilunni, en hefúr þó fordæmt harðlega hemám og innlimun íraka á Kúvæt. Eftir ábendingu fra kirkjugarös- verði fannst ómerkt flöldagröf í kirkjugaröi í Brasilíu á þriðjudag- inn. (gröfinni munu vera altt að 1700 lík. Við ffumrannsókn komu í ljós 87 lflc af fólki sem allt hafði hlotið hrottalegan dauðdaga. Myndir vom sýndar í sjón- vatpi þar sem verið var að grafa upp bláa plastpoka með beinum í upp úr mjóum skurði í enda kirkjugarðs í Per- us, sem er um 70 km austur af Sao Paulo. Stærð skurðarins þykir benda til að þar séu grafin um 1700 lík. Ekki hefúr verið gefin út tilkynning um hverjh eru taldir bera ábyrgð á dauða fólksins. En lögreglan heftir tilkynnt að beinin séu til sýnis öllum sem telja sig hafa þekkt einhver fómarlambanna. Gröfin mun hafa fúndist eftir ábend- ingu kirkjugarðsvarðarins, Antonio Pir- es Eustaqueo. Hann kvaðst hafa komist Mannslffln vom ekkl metin á marga fiska á tímum herförfngjasflómarínn- ar í Brasilíu. að tilvist fjökiagrafarinnar þegar hann hóf störf í kirkjugaiðinum 1977, en þorði ekki að leysa frá skjóðunni. Amman — Utanríkisráðherra Breta, Douglas Hurd, kom tll Jórd- anlu I gær til að reyna að telja Hussein konung á að loka þeím leiðum sem enn eni opnar Irökum til aðdrátta. Ankara — Tyrkir hafa nú styrkt varnir sínar við landamæri (raks með fleiri hersveitum og flug- skeytum. Beirut — Fjárhagur Líbana, sem þegar er illa haldinn eftir 15 ára borgarastyrjöld, getur nú átt eftir að líöa enn frekar vegna Persa- fióadeilunnar, að áliti hagfræð- brottfararleyfi fyrir 300 breskar konur og böm sem komu með bflalest frá Kúvæt. London — Bresk risaþota flutti I gær 96 vestræna gisla frá Am- man til London. Mikils viðbúnaðar er þörf til að flytja tugþúsundir flóttamanna af asiskum uppoina sem eru strandaglópar í Jórdanfu. frösk yfirvöld eru farin að gefa út - lndverjar hafa til- kynnt að þeir óski eftir að senda matvæli og lyf til (rak og Kúvæt, þar sem Indverjar eru (meirihluta þeirra sem þareru i haldi. Seoul — Forsætisráðherrar Norður- og Suður-Kóreu hafa undanfarið átt fund til að stuðla að sameiningu ríkjanna. Viöræðum- ar eru nú komnar í strand, þar sem hvorugur aðilinn getur sætt sig við kröfur hins. Róm — Háttsettir embættismenn Evrópubandalagsins funda nú I Róm um hvemig staðið skuii að aðstoð við þau ríki við Persaflóa sem verst hafa orðið úti vegna viðskiptabannsins. Japanir segj- ast munu leita til Alþjóðagjaldeyr- issjóðsins og Alþjóðabankans um að þeir láti fé af hendi rakna sem fyrst til þessara þjóða. Staifsmenn kiikjugarðsins skýra svo frá að flest lflrin hafi verið færð þangað snemma á áttunda áratugnum. Fyrst vom þau grafin í meiktum leiðum með folskum nöfiium en þremur árum síðar vom þau grafin upp, sett i plastpoka og þeim hent í skurðinn. Brasilía losnaði undan 21 árs ógnar- stjóm hersins 1985, en á Jjeim tima var þúsundum manna misþyrmt, þeir fang- elsaðir eða sendir í útlegð. Hörmungam- ar í Brasiliu náðu hámariri sinu seint á sjöunda áratugnum og snemma á þeim áttunda þegar barátta hersins við skasm- liða stóð sem hæst. Skæmliðar vom oft grafnir undir folsk- um nöfnum til að koma í veg fyrir að ættingjar og vinir kæmust að afdrifúm þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.