Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 14
Tíminn 14 Fimmtudagur 6. september 1990 UTVARP/S JONVARP | 20.30 Lottó 20.40 Ökuþór (4) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. ÞýSandi Ólöf Péf- ursdóttir. 21.10 Áit f leynum (Ttie Secret Admirer) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1985. Óundirritaö ástarbréf veldur miklum usla meial héps unglinga og foreldra þeirra. Leikstjórí David Greenwalt. Aöalhluberk C. Thomas Howell, Kelly Preston, Lori Laughlin, Dee Wallace Stone, Cliff de Young og Fred Ward. Þýöandi Reynir Harðarson. 22.45 f návfgl (At Close Range) Bandarisk spennumynd frá árinu 1986, byggö á sannsögulegum heimildum. Tveir bræður eru komnir á unglingsár þegar þeir komast aö þvi aö faðir þeirra er ekki allur þar sem hann er séöur. Leikstjóri James Foley. Aðalhlutverk Christopher Walken, Sean Penn, Christopher Penn, Mary Stuart Masterson og Kiefer Sutheriand. Þýöandi Jón 0_. Edwald. 00.40 Útvarpifréttlr f dagskririok STÖÐ Laugardagur 8. september 09:00 Meó Afa Þaö er aldrei aö vita hverju Afi tekur upp á en eitt er vlst aö hann mun sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir meö Litla folanum, Litastelpunni, DF plódunum og Brakúla greifa. Að sjájfsögðu verö- ur Pási hjá honum. Dagskrárgerð: ðm Amason. . Umsjón og sfjóm upptöku: Guönjn Þóröardóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Júlll og tófraljósió (Jamie and the Maglc Torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Táningamir f Hæöagcröl (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjörnusveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Stórfótur (Bigfoot) Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutnjkkinn Sfórfót. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öömm meö nýjum ævintýmm. 12:00 Dýrarfkió (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um pbreytt dýralíf jarðar. 12:30 EóaltónarTónlistarþáttur. 13:00 Lagt f ‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Forboóin ást (Tanamera) Vönduö framhaldsmynd um illa séða ást ungra elskenda. 14:30 Veröld ■ Sagan f sjónvarpi (The Wortd: A Television History) Fróöleg brot úr mannkynssögunni. 15:00 Sporlaust (Without a Trace) Þaö er ósköp venjulegur morgunn hjá Selky mæöginunum þegar hinn sex ára gamli Alex veif- ar mömmu sinni og heldur af staö I skólann. Þeg- ar móöir hans, sem er háskólaprófessor i ensku, kemur heim aö loknum vinnudegi biöur hún þess aö Alex komi heim. En hann kemur ekki. Þetta er mjög áhrifarlk kvikmynd byggö á atburöum sem áttu sér staö I New York fyrir fáeinum árum. AöaF hlutverk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Duk- es og Stockard Channing. Leiksíóri og framleiö- andi: Stanley R. Jaffe. 1983. Lokasýning. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Magnaöur tónlistarþáttur unninn af Stöö 2, Stjömunni og Vifilfelli. Öll bestu tónlistarmynd- böndln. Allar bestu hljómsveitimar. Allar bestu blómyndimar. Allt besta fólkiö. Allt á Stjömunni lika. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöö 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bflafþróttlr Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 21990. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatlmi ásamt veðurfréttum. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið saka- mál. Þetta er síðasti þátturinn að sinni. I næstu viku snýr Jessica Fletcher aftur I Morðgátu. 20:50 Spéspeglll (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæö kimnigáfa Breta fær svo sannariega aö njóta sin. I spé- speglinum sjáum viö tvifara fraegs fólks, sem framleiddir eru úr frauöi og fleiru, gera stólpagrfn aö lífinu og tilverunni. 21:20 Kvikmynd vlkunnar Beverty Hills ormamir (Beveriy Hills Brats) Bráö- skemmtileg gamanmynd um óþekka krakkagemF inga sem vita vart aura sinna tal. Fjölskytdulifiö er I molum enda hugsa foreldramir meira um llfs- gæöakapphlaupiö en ormana. Aöathlutverk: Burt Yuong, Martin Sheen og Terry Young. Leikstjóri: Dimitry Sotorakis. 1988. 22:55 Herstóóln (Presidio) Mögnuð spennumynd meö Mark Harmon og Se- an Connery I aöal- hlutverkum. Lögreglumaöur I San Fransisco er fenginn til aö rannsaka morö sem átti sér staö I herstöö rétt við borgina. Yfir- maður stöðvarinnar er hiö mesta hörkutól og höföu þeir eldaö saman grátt silfur meðan lög- reglumaöurinn var I hemum. Þeir þurfa samt aö starfa saman en þegar dóttir herforingjans bland- ast I málin fer ýmislegt aö gerast. Aðalhlutverk: Sean Connery, Mark Harmon og Meg Ryan. Leik- stjóri: Peter Hyams. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Karlar I kraplnu (Real Men) Njósnamynd með gamansömu Ivafi um venjuleg- an mann sem er tvífari frægs njósnara hjá CIA. Þegar njósnarinn er myrtur er maöurinn fenginn til aö hlaupa I skarðiö sökum svipmótsins. En andstæöingar CIA eru fljótir aö komast að þvi og upphefst æsispennandi eltingaleikur yfir þver og endilöng Bandaríkin. Aöalhlutverk: James Belus- hi og John Ritter. Leiksíóri: Dennis Feldman. 1987. 01:55 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. Upptögð af- þreying fyrir nátthrafna. 03:00 Dagskrárlok Sunnudagur 9. september 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guömundur Þorsteinsson prófastur I Reykjavlkurprófastsdæmi flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 Kirkjutónllst Tilbrigði um eigiö stef ópus 115 fyrir orgel eftir En- rico Bossi. Simon Jansen leikur. 86. sálmur Dav- lös eftír Gustav Holsf. Janet Baker, Wilfried Brown og Purcell kórinn syngja meö Ensku kammersveitinni; Imogen Holst stjómar. Lofsöng- ur ópus 32 eftir Benjamin Britten. Saramae End- ich syngur meö Robert Shaw-kómum, Rodney Hansen leikur meö á orgel; Robert Shaw stjórnar. Inngangur og passacaglia, þáttur úr orgelsónötu nr. 8 í e-moll ópus 132 eftir Josef Rheinberger. Douglas Guest leikur. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guöspjöll Sigriöur Kristjánsdóttir Islenskufraeðingur ræöir um guöspjall dagsins, Matteus 20, 20-28, við Bemharö Guömundsson. 9.30 Barrokktónllst Konsert I Es-dúr fyrir tvö hom og hljómsveit eftír Georg Philipp Telemann. Robert Freund og Hannes Sungler leika meö hljómsveit tónlistar- manna í Austum'ki; Kurt List stjómar. Konsert i g- moll fýrir sembal og hljómsveit eftír Vilhelmlnu markgreifafrú af Bæjaralandi. Hilde Langfort leik- ur meö hljómsveif tónlistarmanna I Austumki; Dietfried Bemef stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurlregnir. 10.25 Feróasögur af segulbandi Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa f Langholtsklrkju Prestur séra Siguröur Haukur Guöjónsson. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Úhrarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 DJasskaffió Ólafur Þóröarson tekur á móti gestum I Útvarps- húsinu 14.00 Aldahvðrf - Brot úr þjóðarsögu Fimmti og lokaþáttur Menning I mótun. Handrit og dagskrárgerö: Jón Gunnar Grjetars- son. Lesarar. Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 8. nóvember 1989) 14.50 Stefnumót Finnur Totfi Stefánsson spjallar viö Óllnu Þor- varöardóttur um klasslska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 t fréttum var þetta helst Sjöundi þáttur. Umsjón: Guöjón Amgrímsson og Ómar Valdimarsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 17.00 í tónlelkasal Umsjón: Sigriöur Ásta Ámadóttir. 18.00 Sagan: .Ferö út i veruleikann* Þuriöur Baxter les þýðingu slna (2). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Lelkrit mánaóarlns: .Konur á bökkum Rlnar, sagan af Elisabetu Blaukramer' eftir Heinrich Böll Útvarpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýðing og leiksijóm: Briet Héöinsdóttir. Leikerrdur: Guðnjn Ásmundsdóttir, Guðnin Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Ró- bert Amfinnsson, Pétur Einarsson, Jakob Þór Einarsson og Sigriöur Þorvaldsdótfir. (Endurtekiö frá fyrra laugardegi) 21.00 Sinna - Á degi læsis Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þor- gelr Ólafsson. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.30 íslensklr einsöngvarar og kórar Eygló Viktosrsdóttir syngur islensk lög. Fritz Weisshappel leikur meö á pianó. Kariaraddir Skagflrsku söngsveitarinnar syngja .Stjána bláa’ eftir Sigfús Halldórsson viö Ijóö Amar Amarsonar. Róbert A Ottósson útsetti, Ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á pianó; Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir stjómar. Eriingur Vigfússon syngur Islensk lög. Ragnar Bjömsson lelkur með á planó. Kam- merkórinn syngur Islensk lög; Rut Magnússon stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttlnn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættiö Bergþóra Jónsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báöum rásum tll morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Slgild dægurtög, fróö- leiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga I seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar. Umsjón: Gyða Dröiri Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandl sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sógu hans. Nlundi þáttur af tlu endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö I nætunit- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Glymskrattlnn Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson. 20.30 Gullskffan: .Eftir pólskiptin* meöStraxfrá 1988 21.30 Kvöldtónar 22.07 Landló og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NfETU RÚTVARP 01.00 Róbótarokk 02.00 Fréttlr. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sig- urösson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 í dagsins önn - Öskjuhlíö og Borgarholt Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veórl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Landlð og mlóln - Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö fólk tll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veóri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. Sunnudagur 9. september 16.50 Óskar Gfslason IJósmyndari Seinni hluti heimildamyndar sem Sjónvarpiö geröi áriö 1976. Hann fjallar einkum um leiknar myndir Óskars eftir 1951. Myndin var áður á dag- skrá 1976 og 1985. Umsjón Eriendur Sveinsson. Stjóm upptöku Andrés Indriöason. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ingibjörg Einarsdóttir. 17.50 Fellx og vlnir hans (5) (Felix och hans vánner) Sænskir bamaþættir. Þýöandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjón- varpiö) 17.55 Rökkursögur (2) (Skymningssagor) Sænskir bamaþættir, byggðir á sögum og Ijóöum úr myndskreyttum bamabókum. Þýöandi Kart Guömundsson. Lesari Guðlaug Maria Bjama- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.15 Ungmennafélaglö (20) Lestrarhestar Þáttur ætlaöur ungmennum. Egg- ert og Málfriöur fara meö flugi aö Fagurhólsmýri og þaöan aö Jökulsárióni. Umsjón Valgeir Guö- jónsson. Sflóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.45 Fellx og vlnlr hans (6) 18.55 Táknmálslréttlr 19.00 Vlstasklptl (14) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Á fertugsaldri (13) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröð. Þýöandi Veturíiöi Guönason. 21.15 Ll stahátföa rsyrpa Egill Helgason kynnir rrokkur úrvalsatriöi frá Listahátiö I Reykjavík 1990. Sýnt veröur frá fón- leikum meö Les Negresses Vertes, Salif Keita, Fiömmu Izzo D'Amico, leiksýningum Kantors og Lilla Teatem auk þess sem litiö veröur inn á myndlistarsýningar og sýnt frá uppákomum I miö- bæ Reykjavlkur. Dagskrárgerö Hilmar Oddsson. 22.05 Sumardagur (A Day in Summor) Ný bresk sjónvaipsmynd eftir sögu J.L. Carr. Snemma dags, áriö 1955, kemur maöur að nafni Peplow meö lest til smábæjar á Bretlandi. Hann ætlar aö myröa bilsíóra sem ölvaöur undir stýri haföi oröið syni hans aö bana. Þótt áfomr hans gangi ekki eftir hefur koma hans talsverð áhrif á baejartifiö. Leikstjóri Bob Mahoney. Aöalhlutverk Peter Egan, Jack Shepherd og John Sesslons. Þýöarrdi Veturiiöi Guönason. 23.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 9. september 09:00 Alll og fkornarnlr Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 09:20 Kærielksblmlmlr (Care Bears) Falleg teiknimynd um þessa vinalegu bangsa. 09:45 Perla (Jem) Teiknimynd. 10:10 TYýnl og Gosl Ný og skemmtileg teiknimynd. 10:20 Þrumukettlrnlr (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Þrumufuglamlr (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Sklppy Spennandi framhaldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12:00 í herþjónustu (Biloxi Blues) Handritahöfundurinn gamansami, Neil Simon, er hér á ferð meö sjélfstætt framhald myndarinnar Æskuminningar eöa Brighton Beach Memoirs sem Stöö 2 sýndi siðasfliðiö haust. Sögusvið myndarinnar er herbúöimar I Biloxi ériö 1943. Uppeldi Eugene og félaga er nú I höndunum á harösvlruöum þjálfara sem sem ætlar sér að gera þá aö $"öguöum hemrönnum' hvað sem þaö kostar. Aöalhlutverk: Matthew Broderick, Christ- opher Walken og Matt Mulhern. Leikstjóri: Mike Nichols. Framleiöendur: Joseph M. Carradolo og Marykay Powell. 1988. Lokasýning. 13:45 ítalskl boltlnn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fót- boltans. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson og Jón Öm Guöbjartsson 15:25 Golf Umsjónarmaður. Ðjörgúffur Lúðvíksson. 16:30 Popp og kók Endurtekinn þáttur. 17:00 BJörtu hllóarnar Helga Guðrún Johnson ræðir við Davíð Oddsson og Guöna Guömundsson rektor. Þetta er endur- tekinn þáttur frá 29. júní síöastliönum. Stjóm upp- töku: Marfa Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 17:30 Llstamannaskállnn (Truman Capote:The South Bank Show) Banda- riski rithöfundurinn, Truman Capote, feeddist árið 1942 en sagt veröur frá ferli hans í þessum þætti. Gerö hafa verið kvikmyndahandrit eftir skáldsög- um hans Breakfast at Tiffeny’s og In Cold Blood en sjálfur hefur hann einnig fengist viö gerð kvik- myndahandrita og lék aöal- hlutverkiö I myndinni frægu, Murder by Death, sem gerö var áriö 1976. 18:30 Viöskipti f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Fréttaþáttur úr heimi viöskiptalifsins. 19:1919:19 Fréttir af helstu viöburöum, innlendum sem er- lendum, ásamt veöurfréttum. 20:00 Bemskubrek (Wonder Years) Indæll framhaldsþáttur þar sem litiö er um öxl til liöinna tíma. Aöalsöguhetjan er drengur á gelgju- skeiöinu og sjáum viö heiminn frá sjónarhóli hans. Aöalhlutverk: Fred Savage. 20:25 Hercule Polrot Einstaklega vandaöir þættir um einkaspæjarann belgiska, hugarfóstur Agöthu Christie sem heföi oröið hundraö ára í ár heföi hún Irfaö. I þessum þætti á Poirot í höggi viö einhvem sem virðist ætla sér aö koma ungri stúlku fyrir kattamef. Þátt- urinn er byggöur á sögunni Peril at End House sem komiö hefur út í íslenskri þýöingu undir nafrv inu Leyndardómur Byggöarenda. Þetta er seinni hluti, en í næstu viku er sjálfstæöur þáttur úr þessari vönduöu þáttaröö. Aöalhlutverk: David Suchet. 1990. 21:20 Björtu hllöarnar Léttur spjallþáttur þar sem litiö er jákvætt á málin. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 21:50 Sunnudagsmyndln Ég vil lifa (I Want To Live) Átakanleg sjónvarpsmynd um vændiskonu sem dæmd er til dauöa fyrir rán og morð. Hún heldur fram sakleysi sínu og aö sök- inni hafi veriö komið á hana. Myndin er byggö á sönnum atburöum sem áttu sér stað áriö 1955. Myndin er endurgerö samnefndrar myndar með Susan Hayworth í aöalhlutverki, en hún fékk Ósk- arsverölaun fyrir frammistöðu sína. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Martin Balsam, Hany Dean Stanton og Pamela Reed. Leikstjóri: David Lo- well Rich. 1983. Bönnuð bömum. 23:25 Psycho Meistaraverk Alfreds Hitchcock og meistaraverk spennumyndanna. ( aöalhlutverki er Anthony Perkins og leikur hann hinn viöfelldna en jafn- framt óræða móteleiganda, Norman Bates. Myndin er mjög gott dæmi um þaö hvemig Imyndunarafliö getur leikiö mann, því sjaldnast fær maöur aö sjá nákvæmlega hvaö er aö gerast. ( sturtuatriðinu fræga sér maöur til dæmis aldrei aö nokkur sé stunginn, bara hníf, blóö og vatn. Aöalhlutverk: AnthonyPerkins, Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Leikstjóri og framleiöandi: Alfred Hitchcock. 1960. Stranglega bönnuö böm- um. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok RUV Mánudagur 10. september 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Davlð Baldursson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárlö - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust tyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltll barnatfmlnn: J\ Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aöalsteinsdótfir les þýöingu sina (26). 9.20 Morgunlelkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpaö næsla laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.30 Suóurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjarnason og Leífur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótflr. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætfi). 11.53 Á dagskrá Lltið yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréttayflrliL 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagsins önn - Úflendingar búsetfir á Islandi Rætt veröur við Peter R. J. Vosicky frá Tékkóslóvaklu. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlódegissagan: Me' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýö- ingu slna (6). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktln 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar I garóinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdótfir. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Leslö úr forustugrelnum bæjar- og héraösfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefnl. (Einnig útvarpaö aö loknum fréltum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpló - Hitt og þetta úr sveifinni Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfódegl eftir Franz Schubert .Wanderer fantasían' I C-dúr óp. 15 D. 760. Al- fred Brendel leikur á planó. Sinfónla nr. 5 I B-dúr D. 485. Fllharmónlusveit Vinartxsrgar leikur; Kari Böhm stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daginn og veglnn Helga Siguijónsdótfir talar. 20.00 Fágætl Tilbrigöi eftir Jean Babtiste Aram um stef úr.- Normu' eflir Bellini. Sónata I C-dúr fyrir trompet og planó effir Peter Maxwell Davies. Hákan Hardenberger leikur á komett og trompet og Rot- and Pöntinen á pianó. 20.15 íslensk tónlist .Rent' eftir Leif Þórarinsson. Strengjasveit Tón- listarskólans I Reykjavik leikun Mark Reedman stjómar. .Dagur vonar” effir Gunnar Reyni Sveinsson. Jónas Ingimundaison leikur á píanó. Fantasía um klnverskt Ijóö fyrir handtrommur og klarinettu. Áskell Másson og Einar Jóhannesson leika..Fanta-sea' effir Misfi Þorkelsdóttur. Sinfórv íuhljómsveit Islands leikun Frank Shipway stjórrv ar. 21.00 Úr bókaskápnum Umsjón: Ema Indriöadóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: ,A ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu slna (14). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 2Z15 Veóurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótfir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á béðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn meö hlustendum. Upptýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Uppáhaldslagiö effir tíufrétfir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlifsskot I bland viö góöa tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30. 1ZOO FréttayflrllL 1Z20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdótfir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagslns. 18.03 Þjóóarsálln - Þjóöfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Glymskrattlnn Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Afli Jón- asson. 20.30 Gullskffan - .Blazing away* meöMarianne Faithfullfrá 1990 21.05 Söngur vllllandarlnnar Siguröur Rúnar Jónsson leikur Islensk dæguriög frá fýrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Haröarscin spjallar viö hlustendur fil sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Nsturútvaip á báðum rásum fil morguns. Fréttfr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 1&00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfD 01.00 Sðólaó um Magnús R. Einarsson kynnlr bandaríska sveita- tónlist. Meöal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveifinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 0Z05 Eftlrlstlslögln Svanhildur Jakobsdótfir spjallar viö Kefil Larsen leikara sem velur eftiriætislögin sin. Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi á Rás 1. 03.00 í dagslns önn - Útlendingar búsetfir á Islandi Rætt veröur viö Peter R. J. Vosicky frá Tékkóslövaklu. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás t). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaúNatpi mánudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennió leikur næturiög. 04.30 Veóurfiegnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Landlö og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið únral frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veóri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 10. september 17.50 TUml (14) (Dommel) Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Bleiki parduslnn (The Pink Panther) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guöna- 18.50 Táknmðlsfréttir 18.55 Ynglsmsr(148) Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kvlödóms (14) (Trial by Jury) Leikinn bandariskur myndaflokkur um yfir- heyrslur og réttarhöld (ýmsum sakamál- um. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýöandi Kristján Viggösson. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 LJÓ6I6 mltt (15) Aö þessu sinni velur sér Ijóö Sveinbjöm Bein- teinsson skáld og allsherjargoöi. Umsjón Val- geröur Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Spftalalff (4) (St. Elsewhere) Bandariskur tramhaldsmyndaflokkur um llf og störf á sjúkrahúsi. Þýöandi Jóhanna Þrálnsdóttir. 21.30 íþróttahomió Fjallaö um íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 22.00 Klsklr Kariottu (3) (The Real Chariotte) Breskur myndaflokkur sem gerist á Iriandi og segir frá samskiptum frænkn- anna Fransiar og Kariottu en þau eru ekki alltaf sem skytdi. Aöalhlutverk Jeananne Crowley, Patrick Bergin og Joanna Roth. Þýðandi Kristiún Þóröardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ Mánudagur 10. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Kátur og hjólakrflln Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmsins (He-Man) 18:05 Stelnl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Dallas 21:00 SJónauklnn Helga Guðrún Johnson I skemmfilegum þætti um fólk hér og þar og alls staðar. Stöð 2 1990. 21:30 Á dagskrá Þáttur fileinkaöur áskritendum og dagskrá Stöövar 2. 21:45 Örygglsþjónustan (Saracen) Magnaöir breskir spennuþættir um starfsmenn örygglsgæslu- fyrirtækis sem oft tekur aö sér lífs- hættuleg verkethi. Sumir þáttanna ere ekki vlð hæfi barna. 22:35 Sögur aö handan (Tales From the Darkside) Stutt hroilvekja fll að þenja taugamar. 23:00 FJalakötturlnn Hans nánustu (Greppo di Famiglia in un Intemo) Itölsk mynd um bandariskan vlsindamann sem hefur kosiö einvere og innhverfa íhugun I staö kaldra staöreynda vlsindanna. Fábrotiö llfemi hans raskast einungis af konunum sem elska hann, en þær ere mjög ólikar honum aö innræti. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Sllvana Mangano, Helmut Berger og Claudia Marsani. Leikstjóri: Luchtno Visconti. 1974. 01:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.