Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. september 1990 Tíminn 15 styrkur að upphæð sjö þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.) Umsóknir um styrkinn, ásamt námsvottorðum og öðrum upplýsingum um nám umsækjenda, sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 1. október 1990. Frá fjárveitinganefnd Alþingis Fjárveitinganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitarstjórnarmönnum kost á að eiga fund með nefndinni dagana 2.-5. október. Upplýsingar og tímapantanir eru í síma 624099 frá kl. 8-16 eigi síðar en 20. september nk. Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 «13630 6111. Lárétt 1) Stigir. 6) Lukka. 8) Fugl. 9) Gljúf- ur. 10) Hár. ll)Ætt. 12) Svelgur. 13) Hvoftur. 15)Nes. Lóörétt 2) Gamalmenna. 3) Nes. 4) Táning. 5) Tuðru. 7) Naglar. 14) Greinir. Ráðning á gátu no. 6110 Ráðning á gátu no. 6110 Lárétt 1) Fálki. 6) Slæ. 8) Söl. 9) Róm. 10) Áma. 11) Ask. 12) Níl. 13) Und. 15) Fráir. Lóðrétt 2) Áslákur. 3) LL. 4) Kærandi. 5) Öslar. 7) Smali. 14) Ná. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar [ slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arijörður 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 5. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 56,640 56,800 Steriingspund ....107,302 107,605 Kanadadollar 49,054 49,192 Dönsk króna 9,4243 9,4509 Norsk króna 9,3334 9,3598 Sænsk króna 9,8205 9,8483 Finnskt matk ....15,3434 15,3867 Franskur franki ....10,7640 10,7944 Belgískur franki 1,7546 1,7596 Svissneskurfranki... ....43,4522 43,5750 Hollenskt gyllinl ....31,9955 32,0859 Vestur-þýskt mark... ....36,0845 36,1864 ....0,04839 0,04852 Austumskur sch 5,1293 5,1438 Portúg. escudo 0,4084 0,4095 Spánskur peseti 0,5759 0,5775 Japansktyen ....0,39880 0,39993 frskt pund 96,769 97,043 SDR ....78,4985 78,7203 ECU-Evrópumynt.... ....74^7280 74Í9391 Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kl. 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Jón Jónasson jámsmiður Eskihlfð 22, Reykjavík verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 7. september kl. 13.30. Þóra Eiriksdóttir Krista'n Jónsdóttir Gytfi Guðjónsson Jón Torfi Gylfason Hjalti Gylfason t Fríðjón Sveinbjömsson sparisjóðsstjórl, Borgamesi verður jarðsunginn frá Borgameskirkju laugardaginn 8. septem- ber kl. 14. Þeir sem vildu minnast hans látið Hjartavemd njóta þess. Björk Halldórsdóttir Sigríður, Margrét og Halldóra Björk Friðjónsdætur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Guðjóns Jónssonar KirttjuhvoH, Hvolsveili Rúnar Guðjónsson Auður S. Guðjónsdóttir ingi Guðjónsson Ema Hanna GuðjónsdótUr Margrét Goðjónsdóttfr Kjartai Óskarsson og bamaböm. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 31. ágúst til 6. september er f Rey kjavíkur Apóteki og Háaleítis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast ertt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgldagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðlngur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keftavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á íaugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugand. Id. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantan- ir I sima 21230. Borgarepftaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða rrær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heasuvemdaratöð Roykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugandaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarijörðun Heilsugassla Hafharfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Kellavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringlnn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efrium. Simi 687075. Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldnrnariækningadoild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landa- kotssprtali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arepftalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30ogeftirsamkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandrð, hjúkrunardeild: Heimsóknarllmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeðd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspftall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heim- sóknarlimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknlshéraös og heílsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slml 14000. Keflavfk-ajúkrahúslð: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Helmsóknartlml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusiml frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Helm- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjsvfk: Seftjamsmes: Lögreglan slml 611166, slökkvlllð og sjúkrablfreið siml 11100. Kópevogur Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrelð slmi 11100. Ilafimflðtður Lögreglan slmi 51166, slðkkvfllð og sjúkrabifreið siml 51100. Kaflavfc Lögreglan sfmf 15500, slðkkvillð og sjúkrablll slml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. VesSmanneyjar Lögreglan, slml 11666, slökkvillð slml 12222 og sjúkrahúslð sfml 11955. Akurayri: Lögregfan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviflð og sjúkrabffreið slml 22222. Isa|ðrðir: Lögreglan simi 4222, slökkviMð sfml 3300, brunaslml og sjúkreblfreið slml 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.