Tíminn - 11.09.1990, Side 4
4 Tíminn
Þriðjudagur 1990
Jón Baldvin Hannibalsson sat fund utanríkisráðherra aðildarríkja NATO, þar
sem m.a.voru til umræðu framlög einstakra ríkja vegna Persaflóadeilunnar:
120-140 milljóna framlag
vegna Persaflóadeilunnar
Fjárframlag virðist vera hið eina er kemur til greina hvað varðar
þátttöku íslendinga við að standa straum af kostnaði vegna
Persaflóadeilunnar, að mati utanríkisráðherra íslands, Jóns
Baldvins Hannibalssonar. Um annars konar framlög í formi
skipa, flugvéla, matvæla eða vatns segir hann að geti ekki orðið
að ræða. Jón Baldvin var nýkominn til Luxemborgar frá Brussel
þegar Tíminn hafði samband við hann í gær.
í Luxemborg tekur hann þátt í opin-
berri heimsókn forseta íslands, Vig-
dísar Finnbogadóttur, en í Brussel sat
Jón Baldvin fund utanríkisráðherra
aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins.
Hann segir framlag íslendinga geta
komið til með að nema frá 120 til 140
milljónum króna, ef tekið er mið af
ffamlögum annarra aðildarþjóða
NATO.
,Aðalumræðuefni fundarins voru
annars vegar staðan í Persaflóadeil-
unni eftir leiðtogafund Bush og Gor-
batsjov og hins vegar greinargerð ut-
anrikisráðherra Vestur-Þýskalands,
Genschers, ttm lokaáfangann í starfi
utanríkisráðherra Bandamanna og
þýsku rikjanna um sameiningu Þýska-
lands,“ sagði Jón Baldvin i samtali við
Tímann. Utanríkisráðherra sagði Bak-
er, utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
til að byija með hafa gert grein fýrir
því sem fram hefði farið á sjö tíma
fundi leiðtoga stórveldanna í Helsinki.
„Baker taldi meginmarkmiðið — að
fá staðfestingu Sovétríkjanna á sam-
stöðu með Bandaríkjunum — hafa
tekist. En niðurstaða fundarins var sú
að ekki væri ásættanleg nein lausn
sem ekki fæli í sér að Irak drægi aftur
heri sína ffá Kuwait er yrði endurreist
sem sjálfstætt riki og lausn fyndist á
vandamálum flóttamanna eða gisla.
Hann sagði að þetta hefði verið árétt-
að og þar með girt fyrir að írökum eða
öðrum tækist að spila á ólíka afstöðu
risaveldanna svokallaðra. Deilan við
Persaflóa er fyrsta vandamálið sem
þarf að leysa eftir að kalda striðinu
lauk og þessi samstaða er óneitanlega
sögulegur atburður."
Viðskiptabannið
sniðgengið að hluta
Jafnffamt gerði Baker grein fyrir
hvemig ffamkvæmd ályktana Sam-
einuðu þjóðanna hefði verið hagað,
fyrst og ffemst á viðskiptabanni.
,3aker taldi viðskiptabannið, að því
er varðar stöðvun á öllum útflutningi
og greiðslum fýrir hann, hafa tekist
allt að því fullkomlega, 1 fýrsta skipti í
sögunni. Hins vegar væru uppi grun-
semdir um að eitthvað hefði verið far-
ið á bak við bann Sþ hvað varðar inn-
flutning til írak. Aðeins þó 1 litlum
mæli með flugi og þá helst af hálfii Lí-
býu og Yemen. Því væri á dagskrá að
taka afstöðu til þess hvort ástæða þyk-
ir til að reyna að ffamfýlgja banninu
algerlega með þeim hætti að stöðva
flugvélar."
Nokkuð var rætt um hvemig bæri að
túlka orðalagið í ályktun Sþ um að
heimila innflutning matvæla og lyfja
til írak af mannúðarástæðum. „Á
fúndinum kom skýrt ffam að hér væri
einungis um að ræða matvælagjafir en
ekki viðskipti með mat. Að auki hefúr
ekki reynt á þetta enn, þar eð írakar
hafa að eigin sögn næg matvæli til
næstu sex til átta mánaða.“
Mikið var rætt um kostnaðinn við að-
gerðir til að fýlgja ákvörðunum Sþ,
auk flutnings og veru herliðs í Saudi-
Arabíu, en hann mun nema um millj-
arði dollara á dag og er farið að tala
um fýrirsjáanlegan heildarkostnað á
bilinu 30-60 milljarðar dollara.
Bandarikjamenn áréttuðu, að sögn
Jóns, óskirum að hvert bandalagsríkja
NATO tæki á sig hluta kostnaðarins í
einu eða öðm formi. Saudi-Arabía og
fleiri olíuútflutningsríki er hafa hagn-
ast vegna aukins útflutnings hafa tek-
ið að sér að greiða um 12 milljarða
dollara.
Sérstaklega vom teknir til umræðu
erfiðleikar þeirra landa sem borið hafa
mestan skaða vegna rofinna viðskipta
við írak. ,JÞessi lönd em Tyrkland og
Egyptaland. Bandarikin lýstu því yfir
að til að bæta þennan skaða hefðu þeir
meðal annars gefið Egyptum eftir
endurgreiðslur á láni upp á sjö millj-
arða dollara sem hefði verið gjaldfall-
ið.“
Framlag upp á
120-140 milljónir
Jón Baldvin mun á næstu dögum
senda heim greinargerð þar sem kem-
ur ffam hvað hvert aðildarríkja Atl-
antshafsbandalagsins hyggst leggja af
mörkum vegna deilunnar. ,J>ama er
um að ræða ffamlög í formi herliðs og
vista, það vantar bæði skip og flugvél-
ar. Einnig fjárffamlög sem samið
verður um með tvíhliða viðræðum
milli landa og gætu nýst til að leysa
vanda þeirra sem hafa orðið illa úti,
eins og Tyrkland og jafnvel ýmis lönd
í Austur-Evrópu.
Deilan hefúr til að mynda haft hinar
skaðvænlegustu afleiðingar fýrir
Tékkóslóvakfu. í fýrsta lagi fluttu þeir
hér áður fýrr út vopn til Irak en hafa
ekki fengið þann útflutning greiddan.
í annan stað hafa Sovétmenn sagt upp
eldri samningum um útflutning á olíu
Jón Baldvin Hannibalsson.
á niðurgreiddu verði, þannig að olían
er nú keypt á heimsmarkaðsverði.
90% af gjaldeyristekjum Tékka fara
því þessa dagana í greiðslur vegna
innflutnings olíu og er þetta við það
að eyðileggja vonir manna um að
efhahagsumbætur geti tekist.
Öll ríkin gerðu á fúndinum grein fýr-
ir því hvað þau hygðust gera. Hvað ís-
land varðar lá fýrir samþykkt ffá því í
fýrri viku um að við værum reiðubúin
til að taka á okkur kostnað við að
ffamfýlgja ályktun Sþ til jafns við aðr-
ar þjóðir. Hins vegar höfðum við
ákveðið að taka ekki ákvörðun um
hvað nákvæmlega yrði gert fýrr en að
höfðu samráði við aðrar þjóðir. Ég
geri ráð fýrir að eftir að greinargerðin
hefúr verið athuguð getum við tekið
þá ákvörðun.
Það hefúr þegar verið kannað að sá
flugvéla- og skipakostur er við gætum
látið í té hentar ekki. Kannanir sem
beinast að ffamlögum viðvíkjandi því
sem má kalla mannlega þættinum,
eins og sendingu matvæla eða vatns,
benda til að það geti ekki heldur geng-
ið. I fýrsta lagi væri auðveldara að
senda vatn miklu skemmri veg en alla
leið ffá Islandi. Hvað matvælin varð-
ar, ef við lítum til að mynda til lands
eins og Jórdaníu, þá eru ekki til neinar
móttökustöðvar eða dreifikerfi er
gætu tekið við ffystum afúrðum sem
myndu þá skemmast áður en þær
kæmust í hendur viðtakenda. Þannig
að ég hallast að því að hér verði um
fjárhagsaðstoð að ræða.
Ef hún á að vera eitthvað í líkingu við
það sem mest er hjá þessum löndum
er um að ræða ffamlag á bilinu ffá 120
til 140 milljónir króna, eða nálægt 10
dölum á hvem íbúa. Hins vegar er þá
eftir að taka ákvörðun um það hvemig
því fé yrði varið. Hvort þar yrði um að
ræða tvíhliða viðræður til aðstoðar við
eitthvert einstakt land eins og Týrk-
land eða ffamkvæmd með öðrum
hætti. Við höfúm í huga að leita til
annað hvort alþjóðasamtaka eins og
Rauða krossins eða semja beint við
eitthvert ríki, hvað varðar ffam-
kvæmdina."
Jón sagði utanrikisráðherra NATO
telja brýnast að tryggja og viðhalda al-
þjóðlegri samstöðu um málið. ,JÞað
em allir sammála um að reyna að
knýja ffam pólitíska lausn. Hins vegar
er ekki hægt að útiloka að gripið verði
til vopnavalds ef pólitískar leiðir skila
ekki árangri. Sérstaklega er skiljanlegt
sjónarmið þeirra landa sem telja ör-
yggi sínu ógnað af írak og að það eitt
dugi ekki til, að knýja Iraka til að
draga herinn til baka ef þeir viðhalda
risavaxinni hemaðarvél óskertri.
írakar hafa ekki aðeins algjöra hem-
aðarlega yfirburði á svæðinu, heldur
einnig getu til að beita efúavopnum og
innan fárra ára kjamorkuvopnum,
verði ekkert að gert. Þvi verður vart
við þetta mál skilist nema samkomu-
lag náist um að þeir skeri mjög ræki-
lega niður og hugsanlega verði samið
um einhvers konar öryggisbandalag
ríkjanna fýrir botni Miðjarðarhafs-
ins.“
Utanríkisráðherra sagði hins vegar
ekki vera fýrir að fara eins mikilli
samstöðu varðandi hvaða ráðum skuli
beitt til að koma í veg fýrir að írakar
haldi hemaðaryfirburðum sínum. Sér-
staklega em uppi deilur um það hvort
þurfi að leita ffekara samþykkis Sþ ef
til átaka kemur. Bretar telja til að
mynda að svo sé ekki, en Frakkar og
fleiri em á öndverðum meiði. jkb
DóDoe?
Óstaðfestar ffegnir herma að for-
seti Líberíu, Samuel Doe, hafi lát-
ist 1 gær af sárum sem hann hlaut i
átökum við uppreisnarmenn síð-
astliðinn sunnudag. Sjónarvottar
segja lík hans hafa verið flutt á
sjúkrahús i Monroviu og talsmenn
utanrikisráðuneytis Bandarikj-
anna segjast hafa ffegnað hið
sama. Doe var tekinn til fanga af
leiðtoga uppreisnarmanna, Prince
Johnson, sem þegar er sagður hafa
tekið við stjómtaumum landsins.
Doe komst upphaflega til valda i
april 1980 eftir að hafa myrt þá-
verandi forseta landsins, William
Tolbert. Síðastliðið ár hafa staðið
linnulausir bardagar milli Does
annars vegar og leiðtoga tveggja
flokka uppreisnarmanna, Charles
Taylor og Prince Johnson, hins
vegar.
Ekki eining um lausn Persaflóadeilunnar:
Takmarkaður árangur í Helsinki
Þó aö vel hafl farið á með forset- Neyðarástand hjá viðbót stefni í átt til Jórdanfu refsiaðgerðum tima til að veikja j
um Bandarfkjanna og Sovétrfkj- flottamnnniim í næstu daga til að forða sér frá Saddam, að því er segir f sameig-
anna á fund) þelrra í Helsinki á IlOIianionnillll I ringulreið og skorti og af ótta við inlegri yfiriýsingu Bush og Gor-
sunnudaginn var komust þeir Jórdaníu að stríð brjótist út vegna Kúvæt. batsjovs.
ekkl lengra en að vera eínhuga Margaret Thatcher tók undir f yfirlýsingunni er lika að finna
um að fordæma Saddam Hus- Flugvél frá Iraska flugfélaginu þaö að Bush og Gorbatsjov hefðu smugu á viðskiptabanninu á írak
sein Iraksforseta Engar nýjar Iraqi ASrways lenti í Bretiandi á sent Saddam skýr skilaboð. En og Kúvæt, þar sem viðurkcnnt er
hugmyndir komu fram um hvem- sunnudagskvðld með yfir 400 íraskir embættismenn sögöu orð að einhverjum matvælafiutning-
ig takast mætti að neyða hann til vestrænar konur og börn frá Kú- Bush á ieiðtogafundinum sýna um verði að hleypa í gegn, ef sak-
aö draga hemárrtslið sitt frá KÚ- væt og frak. Flugvélin, sem ilian ásetning hans og hatur á Ar- laust fólkfer að lfða þjáningar.
væt Deilan um Persaflóa er þvf breska ríkfsstjórnin haföi tekið á abaþjóð. Á blaðamannafundinum að
engu nær því að ieysast í bráð. leigu, flutti 430 farþega sem ekki fundinum loknum var sjónum
George Bush sagði, eftír að höfðu fengið að yflrgefa frak líka beint að eftirlætisstefi Sadd-
hafa átt sjö klukkustunda við- fyrr, þ.á m. 186 Breta, 165 Getlir SaddðlVl drea- ams lleKar hann sendir heiminum
ræður við Míkhaíl Gorbatsjov, að Bandaríkjaraenn og 32 íra, að H j uu ^ orðsendingar, þ.e. að tengja sam-
krafa Bandaríkjanna og Sovét- sögn breska utanríkisráðuneytis- 10 andanil lettara an Persaflóadeiluna og deilur Ar-
ríkjanna um að írakar kalii þegar íns. Alftir fundinn9 aba og fsraelsmanna.
heím herliö sltt frá olíuauðuga En hvað varðar mörg þúsund * Leiðtogafuodurinn veittl Sadd-
furstadæminu væri stórkostieg ólánssamra verkamanna frá Asfu Þó að Bush reyndi að láta lita vel >m engan létti, en hann herti ekki
og sÖguleg og hann væri mjög sem höfðu flúiö frá Kúvæt en út tilraunir sfnar til að tryggja heldur að honum tafarlaust.
ánægður með niðurstöðu fund- strandað i ömurlegum flótta- stuðning Sovétmanna við það fsraelsmenn virtust fegnir að
arins. Hann sagð) að yfirtýsing mannabúðum i eyðimörkinni í hernaðarátak sem Bandaríkja- Bush hafnaöi tafarlausri alþjóð-
þeirra sendi heiminum skýr boð Jórdaníu eru beimkynnin hilling menn eiga stærstan þátt í til að legri friðarráðstefnu til að ijalla
um vilja þeirra ein. Eyrad þeirra vex eftir þvi þvinga Iraka til að fara frá Kú- um bæði Persaflóadeiluna og
Bush og Gorbatsjov gáfu út yfir- sem fleiri flóttamenn bætast i væt, viröist svo sem Saddam geti ágreining Araba og ísraela.
lýsingu eftir þriðja leiðtogafund hópinn. dregið andann léttara eftir fund- Palestínomenn sögðust óánægð-
sinn á innan við éri. Þar er innrás Aiþjóðlegar aðgerðir eru hafnar inn i Helsink). ir með yfirlýsingu Bush, en gerðu
íraka í Kúvæt 2. ágúst sl. sðgö til að flýta fyrir heimflutningi Að frádregnum fðgrum orðnm sér vonir um að su áhersla sem
óþolandi og það yrði að beita tii u.þ.b. 80,000 flóttamanna f um eindrægnina eftir kaldastríö, hann legði á að Persaflóadeilan
fullnustu refsiaðgerðum Samein- þrennum bráðabirgöabúðum á mátti greina atríði sem íraksfor- yrði leyst eftir diplómatískum
uðu þjóöanna gagnvart yflrvðld- eyðilegu einskismannslandi með- seti getur huggað sig við. Svo leiðum myndi hafa þau ákrif að
um i Bagdad. En þegar fjaUað var fram irösku iandamærunum. virðist sem a.m.k. í bili sé sá kost- Bandaríkin beittu ísraelsmenn
um hvort fara ætti út í stríðsað- En að sögn hjálparsveitamanna ur úr sögunni að grípa tU vopna þrýstingi tU að semja við Palest-
gerðir gegn írak var breitt bii og embættismanna má búast við gegn írak, a.m.k. hvað Sovét- inumenn.
miili skoöana forsctanna. að tugir þúsunda flóttamanna í menn varðar. Það verði að gefa