Tíminn - 11.09.1990, Page 11
Þriðjudagur 11. september 1990
Tíminn 11
6114.
Láiétt
1) Náðhús. 6) Miðdegi. 8) Hundrað
ár. 9) Bið. 10) Dans. 11) Stía. 12)
Tunnu. 13) Glðð. 15) Kuldaveður.
Lóðrétt
2) Hugmyndaauðuga. 3) Eldivið. 4)
Dauða. 5) Myrka. 7) Kelta. 14) Sund.
Ráðning á gátu no. 6113
Lárétt
1) Illar. 6) Jór. 8) Stó. 9) Mar. 10) Tál.
11) Jóa. 12) Ein. 13) Rog. 15) Sagga.
Lóðnétt
2) Ljótara. 3) Ló. 4) Armlegg. 5)
Öskju. 7) Frúna. 14) Og.
Ef bllar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sfmi 686230. Akureyrí 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
k). 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Blanavakt hjá borgarstofríunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhrínginn. Tekiö er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Gengissk ráiiitití 8111
10. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar.... 56,800 56,960
Steriingspund 106,017 106,316
Kanadadollar 48,783 48,920
Dönsk króna 9,4509 9,4775
Norsk króna 9,3283 9,3546
Sænsk króna 9,8176 9,8453
Finnskt mark 15,3079 15,3510
Franskur franki 10,7596 10,7899
Belgískur franki 1,7539 1,7588
Svissneskur franki.. 43,2927 43,4146
Hollenskt gyllinl 32,0126 32,1028
Vestur-þýskt mark., 36,0120 36,1135
0,04840 0,04854 5,1341
Austurriskur sch.... 5,1197
Portúg. escudo 0,4063 0,4074
Spánskur peseti.... 0,5755 0,5771
Japansktyen 0,40827 0,40942
(rsktpund 96,773 97,046
SDR 78,7305 78,9523
ECU-Evrópumynt... 74,5983 74,8084
RUV
Þriöjudagur 11. september
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Davíö Baldursson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 í morgunsárlö - Randver Þorláksson.
Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö-
urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrír kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Möröur Ámason talar um
daglegt mál iaust fyrír kl. 8.00.
9.00 Fréttlr.
9.03 Lltll barnatímlnn: J. Saltkráku'
eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les
þýöingu sína (27).
9.20 Morgunlelkfiml - Trímm og teygjur
meö Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hemiannsson.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnlr.
10.30 Égmanþátlé
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðrv
um árarn.
11.00 Fréttlf.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpaö að
loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Ádagskrá
Litið yfir dagskrá þriðjudagsins I Útvarpinu.
12.00 FréttayflrlK. Daglegt mál
Endurtekinn þátturfrá morgni sem Mörður Áma-
son flytur.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veéurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.00 í dagsins ðnn
- Saga Menntaskólans á Akureyri Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig ut-
varpað I nætunitvarpi kl. 3.00).
13.30 Mlödeglssagan: Me'
eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð-
ingu slna (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftlrlœtlslðgln
Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hennann
Ragnar Stefánsson danskennara sem velur eftir-
lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttlr.
15.03 Basil furstl,
konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á
ævintýmm Basils fursta, að þessu sinni: .Leynd-
armál herra Satans", fyrri hluti. Flytjendur: Gísli
Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri
Öm Clausen, Róbert Amfinnsson, Edda Arn-
Ijótsdóttir og Baltasar Kormákur. Umsjón og
stjóm: Viöar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan Fréttaþáttur um erfend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07),
16.10 Dagbékln
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð
- Hitt og þetta úr sveitinni Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Tónllst á slðdegl - Dvorák og Kodály
Serenaða i d-moll, óp. 44 eftir Antonín Dvorák.
Consortium Classicum hópurinn leikur..PáfugF
inn-, tilbrigði við ungverkst þjóðlag eftir Zoltán
Kodály. Sinfóniuhljómsveitin i Búdapest leikun
György Lehel stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýslngar.
19.32 Kviksjá
Þáttur um menningu og listir llöandi stundar.
20.00 Fágætl
Tveir þættir úr svítu nr. 1, op. 5 eftir Sergei
Rachmaninoff. Vladimir Ashkenazl og André
Previn leika fjórhent á pianó.
20.15 Tónskáldatfml
Guömundur Emilsson kynnir islenska sam-
timatónlist. Að þessu sinni verk Jóns Þótarins-
sonar, annar þáttur.
21.00 Innllt Umsjón: Haraldur Bjamason.
(Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagsmorgni).
21.30 Sumarsagan: J\ ódáinsakri'
eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýö-
ingu slna (15).
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málelrii.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins.
22.30 Leikrit vlkunnar:
.Frænka Frankensteins" eftir Allan Rune Petter-
son Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, annar
þáttur .Óboðnir gestjrf. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. Leiks^óri: Gisli Alfreðsson. Leikendur
Gisli Alfreðsson, Þóra Friðriksdóttir, Bessi
Bjamason, Ámi Tryggvason, Baldvin Halldórs-
son, Valdemar Helgason, Gunnar Eyjólfsson ,
Fiosi Ólafsson og Klemenz Jónsson. (Áður á
dagskrá i janúar 1982. Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags aö lokn-
um fréttum ki. 2.00).
24.00 Fréttlr.
00.10 Semhljómur
Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá
morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til motguns.
7.03 Morgtmútvarplð - Vaknaö til llfsins
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litíð i blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan
kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir.
Uppáhaldslagið eftir tlufréttir og afmæliskveðjur
kl. 10.30
11.03 Sélarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 FréttayflrliL
12.20 Hádeglsfréttlr
- Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brotúrdegl
Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisslund
með Evu, afslöppun I erii dagsins.
16.03 Dagskrá
Slarfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja slór og smá mál dags-
ins. - Veiðihomið, rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 ÞJóðarsálln
- Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60
90
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 Glymskrattlnn
Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli
Jónasson.
20.30 Gullskffan - .Exile on mainstreet"
með Rolling Stones frá 1972
21.30 Kvöldtónar
22.07 Landlð og mlðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hluslendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.0Ó,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Nætursól
Endurtekið brol úr þætfi Herdisar Hallvarðsdótt-
ur frá föstudagskvöldi.
02.00 Fréttlr.
02.05 Gleymdar stjörnur
Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liönum
árum. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáltur frá
fimmtudegi á Rás 1).
03.00 f dagsins önn
- Saga Menntaskólans á Akureyri Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægumrálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Fréttir.
04.03 Vélmennlð leikur næturiög.
04.30 Veðurfiegnlr.
- Vélmennið heldur áfram leik sinum.
05.00 Fréttlr af veðri,
færð og fiugsamgöngum.
05.01 Landið og mlðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðrl,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
Islenskir tónlistarmenn fiytja dægurfög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
WKfiiiavtvu
Þriöjudagur 11. september
17.50 Syrpan (19)
Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur-
sýning ftá fimmtudegi.
18.20 Beykigróf (6) (BykerGrove)
Breskur myndaflokkur um gleöi og sorgir hóps
unglinga í Newcasfle á Englandi. Þýðandi Ólöf
Pétursdótfir.
18.50 Tiknmélsfréttir
18.55 Ynglsmær (149) (Sinha Moga)
Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.20 Hveráaðráða? (10)
(Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd
Þýðandi Kristján Viggósson.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Allt i hers höndum (4) (Allo, Allo)
Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur
andspymuhreyfingarinnar og misgreinda mót-
herjaþeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
20.55 Á langferðalelðum Fimmti þáttur
Rússland á vesturieið Breskur heimildamynda-
flokkur þar sem slegist er I för með þekktu fólki
eftir fomum verslunarteiðum og öðtum þjóðveg-
um heimsins frá gamalli tíö. Þýðandi og þulur
Bogi Amar Finnbogason.
21.50 Ef að er gáð Misþroski
I þessum þætti fjallar Guðlaug Maria Bjamadótt-
ir um misþroska hjá bömum en ráðgjöf veittu
læknamir Pétur Lúðvígsson og Stefán Hreiðars-
son. Dagskrárgerð Hákon Oddsson.
22.05 Samiærl (A Qulet Conspiracy)
Þriðji þáttur Breskur spennumyndafiokkur i 4
þáttum. Aðalhlutverk Joss Ackland, Sarah Win-
man, Jack Hedley og Mason Adams. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrðrlok
STöe E
Þriöjudagur 11. september
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um ósköp
venjulegt fólk.
17:30 Ttýnl og Gosl
Ný og skemmtileg teiknimynd.
17:40 Einherjlnn (Lone Ranger)
18:05 Fimm félagar (Famous Five)
Skemmtilegir framhaldsþættir byggðir á frægum
söguhetjum Enid Blyton.
18:30 Á dagskrá
Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá
Stöðvar 2.
18:40 Eðaltónar Tónlistarþáttur.
19:1919:19
Allt þaö helsta úr atburöum dagsins i dag og
veörið á morgun.
20:10 Neyðarlfnan (Rescue 911)
Kona, sem biður eftir að skipl verði um hjarta I
henni, fær hjartaáfall heima hjá sér. Þar með
gefst henni tækifæri til að reyna nýtt simtæki
sem er hannað til þess að hafa beint samband
við sjúkrahús, koma lífsnauösynlegum upplýs-
ingum til skila og jafnvel koma gangi á hjartaö
með rafmagni.
21:00 Unglr eldhugar (Young Riders)
Framhaldsmyndaflokkur sem gerist I Villta vestr-
inu.
21:45 Hunter
Hörkuspennandi lögregluþættir um Rick Hunter
og féiaga hans, Dee Dee McCall.
22:35 í návfgl
Umræðuþáttur um málefni llðandi stundar undir
stjóm fréttastofu Stöðvar 2.
23:05 Milli Iffs og dauöa (Boume Identity)
Bandarlsk framhaldsmynd i tveimur hlutum
byggð á magnaðri spennusögu eftir Robert Ludl-
um. Hér segir frá manni sem vaknar i litlu frönsku
sjávarþorpi, minnislaus með öllu. Drykkfelldur
læknir annast hann þar og kemur honum til
heilsu. I skinn hins minnislausa hefur veriö
grædd mikrófilma með reikningsnúmeri I sviss-
neskum banka. Það færir hann nær sannleikan-
um þvl eigandi reikningsins er Jason Boume,
sem hefur, að þvi er virðist, býsna skuggalega
fortíð að baki og eftir hann liggur blóðugur ferill
atvinnumoröingjans. Myndin gerist víða um Evr-
ópu, meðai annars i London, Paris og Zurich.
Aðalhlutverk: Richard Chamberiain, Jaciyn
Smith og Anthony Quayie. Leikstjóri: Roger Yo-
ung. Stranglega bönnuð bömum. Seinni hluti er
á dagskrá annað kvöld.
00:35 Dagskrárlok
í nðvfgi nefnist umræðuþáttur
um málefni líðandi stundar undir
stjórn fréttastofu Stöðvar 2 verður
á dagskrá á þriðjudagskvöld kl.
22.35.
Misþroski bama er umfjöllunar-
efni þáttarins í röðinni Ef að er
gáð, sem sýndur verður i Sjón-
varpinu á þriðjudagskvöld kl.
21.50. Það eru þær Erla B. Skúla-
dóttir og Guðlaug María Bjarna-
dóttir sem hafa umsjón með þátt-
unum, Stefán Hreiðarsson læknir
veitir ráðgjöf og dagskrárgerð ann-
ast Hákon Oddsson.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 7.-13. september
er f Laugavegs Apótekl og Holts
Apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
Ingar um læknis- og lyfjaþjónustu em
gefnarí síma 18888.
Hafnarfiöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til sklptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýslngar I simsvara nr. 51600.
Akurayrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opln virka daga á opnunartfma búða. Apó-
tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvötdin er
opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
slma 22445.
Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Oplð virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er oplð virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selljamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
fjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tfmapantan-
ir I slma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slmi 81200). Náriari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru-
gefnar I slmsvara 18888.
Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á
þríðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunnl
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070.
Garðabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
sima 51100.
Hafrfarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sænguritvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspttail Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg-
arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðfn: Kl. 14 til kl.
19. - Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífílsstaöaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós-
epsspftali Hafnarfiröl: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsíð: Heimsóknártími
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á
bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slýsavarösstofuslmi frá kl. 22.00-
8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100.
Kópavogun Lögreglan sfmi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjönöur Lögreglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan sfmi 15500, slökkvilið og
sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö sími
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími
3300, brunasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.