Tíminn - 11.09.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 11. september 1990 Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
Hlynur Stefánsson skoraöi eitt marka Eyjamanna í leiknum gegn Víkingum á laugardag.
Islandsmótiö í knattspymu:
KR-ingar nýttu færin
Leikur KR og ÍA á Akranesvelli var
skemmtilegur á að horfa, þó svo að
hvass vindur og blautur völlur settu
sitt mark á leikinn. Bæði liðin áttu
nokkur dauðafæri og heföi sigurinn
hæglega getað lent hvorum megin
sem var. Það fór þó svo að KR-ing-
ar sigruðu í jöfrium og spennartdi
leik.
í hálfleik var staðan 0-0, hvorugt lið-
ið hafði náð að skora, þrátt fyrir góð
tækifæri. Gísli Sigurðsson sýndi oft
snilldartakta í marki Skagamanna, en
Sigurður Björgvinsson og Ólafur
Gottskálksson sáu um að halda marki
KR-inga hreinu í fyrri hálfleik.
Síðari hálfleikur byijaði með miklum lát-
um. Á þriggja mínútna kafla í byijun hans
náðu bæði lið að skora. Bjarki Gunnlaugs-
son skoraði fyrst fyrir Skagamenn. Bjarki
fékk góða sendingu inn í tciginn og var
skyndilega einn í miðjum vítateignum og
skoraði af stuttu færi. Skömmu síðar náði
Ragnar Margeirsson að jafiia eftir sendingu
ftá Bimi Rafhssyni. Ragnar lék í gegnum
vöm ÍA og skaut undir Gísla f markinu.
Fljótlega eftir það náði Bjöm Rafiisson að
skora mark en Bjöm braut í leiðinni á Gísla
í markinu og var markið því réttilega dæmt
af. Sigurður Björgvinsson náði að skora
löglegt mark skömmu eftir það. Eftir hom-
spymu barst boltinn til Sigurðar sem skor-
aði með góðu skoti úr teignum. Skagamenn
sóttu grimmt eftir annað mark KR-inga og
tvívegis í sömu sókninni náðu KR-ingar að
bjarga á línu. Bjarki Gunnlaugsson átti skot
i utanverða stöngina og KR-ingar vom svo
sannarlega heppnir að fá ekki á sig mark
þegar Skagamenn vom í þessum ham. Það
vom þó KR-ingar sem náðu að skora næsta
mark. Ragnar Margeirsson gaf stungusend-
ingu á Bjöm Rafnsson sem hljóp inn i teig-
inn. Þegar Bjöm var búinn að draga að sér
þijá vamaimenn þá gaf hann boltann þvert
yfir teiginn á Gunnar Skúlason sem renndi
boltanum á Ragnar Maigeirsson sem þrum-
aði knettinum í þaknetið. Stórglæsileg sókn
hjá KR-ingum. Eftir þriðja mark KR-inga
gáfiist Skagamenn hreinlega upp cnda ekki
nema um þijár mínútur til leiksloka.
Bestur í liði KR-inga var Ragnar Mar-
geirsson. Sigurður Björgvinsson var mjög
traustur í vöminni og eins sýndi Óiafiir
Gottskálksson góða markvörslu og þá sér-
stakiega I síðari hálfleik. Guðbjöm
Tryggvason var eins og klettur i vöm
Skagamanna. Eins vora bræðumir Bjarki
og Amar Gunnlaugssynir mjög góðir og
einnig Bjarki Pétursson. Dómari leiksins
var ÓlafUr Ragnarsson og dæmdi hann vel.
Skagamenn vom mjög óheppnir að ná
ekki að skora fleiri mörk i leiknum og mið-
að við gang leiksins hefði jafntefli verið
sanngjöm úrslit. —SE
Stjörnumenn gáfust upp
Framararunnu stórsigur á Stjömunni 1-
6 er liðin mættust í Garðabæ á laugar-
dag. Þessi úrslit gefa engan veginn rétta
mynd af gangi leiksins, Stjömumenn
vom steikari aðilinn í fyrri hálfleik og
vom ákveðnari í upphafi síðari hálf-
leiks. Eftiir að Framarar komust i 2-1
gáftist Stjömumenn hreinlega upp og
eftirleikurinn var auðveldur hjá Fram.
Pétur Oimslev kom Fiam yfir á 9. mín. með
marki beint úr aukaspyma Stjömumenn
reyndu ákafl að jafiia og fengu til þess nokk-
ur færi. Ragnar Gíslason átti fast skot rétt
framhjá markstöng Framaia á 21. mín. og á
34. mín. vaiði Biridr Kristinsson naumlega I
hom þrumuskot Ingólfs Ingólfssonar, sem
var á auðum sjó í vitateignum. Upp úr hom-
spymunni jöfnuðu Stjömumenn. togólfur tók
homspymuna sjálfur, sendi á kollinn á
Magnúsi Bergssyni scm skallaði knöttinn í
netið við nærstöngina.
Stjömumenn vora nálægt því að komast yf-
ir í upphafi síðari hálfleiks. Ámi Sveinsson
gaf fyrir maridð fiá vinstri á Sveinbjöm Há-
konarson sem skallaði í hliðametið utanveit
Þar sluppu Fiamarar með skrekkinn.
En nú var komið að Safamýrardrengjunum
að sækja. Anton Maricússon kom inná í hálf-
leik fyrir Guðmund Steinsson og við það
gjöibreyttist allur leikur Framaia. A 59. mín.
einlék Baldur Bjamason inní vítateig Stjöm-
unnar og skoraði 1 -2. Þrcmur mín. síðar vom
þeir báðir á auðum sjó í vítateignum, Jón Er-
ling Ragnarsson og Rikharður Daðason, eftir
að Steinar Guðgeiisson lék upp hægri kant-
inn. Þeinri sókn lauk með þvi að Jón Erling
skoiaði 1-3. Á 68. mín. vippaði Anton bolt-
anum yfir Jón Otta markvörð, Jón Otti hálf
varði en Jón Erling fylgdi vel á eftir og skall-
aði í marldð 1-4. Anton skoraði fimmta
maridð sjálfiir á 77. min. eftir að sendingu fiá
Jóni Erling 1- 5. Ríkbarður átti síðasta orðið í
leiknum skömmu fyrir leikslok, cftir að An-
ton vann boltann af Stjömumönnum 1-6.
Stjömuliðið gafst upp eins og áður segir þeg-
ar á móti blés og fyrir vildð er vait hægt að
hæla nokkmrn leikmanni liðsins. Fiamarar
vom mjög sprækir eftir að Anton kom inná, en
hann átíi var án efá besti maður hðsins í leikn-
um. Jón Erling, Baldur, Steinar og Ríkharður
léku einnig vel og aðrir stóðu fyrir sínu.
Með sama leik um næstu helgi verða
Stjömumenn Eyjamönnum auðveld bráð.
Framarar fá væntanlega meiri mótspymu
þegar þeir mæta Val, en með sigri í þeim leik
geta þeir tiyggt sér íslandsmeistaratitilinn.
ÓIi Ólsen, dómari leiksins, var ákveðinn, cn
sumir dóma hans vöktu furðu. BL
Staðan í 1. deild
- Hörpudeildinni:
Fram 1711 2 4 36-14 35
KR 1711 2 4 29-17 35
ÍBV 1710 4 3 35-29 34
Valur 1710 3 4 27-18 33
Stjarnan 17 8 2 7 22-23 26
FH 17 6 2 9 22-28 20
Víkingur 17 4 7 616-20 19
KA 17 5 1 11 18-26 16
Þór 17 3 3 11 9-23 12
ÍA 17 3 2 12 18-34 11
Knattspyrna — 1. deild:
Eyjamenn unnu
stóran sigur
Lániausir og áhugalausir Vík-
ingar voru Eyjamönnum auð-
veld bráð á laugardaginn. Þrátt
fyrir að Víkingar væru meira
með knöttinn framan af leiknum
og ættu nokkur hættuleg færí,
voru það Eyjamenn sem nýttu
færín og gerðu út um leikinn.
Sigurlás Þorleifsson skoraði eftir
um 15 min. leik i fyrri hálfleik og í
síðari hálfleik tóku Eyjamenn
völdin og bættu við þremur mörk-
Knattspyrna - 2. deild:
Breiðablik í
góðum málum
Breiðabiiksmenn úr Kópavogi
stigu mikilvægt skref í átt að 1.
deildarsæti á laugardaginn er þeir
sigruðu helstu keppinauta sína,
Fylkismenn, 2-1 á Árbæjarvelli.
Það var Grétar Steindórsson sem
gerði bæði mörk Blikanna í leikn-
um, en Indríði Einarsson minnkaði
muninn fýrír Fylki undir iok ieiksins.
Blikamir þurfa nú að sigra Tindastól
á heimavelli í síðasta leik sínum á
laugardaginn, en á sama tima mæta
Fylkismenn Grindvíkingum á útivelli.
Botnlið deildarinnar, KS og Leiftur,
unnu bæði mikilvæga sigra á laugar-
daginn og sluppu því við fall í 3. deild,
a.m.k. um stundarsakir. KS vann 2-1
sigur á ÍR á Siglufirði og Leiftur vann
1-3 sigur á ÍBK í Keflavík.
Tindastólsmenn tóku á móti meistur-
um 2. deildar, Víði, og töpuðu 1-2. Á
Selfossi unnu heimamenn 1-0 sigur á
Grindvíkingum..
Staðan í 2. deild
Víðir
Breiðablik
Fylkir
Selfoss
Keflavfk
ÍR
Tindastóll
Grindavík
KS
Leiftur
- PEPSI-deildinni:
17 12 4 1 37-17 40
17 9 4 4 24-14 31
17 9 3 5 34-19 30
17 7 3 7 33-28 24
17 7 3 7 16-18 24
17 7 2 8 18-23 23
17 5 4 8 19-27 19
17 5 2 10 18-31 17
17 5 1 11 20-30 16
17 4 4 9 15-27 16
um. Huginn Helgason skoraði
þriðja markið, Ingi Sigurðsson það
þriðja og á lokamínútu leiksins
bætti Hlynur Stefánsson fjórða
markinu við.
Möguleikar Eyjamanna á titli eru
enn fyrir hendi. Þeir eiga að leika
gegn Stjömunni á laugardaginn, en
þeir verða að treysta á að Fram og
KR tapi bæði stigum.
Valsmenn lifa
enn í voninni
Valsmenn unnu 2-0 sigur á FH á
Hlíðarenda á laugardaginn og
halda því enn í veika von um ís-
landsmeistaratitilinn. Til þess
þurfa þeir að sigra Fram á laugar-
daginn og KR og ÍBV verða að
tapa stigum.
Þórður Birgir Bogason gerði fyrra
mark Vals í fyrri hálfleik, en Anthony
Karl Gregory bætti öðra við í siðari
hálfleik.
KA-menn sluppu
þrátt fyrir tap
Þórsarar unnu granna sínu úr KA
2- 1 á laugardaginn. Þar sem
Skagamenn töpuðu fýrír KR,
sluppu meistaramir úr KA við að
falla í 2. deild. Það kom í hlut ÍA
og Þórs að þessu sinni.
Þórsarar komust yfir í fyrri hálfleik,
Ámi Þór Amason gaf fyrir mark KA
og Ormarri Örlygssyni mistókst að
hreinsa frá og boltinn fór þess í stað í
markið. Jón Grétar Jónsson jafnaði
fyrir KA um miðjan síðari hálfleik,
en sigurmark Þórs gerði Láms Orri
Sigurðsson rétt fyrir leikslok er hann
þmmaði knettinum í markhomið hjá
Islandsmeisturunum. Þór vann því
enn einn sigurinn á KA í 1. deild og
varða KA-menn því enn um sinn að
biða eftir sínum fyrsta 1. deildar sigri
á KA.
BL
Vinningstölur laugardaginn
8. sept. ’90
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 2 1.089.129
2. <rM S 9 42.043
3. 4af 5 124 5.263
4. 3af 5 4.861 313
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
4.730.750 kr.
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002