Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 15
Láugardagur 2$. seþterliber' 1990 Tíminn 23 IÞROTTIR Lokahóf 1. deildar leikmanna: HVERJIR VERDA FYRIR VAUNU? -- sem besti og efnilegasti leikmaður 1. deildar í kvöld verður glatt á hjalla á Hótel íslandi, en þar halda leikmenn úr 1. deild karla og kvenna lokahóf sitt. Hófið verður með hefðbundnu sniði, en hápunktur kvöldsins verður um kl. 22.50 þegar bestu og efnilegustu leikmenn 1. deildar karla og kvenna verða útnefhdir. Um kl. 18.30 mæta liðin, hvert í Frjálsar íþróttir: Unglingalandsliöin til Englands í Evrópukeppni Unglingalandslið íslands, karla og kvenna, í frjálsum íþróttum keppa í Evrópu- keppnum félagsliða í Eng- landi, kvennaliðið í Manchest- er í dag, en karlaliðið í London næsta laugardag 29. septem- ber. Tólf félagslið frá Evrópu senda lið í keppnimar, en Island hefur þá sér- stöðu að senda landslið vegna mann- fæðar. ísland hefur einu sinni áður sent kvennalið, en karlalið hefur þrí- Nástrákamirfram hefndum gegn Wales? Síðari leikur íslands og Wales í forkeppni Evrópukeppni drengjalandsliða fer ffam á Selfossi á mánudag kl. 16.00. Fyrri leik lið- anna ytra lauk með sigri Wales, en það liðið sem betur hefur í báðum leikjunum kemst áffam í keppninni. Lið íslands verður þannig skipað: ÍA ÍA ÍA ÍA Stefán Þórðarson .. FH Hrafiikell Kristjánsson FH Guðmundur Benediktsson Brynjólfur Sveinsson KA Þorvaldur Ásgeirsson Sigurbjöm Hreiðarsson Dalvík KR Reykjavíkur- og Reykjanesmótum fram haldið um helgina Reykjavíkurmótið í körfuknattleik hófst um síðustu helgi. Valur lagði þá ÍR og KR vann stóran sigur á ÍS. f kvennaflokki vann KR eins stigs sigur á ÍR. Mótinu verður fram haldið á morgun. Þá leikaíS og KR í kvennaflokki kl. 18.15 en í karlaflokki leika ÍR og KR kl. 20.00 og ÍS og Valur kl. 21.30. Leikið verður i íþrótta- húsi Hagaskóla. Reykjanesmótið hófst sl. þriðjudag með leik Njarðvíkinga og Keflvíkinga. Keflvík- ingar tryggðu sér nauman sigur, 98-96. í dag verða tveir leikir í mótinu. KJ. 14.00 leika Njarðvík og Haukar og kl. 16.00 leika Grindavík og Snæfell. Á morgun verða einnig tveir leikir. Kl. 14.00 leika Keflavík og Snæfell og kl. 16.00 leika Grindavík og Haukar. Næsta þriðju- dag leika síðan Grindavík og Keflavík kl. 20.00. Mótið fer fram í Grindavík, en Snæ- fell tekur þátt í mótinu sem gestur. ______________________________BL Handknattleikur: Leikiö í Eyjum og í Seljaskóla í dag verða tveir leikir á dagskrá 1. deildar karla í handknattleik og heQast þeir báðir kl. 16.30. í Vestmannaeyjum leika ÍBV og Fram, en þessi leikur átti upphaflega að fara fram sl. miðvikudag. í Seljaskóla leika ÍR og Stjaman. Þessi leikur átti upphaflega að fara fram um síð- ustu helgi en var frestað vegna Evrópuleiks Stjömunnar. Einn leikur verður í 1. deild kvenna í dag, en þá leika Valur og ÍBV að Hlíðarenda kl. 16.30.___________________________ Karate: íslandsmótiö haldiö í dag lslandsmótið i karate, frjálsum bardaga eða Kumite verður haldið í dag í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst það ki. 14.00. Keppt verður í þyngdarfloktaun og sveitakeppni. vegis tekið þátt í þessari keppni og jafhan staðið sig vel. Unglingalandslið kvenna er þannig skipað: Hástökk Þóra Einarsdóttir UMSE lOOm gr. Guðrún Amardóttir UBK 400m gr. Helen Ómarsdóttir FH 800m hl. Guðrún B. Skúladóttir HSK 400m hl. Þuríður Ingvadóttir HSK lOOm hl. Guðrún Amardóttir UBK Kringluk. Halla Heimisdóttir Arm. Spjótkast Vigdís Guðjónsdóttir HSK 3000m hl. Bryndís Emstdóttir ÍR Langstökk Silvía Guðmundsd. FH Kúluvarp Guðbjörg Viðarsd. HSK 200m hl. Sunna Gestsdóttir USAH 1500 hl. Þorbjörg Jensdóttir ÍR 4xl00m boð. Sunna Gestsd. USAH Snjólaug Vilhelmsd. UMSE Þóra Einarsdóttir UMSE Guðrún Amardóttir UBK til vara Silvía Guðmundsdóttir FH 4x400mboð.Þuríður Ingvad. HSK Helen Ómarsdóttir FH Guðrún B. Skúladóttir HSK Guðrún Ásgeirsdóttir ÍR Fararstjórar og þjálfarar stúlknanna eru Katrín Atladóttir, Geirlaug B. Geirlaugsdóttir og Egill Eiðsson. Unglingalandslið karla sem keppir í London er þannig skipað: Sleggjuk. Auðunn Jónsson UBK Stangars. Sverrir Guðmundsson HSÞ Langstökk Óskar Finnbjömsson IR Kúluvarp Hreinn Karlsson UMSE Spjótkast Ágúst Andrésson UMSS 400m gr. Jón H. Gunnlaugsson Arm. Hástökk Gunnar Smith FH 800m hl. Sigurbjöm Amgrímss. HSÞ 1 OOm hl. Óskar Finnbjömsson ÍR Þrístökk Haukur Guðmundsson HSK 400m hl. Bjöm Traustason FH Rringluk. Gunnar Smith FH 2000m hhl. Steindór Guðmundsson HSK llOm gr.h. Haukur Guðmundsson HSK 200m hl. Birgir Bragason UMFK 1500m hl. Ísleiíur Karlsson UBK 3000m hl. Hákon Sigurðsson HSÞ 4xl00mboð.Óskar Finnbjömsson ÍR Hreinn Karlsson UMSE Rúnar Stefánsson ÍR Kristján Friðriksson KR til vara Birgir Bragason UMFK 4x400mboð.Bjöm Traustason FH Haukur Guðmundsson HSK Sigurbjöm Amgrímsson HSÞ Steindór Guðmundsson HSK Varamaður í lOOm hlaup Kristján Friðriksson KR. Fararstjórar og þjálfarar verða Sig- Askriftarsíminn er 686300 rp/ ® liminn Lynghalsi 9 , urður Haraldsson, Einar Sigurðsson og Guðmundur V. Gunnlaugsson. sinni rútunni að félagssvæði íslands- meistara Fram í Safamýri og þaðan verður ekið í halarófu og lögreglu- fylgd að Hótel íslandi. Þar verður tekið á móti knattspymumönnunum með fordrykk og síðan hefst borð- hald og fjölbreytt skemmtiatriði. Sig- mundur Emir Rúnarsson verður kynnir kvöldsins, Ómar Ragnarsson sér um skemmtiatriði og Islands- meistaramir í samkvæmisdönsum taka nokkur spor á sviðinu. Fulltrúi frá Hörpu hf. afhendir síðan félögun- um ávísanir og er upphæðin í sam- ræmi við árangur liðanna á Islands- mótinu. Hann mun síðan tilkynna Hörpulið ársins sem er valið af DV og fiilltrúum frá Hörpu. Fulltrúi Ad- idas-umboðsins mun síðan afhenda markahæstu leikmönnum í 1. deild karla og kvenna gull-, silfur- og bronsskó og fleira athyglisvert fer ffam. Heiðursgestir halda ræður, en há- punktur kvöldsins verður um kl. 22.50 en þá verður tilkynnt hveijir hafa verið valdir bestu og efnilegustu leikmenn í 1. deild karla og kvenna. Það er mál manna að valið á besta leikmanni 1. deildar karla hafi aldrei verið eins erfitt og mun spennan því ná hámarki um kl. 23. Að verðlauna- afhendingimni lokinni mun hljóm- sveit Pálma Gunnarssonar leika fyrir dansi. Að loknu borðhaldi verða seldir miðar við innganginn fyrir þá sem kjósa að sleppa matnum, en kl. 23.30 verður húsið opnað almenn- ingi. BL Pétur Ormslev Framari kyssir fslandsbikarínn í knattspymu sl. laugardag. Til vinstrí við Pétur má sjá Vals- mennina Sævar Jónsson og Þorgrím Þráinsson, en þeir þrír eru meðal þeirra sem til greina koma sem bestu leikmenn mótsins, en einnig hefur nafn Rúnars Krístinssonar heyrst nefnt í því sambandi. Til hægrí við Pétur á myndinni eru þeir Anton Bjöm Markússon og Ríkharður Daðason Framarar, en þeir eru báðir í hópi efnileg- ustu leikmanna deildarinnar. Tfmamynd Pjetur. Wesper SnyderGeneral Corporation HITA- BLÁS- ARAR í nær aldarfjórðung hafa WESPER hitablásararnir verið í fararbroddi hér á landi, vegna gæða og hagstæðs verðs. Þeir eru sérhannaðir fyrir hitaveitu. Pípur í elementum eru nú smíðaðar úr nýrri málmblöndu, sem er snöggt um sterkari en áður. Eftirtaldar stærðir eru nú fyrirliggjandi: 6235 k.cáí. 900 sn/mín. 220 V 1 fasa. 8775 - - - - 15401/12670 20727/16370 22384/18358 30104/24180 k.cal 1400/900 sn/mín. 380V 3ja fasa Wesper umboðið Sólheimum 26,104 Reykjavík, sími 91-34932.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.