Tíminn - 22.09.1990, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 — 686300
RÍKISSKIP
NUTIMA FLUTNINGAR
Halnarhusinu v Tryggvagotu,
S 28822
# Réttur bíll á réttum stað. ingvar Helgason hf. Sævartiöföa 2 Sími 91-674000
LU.
Gangnamenn úr Biskupstungum í miklum hrakningum á Kili:
Fundu 21 kind, en
töpuðu einum hundi
Skáli Ferðafélags fslands í Hvítámesi. Það var engin rjómablíða við skálann þegar gangnamenn komu
þangað í fyrradag.
Leitarmenn úr Biskups-
tungum hafa heldur betur
fengið að kynnast Vetri kon-
ungi í eftiríeit uppi á Kili. Þar
hefur geisað stórhríð og
skyggni og færð er því með
allra versta móti. f fýrrínótt
komu leitanmenn kaldir og
svangir í skála Ferðafélags-
ins við Hvítámes. Trússbíll
komst við illan leik til þeirra
um kl. fjögur um nóttina.
Tíminn náði tali af Guðmundi Grét-
arssyni, bilstjóra á trússbílnum, seint
í fyrrdkvöld og var hann þá að beijast
áftam í óveðrinu í átt að Hvítámesi.
Hann vissi þá ekkert hvemig félög-
um hans hafði gengið, en þeir vom
nðandi. Timinn talaði aftur við Guð-
mund um hádegisbil í gær. Hann var
þá nýkominn niður í byggð eftir langt
og erfitt ferðalag.
Guðmundur lagði af stað um kl. sex
i fyrrakvöld ftá Svartárbotnum í átt
að Hvítámesi, en þangað er um 20
kílómetra leið. Að Hvítámesi kom
hann um kl. íjögur um nóttina. Þar
biðu sjö leitarmenn eftir trússbílnum.
Mennimir vom allir kaldir og svang-
ir eftir að hafa barist áfram við erfið-
ar aðstæður um daginn. Þeir hresstust
allir við að fá heitan mat að borða, en
hins vegar gekk þeim illa að sofa um
nóttina.
Eftir að leitarmenn hefðu nært sig,
hélt Guðmundur til byggða, en með-
ferðis hafði hann 21 kind sem
gangnamenn höíðu fúndið um dag-
inn. Ferðin niður gekk ekki áfalla-
laust fyrir sig, því mikill snjór var á
leiðinni og neyddist Guðmundur til
af fá aðstoð gröfú til að komast til
byggða. Þangað kom hann um há-
degisbil í gær.
Ekki gerði Guðmundur langan stans
i byggðum, því félagar hans á fjöllum
þörfnuðust vista og aðstoðar. Hann
hélt þvi af stað á ný um miðjan dag í
gær. Þá hafði hann ekkert sofið í
nasrri tvo sólarhringa.
Þrátt fyrir erfið leitarskilyrði tókst
gangnamönnum að finna 21 kind og
koma þeim til byggða. Leitarmönn-
um hefúr þvi tekist að leita heilmikið,
þrátt fyrir vonskuveður. Búast má við
að eitthvað af fé sé enn eftir, því að
menn höfðu engin tök á að komast
yfir stór svæði sem vom gersamlega
ófær ríðandi mönnum.
Mikið hefúr snjóað uppi á hálendinu
alla vikuna. Nær stöðugur skafrenn-
ingur hefúr verið þann tíma sem leit-
armenn hafa verið uppi á fjöllum.
Allar lautir em yfirfúllar af snjó og
vegarslóðar illfærir. Þar sem snjór
hamlar ekki færð, veldur aurbleyta
miklum erfiðleikum. VatnsfÖll, sem
undir venjulegum kringumstæðum
em smásprasnur, em nú mjög erfiðar
yfirferðar og ekki hættulausar. Talið
er víst að einn hundur leitarmaima
hafi týnt lífi einhvers staðar á leið-
inni, en hann skilaði sér ekki í fyrra-
kvöld þegar menn og hestar komu í
skálann í Hvítámesi. -EÓ
Iíininn
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER1990
Landbúnaðarráðuneytið:
Allt sauðfé
skal baðast
Landbúnaðarráðuneytið vill vekja
athygli sauðfjáreigenda á því, að
samkvæmd lögum um sauðfjárbað-
anir, nr. 22 10. maí 1977, er skylt að
baða allt sauðfé og geitur á komandi
vetri (1990-1991). Skal böðun fara
fram á timabilinu 1. nóvember til 15.
mars. Nota skal gammatox baðlyf. Þá
skulu sauðfjáreigendur fylgja fyrir-
mælum baðstjóra og eftirlitsmanna
um tilhögun og framkvæmd baðana.
Um heimild landbúnaðarráðherra til
að veita undanþágu frá böðunar-
skyldu vísast til 1. mgr. 3. gr. laganna
og breytingu með 39. gr. laga nr. 108
29. december 1988. Er undanþága
háð meðmælum yfirdýralæknis og
viðkomandi héraðsdýralæknis. Um-
sóknum sýslumanna um undanþágu
skal fylgja vottorð héraðsráðunauta í
sauðfjárrækt og gamaveikibólusetn-
ingarmanna, gærumatsmanna og
heilbrigðiseftirlitsmanna í sláturhús-
um á svæðinu um að þeir hafi ekki
orðið varir við kláða eða önnur óþrif
í sauðfé og geitfé í hólfinu síðastliðin
fjögur ár eða lengur. khg
Nýir eigendur
að Hollywood
Ólafúr Laufdal seldi í gær veitinga-
staðinn Hollywood. Kaupendur eru
hjónin Ingi Helgason og Ámý Am-
þórsdóttir frá Fáskrúðsfirði.
Ingi og Ámý hafa sl. tíu ár rekið
Hótel Snekkjuna á Fáskrúðsfirði
ásamt tilheyrandi matsal og grill-
stað, auk þess að reka heildverslun á
staðnum. Ólafur Laufdal hefúr tekið
við Hótel Snekkjunni upp í hluta
kaupverðs Hollywood.
Hinir nýju eigendur Hollywood
hafa þegar tekið við rekstri staðarins
og er unnið að lagfæringum. Áætlað
er að þeim ljúki síðari hluta næstu
viku og verður staðurinn opnaður
formlega föstudaginn 28. septem-
ber.
Listasafn íslands:
Yfirlitssýning á verk-
um Svavars Guönasonar
frumkvöðuls módemisma á Islandi.
Svavar er án efa einn þekktasti lista-
maður okkar íslendinga utan landstein-
anna. Verk hans era í öllum meginsöfn-
um á íslandi, auk helstu safna í Dan-
mörku, eins og Louisiana og Nordjyl-
lands Kunstmuseum.
Á sýningunni verða öll helstu veric
Svavars, ffá einstaklingum, söfúum og
stofnunum, bæði innanlands og utan.
Flest verk ffá útlöndum koma ffá Dan-
mörku þar sem Svavar bjó í sextán ár og
fæst þeirra hafa verið sýnd á íslandi áð-
ur. Einkum er ástæða til að benda á
myndina Veðrið, ffá 1963, sem er í eigu
Árósaháskóla, en hún er stærsta verk
Svavars fyrr og síðar, og hefúr ekki ver-
ið sýnd á íslandi áður.
I dag mun forsed Islands, fra Vigdís
Flnnbogadótdr, opna umfangsmikla yfir-
litssýningu á vericum Svavars Guðna-
sonar f Listasafni fslands og verður sýn-
inginíöllu safriinu.
í fféttatilkynningu ffá Listasafni ís-
lands segir að hér sé um stórviðburð að
ræða, þvi að þetta sé fyrsta yfirlitssýning
sem spannar allan feril þessa merkasta
Lækkun vaxta hjá
Búnaðarbankanum
I gær lækkaöi BúnaÖarbankinn íslandsbanki lækki vextina og
nafnvexti útlána um 1,25 ti! 2 búist er viö lækkunum um næstu
prósent. Sparisjóðirnir iækkuðu mánaöamót. Minnkun verðbólgu
einnig nafnvexti útlána, en þeirra
lækkun nam 0,5 prósentum. Lík-
iegt má telja aó Landsbankinn og
er sögð ástæðan fyrir vaxtalækk-
uninni.
.. —SE
Ein af myndum Svavars Guðnasonar sem sýndar eru á yfiriitssýning-
unni í Listasafni fslands.
Svavar Guðnason fæddist árið 1909 á
Höfn í Homafirði og lést árið 1988. í til-
efhi sýningarinnar hefúr verið gefin út
glassileg listaverkabók um Svavar
Guðnason, sú fyrsta sinnar tegundar.
Sýningin stendur til 14. nóvember og er
Listasafn íslands opið alla daga nema
mánudaga ftá kl. 12-18. Kaffistofa
safúsins er opin á sama tíma. Aðgangur
á sýninguna er ókeypis. —SE