Tíminn - 25.09.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þrriðjudagur 25. september 1990 !!M PAGBÓK Félag eldri borgara Opið hús á sunnudaginn í Goðhcimum, Sigtúni 3. KJ. 14 fijáls spilamcnnska, kl. 20 dansað. Harmóníkutónleikar í Dillonshúsi Nú fcr að líða að lokum sumarstarfs á Ár- bæjarsafni. í tilcfni þess verður efnt til harmóníkutónleika í Dillonshúsi á sunnu- dag kl. 15-16. Þar mun hinn landsþckkti harmónikulcikari Karl Jónatansson lcika tónlist frá ýmsum löndum fyrir safngcsti. í Dillonshúsi verða að sjálfsögðu ljúf- fengar veitingar á boðstólum. Löng hcfð er fyrir því að rcka veitingahús í Dillons- húsi scm byggt var við Suðurgötu árið 1834. Madama Sire Ottcscn rak þar veit- ingahús og hélt dansleiki um hclgar. Hún leigði einnig út herbergi i húsinu og cinn vctur bjó þar Jónas Hallgrímsson skáld. Nú fer hver að verða siðastur að sjá hin- ar athyglisvcrðu sumarsýningar Árbæjar- safns. Sýningin um mannlíf á stríðsárun- um hefúr vakið verðskuldaða athygli. Þar er greint ffá mannlífi í Reykjavík á árum seinni heimssyrjaldarinnar og áhrifúm Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 Ð13630 Sjáum um etfisdrykkjur RISiÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 _______ J t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför Bjargar Sveinsdóttur frá Skógum Vesturgötu 103, Akranesi Sveinn Þórðarson Björg Loftsdóttir Guðmundur Þórðarson Sigurrós Árnadóttir Ingvi Þórðarson Auður Þorkelsdóttir t Móöir okkar Halldóra J. Guðmundsdóttir Mlðengl lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 22. september. Helga Benediktsdóttir og Guðmundur Benediktsson t Séra Bjartmar Kristjánsson sem andaðist 20. september s.l., verður jarðsunginn frá Munkaþver- árkirkju laugardaginn 29. september kl. 14.00. Hrefna Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýju við fráfall Aðalbjarnar Gunnlaugssonar Lundi, Öxarfirði Við biðjum frændum og vinum blessunar. Erla Óskarsdóttir Guðbjörg Magnúsdóttir Steinunn Aðalbjarnardóttir Huld Aðalbjarnardóttir Gunnlaugur Aðalbjarnarson Þröstur Aðalbjarnarson Aðalbjörn Hannesson Björg Gunnlaugsdóttir Magnús Gunnlaugsson Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir Hulda Gunnlaugsdóttir Hildur Gunnlaugsdóttir Valdfs Gunnlaugsdóttir og fjölskyldur Hannes Garðarsson Jóhann Pálsson Óskar Aðalbjarnarson Auður Aðalbjarnardóttir Sverrir Ólafsson Rikey Einarsdóttir Stefán Óskarsson Gunnar Einarsson Páll Steinþórsson Vignir Sveinsson hennar á sögu Reykjavíkur eftir stríð. Prentsmiðja aldamótahandvcrksmanna er opin og gefst gcstum þar kostur á að virða fýrir sér vcrkstæði og heimili bókagerðar- manns um aldamót. Krambúðin verður opin um helgina og þar er til sölu ýmislegt góðgæti að hætti aldamótakaupmannsins, s.s. harðfiskur, kandís o.fl. Verið velkomin að upplifa lifandi fortíð í Árbæjarsafni. Safnið er nú opið um helg- ar i september frá kl. 10-18. í vetur verð- ur safiiið opið eftir samkomulagi fynr hépa. /r—:---------------\ MALMHUS Ert þú að hugsa um aö byggja td. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, grípahús, bflskúr eða e'itthvað annað? Þá eigum við efríið fyrír þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni f málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími91-680640 Húnvetningafélagið í Reykjavík Félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 7. ALLIR VELKOMNIR! Líkami borgarinnar Sögusnældan mun f október gcfa út nýja ljóðabók sem nefnist Líkami borgarinnar. Bókin geymir ljóð eftir tvö dönsk skáld, Michael Strunge og Sören Ulrik Thom- sen. Rætur þessara tveggja skálda liggja með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akuneyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Réttindaveitingar í rafvirkjun Með reglugerð nr. 102/1990 um löggiltar iðngreinar, náms- samninga, sveinspróf og meistararéttindi var rafveituvirkjun löggilt sem iðngrein. Þeir sem hafa unnið við dreifikerfi rafveitna geta sótt um réttindi í iðninni. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum fást hjá Menntamálaráðuneytinu, sími 609500, Rafiðnaðarsam- bandi íslands, sími 681433, og Sambandi íslenskra raf- veitna, sími 621250. Umsóknir sendist: Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið FRÁ LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTINU Orðsending til sauðfjáreigenda Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögum um sauðfjárbaðanir, nr. 22, 10. maí 1977, er skylt að baða allt sauðfé og geitur á komandi vetri (1990- 1991). Skal böðun fara fram á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars. Nota skal gammatox baðlyf. Sauðfjáreigendur skulu fylgja fyrirmælum bað- stjóra og eftirlitsmanns um tilhögun og framkvæmd baðanna. Um heimild landbúnaðarráðherra til að veita undanþágu frá böðunarskyldu vísast til 1. mgr. 3. gr. laganna og breytingar með 39. gr. laga nr. 108, 29. desember 1988. Er undanþága háð meðmæl- um yfirdýralæknis og viðkomandi héraðsdýra- læknis. Umsóknum sýslumanna um undanþágu skal fylgja vottorð héraðsráðunauta í sauðfjárrækt og garna- veikisbólusetningarmanna, gærumatsmanna og heilbrigðiseftirlitsmanna í sláturhúsum á svæðinu um að þeir hafi ekki orðið varir við kláða eða önnur óþrif í sauðfé og geitfé í hólfinu síðastliðin fjögur ár eða lengur. Landbúnaðarráðuneytið, 18. september 1990. aftur til daga pönks og nýbylgju. Michael Strunge fæddist árið 1958 og dó 1986. En Sören Ulrik Thomscn fæddist árið 1956 og er ábcrandi í dönsku menn- ingarlífi. Öll ljóðin eru þýdd úr dönsku af Magn- úsi Gezzyni og Þórhalli Þórhallssyni. Vikan er komin út 19. tölublað Vikunnar er komið út. Þar er fjallað um Agöthu heitna Christie, hljóm- sveitimar Whitesnake og Quireboys, sem nýlega heimsóttu ísland, og velt upp 20 atriðum varðandi kynlíf sem karlmenn myndu aldrei viðurkcnna fýrir konum. Búslóöa- flutningar Búslóöa- geymsla Flytjum búslóðir um land allt Höfíim einnig búslóðageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844 ARCOS-hnífar fyrir: KjötiðnaAinn, sláturhúsin, veitingastaöi og mötuneyti. Sterkir og vandaðir hnífar fýrir fagmennina. Vönduð hnffesett fyrir helmillð 4 hnffarog brýnf. á aöelns kr. 3.750,-. Öxi 1/2 kg á kr. 1.700.- Sendum f póstkröfu. Skrifið eða hringið. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sfmi 91-76610.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.