Tíminn - 25.09.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.09.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. september 1990 Tíminn 11 „Þú þarft svosem ekki að kvarta... þið þurfið ekki að hafa hann heima hjá ykkur nema yfir blánóttina. Á öðrum tíma sólarhringsins býr hann hjá okkur." 6124. Lárétt 1) Braukar. 6) Fljótið. 8) Hrós. 9) Spé. 10) Orka. 11) Land. 12) Kær- leikur. 13) Sigað. 15) Karlköttur. Lóðrétt 2) Litaðar. 3) 51.4) Dauða. 5) Verk- faeri. 7) Krassa. 14) Drykkur Ráðning á gátu no. 6123 Lárétt 1) Sanna. 6) Fræ. 8) Mas. 9) Róm. 10) Ali. 11) Rok. 12) Nón. 13) Agg. 15) Argur. Lóðrétt 2) Afsakar. 3) Nr. 4) Næringu. 5) Smári. 7) Smána. 14) GG. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafrv- arfjörður 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnlst f sfma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynnlngum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisdl | 21. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.... 56,640 56,800 Steriingspund 105,237 105,534 Kanadadollar 49,212 49,351 Dönsk króna 9,4597 9,4864 Norsk króna 9,3143 9,3406 Sænsk króna 9,8180 9,8457 Finnskt mark 15,1464 15,1892 Franskurfranki 10,7763 10,8067 Belgiskur franki 1,7546 1,7596 Svissneskur frankl. 43,2862 43,4085 Hollenskt gyflini 32,0118 32,1022 Vestur-þýskt mark. 36,0833 36,1853 0,04839 0,04853 5,1428 Austurriskursch.... 5,1283 Portúg. escudo 0,4070 0,4082 Spánskur peseti.... 0,5756 0,5772 Japanskt yen 0,41617 0,41734 (rskt pund 96,642 96,915 SDR 78,9063 79,1292 75,0101 ECU-Evrópumynt.. 74,7988 Þriðjudagur 25. september 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Sigfinnur Þorteifsson ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlA - Randver Þorláksson Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 6.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltli bamatfmlnn: A Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina, lokalestur (37). 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjöröum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Ég man þá «6 Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðrv um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljémur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins f Útvarpinu. 12.00 FréttayflrllL Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá mongni sem Mörður Áma- son tlytur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 VeAurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagslns önn - Göngur og réttir Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur- eyri).(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlödeglssagan: Me' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sína (16). 14.00 Fréttlr. 14.03 Eftirlætislögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jón Kr. Ó- lafsson söngvara sem velur eftirtætislögin sln. 15.00 Fréttlr. 15.03 Basil furstl, konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Að þessu sinni: .Falski knattspymumaðurinn’ fym hluti. Flytjendur Glsli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Gurðun Þ. Stephensen, Þórdls Amljótsdóttir, Skúli Gautason og Ámi Blandon. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbékin 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Bamaútvarp I flmm ár - Skólaheimsóknimar Umsjón: Kristín Helgadótt- ir og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 TAnllit á ilAdegl - Hándel, Huriebusch, Graun og Telemann Hljómsveitarkonsert I F-dúr op. 3 nr. 4 eftir Ge- org Friedrich Hándel og Hljómsveitarkonsert I a- moll eftir Conrad Friedrich Hurtebusch. .Clem- entina' kammersveitin leikur Helmut Muller Brúhl stjómar. Sembalkonsert í e-moll eftir Carl Heinrich Graun. Roswitha Trimbom leikur á sembal með .Clementina‘ kammersveitinni; Helmut Múller Brúhl; stjómar. Konsert fyrir tvær fiautur og hljómsvelt eftri Georg Philipp Telem- ann. Michael Sneider leikur á blokkfiautu og Konrad Húnteler á þverfiautu með .Clementina' kammersveitinni; Helmut Muller BrúN; stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónlltL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýalngar. 19.32 Kvlkijá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágætl Tékknesk kammertónlist Tilbrigði um stef frá Slóvaklu eftir Bohuslav Mart- inu. Marek Jarie leikur á selló og Ivan Kiánskij á planó. 20.10 Tónikáldatfmi Guðmundur Emllsson kynnir islertska sam- tlmatóNist. Að þessu sinni verk eftir Jón Þórar- insson, fjórði og siöasti þáttur. 21.00 Innlit Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafiröi) (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni). 21.30 Sumariagan: .Bandamannasaga' Ömótfur Thorsson les (2). 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn tfá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vlkunnar. .Rjúpnaskytteri' eflir Þorstein Marelsson Leiksíóri: Ingunn Ásdis- ardóttir. Leikendur. Sigurður Karisson, Þórarinn Ey^örð og Þómnn Magnea Magnúsdóttir. (- Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djaiaþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað á sunnudagsmorgun kl. 8.15). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Nætunítvarp á báðum rásum bl morguns. 7.03 MorgunútvaiplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson he?a daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferökl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu til fjðgur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaýónusta. 10.30 AfmælltkveAjur. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirllt og veAur. 12.20 Hádeglifréttlr 12.45 Nfu til fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóltir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagikrá Starfsmenn dægumnálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomiö, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞjóAariálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lautaráiin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullikffan 21.00 Á tónlelkum Llfandi rokk. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00) 22.07 Landlö og mlAin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlrm 01.00 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1Z20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 MeA grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagilni önn - Göngur og réttir Umsjón: Guðnin Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefiur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 VélmennlA leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veAri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veArl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp NorAurland kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 25. september 17.50 Syrpan (22) Teiknimyndir fyrir yngstu áhotfenduma. Endur- sýning frá fimmtudegi. 18.20 FaAlr mlnn trúAurlnn (My Father, the Clown) Bandarisk mynd um litla stúlku og hvaða vandamál fyigja þvi fyrir hana að eiga föður sem er trúður að atvinnu. 18.50 Táknmálifréttir 18.55 Yngltmær (155) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndatlokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aA ráða? (12) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veAur 20.30 Allt f hert höndum (6) (Allo. Allo) Breskur gamanmyndaflokkur um nokkrar gamal- kunnar, seinheppnar hetjur andspymuhreyfing- arinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.55 Á langferöaleiöum (Great Joumeys) Sjöundi þáttun Suöur um höf Breskur heimilda- myndafiokkur I átta þáttum. I þáttunum er slegist I för með þekktu fólki eftir fomum verslunarieið- um og fleiri þjóðvegum heimsins frá gamalli tlð. Þýðandi og þulur Hallveig Thoriadus. 21.55 Ef að er gáA Klofinn htyggur I þættinum verður tjallað um kiofinn hrygg en sá sjúkdómur veldur oftast lömun og vatnshöfuð er undantekningalaust fylgifiskur hans. Umsjón Guðlaug Maria Bjamadóttir. Sérfræðiaðstoð Sveinn Már Gunnarsson. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.10 Laumuipll (A Sleeping Life) Breskur sakamálamyndaflokkur I þremur þátt- um, byggðurá sögu eftir Ruth Rendell. Miðaldra kona finnst myrt I limgerði og lögreglufulltmamir Wexford og Burden reyna að hafa uppi á morð- ingjanum. Aðalhlutverk George Baker og Christ- opher Ravenscroft. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Úr frændgarAI (Norden mndt) Dagskrá sett saman úr stuttum fréttamyndum af norrænum vettvangi. AthyglinN er beint að já- kvæðum málum úr dreiföum byggöum Norður- landa frekar en þvl sem efst er á baugi. Þátturinn er sýndur á öllum Noröuriöndunum og verður á dagskrá einu sinni I mánuði I vetur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Notdvision - NonæN samstarfsverkefni) 23.40 Dagikrárlok STöe □ Þriöjudagur 25. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Trýnl og Goil Ný og skemmfileg teiknimynd. 17:40 Alli og íkornarnlr. Skemmtileg teiknimynd. 18:05 Flmm félagar (Famous Five) Skemmtilegir framhaldsþættir byggöir á frægum söguhetjum Enid Blyton. 18:30 Á dagtkrá Þáttur tileinkaður áskrífendum og dagskrá Stöðvar 2. 18:40 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir af helstu viöburöum, innlendum sem er- lendum, ásamt veöurfréttum. 20:10 Neyóarlínan (Rescue 911) Heimiliserjur eru því miöur ósjaldan viöfangsefni lög- reglunnar. I sumum tilfellum eru sérþjálfaöar sveitir til taks. Viö fylgjumst meö einni slíkri. Einnig sjáum viö þriggja ára dreng sem hringir í Neyöariínuna vegna móöur sinnar sem á i önd- unarerfiöleikum. Hún var nýbúin aö kenna horv um hvaö hann ætti aö gera ef eitthvaö bæri út af: Hringja í Neyöariínuna. 21:00 Syrtlr f állnn (Black Tide) Ikvöld veröur sýnd heimildarmynd um eitt versta mengunarslys sögunnar, strand oliufluto- ingaskipsins Exxon Valdes í mars 1989 viö strendur Alaska. í þessari mynd eru könnuö áhrif olíunnar á lifríkiö sem svipar mjög til lifríkis hér viö land. Þetta slys beindi athygli heimsins aö olíuiönaöinum og þeirri bláköldu staöreynd aö árlega fara þúsundir lítra af olíu i sjóinn en hver lítri kostar eyöileggingu og dauöa. Aö lokinni sýningu þessa þáttar mun Eggert Skúlason fréttamaöur stýra umræöuþætti, en gestir hans eru þeir Magnús Jóhannesson siglingamála- stjóri, Ólafur Pétursson forstööumaöur mengungarvama Hollustuvemdar rikisins og Gunnar B. Schram lagaprófessor, um mengun og mengunarvamir almennt, svo og umhverfismál hér á landi.. 22:20 Hunter Hörkuspennandi lögregluþættir um Rick Hunter og félaga hans, Dee Dee McCall. 23:10 Best af öllu (Ðest of Everything) Hér segir frá Qórum framagjömum konum sem voru upp á sitt besta á sjötta áratugnum. Ein þrá- ir frama í starfi, önnur er leikkona á uppleiö, þriöja er ung kona sem er ástfangin af kvæntum manni. Sú Qórða, og jafnframt sú yngsta, er svik- in af einu ástinni i lífi hennar. Allar vinna þær hjá sama útgáfufyrir- tækinu og rekur myndin fram- gang mála hjá þeim. Joan Crawford slær i gegn sem yfirmaöur sem í fljótu bragöi viröist góöur í sér en oft er flagö undir fögru skinni. Aöalhlut- verk: Hope Lange, Stephen Boyd, Suzy Parker og Joan Crawford. Leikstjóri: Jean Negulesco. Framleiöandi: Jeny Wald. 1959. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok AIH f hers hðndum er á sínum staö á dagskrá Sónvarpsins á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þar stendur frú Edith þétt við hlið manns síns að venju og tekur hetjulegan þátt í andspyrnuhreyf- ingunni. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 21.-27. september er f Apótekl Austurbæjar og Brefðholts Apóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitft vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýsingarum læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarflörður Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akuréyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekln skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Seiföss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rumhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. A Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingarog timapantan- ir i sima 21230. BorgarspítaHnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu enr- gefnar I simsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á HeDsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Sími 612070. Gatðabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjötðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssprtaii: Allavirkakl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðfn: Kl. 14 bl kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeBd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælíð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jói- epsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartfml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknlshéraós og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslA: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Settjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan siml 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Haftíarfjörður Lögreglan sfml 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slml 15500, slökkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sfml 22222. Isafjörötr: Lögreglan siml 4222, slökkvilið simi 3300, bnjnaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.