Tíminn - 26.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.09.1990, Blaðsíða 15
1 Miðvikudagur 26. september 1990 ori rr r. Tíminn 15 Skörð höggvin í raðir Tékka - íslendingar mæta Tékkum í dag í Evrópukeppni landsliða Tékkar geta ekki stillt upp sínu íslendingum í borginni Kosice í sterkasta liði í dag, er þeir mæta Slóvakíu. Fjórir af þeirra sterk- Enska knattspyrnan - Getraunir: ENN SIGRAR UVERPOOL - Níu voru með 12 rétta í getraunum Sigurganga Liverpool í ensku knattspymunni hélt áfram á laugardaginn er liðið lagði ná- granna sína í Everton að velli 3- 2. Crystal Palace og Tottenham eru enn tapiaus, því liðin skildu jöfn 1-1 á White Hart Lane. Þá hefur Arsenal enn ekki tapað leik í deildinnl, er í öðru sæti á eftir Liverpool, en liðið lagði Notting- ham Forest að velli á útivelli 0-2. Níu raðir komu ffam með 12 réttum í íslenskum getraunum um helgina. Vinningurinn fyrir hverja röð er 95.665 kr. Með 11 rétta voru 107 og hver þeirra fær 2.271 kr. í sinn hlut. í>á voru 823 með 10 rétta og þeirra vinningur er 295 kr. Fimm af tólfunum voru frá Reykja- vík, en ein frá Kópavogi, Mosfellsbæ, Selfossi og Ólafsvík. Úrslitin á getraunaseðlinum urðu þessi, 38. leikvika: Aston Villa-QPR..............2-2 x Chelsea-Manchester City ......1-1 x Everton-Liverpool............2-3 2 Luton-Coventry...............1-0 1 Manch. Utd.-Southampton ...3-2 1 Norwich-Derhy................2-1 1 Notthingham Forest-Arsenal 0-2 2 Tottenham-Crystal Palace .....1-1 x Wimbledon-Sunderland.......2-2 x Leicester-Sheffield Wed....2-4 2 Middlesboro-Oldham.........0-1 2 Newcastle-West Ham ..........1-1 x Önnur úrslit: 1. deild Sheffíeld United-Leeds.......0-2 2. deild: Bamsley-Port Vale ...........1-1 Bristol City-Brighton........3-1 Charlton-Milhvall............0-0 Hull-WBA.....................1-1 Ipswich-Bristol Rovers ......2-1 Oxford-Swindon ..............2-4 Portsmouth-BIackbum..........3-2 Watford-Notts County.........1-3 Wolves-PIymouth...................3-1 Staðan í 1. deild: Liverpool 66 00 16-5 18 Arsenal •••••••••• 642 012-3 14 Manch. Utd. ...7 4 12 10-9 13 Tottenham ••••• 6330 9-2 12 Ciystal P. .......6 3 3 0 10-5 12 Manch. City ...6 3 2 1 8-7 11 Leeds ••••••••••••• 63 12 8-5 10 Luton .......73 13 7-11 10 QPR__________6 2 2 2 11-8 8 Aston Villa .....6 2 2 2 11-8 8 Southampton .6213 8-9 7 Chelsea......6 2 13 8-11 7 Sunderland •••• 6 132 10-11 6 Nott. Forest ...6 13 2 8-10 6 Wimbledon ....6 13 2 5-8 6 Norwich......6 2 0 4 6-12 6 Coventty •••••••• 6 12 3 6-8 5 Everton......6 0 2 4 8-13 2 Sheff. Utd. .....6 0 2 4 3-10 2 Derfoy.......602 4 4-11 2 Staðan í 2. deild: Oldham.......76 10 14-4 19 Sheff. Wed. ....6 5 10 16-5 16 West Ham ......7 3 4 0 9-5 13 Swindon .....7 4 12 10-8 13 MilIwaU .....6 3 3 0 12-7 12 NottsC.......64 0 2 12-8 12 Newcastle ......6 3 2 1 8-5 11 Bristol C....5 3 11 10-6 10 PortVale ....73 1 3 13-12 10 Brighton.....6 3 12 10-10 10 Barasley.....6 3 12 9-10 10 Ipswich______7 3 13 8-10 10 Wolves ______7 2 3 2 10-9 9 WBA .........5 2 2 1 8-6 8 Middlesbro___6 2 2 2 6-6 8 Plymouth.....7 14 2 8-10 7 Blackbum ____7 2 0 5 12-14 6 Bristol R....5 12 2 7-8 5 Portsmouth ...7 12 4 11-16 5 Oxford ......6 114 11-17 4 HuU..........7 0 4 3 9-15 4 Leicester....7 10 6 7-18 3 Charlton.....6 0 2 4 5-9 2 Watford .........6 0 15 3-10 1 Úr leik Crystal Palace og Nottingham Forest fyrir skömmu. Young neyt- ir allra bragða til að ná að skalla boltann á undan Pearce. ustu leikmönnum fá ekld farar- Ieyfi frá félögum sínum í V-Evr- ópu og markahrókurinn mikli, Tomas Skuhravy, á við hnémeiðsí að stríða og mun ekki leika með í dag, samkvæmt fréttum Reuter- fréttastofunnar. Þeir Frantisek Straka frá Borussia Mönchengladbach, Jozef Chovanec frá PSV Eindhoven, Stanislav Griga frá Feyenoord og Milan Luhovy frá Sporting Gijon verða allir víðs fjarri Kosice í dag, þar sem félög þeirra gátu ekki séðaf þeim. Þrátt fyrir þessi skörð í röðum Tékka, þá er lið þeirra mjög sterkt. Nýr þjálfari hefur tekið við af Jozef Venglos, en það er Milan Macala. Venglos fór sem kunnugt er til Eng- lands. í líklegu byrjunarliði Tékka í dag eru þrír leikmenn sem ekki voru í 22 manna landsliðshópi Tékka á ítal- íu, þeir Dusan Tittel, Ivo Stas og Pavel Kuka. Hinir átta komu allir við sögu á Ítalíu. Markvörðurinn Jan Stejskal stóð sig mjög vel á Ítalíu og fór frá Sparta Prag til QPR í Englandi eftir HM. Michal Bilek Ieikur enn með Sparta Prag. Hann er kjölfestan í vöm tékk- neska liðsins, en honum til fulltingis verða væntanlega Miroslav Kadlec frá Kaiserslautem og Jan Kocian frá St. Pauli. Nýliðamir Dusan Tittel og Ivo Stas verða sennilega líka í vamarhlut- verki í leiknum í dag. Á miðjunni leika þeir Ivan Hasek, Lubos Kubik og Lubomir Moravcik. Ivan Hasek gekk til liðs við franska liðið Strasbourg eftir HM í sumar, en áður lék hann með Sparta Prag. Lu- bos Kubik verður í aðalhlutverki á í dag, en hann er leikmaður með Fior- entina á Ítalíu. Lubomir Moravcik er sókndjarfur miðjumaður, en nokkuð skapstór. Hann fór til franska liðsins St. Etienne eftir HM í sumar. í fremstu víglínu verður Ivo Knoflic- ek, leikmaður SL Pauli. Spumingin er hvort hann nýtur sín í fjarveru Skuhravy. Með honum í ffemstu víg- línu verður sennilega Pavel Kuka. ,Á liðnum ámm höfum við ekki leik- ið of vel í miðri viku,“ segir Michal Bilek í samtali við Reuter. „Ef við ætlum að komast í úrslit EM í Svíþjóð, þá verðum við að sigra ís- lendinga, vinna alla hina heimaleik- ina og þar að auki að vinna einhverja leiki á útivelli,“ segir Bilek. Leikurinn í dag er fyrsti leikur Tékka í riðlinum, en íslendingar hafa tvö stig eftir tvo leiki. fslenska liðið hefur einu sinni leikið í Tékkóslóvakíu, það var 1981 og þá sigmðu Tékkar 6-1. Sama ár gerðu liðin 1-1 jafntefli í Reykjavík. Árið 1986 unnu Tékkar síðan 2-1 sigur í Reykjavík. Fjórir leikmenn íslenska liðsins í dag léku með í 6-1 leiknum fyrir 9 ámm. Það em þeir Þorgrímur Þráinsson, Pétur Pétursson og Amór Guðjohnsen. Leikurinn í dag verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu og hefst útsendingin kl. 14.55. BL Michal Bilek segir að Tékkar verði að sigra íslendinga í dag, ætli þeir sér í úrslit EM í Svíþjóð 1992. Knattspyma - U - 21 árs landsliðið: 3*0 efir 6 mínútur - ísland tapaði 7-0 fyrir Tékkum íslenska 21 árs landslíðlð tap- Það var Penlcka sem kom Tékk- ferðinni á 63- mín. með sjijtta aði 7-0 Ifyrir TéMcnm í undan- um yfír með mörkum á 3. og 4. mark Tékka og Majoros bætti sjö- keppni OL ytra í gær. íslenska mín. Necas bætti þriðja markinun unda markinu við á 89. mín. liðið var slegið út af laginn við á 6. mín. og Masik því íjórða á Vonandi gefa þessi úrslit Tékk- þegar í upphafi er Tékkar 20. mín. Á 26. mín. skoraði Maj- um ckki tóninn fyrir A-landsleik- skoruðu þtjú ntörk á fyrstu 6 oros fímmta markið og þar við sat inn í dag. mínútunum. í Jfyrri hálfleik. Necas var aftur á BL Knattspyrna - Unglingalandslið: Leikið gegn Austurríki Island og Austurríki mætast í vin- áttulandsleik unglinga undir 18 ára aldri á Hvolsvelli í dag. Lelk- urinn hefst kl. 16:00. Hörður Knattspyrna - Drengjalandslið: STÓRSIGUR fslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu vann Walesbúa með sex mörkum gegn engu í síðari leik liðanna í forkeppni Evrópukeppninnar. Wales sigraði 1-0 í fyrri leiknum ytra. fsland leikur því í úrslitakeppninni sem fram fer í Sviss á næsta ári. Þrjú mörk voru skoruð í hvorum hálfleik. Helgi Sigurðsson, Þorvaldur Ásgeirsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu í fyrri hálfleik og í þeim síðari bætti Helgi við öðru og þeir Stefán Þórðarson og Einar Baldvin Ámason skoruðu sitt markið hvor. BL Helgason þjálfari íslenska Iiðsins hefur valið þá leikmenn *em leika í dag. Þeir ern: Markverðir Eggert Sigmundsson KA Friðrik Þorsteinsson Fram Aðrír leikmenn Flóki Halldórsson KR Óskar Þorvaldsson KR Níels Dungal FH Amar Amarsson Fram Kristinn Lámsson Stjömunni Rúnar Sigmundsson S tjörnunni Rútur Snorrason Tý Hákon Sverrisson BK Guðmundur Benediktsson Þór Þórður Guðjónsson KA Sturlaugur Haraldsson ÍA Pálmi Haraldsson ÍA Kári Reynisson ÍA Auðunn Helgason FH Handknattleikur: Fimm leikir í kvöld - Leik Hauka og (BV frestað I kvöld áttu að fara fram sex leikir í 1. deild karla í handknattleik. Einum þeirra, leik Hauka og fBV hefur verið frestað vegna við- gerða á flugvellinum í Eyjum, en ekki er hægt að fljúga til og frá Eyjum nema í björtu. Leikimir sem fara fram eru: FH og Stjaman í Kaplakrika kl. 20:00. Grótta og Víkingur á Seltjamamesi kl. 20:00. ÍR og KR f Seljaskóla kl. 20:00. Selfoss og Valur á Selfossi kl. 20:00. KA og Fram á Akureyri kl. 20:30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.