Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn Laugardagur 6. október 1990 REYKJAVÍK Aðalfundur fulltrúaráðsins Ákveðið hefur verið að aðalfundur fulltrúaráðsins verði haldinn miðvikudaginn 17. október. Stjórnin Selfoss Framsóknarfélag Selfoss boðar til aðalfundar 23. október nk. kl. 20,30 að Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið sem verður á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Ath. breyttan fundartíma. Stjórnin. Dalasýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn laugardaginn 6. október kl. 14.00 i Dalabúð. Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson mæta. Stjómin Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 ® 13630 + Móðir okkar Anna Sveinsdóttir fyrrum prestsfrú á Kirkjubæ í Hróarstungu andaðist 4. október. Börnin + Þökkum af alhug samúð og hlýhug vegna fráfalls Greips Sigurðssonar landgræðsluvarðar, Haukadal Sérstakar þakkir flytjum við Karlakór Reykjavíkur og Sigurði Björns- syni, sem heiðruðu minningu hans með söng sínum. Guðs blessun fylgi ykkur. Kristín Sigurðardóttir og börn + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför séra Bjartmars Kristjánssonar Sérstakar þakkir til sóknarbarna í Laugalandsprestakalli fyrir veitta aðstoð. Hrefna Magnúsdóttir Snæbjörg R. Bjartmarsdóttir Olafur Ragnarsson Kristján H. Bjartmarsson Halldóra Guðmundsdóttir Jónfna Þ. Bjartmarsdóttir Benjamfn G. Bjartmarsson Fanney H. Bjartmarsdóttir Hrefna S. Bjartmarsdóttir Óiöf Steingrimsdóttir Bert Sjögren Aðalsteinn Jónsson Amnesty international: Ógnaraðgerðir öryggissveitanna halda áfram á Sri Lanka Ríkisstjóm Sri Lanka virðist standa bak við ógnaraðgerðir öryggissveita sinna til að bæla niður vopnaða andstöðu stjómar- andstæðinga, að sögn Amnesty Intema- tional (19. scptember). Þúsundir manna hafa „horfið" eða verið felldir af öryggissveitunum i suðurhluta landsins á síðustu ámm og hundmð f við- bót hafa orðið fómarlömb nýjustu ógnar- aðgcrðanna í norð-austur hlutanum. Hin alþjóðlegu mannréttindasamtök staðhæfðu að frá árinu 1987 hefðu örygg- issveitimar notað margar leiðir til óhæfú- vcrka, ýmist einkennisbúnar, í borgara- legum klæðum eða með stofnun dauða- sveita, sem oft á tíðum hafa bein tcngsl við félaga í stjómarflokknum „Sameinaða þjóðarflokknum". Fólk hefúr jafnt verið skotið á heimilum sínum sem og í varðhaldi. Líkum þeirra er kastað út í vegarkanta, á akra og í ár. Sum hafa verið brennd, limlest eða flutt á milli landsvæða til að forðast að borin séu kennsl á þau. í hefndaraðgerðum gegn ofbeldi stjóm- arandstæðinga hefúr verið ráðist á heilu þorpin og fjölda manna hefúr af handa- hófi verið safnað saman og jafnvel drepn- ir vegna nafúlausra ásakana um niðurrifs- starfsemi. „Rlkisstjómin hefúr hellt olíu á cldinn hin síðari ár með því að veita öryggis- sveitunum stóraukin völd og i raun komið þvi áleiðis að þcssi völd skuli notuð,“ sagði Amnesty Intemational. RJkisstjómin hefúr ekki kannast við fúlla ábyrgð sína á athæfi öryggissveitanna, jafiivel þótt hún hafi í raun vcitt þcim völd sem leitt hafa til pyntinga, mannshvarfa og drápa. Það kemur varla fyrir að fólk sé látið sæta ábyrgð ofbeldisverka sinna. Oft á tíðum hefur öryggissveitunum ver- ið veittur lagalegur réttur til að losa sig við lík án kmfningar eða rannsóknar. I desember 1988 var þeim síðan veitt sak- aruppgjöf, 11 ár aftur i tímann, fyrir allar aðgerðir sem framkvæmdar væm „í góðri trú á þeirri braut að koma álögum og reglu“. Dregifi í happdrætti S.Á.Á.-N. Dregið var f happdrætti S.Á.Á.-N. þann 30. sept. sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 944,2012,2527,2598,2682,2910,4915, 5397, 5893,5954. Vinninga ber að vitja á skrifstofú S.Á.Á.-N. Glerárgötu 28, Akureyri, s. 96- 27611. S.Á.Á.-N. þakkar stuðninginn. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag kl. 14. Fijálst, spil, tafl. Kl. 20 dansað. ÓMLADÍ — ÓMLADA fara í sjóferð á Hótel Sögn. ÓMLADÍ — ÓMLADA (í ólgusjó á Sögu) Þcir Ómar Ragnarsson, Þórhallur Sig- urðsson (Laddi), Haraldur Sigurðsson og fleiri halda kvöldskemmtanir á Hótel Sögu undir nafninu Ómladí — Ómlada. Umgjörð sýningarinnar er sjóferð með skemmtiferðaskipi til sólarlanda og koma þar fjölskrúðugir farþegar við sögu. Tón- list f sýningunni er undir stjóm Áma Scheving. Fyrir sýninguna er borinn fram þríréttað- ur kvöldverður og er val á forréttum, aðal- réttum og eflirréttum. Eftir sýninguna leikur hljómsveitin Einsdæmi fyrir dansi. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaöir: Laugardaginn 6. október verða opnaðar tvær sýningar að Kjarvalsstöðum. í vestursal opnar Ólafúr Lámsson sýn- ingu á höggmyndum. I austursal verður opnuð sýning á ljós- myndum cftir bandaríska ljósmyndarann „Imogcn Cunningham", ffá árunum 1905-1975. Sýningin er á vegum Menn- ingarstofúunar Bandarikjanna og Menn- mgarmálanefúdar Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstaðir em opnir daglega ffá kl. 11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama tfma. Valgaróur i Slunkaríki Laugardaginn 29. september opnaði Val- garður Gunnarsson smámyndasýningu f Slunkaríki á ísafirði. Myndimar em unn- ar á samansaumaðan pappfr með bland- aðri tækni og viðfangsefhið útsaumaðar flgúmr f gmnnum fleti. Valgarður stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1975 til 1979 og ffamhaldsnám við Empire State College (S.U.N.Y.) í New York 1979 til 1981. Hann hefúr haldið nokkrar sýningar bæði hér heima og erlendis og einnig tekið þátt f fjölda samsýninga. Sýningin stendur til 14. október og em allir velkomnir. Vonlausa tríóiö gefur út plötu Vonlausa trfóið er f þann veginn að senda ffá sér fjögurra laga plötu og er það ffum- raun hljómsveitarinnar á þcssu sviði. Hljómsveitina Vonlausa tríóið skipa þrfr piltar úr Keflavík, Þröstur Jóhannesson gftarleikari, Magnús Sigurðsson banj- óleikari og Sverrir Ásmundsson kontra- bassaleikari. Sérstakur gestur á plötunni er Helgi Óskar Víkingsson trommuleik- ari. Fríkirkjan í Reykjavík Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Mánudag 8. okt. kl. 20.30: FundurKven- félags Fríkirkjunnar f safnaðarheimili Dómkirkjusafnaðarins (Iðnaðarmannafé- lagshúsinu, gengið inn ffá Vonarstræti). Miðvikudag 10. okt. kl. 7.30: Morgun- andakt. Orgclleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson LANDSFUNDUR KVENNALISTANS 1990 Landsfundur Kvennalistans verður haldinn í Hrafnagilsskóla 3. til 4. nóvember n.k. Skráning á skrifstofu Kvennalistans, Laugavegi 17. Opið milli kl. 14,00 til 18,00. Sími 91-13725.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.