Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.10.1990, Blaðsíða 1
Hollenskur fulltrúi Atlantsáls tíundar kosti íslands á óformlegum fundi: Van der Ros, framkvæmda- stjóri hollenska álfýrirtækisins Hoogovens, sem er eitt sam- starfsfýrirtækjanna í Atlantsál- hópnum, lagði á það áherslu í samtali við blaðamann Tím- ans í gær að það, sem mælti hvað mest með íslandi sem stað þar sem reisa mætti ál- ver, væri að á íslandi ríkir pól- itískur stöðugleiki. Hann minnti í því sambandi á orð Roberts G. Miller, aðstoðar- forstjóra Alumax, við undirrit- un áfangasamkomulagsins í fýrradag. Miller sagði þá að hið nýja álver ætti eftir að starfa um áratugi, en ríkis- stjómir ættu þann tíma eftir að koma og fara. Þrátt fýrír það væri þess ekki að vænta að byltingar yrðu í stjórnarfari landsins. • Blaðsíða 2 SKURÐGRÖFUEIGENDUR flykktust á vfnnuvélum sínum að Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar í gær- morgun. Með þessu vildu þeir mótmæla því sjálfdæmi, sem þeir telja að borgin hafi tekið sér f því að ákveða hvað sé hæfilegt að greiða fy rir vinnu þeirra. Tfmamynd: Pjstur. Krataþingmenn fæddust allir á sama tíma, ad undanskildum Karvel: komast á ellilaun! # Blaðsíða2 <$> NORSKALÍNAN <$> íscojíeljwf Skútuvogi 13,104 Keykjavík, sími 91-689030, Jón K^erlsson símar íW.r>-2:W85 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.