Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi o FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990 - 216. TBL 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100, Nýtt stjórnarfrumvarp um gjaldþrotaskipti o.fl gæti gjörbreytt ástandinu í þessum málaflokki: Vertur 9 fækkun á .¦;..;¦ ¦ -:::¦. --;-_ ¦'": '¦ : ¦ -"--¦.-.----;¦ ¦¦:¦.:. \ '-' .'' :¦ ' ..' . Pldbrotum ákveðin? __L.................................._...................._ ........... ¦ ¦ ¦ Lagt hefur verið fram á Alþingi nýtt stjórnar- frumvarp um gjaldþrotaskipti o.fl. Frumvarpið felur m.a. í sér að lánardrottnar þurfa sjálfir að greiða kostnað við gjaldþrotaskipti finnist engar eignir í búinu. Að sögn Markúsar Sigurbjörns- sonar prófessors og eins þeirra, sem unnu að gerð frumvarpsins, er fjöldi gjaldþrota á íslandi óeðlilega mikill og trúlegt að hann sé hvergi meiri í hinum vestræna heimi. í um 85-90% þeirra búa, sem tekin eru til gjaldþrotaskipta, finnast engar eignir og hafa lánardrottnar yfir- leitt þegar fengið greitt eins mikið upp í skuldir og hægt er, þegar búið er tekið til skipta. Út úr gjaldþrotaskiptunum sjálfum hlýst því tyrst og fremst kostnaður. Það eru aðallega þessi gjald- þrot, sem vonast er til að fækki, verði frumvarp- iðaðlögum. • Blaðsíða 5 Samningamenn yfirmanna og útvegsmanna á fundi hjá sáttasemjara f gær. Tfmamynd: PJetur Útvegsmenn og yfirmenn á fiskiskipum í samningahugleiðingum eftir að samið var á Vestfjörðum: VONIR VAKNA HJÁ 9.00 i UM VINNU FYRIR JOLIN Vonir hátt í 9.000 manns, fiskvinnslufólks og manna hófu viðræður hjá ríkissáttasemjara í undirmanna á fiskiskipaflotanum um að halda at- gær. Deiluaðilar ræða nú samningsgerð á sömu vinnu sinni í nóvember og desember hafa vakn- forsendum og sjómenn og útyegsmenn á Vest- að á ný eftir að samningamenn FFSÍ og útvegs- flörðum undirrituðu í fyrrinótt ^ Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.