Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990 - 216. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100
Nýtt stjórnarfrumvarp um gjaldþrotaskipti o.fl.
gæti gjörbreytt ástandinu í þessum málaflokki:
Lagt hefur verið fram á Alþingi nýtt stjórnar- þeirra búa, sem tekin eru til gjaldþrotaskipta,
frumvarp um gjaldþrotaskipti o.fl. Frumvarpið finnast engar eignir og hafa lánardrottnar yfir-
felur m.a. í sér að lánardrottnar þurfa sjálfir að leitt þegar fengið greitt eins mikið upp í skuldir
greiða kostnað við gjaldþrotaskipti finnist engar og hægt er, þegar búið er tekið til skipta. Út úr
eignir í búinu. Að sögn Markúsar Sigurbjörns- gjaldþrotaskiptunum sjálfum hlýst því fýrst og
sonar prófessors og eins þeirra, sem unnu að fremst kostnaður. Það eru aðallega þessi gjald-
gerð frumvarpsins, er fjöldi gjaldþrota á íslandi þrot, sem vonast er til að fækki, verði frumvarp-
óeðlilega mikill og trúlegt að hann sé hvergi ið að lögum.
meiri í hinum vestræna heimi. í um 85-90% • Blaðsíða 5
Samnlngamenn yfirmanna og útvegsmanna á fúndi hjá sáttasemjara í gær. Tfmamynd: PJetur
Útvegsmenn og yfirmenn á fiskiskipum í samningahugleiðingum eftir að samið var á Vestfjörðum:
VONIR VAKNA HJÁ 9.000
UM VINNU FYRIR JÓLIN
Vonir hátt í 9.000 manns, fiskvinnslufólks og manna hófu viðræður hjá ríkissáttasemjara í
undirmanna á fiskiskipaflotanum um að halda at- gær. Deiluaðilar ræða nú samningsgerð á sömu
vinnu sinni í nóvember og desember hafa vakn- forsendum og sjómenn og útyegsmenn á Vest-
að á ný eftir að samningamenn FFSÍ og útvegs- fjörðum undirrítuðu í fýrrínótt • Baksíða
V