Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 13
r<nr> > • ,• f.f.l.T.' f C Tíminn 13 'r> Fimmtudagur 8. nóvember 1990 UTVARP/SJONVARP! Fimmtudagur 8. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Ve&urfregnir. Bæn, séra BrynjólfurGislason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi slund- ar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Seg&u mér sögu .Vifl tveir, Óskar - að eilifu' eftir Bjame Reuter. Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sina (11). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.40 Laufskálasagan. .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (28). 10.00 Fréttir. 10.03 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóltir og Hallur Magnússon. Leikdmi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fróttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjórv ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglsténar Flaulukvartettar K. 285 og K. 285 b eftir Wolf- gang Amadeus Mozarl. Jeaan-Pierre Rampal leikur á flautu, Isaac Stem á fiðlu, Salvatore Accardo á lágfiölu og Mstislav Rostropovich á selló. Konserl I C-dúr fyrir flautu og óbó eftir Ant- onlo Salieri. Auréle Nicolet leikur á flautu og Heinz Holliger á óbó með St. Martn-in-the-Fields hljómsveitinni; Kenneth Sillito s^ómar. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbðkin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarutvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornséfinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdótfir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 14.30 Ténlist úr „Samson og Dalila" eftir Camille Saint-Saéns Hollywood Bowl-hljóm- sveitin leikun Felix Siatkin stjómar, og Rita Gorr syngur með Hljómsveit Parisarópenmnar; André Cluytensa síómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrtt vikunnar: .Undirbúningur ferðalags' eftir Angelu Cácerces Qintero Þýðandi: Ömólfur Ámason. Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóltir. Leikendur: Guðnin Glsla- dóttir, Alfrún Örnólfsdóttir Jóhann Slgurðarson, Helga Jónsdóttir, Skúli Gautason, Guölaug María Bjamadóttir, Siguröur Pálsson, Aðalsteinn Berg- dal, Margrét Ákadóttir, Bryndls Petra Bragadótt- ir, Þórdls Amljótssdóttir, EggertA. Kaaber, Eriing Jóhannesson, Pétur Einarsson, Pétur Eggerz og Lára L. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpaö á þriðju- dagskvöldkl. 22.30). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völutkrín Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Á förnum vegl Með Kristjáni Sigurjónssyni á Noröuriandi. 16.40 „Ég man þá 110“ Þáttur Hennanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Pfanökonsert númer 14 I Es-dúr K.449 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl Ferenc Rados leikur með ungversku kammer- sveitinni; Vilmos Tatrai s^ómar. FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýilngar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvölcHréttlr 19.35 Kvlktjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands I Há- skólablói, einleikari á pianó er Waldemar Malicki og sljómandi Jan Krenz. .Euryante", forieikur eft- ir Carl Maria von Weber, Píanókonsert númer 1, eftir Frédéric Chopin og Sinfónia I d-moll, eftir CésarFranck. Kynnir: Jón Múli Ámason. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslnt. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Fornaldarsögur Noröurlanda I gömlu Ijósi Annar þáttur af fjórum: Gautrekssaga og Hrólfssaga kraka. Umsjón: Viöar Hreinsson. 23.10 Tll skllnlngsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Sigurð Júllus Grétarsson um rannsóknir hans á sviði sálar- fræði. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurlónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayffrllt og veður. 12.20 Hádeglefréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásnin Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagikrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhomiö: Oöurinn til gremjunnar Þjóflin kvartar og kveinar yflr öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: ,lf you can belive your eyes and ears" með Mamas and the Papas frá 1966 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Ævarsdóttir. 21.00 Spllverk þjóöanna Bolli Valgarðsson ræöir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Fimmli þáttur af sex. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held- ur áfram. 03.00 í dagsins önn Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frádeginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi flmmtudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 8. nóvember 17.50 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegl. 18.20 TUmi (23) (Dommel) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Bergdls Ellerlsdóttlr. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lánisson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulff (4) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 BennyHIII (12) Breski grlnistinn Benny Hill bregður á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós 20.45 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I umsjón Hilmars Oddssonar. 21.00 Matlock (21) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 fþróttasyrpa 22.10 Ný Evrópa 1990. Fyrsti þáttur: Rúmenía Fjögur íslensk ungmenni fóru I sumar vítt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sér llfið I þessum heimshluta eftir umskiptin. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 8. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Framhaldsþáttur um fólk eins og mig og þig. 17:30 Meö Afa Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. Stöð-2 1990. 19:1919:19 Fréttir, veður og sport. Stöð 2 1990. 20:00 Ungfrú helmur (Miss Worid) Bein útsending frá London Palladium I Englandi þar sem allar fegurstu stúlkur heims keppa um hinn eftirsótta titil Ungfni heimur 1990. Að þessu sinni mun Ásta Einarsdóttir koma fram fyrir Is- lands hönd. Magnús Axelsson og Gróa Ásgeirs- dóttir munu lýsa því sem fyrir augu ber. Áfram Is- land!!! Stöð 21990. 21:35 Kálfsvaö (Chelmsford 123) Breskur gamanmyndaflokkur sem gerisl á dögum Rómaveldis. 22:00 Áfangar Þessi vel gerði og fræðandi þáttur hefur nú aftur göngu sina. I þessum fyrsta þætti mun Bjöm G. Bjömsson fara til Hóla í Eyjafiröi en á Hólum eru varöveittir einhverjir elstu húsaviðir á landinu I ■ gömlum torfbæ sem talinn er vera leifar af göml- um skála og nú er verið aö endurbyggja. Þar er einnig timburkirkja frá 1853. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jens- son. Dagskrárgerð: Maria Mariusdóttir. Slöð 2 1990. 22:10 Llstamannaskálinn Chinua Achebe Þessi yfiriætislausi maður er einn þekktasti rithöf- undur Afriku. Liklega er hann kunnastur fyrir verk sitt Things Fall Aparl (1985) en þetta verk hefur verið þýtt yfir á Ijóröa tug tungumála. Þrátt fyrir það að vera borinn og bamfæddur I Nígeriu studdi hann sjónarmið Biafra um það leyti er borgarastyrjöld geisaði i heimalandi hans. I þess- um einstaka fyrirlestri fjallar Achebe um uppruna sinn og líf I viðu samhengi við trúarbrögð, menn- ingu, sögu og djúpa innviði afriska fólksins. 23:05 Saklaust ást (An Innocent Love) Skemmtilegar hugleiðingar um samband ungs drengs við sér eldri stúlku. AðalhluNerk: Melissa Sue Anderson, Dough McKeon og Rocky Bauer. Leikstjóri: Roger Young. 1982. 00:45 Dagskrárlok Föstudagur 9. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Glslason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Soffta Karlsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu „Klói segir frá' eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsdóttir les kafla úr þýðingu vilbergs Júlíussonar. 7.45 Ustróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkafflnu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Effar er við pl- anóið og kvaaðamenn koma I heimsókn. 9.40 Laufskálasagan. .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóltir les þýðingu Skúla Bjarkans (29). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóni Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar .Masquerade', svlta eftir Aram Khatsjatúrjan .- Rómeó og Júlia' svíta númer 2 ópus 64 eftir Sergej Prokofjev. Skoska þjóðaihjómsveitin leik- ur; Neeme Járvi stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Einstæðar mæður Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö I nætúrútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: .Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (11). 14.30 „Leöurblakan", forieikur eftir Johann Strauss Fllharmóniusveitin I Los Angeles leikur; Zubin Metha stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristln Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði I fytgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttlr. 17.03 VIU skaltu Ari Traustl Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla frúöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og lelta til sérfróðra manna. 17.30 „Dardanus“, svita eftir Jearr-Philippe Rameau Hljómsveit átj- ándu aldarinnar leikur; Frans Brúggen stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þlngmál (Einnig úWarpað lauganfag kl. 10.25) 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Leiknar veröa hljóöritanir frá kóreska útvarpinu, meö þjóðlegri, klassískri hirötónlist frá Kóreu, kagok tónlist. Yi Tong-kyu, Kim Wol-ha, Cho Ch'ang-yon, Kim Kyong-pae og fleiri syngja með Hirðhljómsveit Stofnunar fyrir þjóölega tónlist í Kóreu, Song Kyong-nin stjómar. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýöulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpi liölnnar viku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Sveiflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan eirv stakling úr þjóðliflnu til aö hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóltir, Eva Ásrún Alberlsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erierrdis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .The Allman Brothers Band at Filmore East" frá 1971 21.00 Á djasstónlelkum - Dixilandgleði I Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Louis Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir Vemharður Linnel (Áður á dag- skrá I fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdótlur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum - Dixilandgleði i Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Louis Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtek- inn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestljaröa kl. 18.35- 19.00 liil k~ii nWvZm Föstudagur 9. nóvember 17.50 Utli vlklngurinn (4) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintyri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi ÓF afur B. Guðnason. 18.20 Hraöboöar(12) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem ferðast á hjólum um Lundúnir. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur f aldlr (3) Svarti dauði Bandarískur myndaflokkur þar sem sögulegir at- burðir enj settir á svið og sýndir I sjónvarpsfrétta- stil. Þýðandi Þorsleinn Þórhallsson. 19.25 Leynlskjöl Plglets (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd\ Þýðandi Kristján Wggósson. \ 20.00 Fréttlr og ve&ur 20.35 Vinlr Dóra Frá mæðusöngvatónleikum. hljómsveilarinnar Vinir Dóra á Hótel Borg. Dagskrárgerð Bjöm Em- ilsson. 21.30 Bergerac (10) Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardótör. 22.25 Dauðasök (Dadah is Death) Bandarisk/áströlsk sjónvarpsmynd i tveimur hlut- um. 1983 voru tveir ungir Ástraiir handteknir á flugvelli I Malaslu með heróln I fórum slnum. Samkvæmt lögum þar I landi voru þeir dæmdir til dauða. Móðir annars þeirra leggur sig alla fram til að bjarga þeim. Aðalhlutverk Julie Christie, Hugo Weaving, John Polson, Sarah Jessica Parker og Victor Banerjee. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ E3 Föstudagur 9. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólkiö Teiknimynd. 17:40 Hetjur himingelmslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd. 18:05 Myndrokk Tónlistarþáttur. 18:30 Bylmlngur Rokkaður tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og sport frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöö2 1990. 20:10 KæriJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur. 20:40 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Sam er að þessu sinni I líkama loftfimleikamanns sem lendir i miklum vandræðum þegar hann verður að koma I veg fyrir að systir hans stökkvi stökkið sem verður henni að bana. 21:30 Örlög f óbyggöum (Outback Bound) Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna I lista- verkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af til Brasillu með sameiginlega peninga þeirra. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. Leikstjóri: John Llewellym Moxey. 1988. 23:00 Góöur, lllur, grimmur (The Good.the Bad, and the Ugly) Þetta er þriðji og siðasti spagettivestrinn sem hörkutólið Clint Eastwood lék I undir stjórn Sergios Leone. Mynd- in sló gersamlega I gegn i Barrdarikjunum á sirr- um lima og er hún fyrimiynd margra vestra sem á eftir hafa komið þó að ofbeldið hafi verið af skom- ari skammti. Sjá nánar á bls. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef og Rada Rassimov. Leikstjóri: Sergio Leone. Tónlist: Enio Morricone. 1967. Stranglega bönnuð bömum. 01:40 Blessuö byggöastefnan (Ghost Dancing) Fq'ósamt landbúnaðarhérað er að leggjast i eyði vegna þess að vatni hefur verið veitt þaðan til þéttbýlisins. Miðaldra ekkja hefur barist gegn þessu en allt virðist um seinan þvi vatnsbirgðir hennar eru á þrotum. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bnrce Daveson og Dorothy McGu- ire. Leikstjóri: David Green. Framleiðandi: Her- bert Brodkin. 1983. Lokasýning. 03:15 Dagskrárlok RÚV ■ 2J a 3 a Laugardagur 10. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurtregnlr. 10.25 Þfngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti Scherzo númer 2 I b-moll ópus 31 eftir Fréderic Chopin. .Rigoletto', ópenjfantasia eftir Franz Uszt. Halldór Haraldsson leikur á planó. 11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpadagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rlmaframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson ræðir við Matthias Á. Mathiesenum tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 íalenakt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpsleikhúc barnanna .Muftipufti' eftir Verenu von Jerin Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. LeiksQóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Jón Sigurbjömsson, Nina Sveinsdóltir, Gisli Hall- dórsson, Bryndis Pétursdóttir, Helga Valtýsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Guðmundur Pálsson og Birg- ir Brynjólfsson. (Fnrmflutt i útvarpi árið 1960) 17.00 Leslamplnn Meðal efnls enr viötöl við Sigurð Pálsson og Einar Heimisson og segja þeir frá nýútkomnum bókum sínum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörlr Sfödegistónar. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Á afmæll Bellmans Sænskar söngvisur á Islensku. Þórarinn Hjartar- son, Krisfján Hjartarson, Kristjana Amgrlmsdótt- ir og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á gltar og Hjörielfur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinn hjúkrunarfræöingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurlekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöl Umsjón og Dansstjóm: Hemrann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.25 Lelkrlt mána&arlns: .Brennandi þolinmæði' eftir Antonio Skarmeta Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Hall- mar Sigurðsson. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Kristján Franklin Magnús, Brlet Héðinsdóttir, Sig- ain Edda Bjömsdóttir, Guömundur Ólafsson, Pálmi Gestsson, Leifur Þórarinsson og Pétur Pét- ursson. (Endurtekið frá sunnudegi. Áður á dag- skrá I nóvember 1985). 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáltur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motgurrs 8.05 istoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarlnnar Þórður Ámason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig úl- varpaö I næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum meö Sade Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriðjudagskvöldi). 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: .Neither fish nor flesh' með með Terence Trent D'Arby frá 1989 - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnlg útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Krislján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.