Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.11.1990, Blaðsíða 19
. . f Fimmtudagur 8. nóvember 1990 Tíminn 19 IÞROTTIR Knattspyrna - Evrópukeppni: Framarar í góðum málum Framarar féllu með sóma úr Evr- ópukeppni meistaraliða í knatt- spyrnu í gærkvöld, er þeir töpuðu fyrir Barcelona 0-3 á útivelli. Fram- arar léku lengst af vel og frammi- staða þeirra í ár er mun betri en gegn sama liði fyrir tveimur árum. Eusebio Sacristan náði forystu fyr- ir Barcelona á 17. mín. Aitor Begu- ristain bætti öðru marki við á 34. mín. og þar við sat í fyrri hálfleik. í þeim síðari bætti Antonio Pinilla þriðja markinu við á 69. mín. Jón Erling Ragnarsson fékk hættu- Iegasta færi Framara í leiknum, en Spánverjar náðu að bjarga á línu. Napólí úr Ieik Marardona mætti í einkaþotu til Moskvu í leikinn gegn Spartak. Hann kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik, en það dugði ekki til, hvorugu liðinu tókst að skora. í vítaspyrnukeppni höfðu Sovét- mennirnir betur, 5-3, og slógu þar með ítölsku meistarana úr keppn- inni. BL Framrar sluppu við rassskellingu f Barcelona í gærkvöld, töpuðu 3-0 og féllu með sóma úr keppninni. Tfmamynd Pjetur. Handknattleikur- 1. deild: KR-ingar of seinir í gang Það munaði ekki miklu að KR-ing- um tækist það ómögulega í gær- kvöidi, að vinna upp 11 marka for- Körfuknattleikur - NBA-deildin: Portland sigraði L.A. Lakers í framlengingu Lið Los Angeles Lakers hefur tap- að tveimur fyrstu leikjum sínum í NBA- deildinni í körfuknattleik, en keppni í deildinni hófst um síðustu helgi. Hið sterka lið Chicago Bulls hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum í deildinni, en Boston Celtics virðist ætla að vera á toppnum í vet- ur, því liðið hefur sigrað í þremur fyrstu leikjum sínum. Úrslitin hafa verið sem hér segir: Föstudagur: Atlanta Hawks-Oralndo Magic...........115-111 Boston Celtics-Cleveland Cavaliers....125-101 New York Knicks-Charlotte Hornets ....134-130 Indiana Pacers-New Jersey Nets........100- 81 Philadelphia '76ers-Chicago Bulls.....124-116 Detroit Pistons-Milwaukee Bucks.......115-104 Miami Heat-Washington Bullets.........119- 95 Minnesoda Timberwolves-Dallas Mavericks. 98- 85 Golden State Warriors-Denver Nuggets..162-158 Los Angeles Clippers-Sacrament Kings...90- 80 Portland lYail Blazers-Houston Rockets.90- 89 Phoenix Suns-Utah Jazz.................119-96 Laugardagur: San Antonio Spurs-Los Angeles Lakers..110- 99 Atlanta Hawks-lndiana Pacers..........121-120 Detroit Pistons-Cleveland Cavaliers...106- 97 Boston Celtics-New York Knicks........106-103 Charlotte Homets-Orlando Magic........104- 97 Philadelphia '76ers-New Jersey Nets...112-110 Washington Bullets-Chicago Bulls......103-102 Dallas Mavericks-Denver Nuggets.......140-110 Milwaukee Bucks-Minnesoda Timberwolves 111- 93 Utah Jazz-Phoenix Suns................102-101 Seattle Super Sonics-Houston Rockets..118-106 Portland TVail Blazers-Sacramento Kings ....95- 93 Sunnudagur: Los Angeles Clippers-Golden State War.109-107 Þriðjudagur: Charlotte Homets-New Jersey Nets.......113-105 Indiana Pacers-Minnesoda Timberwolves..98- 96 Milwaukee Bucks-Miami Heat.............106- 95 Dallas Mavericks-New York Knicks.......96- 91 Cleveland Cavaliers-Orlando Magic......102- 95 Boston Celtics-Chicago Bulls...........110-108 Houston Rockets-Denver Nuggets.........145-135 Seattle Super Sonics-Detroit Pistons...100- 94 Golden State Warriors-LAClippers.......130-109 Portland TYail Bl.-LA Lakers frl.......125-123 Atlanta Hawks-Sacramento Kings.........102- 85 BL skot og tryggja sér sigur. Reyndar er slíkt ekki óþekkt hjá liðinu því í fyrra tókst þeim að vinna upp 11 marka forskot í leik gegn Víking- um. Andstæðingar KR-inga í gær voru Stjaman úr Carðabæ. Cestim- ir fóru með sigur af hólmi, 27-30, en staðan í leikhléi var 9-17. Jafnt var fram að 4-4, en þá tóku Stjörnumenn öll völd, breyttu stöð- unni í 4-8, 5-13 og 9-17 í leikhléi. Sigurði Bjarnasyni Stjörnumanni var vikið af leikvelli þegar staðan var 4-8, fyrir lítt íþróttamannslega framkomu við dómara leiksins. Brotthvarf Sigurðar virtist hafa ágæt áhrif á félaga hans sem léku á alls oddi. Áfram hélt Stjarnan í síðari hálf- leik, mest munaði 11 mörkum 9- 20, en þá var KR-ingum nóg boðið. Leikur Stjörnunnar hrundi smátt og smátt og KR-ingar minnkuðu mun- inn, 13-22,15-23,18-24 og loks 23- 24. Á endasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari og sigur þeirra var öruggur 27-30. Óvænt spenna hljóp þó í leikinn undir lok- in, en segja má að KR-ingar hafi vaknað full seint til lífsins í leiknum. Brynjar Kvaran var besti maður Stjörnunnar í gær, en Hafsteinn Bragason, Patrekur Jóhannesson og Magnús Sigurðsson léku einnig vel. Skúli Gunnsteinsson fékk rautt spjald og varð að fara af velli, vegna þriggja gulra spjalda. Hjá KR voru Konráð Olavsson og Páll Ólafsson bestir, en Leifur Dag- finnsson varði vel í markinu. Dómarar leiksins, þeir Rögnvald- Erlingsson og Stefán Arnaldsson hafa oft dæmt betur. Mörk KR: Konráð 10/1, Páll 9/3, Sigurður 3, Guðmundur 3, Bjarni 1 og Willum 1. Stjarnan: Magnús: 10/4, Patrekur 6, Hafsteinn 4, Axel 4, Hilmar 3, Skúli 2 og Sigurður 1. Naumt hjá Val í Hafnarfirði unnu Valsmenn nauman sigur á Haukum 21-22 í gærkvöldi. Valsmenn eru í öðru sæti deildarinnar á eftir Víkingum. BL Úrslit leikja á Evrópumótunum í knattspymu, sföari leikir í 2. umferð, Innan sviga samtals úrslit: Evrópukeppni meistaraliða Malmö Svíþjóð-Dinamo Dresden Þýskalandi.......................(1-1) 1-1 Glasgow Rangers Skotl.-Rauða Stjaman Júgósl....................(1-4) 1-1 Porto Portúgal-Dinamo Búkarest Rúmeníu......................(0-0) ólokið Swarowski Tirol Austrríki-Real Madrid Spáni...................(3-11) 2-2 CFKA Sofia Búlg.-Bayern Mtinchen Þýskalandi ...................(0-7) 0-3 Marseille Frakklandi-Lech Poznan Póllandi .....................(8-4) 6-1 Spartak Moskva Sovétríkjunum-Napoli Ítalíu ....................(0-0) 0-0 Club Brugge Beigíu-AC Milan Ítalíu ............................(0-1) 0-1 Evrópukeppni bikarhafa: Dukla Prag Tékkósl.-Dynamo Kiev Sovétrík......................(2-3) 2-2 Wrexham Wales-Man. United Englandi.............................(0-5) 0-2 Sampdoria Ítalíu-Olympiakos Grikklandi ........................(4-1) 3-1 Barcelona Spáni-Fram íslandi..................................(5-1) 3-0 Steaua Búkarest Rúmaníu-Montpellier Frakklandi ................(0-8) 0-3 Estrela da Amadora Portúgal-Liege Belgíu....................(0-2) ólokið Legia Varsiá Póllandi-Aberdeen Skotlandi .....................(1-0) 1-0 Juventus Italíu-Austria Vín Austurríki.........................(8-0) 4-0 Evrópukeppni félagsliða-UEFA keppnin: Ferencvaros Ungverjalandi-Bröndby Danmörku....................(0-4) 0-1 Admira Wacker Austurríki-Luzern Sviss.........................(2-1) 1-1 Bologna Ítalíu-Hearts Skotlandi ...............................(4-3) 3-0 Bayer Leverkusen Þýskalandi-Katowice Póllandi .................(6-1) 4-0 Atalanta Ítalíu-Fenerbahce Týrklandi..........................(5-1) 4-1 Polite Timisoara Rúm.-Sporting Lissabon Port..................(2-7) 2-0 Partizan Belgrade Júgóslav.-Real Sociedad Spáni.............(0-1) ólokið Bordeaux Frakklandi-Magdeburg Þýskalandi ......................(2-0) 1-0 AS Roma Ítalíu-Valencia Spáni.................................(3-2) 2-1 Monaco Frakklandi-Chernomoretz Odessa Sovét...................(1-0) 1-0 Borussia Dortmund Þýskalandi-Un. Craiova Rúm..................(4-0) 1-0 Anderlecht Belgíu-Omonia Nikosia Kýpur......................(1-1) ólokið Selvilla Spáni-Torpedo Moskva Sovétríkjunum.................(1-3) ólokið Inter Milan Ítalíu-Aston Villa Englandi........................(3-2) 3-0 Selvilla Spáni -Torpedo Moskva Sovétríkjunum...................(l-2)0-2 Inter Bratislva Tékkóslóvakíu-Köln Þýskalandi..................(1-2) 0-2 Dundee United Skotlandi-Vitesse Arnhem Hollandi................(0-5) 0-4 ................................. ........... i. .'.I ........... Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Helmill Síml HafnarQörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðrfður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðandalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfríður Guðmundsd. Fifusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Krisfófersdóttir Barmahllð 13 95- 35311 SigluQörður Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsflörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisrjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskrflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. Við höfum eínnig úrval af tölvupappír á Iager. Reynið viðskiptin. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.