Tíminn - 16.11.1990, Page 11

Tíminn - 16.11.1990, Page 11
Föstudagur 16. nóvember 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Pabbi segir að hún hafi verið í eigu fjöl- skyldunnar alveg síðan hún var armbandsúr/ 6161. Lárétt 1) Ríki. 5) Spíra. 7) Fáleikar. 9) Am- bátt. 11) Hreyfing. 12) Jarm. 13) Kaupskapur. 15) Gangur. 16) Vinnu- vél. 18) Leyndur. Lóðrétt 1) Útflutningsvöru. 2) Land. 3) Na- far. 4) Tók. 6) Krepptar hendur. 8) Álpast. 10) Leiði. 14) Sníkjudýr. 15) Eldiviður. 17) Bókstafur. Ráðning á gátu no. 6160 Lárétt 1) Iðrast. 5) Átu. 7) Mók. 9) Mál. 11) II. 12) Lá. 13) Nit. 15) Alt. 16) Örg. 18) Ófagur. Lóðrétt 1) Ilminn. 2) Rák. 3) At. 4) Sum. 6) Hlátur. 8) Óli. 10) ÁIl. 14) Töf. 15) Agg. 17) Ra. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmer Rafmagn: ( Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HKaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f síma 05. BRanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er [ sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Genéisskránmé 111 mm MSm 15. nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadoliar 54,200 54,360 Sterilngspund 106,181 106,494 Kanadadollar 46,634 46,771 Dönsk króna 9,5785 9,6068 Norsk króna 9,3869 9,4146 Sænsk króna 9,7807 9,8096 Finnskt mark 15,2741 15,3191 Franskur franki 10,9038 10,9360 Belgiskur franki 1,7823 1,7876 Svissneskur franki... 43,4243 43,5525 Hollenskt gyllini 32,6103 32,7066 Vestu r-þýskt mark.. 36,7894 36,8980 (tölsk lira 0,04880 0,04894 Austumskur sch 5,2294 5,2448 Portúg. escudo 0,4165 0,4178 Spánskur peseti 0,5767 0,5784 Japanskt yen 0,41933 0,42056 írskt pund 98,609 98,900 sdr' 78,4952 78,7269 ECU-Evrópumynt..., 75,6009 75,8240 RUV Föstudagur 16. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Brynjótfur Glslason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- ar. - Soffía Kartsdóttir. 7.32 Segftu mér sögu .Anders I borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5). 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Etfar er við píanóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnu- mál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar „Dafnis og KióT, svíta númer 2 effir Maurice Ra- vel. Fílharmóniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjómar. „Euridice- konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjöms- son. Manuela Wiesler leikur á flautu meö Sin- fóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjómar. „Dans sælu andanna“ eftir Christoph Willibald Gliick Luciano Pavarotti syngur með hljómsveit- inni Fílharmóníu; Piero Gamba stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnu- dag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Af hveiju fer fólk I framboö? Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" efír Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 14.30 Miödeglstónllst Ástarljóðavalsar fyrir fjórar söngraddir og fjór- hentan pianóleik eftir Johannes Brahms. Irmgaard Seefried, Railli Katira, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja, Erik Werba og Gunther Weissenhom leika á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oróa Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15Veóurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausb Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdótlir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefria, fletta upp I fræðslu- og turðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfódegl Svíta úr óperettunni .Maria frá Buenos Aires" eftir Astor Piazzolla. Hljómsveitin .1 Salonisti" leikur. Fjögur lög eftir Speaks, Vaughan Williams, C. Bingham og Sir Henry Bishop. Forbes Robin- son, Robert Stableton, Robert Tear, Philip Led- ger, Benjamin Luxon, David Willison, Felicily Palmer og John Constable flytja. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Mngmél (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóðritun frá tónleikum Kartakórs Reykjavikur I Langholtskirkju 29. april 1987. Oddur Bjömsson og Páil P. Pálsson stjóma Frá tónleikum Lúðra- sveitar Verkalýðsins I Háskólablói 24. nóvember 1984; Ellert Karisson stjómar. Rafael hljómsveit- in leikur óperettutóniist; Peter Walden stjómar 21.30 Söngvaþlng Islensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdeglsútvarpl llöinnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til monguns. 01.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til Itfsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögurDagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrð Starfsmenn dægurmátaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspístill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aófaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Nina Hagen Band" frá 1978 21.00 Á djasstónlelkum - Blús og búggí I Frakklandi Franskir, þýskir og ameriskir píanistar leika bláar nótur. Meðal pi- anistanna eru Monty Alexander Jay McShann og Sammy Price. Kynnir Vemharður Linnel. (Áður á dagskrá í fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum tásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturténar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum - Blús og búggi I Frakklandi Franskir, þýskir og amerískir píanistar leika biáar nótur. Meðal pi- anislanna eru Monty Alexander Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáltur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 16. nóvember 17.50 Lltll vfklngurinn (4) Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævin- tyri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraöboöar (13) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara á hjólum um gðtur Lundúna. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur f aldir (4). Mikligarður (Ttmetine) Bandariskur myndaflokkur þar sem sögulegir at- burðir eru settir á svið og sýndir i sjónvarpsfrétta- stil. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leynlskjöl Plglets (13) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grin að starfsemi bresku leyni- þjónustunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 SalH Kelta 6 Listahátíð Salif Keita, hljómsveit og söngvarar flytja tóntist frá Mali. Dagskrárgerð Tage Ammendmp. 21.20 Bergerac Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Undir fölsku flaggl (Foreign Body) Bresk bíómynd frá 1986. Myndin segir frá Ind- verja sem staddur er I Lundúnum. Hann villir á sér heimildir og þykisl vera læknir, en það hefur það i för með sér að konumar vilja ólmar fá hann I bólið með sér. Leikstjóri Ronald Neame. Aðal- hlutverk Victor Banerjee, Trevor Howard og Warren Mitchell. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ □ Föstudagur 16. nóvember 16:45 Négrannar (Neighbours) Framhaldsþáttur um fólk af öllum stærðum og gerðum. 17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólklö (Shoe Peopie) Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmingelmslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd. 18:05 ftalski boltinn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur um Itölsku fyrstu deildina I fötbolta frá slðastliðnum miðvikudegi. Stöð 2 1990. 18:30 Bylmlngur Þung, þung, þung tónlist. 19:1919:19 Fréttir og veðurfrétír ásamt fréttatengdum inn- slögum. Stöð 2 1990. 20:10 KærlJón (DearJohn) Skemmtilegur gamanþáttur um greyið hann Jón. 20:40 Feröast um tímann (Quantum Leap) Sam er að þessu sinni i hlutveriú útkastara sem hjálpar nektardansmær við að ræna ákaflega fal- legu ungabarni. 21:30 Adam: Sagan heldur ófram (Adam: His Song Continues) Þessi mynd er sjálf- stætt framhald kvikmyndarinnar Ádam, sem Stöð 2 sýndi síðastliðið sumar. en þar var sagt frá sannsögulegum atburði um örvæntingafulla leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla í slórmariraði. Þau leit- uðu meðal annars á náðir leyniþjónust- unnar en hún veitti þeim enga hjálp. Að lokum settu þau upp skrifstofu til hjálpar foreldrum f sömu að- stöðu. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Williams. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1986. 23:00 f IJósaskiptunum (Twilight Zone) Spennandi og dularfullur þáttur. 23:25 Ólfklr feögar (Blame it on the Night) Myndin segir frá rokkstjömu sem hitlir son sinn I fyrsta skipti þrettán ára gamlan, þegar móðir hans deyr. I þeirri góðu trú að hnn sé að gera rétt tekur hann son sinn úr skóla og fer með hann I hljómleikaferðalag. Honum tii mikillar undrunar er slrákurinn fjam því að vera ánægður með þetta fyriikomulag. Aðalhlutverk: Nick Mancuso, Byron Thames og Leslie Ackerman. Leikstjóri: Gene Taft. Framleiðandi: Tony Wade. 1984. 00:55 Gimstelnarénlö (The Siciiian Clan) Þrælgóð glæpamynd um samhenla flölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með gengdartausum ránum. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Leikstjóri: Henri Vemeuil. 1969. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02:50 Dagskrárlok II Bergerac er aö renna skeið sitt á enda í Sjónvarpinu að sinni og verður síðasti þátturinn sýnd- ur á föstudagskvöld kl. 21.20. Louise Jameson, f hlutverki Susan Young fasteignasala, kemur þar við sögu. í ' í í MF 1 1 ‘ . Adam: Sagan heldur áfram, sjálfstætt framhald myndarinnar Adam, verður á dagskrá Stöðvar 2 á föstudags- kvöld kl. 21.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 16.-22. nóvember er f LyQabergi og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Hafnarfjöröun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I sfmsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptasf á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Kcflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum ki. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tlmapantarv ir i sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúðir og læknaþjónustu erugefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Soffjamames: Opiö er hjá Tannlæknaslofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafharijöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar ki. 15- 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeiid Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssprtali: Alla virka kl. 15 til kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknarlími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20. og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Scltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið slml 12222 og sjúkrahúsið sfmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið siml 3300, brunasfmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.