Tíminn - 30.11.1990, Side 3

Tíminn - 30.11.1990, Side 3
Föstudagúf 30. növember 1990 Tíminn 3 Jafnréttisráð: Hlutur kvenna í stjórn peningamála afar lítill Hlutur kvenna í stjórnum og ráðum peningastofnana ríkisins, stærstu sparisjóðum landsins auk ýmissa sjóða atvinnulífsins og lánastofnana er einungis 12%. Blóðþrýstings- og blóð- fitudeild Landspítal^ns: OPIÐ HUS í DAG f tilefni af 60 ára afmæli Land- spítalans verður opið hús í dag, fostudag, frá kl 14:00 til 17:00 á Göngudeild Landspítalans fyr- ir blóðþrýstings- og blóðfitu- mælingar. Deildin er til húsa í Lágmúla 9 á 5. hæð. v Almenningí gefst kostur á að kynna sér starfsemi delidarinn- ar og fá Wóðþrý8tlngs- og blóð- fitumælingu og munu starfs- menn veita upplýsingar um hvað niðurstöðurnar merkja. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráð- herra við fyrirspum um þetta efni, sem lögð var fyrir hann á síðasta þingi. Jafn- réttisráð hefur nú skoðað svar ráðherra með tiliiti til þess hvaða möguleika konur hafa til að hafa áhrif á stjómun peningamála hér á landi og þá um leið atvinnulífsins íheild. í svari ráðherra kemur fram að nú eru 226 einstaklingar annað hvort aðal- menn eða varamenn í stjómum og ráð- um þeirra peningastofnana sem komu fram í svari hans. Þar af eru 28 konur eða 12%. Aðalmenn em 152 og vara- menn 74. í hópi aðalmanna em 13 kon- ur eða 9%, en hlutur þeirra á vara- mannabekknum er rétt um 20%. En ef litið er á stjómir banka eða peninga- sjóða er hlutur kvenna alls staðar á milli 7og9%. Jafnréttisráð vill því benda á að svo virðist sem 12. grein laga um jafna stöðu og jafhan rétt kvenna og karla virðist hafe „gleymst". En sú lagagrein segir: „Leitast skal við að hafa sem jafn- asta tölu kynjanna í stjómum, nefnd- um og ráðum á vegum ríkis, sveitarfé- laga og félagasamtaka þar sem því verð- ur viðkomið." —GEÓ VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN , UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000 KJÖRBÓK ...kjörin leið til spamaðar L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.