Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. desember 1990 Tíminn 19 IÞROTTIR Jón Krístjánsson leggur til atlögu gegn vöm Selfyssinga í gærkvöldi. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur - VÍS keppnin: FH sigur í grannaslag FH sigraði Stjörnuna 27-30 í ná- grannaslag 1. deildarínnar í hand- knattleik í gærkvöld. Leikurínn fór fram á heimavelli Stjömunnar í Carðabæ. Heimamenn voru lengi að taka við sér og þegar þeir loks hrukku í gang var það um seinan. FH-ingar sýndu strax í upphafi að þeir voru komnir til að sigra. Þeir voru ákveðnari aðilinn og tóku for- ustu 1-4. Jafnt var 1-1 og síðan 6- 6, en síðan ekki söguna meir. FH- ingar gengu á lagið og juku við for- skot sitt jafnt og þétt. í leikhléi munaði 3 mörkum 12-15. FH átti 3 fyrstu mörkin í síðari hálfleik og næstu mínútur réðu gestirnir lögum og lofum á vellin- um. Um síðir vöknuðu Stjörnu- menn og reyndu ákaft að jafna, minnstur munur var 1 mark 27-28, en FH átti tvö síðustu mörkin í leiknum. Sigur FH var sanngjarn og heldur virkuðu Stjörnumenn þreytulegir. Bergsveinn Bergsveinsson varði vel í marki FH eða 15/1 skot. Guð- mundur Hrafnkelsson varði 1 víta- kast. Liðsheildin var sterk hjá FH í gær og leikgleðin í fyrirrúmi. Hjá Stjörnunni var Patrekur Jóhannes- son bestur, bæði í vörn og sókn. Markvarslan brást hjá Stjörnunni að þessu sinni. Brynjar Kvaran varði 3 skot og Ingvar Ragnarsson 8/1. Mörk Stjörnunnar: Patrekur 9/2, Sigurður 5, Axel 5, Skúli 3, Magnús 3/1 og Hafsteinn 2. FH: Stefán 7, Hálfdán 6, Guðjón 6/1, Þorgils Óttar 5, Gunnar 3, Pétur 2 og Óskar 1. Valssigur Valsmenn unnu öruggan sigur á Selfyssingum að Hlíðarenda, 24-18, í gærkvöldi. Valdimar Grímsson skoraði flest mörk Vals eða 8 og Ein- ar Sigurðsson skoraði einnig 8 mörk fyrir Selfyssinga. Enn sigra Víkingar í Laugardalshöll unnu Víkingar 23- 18 marka sigur á Gróttu. Birgir Sig- urðsson og Bjarki Sigurðsson skor- uðu 5 mörk hvor fyrir Víkinga, en markahæstur Gróttumanna var Halldór Ingólfsson með 6 mörk. í kvöld í kvöld er einn leikur á dagskrá 1. deildar; KR og ÍR mætast í Laugar- dalshöll kl. 20.00. BL Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Ivan Jonas er stigahæstur en Rondey Robinson hefur tekið flest fráköst - Allt um árangur einstakra leikmanna í úrvalsdeildinni Tékkinn Ivan Jonas Tindastól er stigahæsti leikmaður úr- valsdeildarínnar í körfuknattleik, nú þegar íslandsmótið er hálfnað. Á hæla hans fylgir Bandaríkjamaðurínn Rondey Ro- binson úr Njarðvík, en hann hefur tekið langflest fráköst allra leikmanna í deildinni. Þriðji á stigalistanum er síðan Jón Amar Ingvarsson, Haukum. Hér á eftir fer listi yfir 10 efstu menn í þeim 10 flokkum sem tölvufræðin í úrvaldsdeildinni næryfir. Ath. tölulegar upplýsingar úr leik Tindastóls og Grindavíkur hafa ekki borist og því er deilt með 12 í fráköst, bolta tapað og bolta stolið hjá þessum tveimur félögum til að fá úr rétt hlutfall. Stigaskor stig Ieikir meðaltal Ivan Jonas Tindastól 372 13 28,6 Rondey Robinson Njarðvík 354 13 27,2 Jón Arnar Ingvarsson Haukum 341 13 26,2 Cedric Evans Þór 312 13 24,0 Douglas Shouse ÍR 307 11 27,9 Magnús Matthíasson Val 274 13 21,0 David Grissom Val 270 13 20,7 Pétur Guðmundsson Tindastól 267 13 20,5 Jonathan Bow KR 264 12 22,0 Teitur Örlygsson Njarðvík 254 12 21,1 Fráköst sókn vöra alls leikir meðaltal Rondey Robinson Njarðvík 95 137 232 13 17,8 Cedric Evans Þór 30 138 168 13 12,9 Pétur Guðmundsson Tindastól 35 124 159 13 12,2 Tom Lytle Keflavík 44 102 146 13 11,2 Mike Noblet Haukum 50 92 142 13 10,9 Ivan Jonas Tindastól 41 97 138 13 10,6 Guðmundur Bragason Grindavík 52 55 107 13 8,2 Magnús Matthíasson Val 40 67 107 13 8,2 David Grissom Val 10 89 99 13 7,6 Daniel Krebbs Grindavík 35 60 95 8 11,8 Bolta tapað leikir meðaltal Bárður Eyþórsson Snæfelli 60 13 4,6 Ivan Jonas Tindastól 50 13 3,8 Guðni Hafsteinsson Val 46 10 4,6 Jón Kr. Gíslason Keflavík 45 13 3,4 Jóhannes Sveinsson ÍR 42 13 3,2 Douglas Shouse ÍR 41 11 3,7 Jón Örn Guðmundsson Þór 41 12 3,4 Valur Ingimundarson Tindastól 36 13 2,7 Magnús Matthíasson Val 36 13 2,7 Jóhannes Kristbjörnss. Grindavík 36 13 2,7 Bolta stolið leikir meðaltal Douglas Shouse ÍR 46 11 4,1 Jón Kr. Gíslason Keflavík 45 13 3,4 Guðm. Bragason Grindavík 43 13 3,3 Páll Kolbeinsson KR 35 13 2,6 Teitur Örlygsson Njarðvík 33 12 2,7 Jóhannes Kristbjömss. Grindavík 32 13 2,4 Cedric Evans Þór 23 13 2,1 Jonathan Bow KR 27 12 2,2 Rodney Robinson Njarðvík 27 13 2,0 Jón Arnar Ingvarsson Haukum 27 13 2,0 Jóhannes Sveinsson ÍR 27 13 2,0 Vítahittni skot/stig nýting leikir Falur Harðarson Keflavík 40/35 87,50% 13 Jón Arnar Ingvarsson Haukum 75/63 84,00% 13 Sigurður Ingimundars. Keflavík 46/37 80,43% 13 Ivan Jonas Tindastól 111/86 77,48% 13 Jóhannes Sveinsson ÍR 47/36 76,60% 13 Guðmundur Björnsson Þór 41/31 75,61% 13 Konráð Óskarsson Þór 45/34 75,56% 13 Valur Ingimundarson Tindastól 49/37 75,51% 13 Brynjar Harðarson Snæfelli 53/40 75,47% 13 Teitur Örlygsson Njarðvík 67/49 73,13% 12 Skot innan vítateigs skot/hitt nýting leikir meðaltal Ivan Jonas Tindastól 134/114 85,07% 13 8,7 Pétur Guðmundss. Tindastól 119/99 83,19% 13 7,6 Jón A. Ingvarsson Haukum 79/65 82,28% 13 5,0 ívar Ásgrímsson Haukar 56/46 82,14% 13 3,5 Jonathan Bow KR 107/82 76,64% 12 6,8 Valur Ingimundars. Tindastól 55/42 76,36% 13 3,2 Brynjar Harðarson Snæfelli 93/71 76,34% 13 5,4 Cedric Evans Þór 145/108 74,48% 13 8,3 Douglas Shouse ÍR 147/108 73,47% 11 9,8 Anthony King Grindavík 54/39 72,22% 4 9,7 Skot utan vítateigs skot/hitt nýting leikir meðaltal Ragnar Þór Jónsson Val 53/29 54,72% 11 2,6 Ivan Jonas Tindastól 56/29 51,79% 13 2,2 Ríkharður Hrafnkelss. Snæf. 71/35 49,30% 13 2,6 Jón A. Ingvarsson Haukum 108/53 49,07% 13 4,0 Jóhannes Kristbjömss. Grindav. 40/19 47,50% 13 1,4 Cedric Evans Þór 53/25 47,17% 13 1,9 Guðmundur Björnsson Þór 70/31 44,29% 13 2,3 Valur Ingimundars.TindastóI 43/19 44,19% 13 1,4 Jóhannes Sveinsson ÍR 50/22 44,00% 13 1,6 ívar Ásgrímsson Haukum 99/43 43,43% 13 3,3 Þriggja stiga körfur skot/hitt nýting leikir meðaltal Jón Kr. Gíslason Keflavík 60/26 43,33% 13 2,0 Steinþór Helgason Grindav. 65/27 41,54% 13 2,0 Konráð Óskarsson Þór 69/28 40,58% 13 2,1 Matthías Einarsson KR 67/27 40,30% 13 2,0 David Grissom Val 100/40 40,00% 13 3,0 Falur Harðarson Keflavík 78/31 39,74% 13 2,3 Sturla Örlygsson Þór 83/31 37,35% 11 2,8 Valur Ingimundars.TindastóI 81/30 37,04% 13 2,3 Teitur Örlygsson Njarðvík 60/21 35,00% 12 1,7 Karl Guðlaugsson ÍR 42,13 30,95% 7 1,8 Stoðsendingar leikir meðaltal Jón Kr. Gíslason Keflavík 94 13 7,2 Valur Ingimundars. Tindastól 54 13 4,1 Páll Kolbeinsson KR 52 13 4,0 Jón Örn Guðmundss. Þór 48 12 4,0 Pálmar Sigurðsson Haukum 47 13 3,6 Guðni Hafsteinsson Val 46 10 4,6 Teitur Örlygsson Njarðvík 35 12 2,9 ísak Tómasson Njarðvík 34 12 2,8 Ástþór Ingason Njarðvík 26 12 2,1 Einar Einarsson Tindastól 26 13 2,0 ViIIur leikir meðaltal Tom Lytle Keflavík 56 13 4,3 Ivan Jonas Tindastól 51 13 3,9 Jóhannes Sveinsson ÍR 50 13 3,8 Konráð Óskarsson Þór 48 13 3,6 Pétur Guðmundsson Tindastól 47 13 3,6 Gennadi Peregeud Snæfelli i 45 11 4,0 Hreinn Þorkelsson Snæfelli 44 13 3,3 Mike Noblet Haukum 44 13 3,3 Sturla Örlygsson Þór 43 11 3,9 Guðmundur Björnsson Þór 43 13 3,3 Sé litið á árangur liðsheildarinnar kemur lið Tindastóls best út. Liðið er með besta vítanýtingu 75%, besta nýtingu í skot- um innan teigs 78%, besta nýtingu í skotum utan teigs 44% og flest varnarfráköst 29,4 að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa tekið flest sóknarfráköst allra liða, eða 15 að meðaltali í leik og liðið hefur einnig stolið flestum boltum, eða 13,8 að meðaltali. KR-ingar hafa bestu nýtingu í þriggja stiga skotum 39%. Snæfell tapar flestum boltum að meðatali f leik eða 16,6. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.