Tíminn - 13.12.1990, Page 13

Tíminn - 13.12.1990, Page 13
Fimmtudagur 13. desember 1990 Tíminn 13 UTVARP/SJONVARP í ..................■ ■■■■. • Fimmtudagur 13. desember MORGUNÚTVABP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Krislján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþittur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Möröur Ámason flytur. (Einnig utvarpað kl. 19.55) 7.45 Listráf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 FréttayfirliL 8.32 Segöu mér sögu - Jólaalmanakiö .Mummi og jólin’ eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunn- ar Guömundsson les þýðingu Baldurs Pálma- sonar (4). Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert Amhildur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (47) 10.00 Fréttir. 10.03 Viö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, bændahomiö og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglsténar Rómansa númer 2 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. David Ojstrakh leikur meö Konunglegu Fílharmóníusveitinni i Lundún- um; Sir Eugene Goossens stjómar. Konserl IC- dúr ópus 56 .Þrefaldi konsertinn" fyrir píanó, fiölu, selló og hljómsveit eftir Ludwig van Beet- hoven. Sviatoslav Richter leikur á planó, David Ojstrakh á fiðlu og Mstislav Rostropovitsj á selló meö Filharmónlusveit Beriínar; Herbert von Karajan stjómar. Spænskur dans ópus 42 eftir Pablo de Satasate. David Ojstrakh leikur á fiölu og Wladimir Jampolsklj á planó. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Einnig útvarpaö I næturúWarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn’, minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Áma- son skráði. Skrásetjari og Sigríöur Hagalln lesa 03). 14.30 Mlödegistónlist .La Folia' eftír Arcangelo Corelli og Chaconna eftir Tommaso Vitali. Ida Hándel leikur á fiölu og Geoffrey Parsons á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vlkunnar Hlustendur velja verk I leikstjóm Lámsar Páls- sonar. (Einnig útvarpað á þriöjudagskvötd kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrln Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Noröuriandi. 16.40 „Ég man þá t(ö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna. 17.30 Klarinettukvlntett I B-dúrópus 34 eftir Cari Maria von Weber Gervase de Peyer leikur með Melos-strengjakvartettinum I Lundún- um. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Elnnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Áma- son flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá jólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands í Háskólabiói; stjómandi er Guömundur Óli Gunnarsson. As- tíöimar" eftir Antonio Vivaldi, Svita nr. 2, eftir Ott- orino Respighi og .Pulchinella*, eftir Igor Stravin- skij. K^nnir: Jón Múli Ámason. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurfekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagslns. 22.30 Á bókaþlngl Lesiö úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friörik Rafnsson. 23.10 I helml lltanna Dagskrá um og meö Degi Siguröarsyni Thorodd- sen. Umsjón: Gísli Friörik Gunnarsson. (Endur- tekinn þáttur frá 23. september). 24.00 Fréttir. 00.10 Mlónæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurfónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dótír og Magnús R. Einarsson. H.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vlnnustaöaþrautimar þrjár 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verö- launum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomlö: Oðurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóöfundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 - Bongartjós Llsa Páls greinir frá því sem er aö gerasL 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: .From nowhere' meö T roggs frá 1972 20.00 Lausa rásinútvarp framhaldsskólanna. Blóleikurinn og fjallaö um þaö sem er á döfinni I framhaldsskólunum og skemmtilega viðburöi helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil I sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landió og miðin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held- ur áfram. 03.00 f dagsins önn Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Véimenniö leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og fiugsamgöngum. 05.05 Landiö og miðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur 6I sjávarog sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 RÚV m 2 Fimmtudagur 13. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Þrettándi þáttur: Hafliöi i háska Hafliöi hætti sér I leikfangasafnið hjá Bill Stockefeller. Kemst hann nokkurn tima þaöan aftur. 17.50 Stundln okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Túml (27) (Dommel) Belglskur teiknimyndafiokkur. Þýöandi Bergdis Ellertsdóttir. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 FJölskyldulff (19) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hlll (17) Breski grlnistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal SJónvarpsins Þrettándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós 20.55 Matarllst I kokkhúsinu er aö þessu sinni Matthias Jóhanns- son matreiöslumaöur. Umsjón Sigmar B. Hauks- 21.15 Evrópulöggur (2) (Eunocops) Ikomaveiöar Evrópskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.10 fþróttasyrpa Þáttur með fjölbreyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 22.30 Tðppas f Tromsö (Pá tur med Táppas - Tromsö) Svlinn Táppas Fogelberg brá sér til Tromsö i Noröur-Noregi og I þessum þætfl greinir hann frá þvi sem fyrir augu bar. Þýöandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttlr I lok fréttatímans skýrir Friörik Ólafsson skák úr einvígi Gam's Kasparovs og Anatólis Karpovs sem fram fer i Lyon i Frakklandi. 23.20 Dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 13. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga jólasveinsins Bömin I Tontaskógi eiga saman ákafiega fallegt leyndarmál sem þau æfla aö deila meö ykkur I dag. 17:50 MeöAfa Endurtekinn þáttur frá slöastliönum laugardegi. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir og veöur. Stöö 21990. 20:15 Hreysti *90 Seinni hluti kraftakeppninnar um hver veröur of- urjarlinn 1990. Stöö 1990. 20:55 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries) Dularfull sakamál og torræöar gátur. 21:55 Draumalandlö Þáttur Ómars Ragnarssonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á uppáhalds staöi þeirra. Aö þessu sinnni mun Ómar fara ásamt Jóni Jónssyni jarðfræöingi til Lakagiga. Dagskrárgerö: Ómar Ragnarsson og María Maríusdótflr. Stöö 2 1990. 22:30 Áfangar I næsta nágrenni Akureyrar ern tvær merkar kirkj- ur reistar af Þorsteini Danielssyni á Skipalóni sem var útgerðarmaöur, ræktunarfrömuöur og stórvirkur skipa- og kirkjusmiöur I sinni tlö. Hand- rit og stjóm: Björn G. Bjömsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerö: María Maríus- dóttir. Stöö 2 1990. 22:45 Llstamannaskálinn Hans Wemer Henze Hans Wemer Henze fædd- Ist árið 1926 I Þýskalandi og ólst upp á upp- gangstímum nasimans, sem hann fyririitur. Lifs- speki hans er sú aö tónlist eigi að innihalda skila- boö um frelsi fyrir þá sem eru ofsóttir og kúgaöir í heiminum. Á sjötta áratugnum var hann ofsóttur vegna samkynhneigöar sinnar og einnig vegna þess aö sú tónlist sem hann samdi var ekki á þeirri bylgjulengd sem þá tiðkaðist. Flutti hann þá 6I Suöur-ltaliu þar sem hann siöar öölaðist heimsfrægö fyrir tónsmiöar sinar. 23:40 Helmdraganum hleypt (Breaking Home Ties) Þaö veröa stakkaskipti I lifi Lonnie Welles þegar hann fær styrk til háskóla- náms. Hann yfirgefur fjölskylduna og heldur til stórborgarinnar þar sem hann þarf i fyrsta skipti aö standa á eigin fótum. Aöalhlutverk: Jason Ro- bards, Eva Marie Saint og Doug McKeon. Kvik- myndataka: Hector Figueroa. Leikstjóri og fram- leiöandi: JohnWilder. 1987. 01:15 Dagskráriok RÚV ■ a a Föstudagur 14. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund- ar. - Soffía Karisdóttir og Una Margrét Jónsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar Jökuls- dóttur eftir bamatíma kl. 8.45. 8.32 Segöu mér sögu - Jólaalmanakið .Mummi og jólin' eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunn- ar Guömundsson les þýöingu Baldurs Pálma- sonar (5). Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkalfinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er viö pi- anóiö og kvæöamenn koma i heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, eldhús- krókurinn og viösklpta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar Sónata I G-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Maurice Ravel. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bron- fman á pianó. Píanókvartett númer 1 I c-moll ópus 15 eftír Gabriel Fauré. Domus kvartetfinn flytur. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miö- nætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. f 2.48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Sorp og sorphiröa Umsjón: Inga Rósa Þóröardótflr. (Einnig útvarp- aö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdótflr, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn', minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Áma- son skráöi. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (14). 14.30 Mlódegistónllst Sónata ópus 3, númer 1 I C-dúr ettir Muzio Clementi. Gino Corini og Sergio Lorenzi leika saman á pianó. Sónata i D-dúr eftir Gaetano Donlzetfl. Pietro Spada og Giorgio Cozzoline leika saman á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oröa Umsjón: Jórunn Siguröardótflr. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævinlýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfiröi I fytgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um alll sem nöfnum tjáir aö nefna. 17.30 Tónlist á sfödegi eftir Pjotr Tsjaikovskij Andante úr ballettinum .Svanavatninu'. Varsjár Filharmóniusveitin leikur; Withold Rowicki sflóm- ar. Fjögur sönglög. Elisabet Södersröm syngur, Vladimir Ashkenazy leikur með á planó. .- Panorama" og valsar úr ballettinum.Þymirósu". Varsjár Fílharmónlusveitin leikur; Withold Rowicki stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpaö eftir frétflr kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónleikasal Hljóöritun frá þýsku útvarpsstööinni I Köln, frá aöventutónleikum I Mariukirkjunni I Köln 1990. Barbara Schlick, Ulla Groenewold, Markus Scháfer og Klaus Mertens syngja með Kam- merkómum i Köln. Collegium Cartusianum hljóö- færaflokkurinn leikur, Peter Neumann stjórnar. Kantata númer 151.Huggarinn góöi, Jesús kem- ur* eftír Johann Sebasflan Bach. .Benediktus sit' K. 117 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. .Magni- ficat' I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur Sir Neville Marriner stjómar. Sinfóníu númer 411C- dúr K. 551 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Söngvaþbig Siguröur Skagfield syngur lög eftir Jón Leifs; Fritz Weisshappel leikur meö á planó. Gisli Magnússon leikur tvö lög á pianó eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Guömundur Jónsson syngur meö Karlakór Reykjavikur. Stefán Islandi syngur Islensk og eriend lög. Guörún Á Simonar syngur erient lag meö hljómsveit Johnny Gregory. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurfekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfðdeglsútvarpi liöinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær til liös viö sig þekktan eirv- stakling úr þjóölifinu til aö hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2. flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verölaunum. Umsjónamienn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dótflr. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. - Borgar- Ijós Llsa Páls greinir frá þvi sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Second album' með Curved airfrá 1971 21.00 Á djasstónleikum á norrænum djassdögum Norska málmblásturs- sveitin Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarinettuleikarans Jergen Svarre leika þjóölög og sveifluópusa. Kynnir: Vemharöur Linnet. (Áöur á dagskrá I fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvaip á báðum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum Norska málmblásturssveitin Brass bror ásamt ttommuleikaranum Egil Johansen og kvarlett danska klarinettuleikarans Jorgen Svarre leika þjóölög og sveifluópusa. Kynnir er Vemharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 14. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Fjórtándi þáttur: Hetjudáö i Háafjalli Nú reynir al- variega á hetjulundina. Tekst þeim Hafliöa og Stinu aö ná aftur gjöfunum frá Klemma? 17.50 Lltll vfkingurinn (8) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintwi hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi 01- afur B. Guönason. 18.15 Lfna langsokkur (4) (Pippi Lángstrump) Sænskur myndafiokkur gerö- ur eftir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.45 Táknmðlsfréttlr 18.50 Gömlu brýnin (1) (ln Sickness and in Health Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen 19.20 Shelley (4) (The Retum of Shelley) Breskur gamanmynda- flokkur um letiblóöiö og landfræöinginn Shelley. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.40 Upptaktur Þriðji og siöasti þáttur þar sem kynnt eru ný tón- listarmyndbönd meö islenskum flytjendum. Dag- skrárgerö Kristin Ema Amardótfir. 21.15 Derrlck (4) Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Veturtiöi Guðnason. 22.20 f sæluvfmu (Bliss) Áströlsk mynd frá 1985. Myndin segir frá léttg- eggjuöum auglýsingamanni sem lendir i margvís- legum raunum. Hann er kokkálaður, filar setjast á bilinn hans, hann deyr en lifnar viö aftur og er lagöur inn á vifiausraspitala en heldur samt ótrauöur áfram aö leita sannleikans. Leikstjóri Ray Lawrence. Aöalhlutverk Barry Otto, Lynette Curran og Helen Jones. Þýöandi Kristmann Eiös- son. _ 00.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 14. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga Jólasvelnsins Trén eru heillandi og dularfull svona þakin snjó og Is enda hafa þau ómótstæöilegt aðdráttarafl þeg- ar bömin I Tontaskógi eiga í hlut. 17:50 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd. 18:00 Skófólkiö Teiknimynd. 18:05 ítalskl boltinn Mörkvikunnar Endurtekinn þáttur frá siöasfiiönum miövikudegi. Stöö 2 1990. 18:30 Bylmingur Þungt, þungt, þungt rokk. 19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur. Stöfl 2 1990. 20:15 KæriJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilirtn mann. 20:55 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundrels) Annar þáttur sprenghlægilegs bresks gamanþátt- ar um skemmtilega skúrka sem svifast einskis 61 aö ná I peninga annarca. Þetta er annar þáttur af 21:55 Siólaus þráhyggja (Indecent Obsession) Ætrölsk mynd sem gerist I sjúkrabúöum i lok seinni heims- styrjaldarinnar. Honour er hjúkrunarkona sem sér um deild X, sem er geðdeildin. Henni hefur tekist aö vinna traust sjúklinganna og líta þeir á hana sem vemd- ara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist viö I deildina raskast jafnvægiö, þvi að svo viröist sem að hann sé heilbrigöur. Honour laöast aö honum og I kjöl- fariö sinnir hún hinum sjúklingunum ekki sem skyldi. Aöalhlutverk: Wendy Hughes, Gary Swe- et og Richard Moir. Leikstjórí: Le* Marinos. Fram- leiðandi: lan Bradley. Bönnuð bömum. 23:40 Samsæri (The Town Bully) Friöurinn er úti í bænum þegar Reymond West, einn mesfi yfirgangsseggur bæjarins, er óvænt iáfinn laus úr fangelsi. Hann tekur strax 61 viö að hóta bæjarbúum og kúga þá en gæfir þess vand- lega aö brjóta aldrei lögin. Þegar að hann flnnst myrtur fimm dögum siöar á lögreglan I miklum erfiö- leikum meö aö handtaka moröingjann þvl bæjarbúar jægja allir sem einn. Aöalhlutverk: Bruce Boxleitiner og David Graf. Leikstjóri: Noel Black. Framleiðandi: Dick Clark. 1988. Bönnuð bömum. 01:20 Strfö (The Young Lions) Raunsönn lýsing á síöari heimsstyrjöldinni og er athyglinni beint aö afdrifum þriggja manna og konunum I lífi þeirra. Aðalhlutverk: Marion Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1958. Bönnuö bömum. Loka- sýning. 04:10 Dagikrárlok MuMúM Laugardagur 15. desember HELGARÚTVARPID 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þlngmál Endurlekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl Mars úr .Ástum þriggja appelsína' eftir Sergej Prokoljev. Jascha Heifets leikur á fiölu og Em- anuel Bay á planó. Norræna málmblástusrs- sveifin leikur tvö þjóölög; Jorma Panula stjomar. .Eligia handa Mippy" eftir Leonard Bemstein og .Minútuvalsinn' eftir Fráderic Chopin. Chrisfian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á pianó. .Largo al factotum' úr óperunni .Rakaran- um frá Sevilla' effir Gioaccino Rossini. Jascha Heifets leikur á fiölu og Milton Kaye á planó. 11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimaframs Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Slnfónluhljómsvelt íslands 140 ár Afmæliskveöja frá Rikisútvarpinu. flórði þáttur af níu: Fyrstu skrefin. Meðal efnis er leikin fyrsta upptakan sem gerö var hértendis á .Pétri og úlfin- um' ettir Sergej Prokofjev. Sögumaöur er Lárus Pálsson. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekn- ir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna: .Undariegur skóladagur" effir Heljar Mjöen og Berit Brænne Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Herdls Þorvaldsóttir Steinunn Bjamdótfir, Ámi Tryggva- son, Hegla Valtýsdóttir, Knútur R. Magnússon, Guörún Þ. Stephensen og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1960). 17.00 Leslamplnn Meðal efnis er viötai viö Hallgrím Helgason og les hann úr nýrri bók sinnl, .Hellu'. Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 Stélfjaórlr Nora Brockstedt, Kvarfett Daves Brubecks, Söngflokkurinn The Swingle Singers, Georgio Parreira og Bert Kam- fert og hljómsveit leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Ábætlr 20.00 Þetta ættl aö banna .Stundum og stundum ekki'. Umsjón: Viöar Egg- ertsson. Lesarar með umsjónarmanni: Ingrid Jónsdóttir og Valgeir Skagfjörö. (Áöur á dagskrá 17. ágúst 1989). 21.00 Saumaatofugleöi Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.