Tíminn - 03.01.1991, Síða 14

Tíminn - 03.01.1991, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 3. janúar 1991 ÚTVARP/SJÓNVARP Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyh) (Enduhekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgóngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 5. janúar 14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Ur elnu I annað 14.55 Enika knattspyrnan - Bikarkeppnin 16.45 Sterkastl maður helmt 1990 Svipmyndir frá aflraunamóti sterkustu manna heims I Finnlandi, þar sem Jón Páli Sigmarsson var á rneöal keppenda. 17.50 Úrallt dagslns 18.00 Allreó önd (12) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kart Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Klsuleikhúslö (12) (Hello Kitty’s Furry Tale Theatre) Bandariskur leiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.55 Táknmilslréttlr 19.00 Poppkorn 19.25 Háskaslóölr (12) (DangerBay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Hökki hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Lottó 20.40 Fyrlrmyndarlaólr (14) (The Cosby Show) Ðandarískur gamanmynda- flokkur um Clitf Huxtable lækni og fyrirmyndarijöl- skyldu hans. 21.10 Fólkió I landlnu Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Ralnbow Warrlor-samsœrlö (The Rainbow Wanior Conspiracy) Seinni hluti Nýsjálensk sjónvarpsmynd. Myndin fjallar um þá alburði er flaggskipi Grænfriðunga var sökkt i höfninni I Auckland á Nýja-Sjálandi, en franska leyniþjónustan þótti ekki hafa hreinan skjöld f þvi máli. Leikstjóri Chris Thomson. Aðalhlutverk Brad Davis og Jack Thomþson. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.15 Mannshvarf (Anmáld försvunnen) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin fjallar um lögreglumanninn Roland Hassel og baráttu hans við afbrotamenn I Stokkhólmi. Leikstjóri Lasse Forsberg. Aðalhlutverk Lars-Erik Berenett. Þýöandi Þurlður Magnúsdóttír. 00.45 Útvarpslréttlr I dagskrárlok STÖÐ E3 Laugardagur 5. janúar 09:00 Meö Afa Það er ýmislegt sem hann Afl ætlar að sýsla i dag. Hann og Pási ætla aö sýna ykkur nýja teikni- mynd um tvlburasystkin sem enr afskaplega góð- ir vinir og þau eiga skemmtilegan kött og sniðug- an fugl sem Pása hlakkar mikið til aö kynnast. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guðnin Þórðar- sóttir. Stöö 21991. 10:30 Blblfusögur Krakkamnir ásamt prófessomum halda áfram að ferðast um I timahúsinu og kynnast hinum ýmsu dæmisögum bibllunnar. 10:55 Tánlngamir f Hæöagerðl (Beverty Hills Teens) Skemmtileg teiknlmynd um tápmikla unglinga. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11:25 Telknlmyndlr Frábærar teiknimyndir. 11:35 Tlnna (Punky Brewster) Leikinn framhaldsþáttur. 12:00 Þau hsfustu llfa (The Worid of Survival) Einstakur dýralifsþáttur sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 12:25 Skuggl (Casey's Shadow) Hugguleg fjölskyldumynd um hestatamninga- mann sem þarf að ala upþ þrjá syni sina, einn og óstuddur, eftir að kona hans yfirgefur fjölskyld- una. Kariinn hefur hvorki sýnt það né sannaö til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann þvi að taka á honum stóra sinum i hlutverki uppaland- ans. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamilton, Leik- stjóri: Martin Ritt. 1978. 14:25 Samelnuð stöndum við (Christmas Eve) Vellauðug kona er dugleg viö að láta þá, sem minna mega sln, njóta auðsins með sér. Syni hennar llkar þetta framferði hennar illa og tekur til sinna ráöa. Aðalhlutverk: Loretta Yo- ung, Trevor Howard og Arthur Hill. Lokasýning. 16:00 Hoover gegn Kennedy (Hoovervs. the Kennedys:The Second Civil War) John F. Kennedy varð forseti Bandarikjanna árið 1960 en þá var J.Edgar Hoover æðsti maöur al- rikislögreglunnar. Eftir 36 ára starf I þágu fimm forseta heyrði hann i fyrsta skipti undir hinn kom- unga dómsmálaráðherra, Robert. Kennedy. Þessu gat Hoover ekki kyngt og vann að þvi að grafa undan Kennedyunum með með öllum tih tækum ráðum. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nic- holas Campbell, Roberl Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Leikstjóri: Michael O'Hertihy. 1987. Fyrsti hluti af fjónim. Annar hluti er á dag- skrá aö viku liðinni. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur um nokkra vínfram- leiðendur i nágrenni San Francisco. 18:00 Popp og kók Frlskir drengir með ferskan þátt. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cota 1991. 18:30 A la Carte Skúli Hansen matreiöir Ijúffengan smokkfisk i for- rétt og grisaflllet með súrsætri sósu i aóalrétt. Sjá nánar bls. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttir, fréttir.Stöð 21991. 20:00 Morögáta (Murder She Wrole) Spennandi framhaldsþáttur. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr (America’s Funniest Home Videos) Hreint út sagt frábær þáttur. 21:15 Tvfdrangar (TwinPeaks) Spennan heldur áfram, og nú fara hlutimir heldur betur að gerast. Hver skaut Dale Cooper og er hann á lifi? Mögnuð spenna f hverri viku. 22:45 Margaret Bourke-Whlte Lif Margaret Bourke-White var viðburðarikt og var hún fræg fyrir Ijós- og kvikmyndatökur, meöal annars átli hún fyrstu forsiöumynd tlmaritsins Life sem kom út árið 1936. Hún feröaðist vítt og breitt um heiminn og festi á fllmu alla helstu atburði slns tima. Þetta er vönduð mynd um merka konu og ætti enginn að láta hana fram hjá sér fara. Að- alhlutverk: Farrah Fawcett, Frederick Forrest, David Huddleston og Jay Patterson. Leikstjóri og framleiöandi: Lawrence Schiller. 1988. 00:15 Furöusögur VIII (Amazing Stories VIII) Hér ern sagðar þrjár sögur eins og I fyrri myndum sem hafa notið gifuriegra vinsælda um allan heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu sem býr yfir leyndarmáli varðandi það hvemig eigi að rækta vinnings grasker. Önnur sagan segir frá ungri stúlku sem sekkur I kviksand en kemur siðan fram ári siöar. Og þriðja og sfðasta sagan segir frá nokkrum strákum sem hanna loflnet sem get- ur náð útsendingum annarra pláneta. Aöalhlut- verk: PoHy Holliday, June Lockhart, Dianne Hull, Gennie James, Gary Riley og Jimmy Gatherum. Leikstjórar: Nomian Reynolds, Lesli Linka Glatter og Eari Pomerantz. Framleiðandi: Steven Spiet- berg. 01:25 Frelsum Harry (Let’s Get Harry) Spennumynd um nokkra málaliöa sem freistast til að ná tveimur mönnum úr klóm eiturtyfjasala I Suður-Ameríku. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Gary Busey og Robert Duvall. Leiksfjóri: Allan Smithee. 1986.Stranglega bönnuð bömum. 03:05 Dagskrárlok RUV Ilh’/iVU Sunnudagur 6. janúar Þrettándinn HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kírkju- bæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfréttir 8.20 Klrkjutónllst Fantasía I f-moll K 608 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Noel Rawsthome leikur á orgel. .Heyr, himnasmiðurf eftir Þorkel Sigurbjömsson. .1 dag er glatf eftir Wolfgang Amadeus Mozart. ,Það aldin út er sprungið" eftir Praetorius. Kór Langholfskirkju syngur; Jón Stefánsson stjómar. Prelúdla og Fúga I Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Páll Isólfsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll Sólveig Þórðardóttir Ijósmóðir ræðir um guðspjall dagsins, Mattheus 2, 1-12 við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgni Triósónata I c-moll eftir Georg Philipp Telemann. Michael Schneider leikur á blokkflautu, Hans- Peter Westermann á óbó og Harald Hoeren á sembal. Sónata númer 5 I C-dúr BWV 529 eftir Johann Sebastian Bach. Pavel Schmidt leikur á orgel Frikirkjunnar I Reykjavik. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Ferðasaga frá Ungverjalandi Björg Árnadóttir segir frá. 11.00 Messa I Vfðistaðakirkju Prestur séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Söguraf jólasveinum. Llmsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 „Allt haföl annan róm“ Dagskrá byggð á bók Önnu Siguröardóttur um nunnuklaustur á Islandi. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesarar Nlna Björk Ámadóttir og Atda Ámadóttir. (Endurtekinn þáttur frá jóladagskvöldi kl. 21.00) 15.00 Sunglö og dansaö f 60 ár Svavar Gests rekur sögu Islenskrar dægurtónlistar. (Elnnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Þær syngja gleðibrag Stelnunn Harðardóttir ræðir við Unni Halldórsdóttur og Sigriöl Gunnlaugsdóttur um gamanvísnasöng og Unnur syngur nokkrar vlsur. (Endurtekinn þáttur frá kvöldi nýársdags). 17.00 Barnaheill 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingóifsdóttir. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorstelns Hannessonar. \ 21.10 Útumjólaskjáinn Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þvl á annan I jólum). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum ■ leikhústónlist Elaine Paige og Tommy Körberg, Maurice Chevalier, Louis Jordan, Leslie Caron og Danshljómsveit útvarpsins I Hamborg flytja lög úr söngleikjum. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Danslðg á þrettándakvöldl 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari ' GestsSlgild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga I segulbandasafni úNarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurin Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættlr úr rokksögu fslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Únrali útvarpað i nætur- útvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 íslenska gullskffan 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiölafræðinemum og sagt frá þvl sem veröur um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný EirÆvarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarpá báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr NætursólHerdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 f dagslns önn Inflúensa Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veðurlregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlraf veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlðtn Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, 06.01 Morguntónar Sunnudagur 6. janúar. 14.00 Meistaragolf Endursýndar myndir frá keppni um Ryder-bikar- inn sem fram fór I september 1989. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunnlaugsson. 15.00 Blómlega búlð f Kolbelnsdal Ómar Ragnarsson á ferð I Skagaflrði. Áður á dagskrá 30. nóvember 1975. 16.00 Skrautsýnlng f Flórens (The Florentine Intermedi) Undanfari ópemnnar var millispilið, flölbreytt tónlistaratriði sem flutt voru á milli leikþátta á endurreisnartimabilinu. Hið frægasta, sem geymst hefur, er frá 1589, og var flutt við brúðkaup Ferdínands stórherloga af Toskana og Kristínar prinsessu af Lorraine. Kór og hljóðfæraleikarar: The Tavemer Consort. Sópran: Emma Kirkby. Stjómandi Andrew Par- rott. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.30 Uppflnningamennlmlr þrfr (Les trois inventeurs) Frönsk teiknimynd. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundln okkar(IO) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Stetfensen. Dagskrárgerð Hákon Odds- 18.30 Grænlandsferðln (1) (Sattut) Mynd um lltinn dreng á Grænlandi Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Danska sjón- varpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Þorkell sér um helmillð (Toijus steller hjemme) Lltill strákur hjálpar til við heimilisstörfin. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður Unnur Berglind Guðmundsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 19.25 Fagri-Blakkur (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um folann svarta og ævintýri hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Ólrlður og örlög (13) (War and Remembrance) Bandariskur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis. AðalhluNerk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.35 Oplð hús á þrettándanum Trausti Jónsson og Bergþóra Jónsdóttir taka á móti gestum I upphafi árs söngsins. Dagskrár- gerð Tage Ammendrup. 22.25 Fylgdu mér (Come Along With Me) Bandarisk sjónvarpsmynd sem segir frá skyggnri og sérviturri ekkju. Hún tekur sér nýtt nafn og flyt- ur búferlum en f nýju heimkynnunum biða hennar ýmiss konar ævintýri, þessa heims og annars. Leikstjóri Joanne Woodward. Aðalhlutverk Est- elle Parsons. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Strfðsárablúi Sjónvarpskabarett, byggður á þekktum lögum frá stynaldarárunum á Islandi. Textamir eni eflir Jón- as Ámason en Jóhann G. Jóhannsson útsetti lög- in. Það eru þau Lísa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Waage, Egill Olafsson, Pálmi Gestsson og Öm Ámason sem flytja ásamt valinkunnum hljóðfæraleikunjm og dönsunrm. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. Áður á dagskrá 1. vetrardag 1989. 00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 6. janúar 09:00 Morgunperlur Þetta er ný, flölbreytt og skemmtileg teiknimynda- syrpa sem er talsett fyrir yngstu kynslóðina. 09:30 Naggarnlr Vel gerður brúðumyndaflokkur. 09:55 Sannlr draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:20 LJönlð, nornin og skápurinn (The Lion, The Whitch and The Wardrobe) Ævin- týramynd fyrir böm og unglinga sem segir frá för fjögurra systkina um undraheima Namlu. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12:30 Framtfðarsýn (Beoynd 2000) Fræðandi þáttur um allt það nýjasta úr heiml vls- indanna. 13:25 Ítalskl boltlnn Bein útsending frá Itallu. 15:15 NBAkarfan Heimir Karlsson og Einar Boliason lýsa lelk Detroit og Chicago. Stöð 21991. 16:30StJörnuryk (Stardust Memories) Woody Allen er hér I hlutverki kvikmyndagerðar- manns sem er heimskunnur fyrir gamanmyndir slnar. Hann afræöur að snúa við blaðinu og gera eina mynd sem er alvarlegs eðlis. Aðalhlutverk: Woody Allen, Chartotte Ramþling og Jessica Harper. Handrit og leikstjórn: Woody Allen. Fram- leiðandi: Robert Greenhut. 1980. s/h Lokasýning. 18:00 60 mfnútur (60 Minutes) Þessi vandaði, alþjóðlegi fréttaskýringaþáttur hefur notið almennra vinsælda I fimmtán ár I bandarísku sjónvarpi og er I dag sýndur viðs veg- ar um veröidina. Undantekningartaust hefur þátt- urinn frá upphafi verið fimm efstu sætum vinsæl- asta bandariska sjónvarpsefnisins. 18:50 Frakkland nútfmans Athyglisverður þáttur um allt milli himins og jarðar sem Frakkar eru að fást við i dag. 19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóður, bandariskur framhaldsþáttur um strák á unglingsánmum. 20:25 Lagakrökar (L.A. Law) Framhaldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles. 21:15 Inn vlö beinið Skemmtilegur viðtalsþáttur I umsjón Eddu Andr- ésdóttur. Að þessu sinni mun gestur Eddu vera Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2 1991. 22:10 Þetta Iff (A New Life) Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja. Aðalhlutverio Allan Alda, Ann- Margret, Hall Linden og Veronica Hamel. Leikstjóri: Alan Alda. 1988. 23:50 SJönhverfingar og morð (Murder Smoke'n Shadows) Lögregluforinginn Columbo glimir hér viö erfitt sakamál. Llkfundur á Malibuströnd kemur Cotumbo á slóð kvikmynda- gerðarmanns sem virðist ekki hafa hreint mjöl I pokahominu. Aö koma lögum yflr kauða er þó enginn hægðarieikur þvi hann er snillingur I sjón- hverfingum hvíta tjaldsins. Aðalhlutverk: Peter Falk, Fisher Stevens og Steven Hill. Leikstjóri: Jim Frawley. 1989. 01:25 Dagskrárlok |rúv i 3 a Mánudagur 7. janúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.45 Llströf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukl um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnlr. 8.32 Segðu mér sögu .Freyja" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal Ragn- heiður Steindórsdóttir les (4). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkafflnu og gestur lltur inn. Umsjón: Signjn Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (56). 10.00 Fréttlr. 10.03 Við lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistönar „Til heiöurs Haydn", sex verk fyrir pianó um nafnið Haydn eftir Claude Debussy. Paul Dukas, Reynaldo Hahn, Vincent D'lndy, Maurice Ravel og Charles-Marie Widor. Margaret Fingerhut leikur á planó. Strengjakvar- tett númer 34 í D-dúr ópus 20 númer 4 eftir Jos- eph Haydn. Esterhazy Kvartettinn leikur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbökln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurlregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarlregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Bamafólk og blankheit Umsjón: Sigrlður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá 5. desember 1990. Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsðfinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Dansarar", eftir vesturislenska rithöfundinn Maureen Áma- son Böðvar Guömundsson les eigin þýðingu. 14.30 Flðlusónata númer 2 I F-dúr ópus 94 eftir Sergei Prokofjev. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy lelka. 15.00 Fréttlr. 15.03 „Landið sem ekkl er tll“ Þáttur um finnlandssænsku skáldkonuna Edith Södergran. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30) SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sónata f Es-dúr ópus 18 eftir Richard Strauss. Gii Saham leikur á flölu og Rohan de Silva á pianó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérog nú 18.18 Aðutan Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daginn og veglnn Ólafur Oddsson talar. 19.50 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). TÓNLISTARUTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóöritun frá tónleikum I .Sant Just I Pastor" kirkjunni I Katalóníu 17. október i haust. Santa Maria del Mar söngsveitin og hljómsveit fomra hljóðfæra leikur gamla kata- lónska tónlist; Joan Gispert stjórnar. Tónlist úr klaustnim söngvar Montserrat pílagrlmanna, úr messugjörð liðinna tima, tónlist húmanistanna, og tónlist frá endurreisnartið. 21.00 Sungið og dansað f 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÓLDÚTVARP KL 22.00.01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp llðlnnar vlku (Endurtekiö efni). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miðnæturtónar Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hetja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunlréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. .Útvarp, Út- varp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson, 9.03 Nfu IJögur Dagsútvarp Rásar 2, fiölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttaylirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagtkrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóöfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskífan frá þessu árl 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aöfaranótt flmmtudags kl. 01.00). 22.07 Landlð og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,16.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir. -Næturtónar Halda áfram. 03.00 f dagslns önn - Bamafólk og blankheit Umsjón: Sigríöur Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 7. janúar 17.50 Töfraglugginn (10) Endursýndur þátturfrá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf (26) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi J6- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Victoria (3) (Victoria Wood) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.50 Hökki hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Slmpson-fjölsyldan (1) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjölskyldu þar sem pabbinn gargar, mamman nöldrar og bömunum er kennt um allt sem úr- skeiðis fer. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 21.00 Aldarlok Þáttur um nýafstaöna myndlistarsýningu mss- neskra listamanna í Listasafni Islands. Dagskrár- gerö Þór Elís Pálsson. Þýðandi Ingibjörg Har- aldsdóttir. 21.30 íþróttahornlö Fjallaö um íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum I Evrópu. 22.00 Boöoröin (4) (Decalog) Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzystoff Kieslowski. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ E3 Mánudagur 7. janúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Depill Skemmtilegteiknimynd. 17:35 Blöffarnir Friskleg feiknimynd. 18:00 Hetjur hlmlngelmslns Spennandi teiknimynd um Garp og félaga. 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáflur. 19:19 19:19 Fréttir ásamt veðri og iþróttaumfjöllun. Stöð 21991. 20:15 Dallas Framhaldsþáttur um Ewing fjölskylduna. 21:05 Á dagskrá Kynnt verður dagskrá komandi viku. 21:20 Hættuspll (Chancer) Þetta er nýr breskur spennuþáttur sem lýsir hin- um harðsnúna heim viðskipta. Stephen Crane er fengin til að rétta flárhag rótgróins pskyldufyrir- tækis sem framleiðir sportbila. Hann svifst einsk- is og verður brátt óvinsæll meðal vinnufélaga. 22:10 Qulncy Þetta er fyrsti þáttur sþennandi, bandariskrar framhaldsþáttaraðar um góðlegan lækni sem fæst við að rannsaka sakamái I fritlma slnum. 23:00 FJalakötturinn Rauð eyöimörk (Deserto Rosso) Átakanleg saga konu sem á við þunglyndi að stríða vegna bilslyss. Maðurinn hennar lifir I eigin heimi og tilraunir vinar hennar til að hjálpa henni virðast ekki duga til. Aðalhlut- verk: Monica Vitti og Richard Harrison. Leikstjóri: Michelangelo Antonioni. 1964. 01:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.