Tíminn - 10.01.1991, Síða 15
Fimmtudagur 10. janúar 1991
Tíminn 15
DAGBOK
Islenska málfræðifélagiö
Út er kominn 10,-11. árgangur timaritsins
íslenskt mál og almenn málfræði sem ís-
lenska málfræðifélagið gefttr út. Ritstjóri
er dr. Halldór Ármann Sigurðsson dósent.
Meðal efnis í timaritinu er grein eftir
Gísla Jónsson um nöfh Norð-Mýlinga
1703-1845; Höskuldur Þráinsson og Sig-
riður Magnúsdóttir skrifa um heilastöðv-
ar, máltruflanir og málffæði. Auk þess eru
greinar eftir Jömnd Hilmarsson, Margréti
Jónsdóttur, Sigríði Siguijónsdóttur, Gísla
Gunnarsson o.fl. Einnig er þar að finna
skrá um íslensk málffæðirit til 1925, rit-
dóma og greinar um orðffæði eftir Guð-
rúnu Kvaran og Gunnlaug Ingólfsson.
Tímaritið, sem kostar kr. 1900, er til sölu
í Bóksölu stúdenta. Þar er einnig hægt að
fá eldri árgang á sérstökum vildarkjörum
og jafnframt liggur þar frammi áskriftar-
listi að tímaritinu.
Fimmtudaginn 10. janúarnk. flyturGuð-
rún Þórhallsdóttir fyrirlestur á vegum Ís-
lenska málffæðifélagsins. Fyrirlesturinn,
sem nefnist Hvað varð um joðið í sögn-
inni að sá, vcrður fluttur í stofú 101 í
Odda og hefst kl. 16.15.
Guðrún Þórhallsdóttir lauk BA prófi í al-
mennum málvísindum frá Háskóla ts-
lands og MA-prófi í samanburðarmál-
ffæði ffá Comell háskóla. Hún vinnur nú
að doktorsritgcrði i indóevrópskri saman-
burðarmálfræði við þann skóla.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
verður með kaffisölu sunnudaginn 12.
janúar í safnaðarhcimilinu að lokinni
messu sem hcfst kl. 14.
Þeim sem vilja aðstoða með því að gefa
kökur er bent á að tekið verður á móti
þcim sama dag ffá klukkan 11.
Félag eldri borgara
Opið hús 1 Risinu, Hverfisgötu 105, í
dag. Kl. 14 verður spiluð félagsvist. Leik-
fimin sem auglýst hafði verið að yrði kl.
Við f Prentsmiðjunní Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fýhr tölvuvinnslu
200 Kópavogur.
Símí 45000
17 fellur niður vegna vcikinda. Kl. 20.30
verður danslcikur við undirleik hljóm-
sveitar Karl Jónatanssonar og Kristínar
Löve.
Danskennsla á vegum Nýja dansskólans
hefst á laugardag, 12. janúar, kl. 16.30 í
Ármúla 17.
Safnaðarfélag Áskirkju
heldur skemmtifúnd með kvenfélögum
Langholts- og Laugamessókna í Holiday
Inn mánudaginn 13. janúar næstkomandi
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Kynning á skraut-
og bréfdúfum
Áfram verður haldið mcð kynningar á
dýrategundum í Húsdýragarðinum, en ný-
lega var hreindýraffæðsla. Næstkomandi
sunnudag, 13. janúar kl. 15, fjallar Ómar
Bjamason, dúfhaáhugamaður og -rækt-
andi, um skraut- og bréfdúfur, hirðingu,
pöran, sjúkdóma o.fl. Auk þess verða til
sýnis nokkur afbrigði skrautdúfna og
bréfdúfúr. Kynningin verður i kennslusal
Húsdýragarðsins i Laugardal og er hún
opin gestum garðsins á meðan húsrúm
leyfir.
Þakkarávarp
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 95 ára
afmœli mínu.
Magnús Guðbrandsson
FYLGIRIT
TÍMANS
PÓSTFAX
(91)68-76-91
Sími 62-54-44 allan sólarhringinn
Vantar
þig bíl?
Ókeypis
auglýsingar
fyrir
einstaklinga
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður; Nafn umboösmanns Heimili Sími
Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 '
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
GmndarQörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
ísaflörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Hólmavfk Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Hvammstangl Hólmfriður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Guöain Kristófersdóttir Barmahllö 13 95- 35311
SigluQörður Sveinn Þorsteinsson Hllðarvegi 46 96-71688
Akureyri Haildór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275
skrifstofa Skipagötu13(austan) 96-27890
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308
Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258
VopnaQörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350
SeyðisQörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841
ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
EskrQörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahllð 17 97-61401
FáskrúðsQörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97- 51299
Djúpfvogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962
Höfn Skúli tsleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98*34323
Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarfoakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479
Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335
Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
Sýning á Mokka
Kristján Jón Guðnason opnar sýningu á
myndskreytingum við ljóð Gyrðis Ellas-
sonar á Mokkakaffi við Skólavörðustíg
fimmtudaginn 10. janúar og stendur hún
yfir f venjulegan sýningartíma. Einnig
sýnir hann nokkrar litkritarmyndir ffá
Grikklandi.
Kristján er fæddur í Reykjavík 1943 og
stundaði nám í Handíða- og myndlista-
skóla íslands 1961-1964 og í Listiðnaðar-
skólanum í Óslí 1965- 1967.
Kristján hefur sýnt á haustsýningum
FÍM nokkram sinnum ffá 1972, einnig
hefixr hann sýnt í anddyri Norræna húss-
ins og haldið nokkrar einkasýningar á
ýmsum stöðum í Reykjavík.
2 |i W
i— 2 i 7—-p—
\
6193.
Lárétt
1) Innheimtumann 6) Dreif 7) Jarm
9) Sund 10) Kirtlana 11) Númer 12)
Úttekið 13) Ofni 15) Viðbótunum
Lóðrétt
1) Land 2) Mynt 3) Hrópinu 4) Keyr
5) Fiskinum 8) Málmur 9) Kindina
13) Keyrði 14) Greinir
Ráðning á gátu nr. 6192
Lárátt
1) Pakkhús 6) Áll 7) Ná 9) Ha 10)
Danmörk 11) Úr 12) Óa 13) Dug 15)
Leirfat
Lóðrétt
1) Pendúll 2) Ká 3) Klemmur 4) H1
5) Slakast 8) Áar 9) Hró 13) DI 14)
GF
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer.
Rafmagn: [ Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveíta: Reykjavik simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist 1 síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fi.) er í sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Gengssskráning
9. janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 56,210 56,370
Steriingspund ....106,442 106,745
Kanadadollar 48,749 48,888
Dönsk króna 9,4471 9,4740 9,3312 9,8112
9,3048
Sænsk króna 9,7833
....15,1571 15,2002 10,7515
Franskur franki .....10,7210
Belgískur franki 1,7659 1,7710
Svissneskur franki... ....43,2884 43,4116
Hollenskt gyllini 32,2907 32,3826
....36,3937 36,4972 0,04858 5,1885
....0,04844
Austurriskur sch 5,1737
Portúg. escudo 0,4071 0,4082
Spánskur peseti 0,5758 0,5774
Japansktyen 0,41067 0,41184
Irskt pund 97,342 97,619
Sérst. dráttarr. 78,9172 79,1418
ECU-Evrópum 75,0685 75,2821