Tíminn - 19.01.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.01.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. janúar 1991 HELGIN SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL Verjendur Knox héldu áfram að krefjast nýrra réttarhalda í morð- málinu þrátt fyrir að aðalvitni þeirra kom ekki í þetta sinn. Þeir lofuðu að maðurinn kæmi næst. Hinn maðurinn sem vildi vitna sagði aðeins að hann hefði heyrt kviðdómandann segja að svertingjar væru afkomendur apa en hvíta menn hefðu Guð skapað. Við næstu yfirheyrslu, 17. febrúar kom hitt vitnið ekki að heldur og verjendurnir höfðu ekki náð til hans. Leyfi fékkst til að lesa yfirlýsingu frá honum þrátt fyrir mótmæli lög- manna sækjenda sem bentu á að yf- irlýsing gerð þremur árum áður gæti talist í meira lagi vafasöm. Dómari leyfði samt upplestur yfir- lýsingarinnar og hafnaði þar næst beiðni um ný réttarhöld. Áður en dómur var kveðinn upp yfir Knox var hann spurður hvort hann vildi taka til máls. Knox svar- aði því einu til að hann hefði verið sakfelldur fyrir morðið af því hann væri svertingi. — Þið getið dæmt mig í þúsund ára fangelsi ef ykkur þóknast, sagði hann við dómarann. — Ef ég berst nógu hart verð ég frjáls maður fyrr eða síðar. Síðan kvað dómarinn upp tvöfald- an lífstíðardóm án möguleika á náð- un fyrir nauðgun og morð þar sem í hlut hefði átt einn dáðasti og virtasti menntaskólakennari í Mars- halltown. Sigurður Hannesson VMingavatni, Þingvallasveit Sauðfjárbænda sauðaháttur UaÍU tlQllcl1 spuni Starra íGarði LandiÖ er aö ffúka langt út á haf viökvœman streng í búmannshjarta. langt norÖur í baílarhaf. Því til þess er blessaÖ grasiÖ grœna Móöurmoldin frjó aö gera dilkana vœna, mun þar fara í kaf. annars sprgtti þaÖ út í bláinn. Svona er nú sauÖkindin Mér blös/crar aÖ sjá þegar blessuö stráin sem aö bítur gróöurinn, bregtast í úlfgráa sinuþófa. sundur leysist svöröurinn, AÖ horfa á afréttinn auÖan stðan kemur vindurinn, á ellina minnir og dauÖann, en eiginlega orsökin svartan og gráan und sinuteppi. er þó bœndalýÖurinn. Og allt skal troÖiÖ á grundum og grjótum ÞaÖ er aumi andskotinn af tíu milljón túristafótum. upp á þetta aö líta. Þvf ekki er tslenska gestrisnin góöa Brátt mun horfin blessuð eyjan hvíta. eintómt grtn, Eg hefþetta eftir Herdísi elskan mín. og heyrist þaÖ á Jónasi, Kannske dálítiö dollaragrin. þaö er daglega t DVaffi Nei, þjóöin skal lifa á landsins gaeöum dálitiÖ um þetta, en ekki skrimta á útlendu hrati einnig sagt i útvarpi af Efnahagsbandalags grautarfati. inn á milli frétta. Aldrei aÖ víkja, engu kvíöum, Ykkur aÖ segja eg hef þó á endanum slotar galdrahríöum. aöra trú en þessa Úlfamir sofna í sauöargœrum og þvemeita aö þetta sé hiÖ rétta. sem aö bitu af gömlum vana Svipar mér til sauöanna og bráðum fœr sauðkindin uppreisn aeru meö sögufrœgu þrjóskuna. og aörir hljóta aö missa hana. Sá eiginleiki er hefur hún Og ennþá má líta hátt í hlíöum hleypur í mig stundum hjarÖir á beit meÖ lagÖi síÖum. og fer aö standa framan í Viö fórum í göngur á fáki þýöum fjölmiðlahundum. og ríÖum og ríÖum Því ennþá vekur þó voriÖ bjarta uns rökkvar í hlíÖum. vinnuvettlingum, gröfnum í bak- garði Knox reyndust koma heim og saman við sýni af hári Elsie Giliam. Aðrir sérfræðingar sögðu að blóð- leifar hefðu fundist á tveimur hlut- um úr baðherbergi Knox og reynd- ust þær koma saman við blóð fórn- arlambsins. Heima hjá Knox fannst einnig hnífur af þeirri stærð að hann gæti verið morðvopnið. Þegar Knox sjálfur kom í vitna- stúkuna kvaðst hann hafa setið heima hjá sér og horft á sjónvarpið að kvöldi 2. jú.ní ásamt sambýlis- konu sinni. Hún hefði farið að sofa um eittleytið en hann setið áfram við sjónvarpið og lagt kapal líka. Síðan hefði hann farið í bað, þveg- ið af sér tvennar stuttbuxur og hengt yfir baðkerið. Þær hefðu því miður dottið af snúrunni og þess vegna verið rakar þegar lögreglan fann þær. Hann neitaði öllum ásök- unum um að hafa þvegið buxurnar af því blóð væri í þeim. Næsta vitni verjandans var læknir sem staðhæfði eftir ljósmyndum af áverkunum á líkinu að umræddur hnífur væri of stór til að flestar stungurnar gætu verið eftir hann. Annað vitni bar að farið í lakinu væri eftir vinstri hönd en alls ekki hæl fórnarlambsins eins og ákæru- valdið vildi halda fram. í fjóra daga sat kviðdómur ráð- þrota en þá tilkynnti talsmaður hans að ekki væri unnt að komast að samhljóða niðurstöðu. Enginn átti Íófafarið Eftir viðtöl við kviðdómendur ákvað dómari að leysa þá frá störfum og boðaði önnur réttarhöld eftir þrjá mánuði. Þau hófust 7. nóvember. Sækjandi sagði frá hárunum sem fundust á hönskunum sem grafnir voru í garði Knox og að hálsmen sem fannst í herbergi hinnar myrtu væri svipað meni sem Knox hefði jafnan gengið með. Verjandi sagði kviðdómi að aðal- sönnunin í málinu væri blóðuga far- ið á lakinu og að hann ætlaði að sanna að hnífurinn sem Iögreglan lagði hald á væri ekki morðvopnið. Fyrsta vitnið saksóknarans varf grannkona Elsie. Hún sagði að þau hjónin hefði verið háttuð þegar þau heyrðu inn um opinn gluggann að Elsie hrópaði: —Þú drepur mig hvort sem er og síðan hefði hún æpt af öllum kröftum: —Guð minn góð- ur. Eftir það hefðu aðeins heyrst lág kvein. Þá hefðu þau farið fram úr og maður sinn hringt til lögreglunnar. Lögreglumaður bar að hann hefði verið á morðstaðnum morðdaginn og að hann hefði þrisvar sé John Knox á ferli við hús Elsie og í öll skiptin hefði hann tekið upp pakka af ákveðnum sígarettum og kveikt sér í. Þá lýsti sérfræðingur samanburði á hárunum sem áður var nefndur og fullyrti að öll hár sem fundust í svefnherbergi Elsie auk hennar hára væru af ákærða svo óyggjandi væri. Eftir vitnaleiðslur sækjanda var gert réttarhlé og síðan hóf verjandi að leiða sín vitni. Meinafræðingur var eitt þeirra og staðhæfði hann að umræddur hnífur væri of stór til að geta verið morðvopnið. Fingrafarasérfræðingur, sem starfað hafði hjá FBI í 37 ár, sagði að lófafarið á lakinu væri ekki eftir ákærða. Hann kvaðst hafa borið það saman við alla sem vitað væri að komið hefðu inn í herbergið, svo og ákærða og nágrannana en það kæmi hvergi heim og saman. Loks tók John Knox sjálfur til máls og að lokinni ræðu hans dró kviðdómur sig í hlé til að komast að niðurstöðu. Það tók hvorki meira né minna en fimm sólarhringa en þá var úrskurðurinn sá að John Knox væri sekur um nauðgun og morð að yfirlögðu ráði. Knox var bitur vegna dómsins. — Niðurstaðan var byggð á kynþátta- fordómum, sagði hann. — Konan var hvít en ég er svartur, sagði hann. — Það nægði. Hvar er réttlætið? John Knox staðhæföi að hann væri fömariamb vegna litarháttar síns. Kynþáttamisrétti? Dóttir Elsie Gillan sagði við fréttamenn að hún hefði lengi óttast að ekkert yrði úr dómi þegar kvið- dómendur tóku sér enn lengri tíma en í fyrra skiptið. — Þetta er mikill léttir, bætti hún við. — Líf mitt nam staðar um tíma en nú get ég haldið því áfram. Ég gat ekki einbeitt mér að neinu fyrr en þessu væri lokið. Ég þurfti ekki bara einhvern sökudólg. Ég var alltaf viss um að hann hefði gert það. Verjandinn var óánægður. — Ég skil ekki af hverju aldrei var skorið úr um lófafarið, sagði hann. — Ég hef leiðinlega á tilfinningunni að einhver annar en John Knox hafi framið ódæðið. Skömmu eftir sakfellingu Knox lagði verjandi hans fram kæru á hendur einum kviðdómenda fyrir að vera meðlimur í samtökum sem hefðu á stefnuskrá sinni fyrirlitingu á svertingjum. Lögfræðingar Knox sögðust hafa í fórum sínum eiðsvarna yfirlýsingu manns sem þeir vildu ekki nafn- greina um að þessi tiltekni kvið- dómandi hefði gert ítrekaðar til- raunir til að fá sig í samtökin fyrir tveimur árum eða svo. Fleiri sem ekki verða nafngreindir báru ennfremur að sami kviðdóm- andi væri þekktur fyrir andúð sína og áróður gegn svertingjum. Tveir þeirra ónefndu sögðust fúsir til að bera það fyrir rétti. Yfirheyrslur hóf- ust 30. janúar 1989.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.