Tíminn - 25.01.1991, Side 13
Fimmtudagur 24. janúar 1991
Tíminn 13
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Allsheijaratkvæðagreiðsia
Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórn-
ar- og trúnaðarráðs í Verkamannafélaginu Dags-
brún hefst föstudaginn 25. jan. kl. 13.00-20.00,
laugardaginn 26. jan. kl. 10.00-19.00 og sunnu-
daginn 27. jan. kl. 10.00-17.00, en þá er kosn-
ingu lokið.
Kosið er um tvo lista: A-lista uppstillingarnefndar
og trúnaðarráðs Dagsbrúnar og B-lista borinn
fram af Jóhannesi Guðnasyni og Þóri Karli
Jónassyni.
Kjörstaður er að Lindaraötu 9.1 ■ hæð.
Kjörstjóm Dagsbrúnar.
--------------------------------------------------\
í
Astkær sonur okkar og bróður
Brynjar Sigurgeirsson
Dalhúsum 62, Reykjavík
lést á barnadeild Landspítalans þ. 16. janúar sl. Jarðarförin hefur
farið fram í kyrrþey. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er
sýnt hafa okkur hlýhug og samúð vegna andláts hans. Sérstakar
þakkir færum við starfsfólki vöku- og barnadeiidar Landspítalans
fyrir ástúðlega umönnun í veikindum hans og vinsemd í okkar
garð.
Elísabet Jónsdóttir
Hallveig Guðmundsdóttir
Sigurgeir Ólafsson
Andri Þór Sigurgeirsson
D“
Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir
Pála Jónína Pálsdóttir
Hofi, Öræfum
verður jarðsungin frá Hofskirkju laugardaginn 26. janúar kl. 14.
Bergur Þorsteinsson
Sigrún Bergsdóttir
Páli Bergsson
Guðrún Bergsdóttir
Jórunn Bergsdóttir
Steinunn Bergsdóttir
Guðjón Bergsson
Sigþrúður Bergsdóttir
Helga Bergsdóttir
Þorlákur Öm Bergsson
Þórður Stefánsson
Þorgerður Dagbjartsdóttir
Bjami Jónsson
Gísli Oddsteinsson
Bragi Ólafsson
Rúnar Garðarsson
Brynja Kristjánsdóttir
D“
Eiginmaður minn
Bjami Marínó Ólafeson
frá Skálakoti
Hvolsvegi 13, Hvolsvelli
lést á Landakotsspítala 23. þessa mánaðar.
Fyrir hönd aðstandenda
Katrín Marta Magnúsdóttir
D“
Eiginmaður minn og faðir okkar
Sveinn Þorsteinsson, múrarí
Álfheimum 42
lést í Borgarspítalanum miðvikudaginn 23. janúar.
Helga Jónsdóttir
Jómnn Sveinsdóttir
Mínerva Sveinsdóttir
Þorsteinn Sveinsson
Ástríður Sveinsdóttir
AUGLYSINGASÍMAR TÍMANS:
680001 & 686300
Á dögunum var í Stokkhólmi haldið brúðkaup Jannike Björiing og sænsk/spænska Ijósmyndarans
Tony Femandez.
Jannike og Bjöm
hætt að rífast um
Robin
Jannike Björling, fegurðardísin
sem deildi lífi sínu með sænsku
tennisstjörnunni Björn Borg og
ól honum hans eina barn, Robin,
gekk nýlega inn kirkjugólfið í
Óskarskirkju í Stokkhólmi til
brúðkaups með sænsk/spænska
Ijósmyndaranum Tony Fernand-
ez. í hópi viðstaddra var fallegur
og vel siðaður 5 ára drengur,
klæddur sjóliðaforingjabúningi,
Robin.
Jannike og Björn bjuggu saman
í fjögur ár en létu ekki verða af
því að giftast. Þegar leiðir þeirra
skildu 1988 upphófst grimmileg
deila um Robin, bæði vildu hafa
hann hjá sér. Dómstólar kváðu
upp þann úrskurð til bráðabirgða
að drengurinn skyldi dveljast hjá
foreldrunum á víxl, tvær vikur í
senn.
Hvorugt þeirra var sátt við þetta
fyrirkomulag og reyndu bæði að
fá fullan foreldrarétt yfir barninu.
Nú nýlega tóku þau sig þó til og
ræddu málin í bróðerni. Niður-
staða þeirra var sú að þau skyldu
komast að samkomulagi án af-
skipta dómstólanna.
En búast má við að lífið breytist
lítið hjá Robin litla. Hann verður
sjálfsagt enn að láta sig hafa það
að vera í eilífum ferðum milli
mömmu sinnar og stjúpa í
Stokkhólmi og pabba síns og
stjúpu í Mílanó.
Maður kann nú að hegða sér í
brúðkaupi mömmu þó að mað-
ur sé ekki nema fimm ára, gæti
Robin veríð að hugsa.
Bjöm Borg og Jannike áttu saman soninn Robin. Eftir að þau skildu að skiptum hafa þau rífist um for-
ræðið yfir drengnum en hafa nú komist að samkomulagi.