Tíminn - 25.01.1991, Page 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 24. janúar 1991
Verkakvennafélagið
Framsókn
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og í önnur trún-
aðarstörf í félaginu fyrir árið 1991 og er hér með
auglýst eftir tillögum um félagsmenn í þau störf.
Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi
föstudaginn 1. febrúar 1991.
Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 full-
gildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrif-
stofu félagsins, Skipholti 50 A.
Stjómin
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Staða deildarsérfræðings á sviði byggingar- og
skipulagsmála (arkitekts) í umhverfisráðuneyti er
laus til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu hafa borist umhverfisráðuneyti eigi
síðar en 15. febrúar nk.
Æskilegt er að umsækjandi geti tekið til starfa
sem fyrst og eigi síðar en 1. mars 1991
Umhverfisráðuneytið, 24. janúar 1991
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
BENSÍN eða diesel
Mjög gott verð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Simi 91-674000
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
50% staða SÉRFRÆÐINGS I HÁLS-, NEF- OG
EYRNALÆKNINGUM við HNE-deild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júlí 1991.
Umsóknarfrestur ertil 1. mars 1991.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússin,
Inga Björnssyni.
Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Sveinsson yfir-
læknir.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyrí
Sími96-22100
Notuð landbúnaðartæki óskast
Dráttarvél. Snúningsvél.
Ámoksturstæki. Kerra.
Sláttuþyrla. Sturtuvagn.
Upplýsingar í síma 91-672136.
Laxveiðiá til leigu
Veiðifélag Bakkaár óskar eftir tilboðum í veiðirétt
í Bakkaá í Bæjarhreppi, Strandasýslu. Tilboðum
skal skila til Björgvins Skúlasonar, sem jafnframt
gefur upplýsingar, Ljótanesstöðum 500, Brú, fyr-
ir 10. febrúar. Uppl. í síma 95-11169.
.1
MUNIÐ
að skila tilkynningum í
flokksstarfið tímanlega -
þ.e. fýrir kl. 4 daginn fyrir
útkomudag.
Akureyringar
Guðmundur Bjamason heilbrigðis- og
tryggingaráðherra verður til viðtals á skrifstofu
Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 90, Akureyri,
laugardaginn 26. janúar kl. 14-16.
Framsóknarfélögin.
Guömundur
Félagsvist
Spiluð verður félagsvist að Eyravegi 15, Selfossi 29. janúar og 5. febrúar
kl. 20.30.
Kvöldverðlaun. - Heildarverðlaun. Fjölmennum
Framsóknarfélag Sctfoss
Jón Helgason Guöni Ágústsson UnnurÁgústsdóttir
Rangæingar
Áriegir fundir um þjóðmál og félagsmál verða á eftirtöldum stöðum:
Heimalandi, Vestur-Eyjafjallahreppi, mánudaginn 28. janúar kl. 21,
Laugafelli, þriðjudaginn 29. janúar kl. 21, Laugalandi, Holtahreppi,
fimmtudaginn 31. janúar kl. 21.
Borgnesingar- Bæjarmálefni
I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu
Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1.
Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könn-
unni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgarnes-
bæjar eru velkomnir.
Framsóknarfélag Borgamess.
Guömundur Valgeröur Jóhannes Gelr
Húsavík - nærsveitir
Almennur stjómmálafundur veröur haldinn á Hótel Húsavík sunnudaginn
27. janúar kl. 15.00.
Framsögumenn: Guðmundur Bjamason
Valgerður Sverrisdóttir
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
Framsóknarfélögin.
FUF - Akranesi
Laugardaginn 26. janúar verðpr haldinn almennur fundur hjá Félagi ungra
framsóknarmanna á Akranesi, að Sunnubraut21 kl. 14.00.
Gestir fundarins verða efstu menn á lista flokksins til alþingiskosninga,
framkvæmdastjórn SUF og stjóm FUF.
Mætum öll, heitt kaffi á könnunni.
Stfómln
Kópavogur- Þorrablót
Hið landskunna þorrablót framsóknarmanna I Kópavogi verður haldiö (
Félagsheimilinu laugardaginn 26. janúar nk.
Ávarp: Steingrímur Hermannsson, forsaetisráðherra.
Eftirhermur. Jóhannes Kristjánsson.
Veislustjóri: Siguröur Geirdal.
Hljómsveit Helga Hermanns leikur fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 19,30. Borðhald hefst kl. 20.
Tryggið ykkur miða tlmanlega.
Pantiö ( slma 41590, 45918, Inga, og 40650, Vilhjálmur.
Framsóknarmenn á höfuöborgarsvæöinu eru velkomnir.
Stjómin
Akranes — Bæjarmál
Opinn fundur með bæjarfulltrúum verður haldinn laugardaginn 26. janúar
kl. 10.30 i Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Munið morgunkaffið og
meðlætiö á staðnum.
Bæjarmálaráð
Kópavogur
Skrifstofa Framsóknarfélaganna ( Kópavogi er opin á mánudags- og mið-
vikudagsmorgnum kl. 9-12. Slmi 41590.
Stjóm fulltrúaráðs
Framsóknarfólk
Húsavík
Framvegis verður skrifstofan ( Garðari opin á laugardagsmorgnum kl. 11-
12. Létt spjall og heitt á könnunni.
Framsóknarfélag Húsavíkur
Reykvíkingar
Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi verður til viðtals
mánudagana 28. janúar og 4. febrúar nk. á skrif-
stofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 20, kl.
15:00 til 18:00.
Allir velkomnir.
Borgarmálaráð. Sigrún M.
Keflavík - Opin skrifstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga
milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staðnum.
Sfml 92-11070.
Framsóknarfélögin.
Reykjanes
Skrifstofa kjördæmasambandslns að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin
mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222.
K.F.R.
Kópavogur
Opið hús að Hamraborg 5 alla laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni.
Fulltrúaráðið
Norðuriand vestra
Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefurveriðfluttfrá
Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I ritstjóra
alla daga ( slma 96-71060 og 96-71054.
_______________________________________K.F.N.V.
Þorrablót - Reykjavík
Laugardaginn 9. febrúar verður hið landskunna þorrablót Framsóknarfé-
laganna ( Reykjavlk haldiö I Norðurtjósasal ( Þorskaffi. Verð miða er kr.
3500. Upplýsingar og miðapantanir fást hjá Þórunni eða Önnu I slma
624480.
Akumesingar- nærsveitir
Þorrablót verður haldið föstudaginn 8. febrúar nk. I Kiwanishúsinu við
Vesturgötu.
Nánar auglýst slðar.
Undirbúningsnefndin
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að líta inn.
K.S.F.S.
Borgnesingar- nærsveitir
Spiluð verður félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 25. janúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Framsóknarféiag Borgamess