Tíminn - 29.01.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1991, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991 -19. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í ....................................................................................................................................... ....................................................................................................................................................1...............................111H11 * ' ilfkrafa í stríð þó ráðis -________- ................... -r................... lááM .. r i tt -------a ii Eltum ekki Týrki í Persaflóastríð I utandagskrárumræðum á Alþingi í gær sem Kristín Einars- dóttir hóf um stöðu íslands í Persaflóastríðinu, einkum með tilliti til skuldbindinga okkar gagnvart NATO, kom fram að ís- lendingar munu ekki sjálfkrafa fara í stríð við íraka þó svo að þeir réðust á Tyrki. Samkvæmt túlkun forsætisráðherra, ut- anríkisráðherra og fjármálaráðherra á 5. grein Atlantshafs- samningsins frá 1949, þar sem kveðið er á um að vopnuð uppi um ijulegan hrossa- dauða að undanfömu: Drap mús Sautján hross eru dauð og fjög- ur til viðbótar hafa veikst af slæmri fóðureitrun á Hamra- endum á Mýrum að undan- fömu, en eins og Tíminn hefur áður greint frá hafa óvenju mörg hross að undanfömu ver- ið að drepast vegna fóðureitr- unar. Talið var að um svokall- aöa Hvanneyrarveiki hafi verið að ræða í heyi úr rúlluböggum, en eftir rannsókn á hrossunum á Hamraendum telja dýralækn- ar að þar sé illskeyttur gerill, Clostridíum botulium, skaðvald- urinn. Ein skýringin, sem nú er talin líkleg, er aö hræ af smá- dýri, td. mús, hafi verið í heyinu þegar því var rúllað upp og ger- illinn myndast út frá því. • Blaðsíða 3 ...................................... I 1 " .................................................................. Bensín skal spara með illu eða góðu herra átak sem ríkisstjómin hefur sam- þykkt að beita sér fyrir til að draga úr angur orkunotkun landsmanna um 7%. skömmtun Átakið byggist fýrst og fremst á upplýs- greina að beita árás á eitt NATO ríki sé árás á öll, myndu Islendingar ekki gerast beinir aðilar að stríðsátökum við íraka nema ráðherra- ráð NATO lýsti formlega yfir stríði á hendur írökum og að Al- þingi íslendinga samþykkti að fara í stríð. Þetta er í fýrsta sinn sem túlkun stjómvalda á eðli fimmtu greinar sáttmálans kemurfram á Alþingi, enda hefur ekki reynt á þessa grein fýrr en nú að árás íraka á Tyrki er yfirvofandi. • Blaðsíða 5 m mm . UM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.