Tíminn - 29.01.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.01.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. janúar 1991 Tíminn 15 IÞROTTIRÍ Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Þriðji sigur ÍR- inga á einni viku - Tindastóll hefur tapað fjórum leikjum í röð Skjótt skipast veður í lofti í íþróttunum, er stundum sagt, og það sannað- sækja nær körfu gestanna með góðum ist heldur betur á sunnudagskvöld er lið ÍR og Tindastóls áttust við í úr- árangri. Hann þurfti því taisvert að hafe valsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsi Seljaskóla. ÍR-liðið, sem aðeins ^nr stigunum 49. Að auki lék hann vel vann einn leik af 13 fyrir áramót, sigraði 86-82 liðið sem aðeins tapaði tveimur leikjum í deildinni á sama tímabili. Þar með hafa ÍR-ingar sigrað í þremur leikjum á einni viku, tveimur í deildinni og einum í bikarnum. Tindastólsmenn hafa nú tapað fjórum leikjum í röð, þar af einum bikarleik. Afdrifaríkar breytingar hafa orðið á inni og fari Tindastólsmenn ekki að Ivan Jonas skoraði 36 stig fýrir „Stólana" gegn ÍR en það dugði ekki til sigurs. Tfmamynd Pjetur. þessum liðum. Tílkoma Bjöms Steffen- sen og Ragnars Torfasonar, svo ekki sé nú talað um Bandaríkjamanninn Franc Booker, hefúr gjörbreytt liðinu. Þá hef- ur hinn ungi og efhilegi Eggert Garð- arsson fengið að spreyta sig í undan- fömum leikjum og hann hefur ekki bmgðist. Að vísu hafa meiðsl landsliðs- mannsins Jóhannesar Sveinssonar veikt Iiðið, en hann verður að öllum lí- kundum með í næsta Ieik. Hjá Tindastól hefúr það gerst að Pétur Guðmundsson hefur meiðst Skarð hans í liðinu er ómögulegt að fylla og án Péturs er liðið ekki nema svipur hjá sjón. Keflvíkingar hafa hirt efsta sætið í B-riðli deildarinnar af Tíndastóli og Grindvíkingar em skammt undan í þriðja sætinu. Framundan er hörð bar- átta þessara liða um sæti í úrslitakeppn- vinna leiki fljótlega er hætt við því að Suðumesjaliðin hirði sætin tvö. Leikurinn á sunnudag var skemmti- legur á að horfa og þeir rúmalega 200 áhorfendur sem lögðu leið sína í Selja- skóla vom vel með á nótunum. Gest- imir gerðu 5 fyrstu stigin, en ÍR-ingar svömðu með 17 stigum. Tindastóls- menn jöfnuðu og vom með forystu mestallan fyrri hálfleik, í leikhléi 42-48. Gestimir vom með yfirhöndina framan af síðari hálfleik, en Franc Booker kom ÍR yfir með þriggja stiga körfu, 66-64. Lokamínútur leiksins vom mjög spennandi. Ragnar Torfason skoraði tvær mjög mikilvægar körfur undir lokin og sömuleiðis Franc Booker. Lokatölur vom 86-82 ÍR- ingum í vil. Franc Booker hitti illa úr þriggja stiga skotum sínum í leiknum og fór því að Handknattleikur-VÍS-keppnin: FH-ingar voru heppnir Vafasamir dómar á Iokamínútunum í leik ÍR og FH í 1. deildinni í hand- knattleik færðu FH-ingum annað stigið á silfurfatí. FH-ingar fengu mark dæmt gilt sem var í meira lagi vafasamt og mark á síðustu sekúnd- unum var dæmt af ÍR-ingum, en það hefði dugað þeim til sigurs. Jafntefli varð því niðurstaðan, 22- 22. Mörkin ÍR: Jóhann 10/2, Matthías 4, Róbert 3, Magnús 3, Guðmundur 1 og Ólafur 1. FH: Stefán 7, Guðjón 5, Hálf- dán 4, Óskar 3/2, Gunnar 2 og Pétur 1. Enn sigra Víkingar Víkingar unnu sinn 18. leik á laugar- daginn, en mótherjamir vom KA- menn. Lokatölur 25-17, íleikhléi 12-7. Ekki var þó sigurinn áfallalaus því þeir Alexei TVyfan og Karl Þráinsson urðu báðir fyrir meiðslum, en það kom ekki að sök gegn slökum norðan- mönnum. Mörkin Víkingur: Bjarki 7, Dagur 5, Ámi 5/1, Birgir 4, Karl, Guðmundur, Björgvin og Hilmar 1 hver. KA: Hans 8/1, Sigurpáll 4/2, Guðmundur 2, Er- lingur 2 og Pétur 1. Valssigur í Garðabæ Valsmenn unnu ömggan sigur á Stjömunni, 22-27, í Garðabæ á laug- ardag. Bæði lið em vel sett í efri hluta deildarinnar og bar leikurinn nokkum keimafþví. Mörkin Stjaman: Skúli 7, Magnús 5/1, Axel 4, Sigurður 3, Guðmundur 2 og Patrekur 1. Valur: Valdimar 9/3, Jón 6, Dagur 4, Jakob 4, Júlíus 3 og Finnur 1. Enn sigra Eyjamenn ÍBV vann enn einn leikinn í deildinni á laugardag, þá gegn Gróttu, 23-22, í leikhléi varjafnt, 11-11. Vestmannaeyingar em þar með komnir í efri hluta deildarinnar, þar sem KR-ingar töpuðu fyrir Fram. Mörkin ÍBV: Gylfi 10/5, Jóhann 5, Sig- urður 3/1, Helgi 2, Sigbjöm 1, Davíð 1 og Haraldur 1. Grótta: Halldór 9/6, Stefán 5, Páll 3, Svafar 2, Friðleifur 1, Gunnar 1 og Jón 1. Óvæntur Framsigur Framarar unnu óvæntan sigur á KR- ingum, 19-18, á föstudagskvöld í Höll- inni. Jafnt var í leikhléi, 10-10. Mörkin Fram: Gunnar 6, Karl 6/4, Andri 2, Brynjar 2, Egill 2 og Gunnar K.l. Jafnt í Firðinum Haukar og Selfyssingar skildu jafhir í Hafnarfirði á sunnudagskvöld, 25-25, Staðan í 1. deildinni í handknattleik-VÍS-keppninni: KR 18 6 6 641340718 eftir að staðan í leikhléi var 12-16 gest- Víkingur 18 18 0 0 454-370 36 KA 18 6 2 10415-405 14 unum í vil. Valur 18 1413445-39629 Selfoss 18 3 411683-416 10 Mörkin Haukar: Bammk 9/4, Sigur- FH 18 10 3 5 42541723 Grótta 18 3 2 13 394-427 8 jón 7, Sigurður 4, Steinar 3, Einar 1 og Stjaman 1811 16 442-427 23 ÍR 18 2 412 386-434 8 Sveinberg 1. Selfoss: Einar S. 6, Sigur- jón 5 Einar G. 3, Gústaf 3 og Stefán 3. Haukar ÍBV 18 10 1 7428431 21 18 7 4 7 43342618 Fram 18 2 412 368-417 8 BL Breiðabliksmenn tóku nýja gervigrasvöllinn í Kópavogsdal í notkun á laugardag, en völlurinn er lagður sand- grasi. Vígsluleikurinn var milli Breiðabliks og íslandsmeistara Fram. Framarar sigmðu, 3-0, Haukur Pálmason skoraði tvívegis og Guðmundur Steinsson skoraði úr vítaspymu. Á myndinni er Þorsteinn Geirsson Bliki með boltann, en Pétur Ormslev Framari sækir að honum. Tímamynd Pjetur. í vöm og gaf margar stoðsendingar. Að margra áliti er Booker besti erlendi leikmaður sem leikið hefúr hér á landi, en dæmi hver fyrir sig. Hann hefúr nú skorað tæp 52 stig að meðaltali í leik sem segir sína sögu. Bjöm Steffensen átti stórleik í vöm- inni í síðari hálfleik og náði þá aö halda Val Ingimundarsyni niðri. Ragnar Torfason er óðum að komast í sitt gamla form og sömu sögu er að segja um Karl Guðlaugsson. Karl lék frábær- lega í vöminni í leiknum og hirti mörg „fráköst" en hann hefur verið þekktur fyrir allt annað í gegnum árin. Eggert Garðarsson, sem aðeins er 18 ára gam- all, er framtíðarleikmaður hjá ÍR og hann lék sinn besta meistaraflokksleik, hirti fjölmörg fráköst og skoraði mikil- vægar körfur. Aðrir leikmenn sem við sögu komu börðust vel og áttu sinn þátt í sigrinum. Ivan Jonas var mjög góður hjá Tínda- stóli, en hann lenti í villuvandræðum og gat því ekki beitt sér á fúllu í síðari hálfleik. Valur Ingimundarson, sem ekki gekk heill til skógar, var óstöðvandi í fyrri hálfleik, en í þeim síðari var hann í strangri gæslu Bjöms Steffensens. Aðrir leikmenn Tindastóls ýmist fundu sig ekki eða lentu í villuvandræðum. Leikinn dæmdu þeir Kristinn Óskars- son og Bergur Steingrímsson. Kristinn átti þokkalegan dag. Stigin ÍR: Franc Booker 49, Ragnar 10, Karl 9, Bjöm S. 9 og Eggert 9. Tinda- stóll: Ivan Jonas 36, Valur 20, Einar 11, Haraldur 7, Karl 4, Sverrir 2 og Krist- inn 2. BL Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Enn tapa Haukar Haukar úr Hafnarfirði hafa heldur betur gefið eftir í baráttunni við KR um annað sætið í A-riðli úrvalsdeildar- innar. Táp fyrir ÍR í sfðustu viku og nú 17 stiga tap fyrir Valsmönnum á Hlíð- arenda á sunnudagskvöld, 99-82. Valsmenn, með David Grissom í miklum ham, unnu ömggan og sann- gjaman sigur og léku á köflum mjög góðan körfuknattleik. Pálmar Sig- urðsson stóð upp úr hjá Haukum, en aðrir voru langt frá sínu besta. Stigin Valur: Grissom 35, Magnús 18, Guðni 12, Ari 10, Ragnar 9, Símon 4 og Brynjar 1. Haukar: Pálmar 25, Vance 23, Jón Amar 13, Henning 9, Ingimar 5, Pétur 4, ívar 2 og Sigtrygg- ur 1. Sturla í ham Sturla Örlygsson, hinn dýrmæti leik- maður Þórs, var fremstur í flokki sinna manna á sunnudagskvöldið er Þórsar- ar mættu KR-ingum í Laugardalshöll. Þrátt fyrir góðan leik tókst Sturlu og lærisveinum hans ekki að knésetja ís- landsmeistarana, sem sigruðu 99- 91. KR-ingar vom lengst af með forystu í leiknum, en Þórsarar gáfust ekki upp. Undir lokin þegar mest réð reyndust KR-ingar þó sterkari og tryggðu sér sigurinn. Stigin KR: Bow 27, Axel 25, Matthías 19, Páll 13, Hermann 6, Láms 5 og Haraldur 4. Þór: Sturla 33, Kennard 28, Konráð 11, Jón Öm 9, Bjöm 4, Ei- rfkur4ogJóhann 2. Njarðvíkingar unnu Njarðvíkingar sigmðu Grindvíkinga, 99-81, í leik liðanna í Njarðvík á sunnudag. Ronday Robinson átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkurliðið, skoraði grimmt og hirti tugi frákasta. Stigin UMFN: Robinson 36, Teitur 17, Friðrik 16, Hreiðar 14, Gunnar 8, Kristinn 6 og ísak 2. UMFG: Jóhannes 19, Steinþór 19, Krebbs 15, Rúnar 11, Marel 8, Guðmundur 4, Ellert 4 og Hjálmar 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.