Tíminn - 02.03.1991, Page 1

Tíminn - 02.03.1991, Page 1
Hefur boðaðfrjátstyndi og framfarir í sjötugi ára LAUGARDAGUR 2. MARS 1991 - 43. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 120,- Sex slösuðust dag hvern í ökuferðum Heimild Tryggingaeftirlitsins til tryggingafélaganna um að hækka ábyrgðartryggingu ökutækja og framrúðutrygg- ingar um 5-7%, sem tók gildi í gær, hefur sætt harðri gagn- rýni, m.a. frá stjóm BSRB og FÍB sem telja ekki ástæðu til svo mikillar hækkunar. Hvort sem hækkun er nauðsynleg eða ekki, eru tölur frá Trygg- ingaeftiriitinu um umferðar- óhöpp mjög athyglisverðar. Frá 1988 til 1990 fjölgaði bótaskyldum slysum á öku- mönnum um 40% og í fýrra slösuðust 2.250 manns í um- ferðinni. Það þýðir að 6-7 ís- lendingar slösuðust í umferð- inni á hverjum einasta degi árið 1990. mBlaðsiða5 Allharður árekstur varð á tólfta tímanum ( gærmorgun á gatnamótum við Höfða og Borgartún í Reykjavlk. Báðir bílamir skemmdust nokkuð eins og sjá má og var einn fluttur á slysadeild. Samkvæmt tölfræðinni er hann einn af 6-7 sem fara á slysadeild á dag eftir umferðarslys. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar er grun- aður um ölvunarakstur. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.