Tíminn - 02.03.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 02.03.1991, Qupperneq 14
26 Tíminn Laugardagur 2. mars 1991 HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Leyfisgjald fýrir hunda í Reykjavík fýrir árið 1991 Gjalddagi leyfisgjaldsins var 1. janúar s.l. og eindagi 1. mars s.l. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 8.000,00 fýrir hvem hund, ber hundaeigendum að framvísa hreinsunarvottorði eigi eldra en frá 1. september s.l. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlitsins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til 16.15. Hafi gjaldið eigi verið greitt á eindaga reiknast dráttarvext- ir frá gjalddaga þess. Með hunda, sem leyfisgjald hefur ekki verið greitt af á eindaga, verður farið sem óleyfilega hunda, skv. 6. gr. samþykktar nr. 305/1989 um hundahald í Reykjavík. Heilbrigðiseftirlitið hvetur alla hundaeigendur til að virða ákvæði samþykktar um hundahald í Reykjavík. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 „Ég held ég jjangi heim“ Eftir einn -ei aki neinn ÚUMFERÐAR RÁÐ FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 Staða yfirsálfræðings Staða yfirsálfræðings við unglingadeild Félags- málastofnunar er laus til umsóknar. Starfið felst í skipulagi sálfræðiþjónustu við ung- lingadeild, ráðgjöf við stofnanir fyrir unglinga og meðferð einstakra mála. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður ung- lingadeildar, sími 625500, og yfirmaður fjöl- skyldudeildar, sími 678500. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 3. mars í Danshöllinni (Þórskaffi) kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, er skipar 2. sæti á B-listanum I Reykjavfk, flytur stutt ávarp I kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Ásta JónHelgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Gnúpverjahreppur Áriegur stjórnmálafundur verður haldinn að Árnesi mánudaginn 4. mars kl. 21.00. Framsóknarfélögin í Kópavogi Nýtt húsnæöi Framsóknarfélögin í Kópavogi flytja starfsemi sína að Digranesvegi 12 þann 2. mars nk. I tilefni þess verður opið hús f hinu nýja húsnæði sunnu- daginn 3. mars kl. 15.00- 18.00. Freyjukonur sjá um kaffiveitingar. Framsóknarfélögin i Kópavogi. ísafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, verður opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Framsóknarfólk Sauðárkróki og Skagafirði Framvegis verður skrifstofan I Framsóknarhúsinu opin á laugardags- morgnum milli kl. 10-12. Komið og takið þátt f undirbúningi kosninganna. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Sauðárkróks. IVILJNIÐ að skila tilkynningum í flokks- starfið tímanlega - þ.e. fýrirkl. 4 daginn fyrir útkomudag. Kópavogur Stefán Ræðunámskeið L.F.K. Síðasta kvöldnámskeiðið verður þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30-22.30 að Hafnarstræti 20. Ef fleiri konur vilja bætast ( hópinn, hafið samband við Þórunni eða Önnu f síma 91- 624480. Framkvæmdastjóm LF.K. Norðurland vestra Skrifstofa Einheija, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið fluttfrá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum f Fljótum. Hægt er að ná i ritstjóra alla daga I sima 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins verður haldinn ( Reykjavík laugardaginn 16. mars og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá og fundarstaður verður auglýst sfðar. Undirbúningsnefnd Keflvíkingar Keflavík - Opin skrífstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga millikl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, veröur á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin. Skrifstofa Framsóknarfélaganna f Kópavogi er opin á mánudags- og mið- vikudagsmorgnum kl. 9-12. Sfmi 41590. Stjóm fuHtrúaráðs Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fímmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. K.S.F.S. Skagfirðingar- Sauðárkróksbúar Komið f morgunkaffi með Stefáni Guðmundssyni alþingismanni laugardaginn 2. mars kl. 10.00- 12.00 i Framsóknarhúsinu. Umræðuefni meðal annars: Nýjar leiðir í byggðamálum. Fundur I Fulltrúaráði framsóknarmanna f Keflavfk verður haldinn sunnu- daginn 3. mars kl. 17.00 f Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62. Fundarefni: Kosið í kosninganefnd og undirfaúningur AJþingiskosninganna. Önnur mál. Stjóm FuHtrúaráósins. Framsókn- arkonur Suðurlandi Félag framsóknarkvenna I Ár- nessýslu heldur spjallfundi með konum á framboðslista Framsóknarflokksins á Suð- urtandi sem hér segir: Hliðarenda, Hvolsvelli sunnu- daginn 3. mars kl. 16. Flúðum, Hrunamannahreppi sunnudaginn 3. mars kl. 21. Eyrarvegi 15, Selfossi mánu- daginn 4. mars kl. 21. Bryðjubúö, Vfk föstudaginn 8. mars kl. 21. Kirkjuhvoli, Kirkjubæjar- klaustri laugardaginn 9. mars kl. 14. Framsóknarkonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sérgesti. StjómFFÁ. Þuriður Bemódusd. Unnur Stefánsd. Ólafia Ingólfsd. María I. Hauksd. Alþingiskosningar 1991 Undirbúningur er hafinn af fullum krafti fyrir kosningamar ( vor. Málefna- nefnd Framsóknarflokksins í Reykjavfk hefur þegar hafið störf. Þeir sem hafa hug á að starfa með henni geta látiö vita i sfma 624480 eða mætt á fund nefndarinnar I kvöld, miövikudagskvöld, kl. 20.30 f Hafnarstræti 20, 3ju hæð. Málefnanefhdin Norðuríandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofa framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Ungir framsóknarmenn Garöabæ Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna, Garðabæ, verður haldinn 5. mars að Goöatúni 2, 2. hæð, kl. 20.30. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. GunnarJón Yngvason. Ungir framsóknarmenn Opið hús verður framvegis á skrifstofu Framsóknarflokksins á fimmtu- dagskvöldum frá kl. 20.00. Kfkið i kaffi og létt spjall. FUF Reykjavík/SUF Keflvíkingar Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 4. mars að Hafnargötu 62 kl. 20.30. Nefndarfólk er hvatt tll að mæta. Bæjarfulltrúl. Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudagskvöldið 5. mars kl. 20.30. Kvöldverðlaun - Heildarverölaun. Fjölmennum. Framsóknarfélag Selfoss

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.