Tíminn - 16.03.1991, Side 11

Tíminn - 16.03.1991, Side 11
Laugardagur 16. rriars 1991 Tíminn 23 DAGBOK Opið hús í Háskólanum „Opið hús“ Háskóla fslands verður hald- ið sunnudaginn 17. mars í byggingum Háskólans austan Suðurgötu og í Há- skólabíói frá kl. 13-18. Tilgangurinn með slíkum kynningar- degi er tvíþættur. Annars vegar að kynna starfsemi Háskólans fyrir almenningi og hins vegar að bjóða framhaldsskólum og aðstandendum þeirra upp á öfluga nám- skynningu. Námskynningin tekur ekki einungis til starfsemi Háskólans, því samvinna hefur tekist við sérskóla landsins og aðra þjón- ustuaðila. Jafnframt verður kynnt önnur starfsemi, s.s. Lánasjóður, endurmennt- un og margt fleira. „Opið hús" er nú haldið með þessum hætti þriðja árið í röð, en deildir Háskól- ans skiptast á að bjóða gestum heim. Að þessu sinni eru það hugvísindadeildirnar sem hafa „Opið hús“ í eigin húsakynn- um. Sérskólar sem tengjast þessum deildum kynna sig í þeirra húsnæði. Þær byggingar sem um ræðir eru: Aðalbygg- ing Háskólans, Lögberg, íþróttahús, Ámagarður, Oddi og hús Félagsstofnun- ar stúdenta. Mælsku- og rökræóukeppni ITC Síðari umferð Mælsku- og rökræðu- keppni I-ráðs ITC verður haldinn sunnu- dag 17. mars, kl. 13.30, í Komhlöðunni f Bankastræti. ITC-deildimar Björkin og Ýr keppa. „ITC-deildin Ýr leggur til að miðbær Reykjavíkur verði rifmn og byggður upp í nútímastfi." ITC Björkin andmælir. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveit- ingar. Sinfóníutónleikar Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í rauðri áskriftarröð verða í Háskólabíói fimmtudaginn 14. mars og hefjast kl. 20.00. Á efnisskrá verða þrjú verk: Són- ans eftir Karólínu Eiríksdóttur, Sinfónía nr. 2 eftir Charles Ives og Fiðlukonsert eftir Tsjajkofskí. Einleikari verður Victor Tretjakoff og hljómsveitarstjóri Murry Sidlin. Miðasala fer fram á skrifstofu hljóm- sveitarinnar í Háskólabíói á skrifstofu- tíma og einnig í miðasölunni við upphaf tónleikanna. Fyrirlestur á vegum íslenska málfræðifélagsins Þriðjudaginn 19. mars nk. flytur dr. Guð- rún Kvaran orðabókarritstjóri lyrirlestur á vegum íslenska málfræðifélagsins. Fyr- irlesturinn, sem nefnist „Konráð Gísla- son, málfræðingur og orðabókahöfund- ur“, verður fluttur í stofu 101 í Lögbergi oghefstkl. 17.15. Fyrirlestrar um hjúkrun Prófessor Joanne Comi McCloskey kem- ur í heimsókn í boði hjúkmnarstjórnar Landspítalans og Námsbrautar í hjúkr- unarfræðum við Háskóla íslands. Prófessor McCloskey starfar nú sem prófessor í hjúkrun við háskólann í lowa og stýrir doktorsnámi þar. Hún er jafn- framt aðstoðarhjúkrunarforstjóri við há- skólasjúkrahúsið í lowa. Miðvikudaginn 20. mars nk. mun McCloskey halda tvo fyrirlestra í Há- skólabíó, sal 2, kl. 13.00-16.00. Fyrir- lestramir eru opnir öllum hjúkranar- fræðingum, þeim að kostnaðarlausu. í fyrirlestram sínum mun McCloskey fjalla um hjúkranargreiningar og stöðu hjúkranar fram til aldamóta. Frambjóðendur spurðir um stefnu flokkanna í skólamálum Fundur um skólamál verður haldinn laugardaginn 16. mars kl. 14 í Súlnasal Hótel Sögu. Frambjóðendur til Alþingiskosninga munu hafa þar stutta framsögu og segja frá stefnu flokkanna f skólamálum, t.d. hvað varðar: Nemendafjölda í bekkjar- deildum — einsetinn skóla — samfelld- an skóladag — samstarf heimila og skóla — námsgögn — list- og verkgreinar — sjálfstæði skóla — kjör bama og ung- linga á íslandi — skólinn árið 2000. Þá er einnig óskað svara við spurning- unni hvort flokkarnir hafi einhverjar áætlanir um að bæta kjör kennara. Á eftir verða almennar umræður. Til fundarins boða Kennarafélag Reykjavíkur, Samband sérskóla, Félag tónlistarskólakennara og Samtök for- eldra- og kennarafélaga. Allir hjartanlega velkomnir. Félagar úr Óperusmiðjunni leika á Hótel Borg Nú um helgina 16.-17. mars munu fé- lagar úr Óperusmiðjunni leika fyrir kaffi- gesti í nýuppgerðum og glæsilegum sal Hótel Borgar. Þjónar munu ganga um með kaffivagn, hlaðinn kræsingum, og bjóða fólki. Á föstudags- og laugardagskvöld er hin magnaða söngskemmtun Blái hatturinn, sem slegið hefur svo rækilega í gegn. Á föstudagskvöldið er það enginn annar en hinn síungi Haukur Morthens og hljómsveit sem leika fyrir dansi. Á laug- ardagskvöldið munu hinir geysivinsælu íslandsvinir sjá gestum Hótel Borgar fyr- ir danstónlist. Barðstrendingafélagið Sunnudagsspilavist Barðstrendingafé- lagsins verður í Skipholti 70 kl. 14, sunnudag. Kaffiveitingar. Skaftfellingafélagið spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunnudaginn 17. mars kl. 14. Heildarverðlaun veitt að spilum loknum. Minnum á aðalfúndinn 20. > Félag eldri borgara Danskennsla í Risinu í dag laugardag kl. 14 fyrir byrjendur, kl. 15.30 fyrir lengra komna. Opið hús á morgun sunnudag í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spilamennska. Kl. 20 dansað. Margrét Thoroddsen frá TVygginga- stofnun ríkisins verður til viðtals fimmtudaginn 21. mars frá kl. 13-15. Haldinn verður kökubasar í Risinu sunnudaginn 24. mars nk. RUV ■mmvrid Laugardagurr 16. mars HELGARUTVARPIO 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Hannes Öm Blandon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgn! Morguntónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veó- urfregnir sagóar kl. 8.15. Að þeim loknum verð- ur haldið áfram að kynna morgunlðgin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvóldi). 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Figctl Sónata númer 21 A-dúr ópus 100, fyrir fiðlu og pianó, eftir Johannes Brahms. Adolf Busch og Rudolf Serkin leika. Hljóðritað 1935. 11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kart Haraldsson. 12.00 Útvarpidagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaffihúsi, að þessu sinni i útjaðri Stokkhólms. 15.00 Ténmenntlr - leikir og lærðir tjalla um tónlist Tónlistarskólinn I Reykjavik 160 ár Stiklað á stóru í sögu skólans. Seinni þáttur. Umsjón Leifur Þórarinsson. (- Einnig útvarpað annan miövikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Útvaipslelkhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur i rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fyrsti þáttur: Lestarseinkun og afleiðingar hennar. Þýðandi: Olga Guðrún Amadóttir. Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Ragnheiður Amardóttir, Að- alsteinn Bergdal, Jóhann Siguröarson, Guðrún Gísladóttir, Sigunreig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Baldvin Halldórsson. 17.00 Leslampinn Meðal efnis í þættinum er kynning á bókinni ,La defaite de la pensée', Hugsun á fallanda fæti, eftir A. Finkielkraut. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 StélfJaArir Antonio Carios Jobim, Duke Ellington og fieiri leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 MeAal annarra orða Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt- ir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 42. sálm. 22.30 Úr söguskjéðunni Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjali með Ijúfum tónum, að þessu sinni Aage Lorange, hljómlistarmann. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. Istoppurl isjón: Oskai Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff. Þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tlö. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með ,Tom Robinson Band" og .Be Bop Delux' Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags- kvötdi). 20.30 Safnskffan: .Soul Shots'. Ýmsir tónlistamienn flytja sígilda sálartóntíst frá 7. áratugnum. - Kvöldtónar 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags). 00.10 Néttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. liilMI.MH’a Laugardagur 16. febrúar 13.00 HM f skautadansi Bein útsending frá keppni I kvennaflokki á heimsmeistaramótinu I skautadansi i Múnchen. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 14.55 íþróttaþátturinn 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Southampton og Everton. 16.45 HM f skautadansl - Kvennafiokkur. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 17.10 Handknattleikur - Bein útsending frá 4. umferö i úrslitakeppni i karlaflokki. 17.55 Úrslit dagslns 18.00 Alfreð önd (22) (Atfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður bömum að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi Karijfe - hannesson. Leikraddir Magnús Ólafssön' 18.25 Ærslabelgir - Áhlaupi (Comedy Capers) Þögul skopmynd með Buster Keaton. 18.40 Svarta músln (15) (Souris noire) Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 16.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.25 Háskaslóðir (22) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttlr. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottð 20.40 ‘91 á Stöðinni Fréttahaukar Stöðvarinnar og fleiri góðkunningj- ar skemmta landsmönnum stundarkom. Stjóm upptöku Tage Ammendmp. 21.00 Fyrlrmyndarfaðlr (23) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólklð (landinu .Við ætluðum bara að sýna einu sinni'' Fylgst með félögum I áhugaleikhópnum Hugleik. Um- sjón Hjálmtýr Heiðdal. 21.50 Tvö á flótta (Top-Enders) I þessari áströlsku bíómynd segir frá stroki tveggja ungmenna sem eiga i erfiðleikum heima fyrir. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Á refilstigum (Mean Streets) Bandarisk blómynd frá 1973.1 myndinni segir af ævintýrum tveggja smáglæpamanna I Litlu-ítaliu [ New York. Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlut- verk Robert De Niro og Harvey Keitel. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 16. mars 09:00 Meö Afa Þeir Afi og Pási em hressir Idag og ætla að sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir. Svo eru þeir famir að hugsa til páskanna og eins og þið mun- iö þá er hann Afi á leikhúsbuxunum um þessar mundir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21991. 10:30 Biblfusögur Krakkarnir lenda ávallt í spennandi ævintýrum. 10:55 Táningarnlr f Hæðageröl (Beverly Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:20 Krakkasport Skemmtilegur og fjölbreyttur Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson. Stöð 21991. 11:35 Henderson krakkarnlr (Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds- myndafiokkur um sjálfstæð systkini. 12:00 Þau hæfustu lifa (The World of Survival) Athyglisverður dýralífsþáttur. 12:25 Bylt fyrir borð (Overboard) Hjónakomin Kurt Russell og Goldie Hawn leika hér saman i lauttéttri gamanmynd um forrika frekju sem fellur útbyrðis af lyati- snekkju sinni. Hún rankar við sér á sjúkrahúsi og þjáist af minnisleysi. Eiginmaður hennar hefur lítinn áhuga á því að nálgast hana og smiður nokkur, sem hún er nýbúin að reka úr þjónustu sinni, sér sér leik á borði og heldur þvl fram að hún sé eiginkona hans og móðir bama hans, sem eru sist til fyrirmyndar. Eitthvað gengur henni brösuglega að aðlagast nýju lífi og ekki bætir úr skák þegar Ijóst er að þau fella hugi saman, hún og smiðurinn. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russell, Roddy McDowall og Katherine Heimond. Framleiðandi: Roddy McDowall. Leikstjóri: Garry Marshall. 1987. Lokasýning. 14:15 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Story) Mynd þessi er byggð á raunverulegum atburð- um um hina kunnu söngkonu Karen Carpenter. Hún þjáðist af megrunarveiki, sem varð henni að aldurtila. Aðalhlutverk: Cynthia Gibb og Mitchell Anderson. Leikstjóri: Joseph Sargent. Framleiðandi: Richard Carpenter. 1989. Lokasýning. 15:45 Eðaltönar 16:10 Inn vlð beinið Hress og skemmtilegur viðtalsþáttur i umsjón Eddu Andrésdóttur. Endurtekinn þáttur þar sem Edda tók á móti Þórhildi Þorieifsdóttur, þingkonu og leikstjóra. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2 1991. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kék Frískir strákar með ferskan þátt. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendun Saga film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Coia 1991. 18:30 BJörtu hllðarnar Heimir Karlsson ræðir við þá Helga Óskarsson og Halldór Halldórsson. Endurtekinn þáttur. Stjóm upptöku: Marfa Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, veður og iþróttir. Stöð 2 1991. 20:00 Séra Dowllng Spennandi framhaldsþáttur um prestinn hann Dowling. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir 21:20 Tvfdrangar (TwinPeaks) 22:10 Blekkingarvefir (Grand Deceptions) Lögreglumaðurinn Columbo er mættur í spenn- andi sakamálamynd. Að þessu sinni reynir hann aö hafa upp á moröingja sem gengur laus i her- búðum. Æfmgastjóri hersins deyr á sviplegan hátt þegar jarðsprengja springur á æfingu. I fyrstu álítur Columbo að um slys sé að ræða, en hann kemst brátt að því að maðkur er i mysunni. Aðalhlutverk: Peter Falk, Robert Foxworth og Janet Padget. Leiks^óri: Sam Wanamaker. Framleiðendur Peter Falk og Richard Alan Simmons. Bönnuð bömum. 23:40 Hnefaleikakappinn (Raging Bull) Robert DeNiro er hér í hlutverki hnefaleikakapp- ans ógurlega, Jake LaMotta, en ævi hans var æði litskrúðug. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1980. Stranglega bönnuð bömum. 01:45 Tvelr á báti (Double Sculls) Myndin segir frá tveimur róðrarköppum sem eft- ir langan aðskilnað taka þátt i erfiðri róðra- keppni. Gömul og viðkvæm mál, þeirra i millum, koma upp á yfirboröið og ekki bætir úr skák aö vinningslikur i róðrarkeppninni eru þeim ekki hagstæðar. Aðalhlutverk: Chris Haywood og John Hargreaves. Magni mús hefur reglu- bundna göngu sína í Sjónvarp- inu næstu 7 vikumar á laugar- dag kl. 18.25. Myndafiokkurinn er einkum ætlaður 10 ára krökkum og eldri. Kaffikonsert á Húsavík Þriðjudagskvöldið 19. mars kl. 20.30 halda fiðluleikarinn Hlíf Sigurjónsdóttir og gítarleikarinn Símon H. Ivarsson tón- leika í nýja safnaðarheimilinu á Húsavík í samvinnu við Tónlistarskóla Húsavík- ur. Einnig munu þau halda námskeið fyrir nemendur Tónlistarskólans fyrir tónleikana. Fiðla og gítar heyrast ekki oft í samleik hér á landi, en hafa verið nátengd hvort öðra í gegnum sögu tónlistarinnar. Hér gefur því að heyra fjölbreytta tónlist frá ólíkum tímabilum, en á efnisskránni era m.a. verk eftir Hándel, Beethoven, Pag- anini, Sarasate, Gunnar Reyni Sveinsson og Albeniz. Asgeir Smári Einarsson sýnir verk sín í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Á sýningu Ásgeirs Smára, sem hann nefnir „Borgarlandslag", era olíumyndir af húsum og fólki í borginni. Myndimar eru allar til sölu. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10- 18, en um helgar frá kl. 14- 18. Aðgang- ur er ókeypis. Henni lýkur þriðjud. 26. mars. ■ ^ " s , “ 6236. Lárétt 1) Álegg 6) Geta 10) Grastotti 11) Keyrði 12) Eplatré 15) Þunguð Lóðrétt 2) Und 3) Gyðja 4) Kvöld 5) Lélegra 7) Stafrófsröð 8) 1150 9) Mánuð 13) Kraftur 14) Munir Ráöning á gátu no. 6235 Lárétt 1) Júdas 6) Spillti 10) Ná 11) Og 12) Armlegg 15) Stuna Lóðrétt 2) Úði 3) Afl 4) Asnar 5) Sigga 7) Pár 8) LLL 9) Tog 13) Met 14) Ein Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofhunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 15. mars 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...57,170 57,330 Steriingspund .105,664 105,960 Kanadadollar ...49,496 49,634 Dönskkróna ...9,3914 9,4177 Norsk króna ...9,2284 9,2542 Sænsk króna ...9,7894 9,8168 Finnskt mark .15,0230 15,0650 Franskurfranki .10,5861 10,6157 Belgiskur franki ...1,7498 1,7547 Svissneskur franki .41,6539 41,7705 Hollenskt gyllini .31,9966 32,0862 Þýskt mark .36,0683 36,1692 ftölsk lira .0,04833 0,04846 Austumskursch ...5,1260 5,1403 Portúg. escudo ...0,4145 0,4157 Spánskur peseti ...0,5787 0,5803 Japansktyen .0,41898 0,42015 írskt pund ...96,037 96,306 79,6348 Sérst. dráttarr ..79,4126 ECU-Evrópum ..74,0780 74,2853

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.