Tíminn - 22.03.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. mars 1991 Tíminn 11 Páskasýning Á pálmasunnudag, 24. mars, opna Sýningin verður opin á pálmasunnudag myndlistarkonumar „Dósla" (Hjördís kl. 15-20, skírdag, föstudaginn langa, Bergsdóttir) og Þórdís Árnadóttir sýn- laugardag fyrir páska og annan í páskum ingu á málverkum sínum í GunnarsSal, kl. 14-18. Aðgangur er ókeypis. Allir vel- Þemunesi 4, Garðabæ. komnir. Húnvetningafélagiö Spiluð verður félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun verða veitt og veitingar á boðstólum. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara Opið hús í dag, föstudag, í Risinu kl. 13- 17. Gönguhrólfar hittast í fyrramálið klukk- an 10 í Risinu. Kökubasar verður í Risinu nk. sunnu- dag kl. 14. Kl. 15 verður tískusýning. Kaffisala. Dagur harmonikunnar verður haldinn í Tónabae v/Skaftahlíð sunnudaginn 24. mars kl. 15-17. Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur leikur ásamt minni hópum og einleikur- um innan félagsins. Einnig koma fram ungir nemendur frá Tónskóla Sigursveins G. Kristinssonar. Heiðursgestir dagsins, þeir Grétar Geirsson og Reynir Jónasson, leika nokkur lög. Aðgangur er ókeypis meðan húsrými leyfir. Kaffiveitingar á staðnum. Gerðuberg Ingeborg Einarsson hefur opnað mál- verkasýninggu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Hún er fædd í Danmörku og lærði teikningu og postulínsmálningu á Akademiet for Fri og Merkantil Kunst í Kaupmannahöfn á árunum 1943-1946. Hún hefur málað síðan og hélt sýningu í Eden 1981. Sýningin er opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikuda kl. 10-20 og aðra daga kl. 11-17. Sýningunni lýkur 2. apríl. Kaffi- stofan er opin á sýningartímanum. Skákþing íslands 1991 íslandsmót í skák, áskorenda og opinn flokkur, verður haldið dagana 23. mars- 1. apríl nk. í húsnæði Taflfélags Reykja- víkur að Faxafeni 12, Reykjavík. Mótið hefst laugardaginn 23. mars kl. 14. Tefld- ar verða 9 umferðir Monrad, 2 klst. um- hugsunartími á 40 leiki og 1 klst. á næstu 20 leiki. Skráning hefst á mótsstað klukkustund áður en 1. umferð hefst og þátttökugjald í opnum flokki er kr. 1.800 fyrir 18 ára og eldri, kr. 1.200 fyrir 15-17 ára og kr. 700 fyrir 14 ára og yngri. Sverrir Ólafsson í Nýhöfn Sverrir Ólafsson opnar skúlptúrsýningu í Listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardaginn 23. mars kl. 14-16. Á sýn- ingunni eru verk unnin á þessu og síð- asta ári. Sýningin í Nýhöfn er opin virka daga kl. 10-18 og 14-18 um helgar. Lokað á mánudögum. Um páskana er opið sem hér segir: Skírdag kl. 14-18, föstudaginn langa kl. 15-18, laugardag kl. 14-18, lok- að páskadag, annar í páskum kl. 14-18. Sýningunni lýkur 10. apríl. Kynheilbrigði og kynlífsvandamál kvenna Málstofa í hjúkrun verður haldin mánu- daginn 25. mars nk. og hefst kl. 12.15 í setustofu á 1. hæð í Eirberi, húsnæði námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eiríks- götu 34. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur B.S., kynfræðingur M.S.Ed. flytur erindi sem nefnist: „Kynheilbrigði og kynlífsvandamál kvenna." Erindið fjallar um fræðsluhlutverk hjúkrunar- starfsins með tilliti til eflingar á kynheil- brigði og kynnir jafnframt á hvem hátt sjálfshjálparformið etur stuðlað að úr- lausn á helsta kynlífsvandamáli kvenna. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur aðalfund sinn í Kirkjubæ á morg- un, laugardag, kl. 15. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 24. mars 1. kl. 13:00 Skíðaganga: Bláfjöll - Grindaskörð. Ekið að þjónustumiðstöð- inni í Bláfjöllum og gengið þaðan í Grindaskörð. Góð æfing fyrir skíðaferð- imar um páska. Verð kr. 1.100. 2. kl. 13:00 Sveifluháls - Hrútagjár- dyngja. Ekið að Vatnsskarði, gengið það- an suður eftir Sveifluhálsi á móts við Norðlingaháls og niður að Hrútagjá sem er forvitnilegt náttúrufyrirbæri. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. verð kl. 1.100. Brottför í ferðirnar er frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Hveragerði Sigríður Rósinkarsdóttir sýnir vatnslita- og olíumyndir í Eden dagana 23. mars til 7. aprfl. Sigríður er fædd að Snæfjöllum, Snæflallaströnd. Þetta er fjórða einka- sýning Sigríöar, auk þess hefur hún tek- ið þátt í samsýningum í Keflavík, Sand- gerði og Danmörku. Sigríður hefur stundað nám í myndlistadeild Baðstof- unnar í Keflavík. Hennar aðalkennari hefur verið Eiríkur Smith. 6240. Lárétt 1) Borg í USA 6) Hláka 10) Mjöður 11) Tónn 12) Þvingar 15) Ræna Lóðrétt 2) Slæm 3) Stúlka 4) Login 5) Strax 7) Strák 8) Verslun 9) Fiska 13) Mögulegt 14) Hvoft Ráðning á gátu rto. 6239 Lárétt 1) Hanga 6) Vitlaus 10) Æð 11) MM 12) Rangala 15) Ætlar Lóðrétt 2) Alt 3) Góa 4) Óværa 5) Ismar 7) Iða 8) Lag 9) Uml 13) Nit 14) Ata Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn- amesi ei simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. BHanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 21. mars 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...58,490 58,650 Steriingspund .104,916 104,203 Kanadadollar ...50,534 50,672 Dönsk króna ...9,3248 9,3503 Norsk króna ...9,1641 9,1892 Sænsk króna ...9,7940 9,8208 Finnskt mark .15,0379 15,0791 Franskurfranki .10,5117 10,5405 Belgiskur franki ...1,7356 1,7404 Svissneskur franki .41,4089 41,5221 Hollenskt gyllini .31,7320 31,8188 .35,7518 35,8496 .0,04808 0,04821 Austurriskursch ...5,0828 5,0967 Portúg. escudo ...0,4099 0,4110 Spánskur peseti ...0,5756 0,5772 Japansktyen .0,42338 0,42454 ...95,324 95,585 Sérst dráttarr .80,0430 80,2619 ECU-Evrópum .73,4868 73,6879 RÚV ■31 a 3 3 Föstudagur 22. mars MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Jens Nielsen fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stundar. - Soffia Karlsdóttir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. 8.32Segöu mér sögu .Prakkari' eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu HannesarSigfússonar(IO). ÁRDEGISUTVARP KL. 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tlö“ Þáltur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 VI6 leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Astrföur Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurf regnlr. 12.48 Auölindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar 13.05 f dagslns önn - Böm og iþróttir Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónllsl Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (17). 14.30 Miódegistónllst Sónata nr. 311 As-dúr ópus 110 eftir ludwig van Beethoven. Leif Ove Andsnes leikur á planó. .Fantasistykker' fyrir óbó og píanó ópus 2 eftir Cari Nielsen. Steinar Hannevold og Leif Ove Andsnes leika. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meóal annarra oróa - Hús verða borgir Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Pulcinella-svftan eftir Igor Stravinski Avanti kammersveitin leikur; Jukka-Pekka Saraste stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal .Pasadena RooT hljómsveitin flytur dægurlög frá 3. og 4. áratugnum. Norski visnasöngvarinn Erik Bye syngur lög við eigin Ijóð. Inger Nordström, Sigmund Dehli og Toralf Tollefsen leika hamnonlkutónlist. 21.30 Söngvaþing Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur Islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur með á planó. Garðar Cortes syngur íslensk lög. Krystyna Cortes leikur með á planó. Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á planó. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18). 2Z15 Veóurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 46. sálm. 22.30 Úr sfödeglsútvarpi liölnnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 1Z00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 • fjögur Únrals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertels- sonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guöjónsson situr við simann, semer 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan: .Kaya' með Bob Mariey og Wailers frá 1978 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 2Z07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurflutlur aðfaranótt mánudagskl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum ti morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin erung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóltur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Djass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög urtdir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 06.00 Fréttlr af veðrí, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Föstudagur 22. mars 17.50 Litli vfkingurlnn (23) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka viking og ævintýri hans. Einkum ætlað 5-10 ára bömum. Leikradd- ir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 18.20 Unglingarnlr f hverfinu (1) (Degrassi Junior High) Kanadiskur myndaflokk- ur, einkum ætlaður bömum 10 ára og eldri. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Tfðarandinn (6) Tónlistarþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.20 Betty og börnin hennar (6) (Betty's Bunch) Nýsjálenskur myndaflokkur um konu sem hefúr tekið að sér nokkur böm og berst i bökkum. Þýðandi Ým Berteisdóttir. 19.50 Hökkl hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós I Kastljósl er fjallaö um þau málefni sem hæst ber hverju sinni, innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskólanna. Fyrri þátt- ur undanúrslita. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragnheiður Erla Bjamadóttir. Dagskrár- gerð Andrés Indriöason. 21.50 Bergerac (7) Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Flug 90 (Flight 90) Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1984. Myndin Ijall- ar um hörmulegt flugslys sem varð er flugvél hrapaöi i Potomacfljót i Washington D.C. árið 1982. Leikstjóri Robert Michael Lewis. Aðalhlut- verk Richard Masur, Stephen Macht og Dinah Manoff. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.25 The Nottlng Hlllblllies Tónleikar með bresku hljómsveitinni The Notting Hillbillies, en þar er aðalsprautan Mark Knopfler úr Dire Straits. 01.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 22. mars 16:45 Nágrannar 17:30 Meö Afa og Beggu tll Flórfda Þriðji þáttur þar sem við fylgjumst með Afa og Beggu I ævintýraferð um Flórida. Þulur: Öm Amason. Sflórn upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1989. 17:40 Laföl Lokkaprúð Falleg teiknimynd. 17:55Trýni og GosI Skemmtileg teiknimynd. 18:05 Á dagskrá Endurtekinn þátturfrá þvl i gær þar sem dagskrá komandi viku er kynnt I máli og myndum. Slöð 2 1991. 18:20 ftalski boltlnn. Mörk vikunnar Endurtekinn þátturfrá síöastliönum miövikudegi. 18:40 Bylmingur Rokkaöur þáttur. 19:1919:19 Ferskarfréttir. Stöö 2 1991. 20:10 Haggard Fimmti þáttur bresks gamanþáttar um ruglaöan óöalseiganda. 20:40 MacGyver Spenna frá upphafi til enda. 21:30 Komiö aö mér (It's MyTum) Þaö em þau Michael Douglas og Jill Clayburgh sem fara meö aöalhlutverkin í þessari gaman- sömu og rómantísku mynd. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charies Grodin og Beveriy Gariand. Leikstjóri: Claudia Weill. Fram- leiöandi: Jay Presson Allen. 1980. 23:00 Morö (óveörl (Cry for the Strangers) Hjónin Brad Russel og Elaine ákveöa aö leigja sér hús í litlu sjávarþorpi. Brad, sem er geölækn- ir, telur þetta litla þorp tilvaliö til aö Ijúka viö bók um sálræn vandamál. Fljótlega eftir komu þeirra komast þau aö þvi aö röö moröa hafa veriö framin í þessu litla kyrriáta þorpi og voru moröin öll framin þegar stormur geisaöi. Lögreglan stendur ráöþrota gagnvart þessu dularfulla máli. Brad reynir aö átta sig á sálrænu ástandi morö- ingjans og af hverju hann fremur morðin ávallt í óveöri. Þetta er mögnuö spennumynd. Aöalhlut- verk: Patrick Duffy, Cindy Pickett, Brian Keith og Lawrence Pressman. Leikstjóri: Peter Medak. FramleiÖandi: David Gurper. 1982. Stranglega bönnuö bömum. 00:30 Réttur fólksins (Right of the People) Ban'dariskur saksóknari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf um skotvopn eftir að eiginkona hans og dóttir eru myrtar í fólskulegri skotárás. Aöalhlutverk: Michael Ontkean og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. Fram- leiöandi: Charies Fries. 1986. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02:00 Dagskrárlok Nýsjálenskl myndaflokkurinn um Betty og bömin hennar verður á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.20. Flug 90 heitir bandarísk sjón- varpsmynd sem sýnd verður f Sjónvarpinu kl. 22.50. Fjallar hún um flugslysiö 13. janúar 1982, þegar farþegaflugvél hrapaði f Potomac- fljótið f Washington. Hljómleikar með bresku hljóm- sveitinni Notting Hillbillies verða á dagskrá Sjónvarpsins kl. 00.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.