Tíminn - 22.03.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.03.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Föstudagur 22. mars 1991 Páll Pétursson Norðurland vestra PÁLL, STEFÁN, ELlN OG SVERRIR boða til funda á eftírtöldum stöðum: Ménudaginn 1. april kl. 15.30 Gmnnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. aprll Stefán Guömundss. kl. 13.00 Félagsheimilinu Miðgaröi Slv kl. 16.30 Félagsheimilinu Melsgili kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi Miðvikudaginn 3. aprll kl. 13.00 Félagsheimili Ripurhrepps kl. 16.30 Fólagsheimilinu Skagaseli flL 4kI kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum Fimmtudaginn 4. april kl. 15.00 Ásbyrgi, Miðfiröi kl. 21.00 Félagsheimilinu Vlðihllð Kfe Elin R. Lindal Föstudaginn 5. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri kl. 16.30 Húnavöllum Laugardaginn 6. aprll kl. 13.00 Félagsheimilinu Héöinsminni kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði Sunnudaginn 7. april kl. 13.00 Flóðvangi kl. 16.30 Vesturhópsskóla Svenir Sveinsson Vestur- Skaftfellingar Frambjóðendur Framsóknar- _________________ flokksins halda fundi á eftirtöldum Guðni Ágústsson stöðum: 1. Vik I Breiðabúð sunnudaginn 24. marskl. 21.00 2. Kirkjubæjarklaustri í Kirkjuhvoli þriðjudaginn 26. mars kl. 21.00 Þuriöur Bemódusd. Unnur Stefánsd. Vorfagnaður framsóknar- manna á Suðurlandi Vorfagnaður framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Sel- fossi laugardaginn 13. aprll og hefst með borðhaldi kl. 20:00, en húsið opnar kl. 19:00. Heiðursgestir kvöldsins veröa: Margrét Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra. Veislustjóri veröur Kari Gunnlaugsson. Skemmtiatriði: Ingibjörg Guðmundsdóttir leiðir fjöldasöng. Glens og gaman (nánar auglýst slðar). Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöldið 8. aprll I slma: 98-33707 (Sigurður), 98-22864 (Hróðný), 98-76568 (Margrét), 98- 34442 (Jóhanna), 98-66621 (Kari) og 98-21835 (Sighvatur). Framsóknarmenn úr öllu Suðuriandskjördæmi eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Nefndln Suðurland Kosningaskrifstofa B-listans að Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka daga frá kl. 14.00-22.00. Simi 98-22547 og 98-21381. Stuöningsfólk er hvatt til að lita inn og leggja baráttunni lið. B-listinn á Suðurlandi. Isafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, Isafirði, veröur opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Verið velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Vesturiandskjördæmi Kosningaskrifstofa framsóknarmanna I Vesturlandskjördæmi er að Sunnubraut 21, Akranesi. Slmi 93-12050, opið frá kl. 16.00-19.00. Stjóm K.S.F.V. Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofa framsóknarmanna I Norðurlandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, slmi 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna á Austuriandi verður haldinn að Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum þann 23. mars kl. 12.00. Jónas Karen Eria Gestir fundarins verða: Siv Friöleifsdóttir Halldór Ásgrímsson Jón Kristjánsson Jónas Hallgrimsson Karen Erla Eriingsdóttir Dagskrá fundarins: 1. Setning. 2. Uppbygging og starfsemi SUF - Siv Friðleifsdóttir formaður SUF. 3. Kosning embættismanna fundarins. 4. Lögö fram tillaga að stofnun félagsins. 5. Lögö fram tillaga að lögum félagsins. 6. Kosning embættismanna félagsins. 7. Ávörp gesta. 8. Önnurmál. Fundurinrt er opinn öllu ungu fólki á Austurlandi. Framkvæmdastjóm SUF Frambjóðendur Framsóknarflokks- ins á Austurlandi boða til almennra funda á Fljótsdals- Halld6rAs9rimsson héraði og Borgar- firði eystra dagana 21. mars til 26. mars. Fundirnir verða sem hér segir: Laugardaginn 23. mars: Amhólsstaöir I Skriðdal kl. 16:00 Végarður I Fljótsdal kl. 14:00 Sunnudagur 24. mars: Iðavellir I Vallahreppi kl. 16:00 Fellaskóli I Fellahreppi kl. 16:00 Tungubúð I Hróarstungu kl. 20:30 Grunnskólanum á Eiðum I Eiðahreppi kl. 20:30 Mánudagur 25. mars: Hjaltalundur I Hjaltastaðahreppi kl. 16:00 Fjarðarborg I Borgarfirði eystra kl. 20:30 Þriðjudagur 26. mars: Hálsakoti I Jökulsárhllð kl. 20:30 Frummælendur verða efstu menn B- listans á Austurtandi og umræðuefniö stjórnmálaviðhorfið og komandi kosn- ingar. Jón Kristjánsson Jónas Hallgrímsson Karen Eria Eriingsd. KOS NIN GAMIÐSTÖÐ Reykjavík Finnur Ingólfsson Asta R. Jóhannesdóttir Bolli Héðinsson Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Slmi 620360. Fax 620355. Opiö virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boöið upp á létta máltiö. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt i baráttunni og mætiú i kosningamiðstöðina KOSNINGAMIÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B Stykkishólmsbúar— Nærsveitungar Ingipjorg Pálmadótb'r Sigurður Þórótfsson Ragnar Þorgeirsson Fundur með frambjóðendum Framsóknarflokksins verður I Lionshúsinu I Stykkishólmi mánudaginn 25. mars kl. 20.30. Grundfirðingar Snæfellingar Fundur með frambjóðendum Framsóknarflokksins verður I matsal hrað- frystihúss Grundarfjarðar I Grundarfirði þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. B-iistinn Vesturiandi MUNIÐ að skila tilkynningum í flokks- starfið tímanlega - þ.e. fýrirkl. 4 daginn fyrir útkomudag. Kosningastarfið í Kópavogi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Digranesvegi 12. Skrifstofan verður opln frá kl. 9.00-19.00 alla virka daga og kl. 9.00- 12.00 á laugardögum. Á miðvikudögum milll kl. 18.00 og 19.00 taka gestgjafar á móti gestum. Nýtt símanúmer skrifstofunnar er 41300 auk gamla slmanúmersins 41590. Heitt á könnunni. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga milli kl. 15 og 19. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, veröur á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin. Borgames — Opið hús I Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, er opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 «121.30. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða við á þessum tlma, eins og verið hefur I vetur. Alltaf heitt á könnunni. Allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Framsóknarfélag Borgamess. Framsóknarkonur Reykjavík Félag framsóknarkvenna heldur fund mánudaginn 25. mars kl. 20.30 að Borgartúni 22. Finnur, Ásta og Bolli flytja ávörp. Konur á framboðslistanum sérstaklega boðnar. Ath. Fundarstaður kosningamiðstöðin, Borgartúni 22. Stjóml Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins, Norðuriandi vestra, að Suöurgötu 3, Sauðárkróki, verðuropin alla daga frá kl. 13.00- 21.00. Kosningastjóri er Pétur Péturs- son. Slmar 35374 og 35892. Vestlendingar- Borgames Opnum kosningaskrifstofu I Borgamesi sunnudaginn 24. mars næstkom- andi kl. 16.00 I Framsóknarhúsinu að Brákarbraut 1. Eftir formlega opnun verða stutt ávörp frambjóöenda. Allir velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar á staðnum. Framkvæmdanefnd. Akranes - Bæjarmál Opinn fundur með bæjarfulltrúum verður laugardaginn 23. mars kl. 10.30 I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Munið morgunkaffið á staðnum. Bæjarmálaráð. Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA. X-B Létt spjall á laugardegi Reykjavík Finnur Ingólfsson ræðir um uppbyggingu heilsugæslunnar I Reykjavik og kynnir nýjungar I skipulagi I kosningamiðstööinni Borgarlúni 22 nk. laugardag kl. 10.30. B-listinn, Reykjavík. Finnur Ingótfsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.