Tíminn - 03.04.1991, Side 1

Tíminn - 03.04.1991, Side 1
t>eir sem kjósa til þincjs í fyrsta sinn eru hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni, en í Reykjavík og á Reykjanesi: Kjósendur 11 þús. fleiri en síðast kjörskrá fjölgað um 11.550. Nýir kjós- endur eru nú um 16.700 eða 9,1% kjós- enda. Á kjörtímabilinu hafa því um | 5.150 manns fallið út af kjörskrá með einum eða öðrum hætti. Athygli vekur að nýir kjósendur eru hlutfallslega mun fleiri í landsbyggðarkjördæmunum (10,1% kjósenda) helduren í Reykjavík (7,8%). Hæst er hlutfall þeirra í Suður- landskjördæmi, eða 10,6%. Þrátt fýrir að ungir kjósendur séu hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni en í Reykjavík og á Reykjanesi, þá hefur kjósendum á landsbyggðinni fækkað en að sama skapi fjölgað í R-kjördæmunum. Á Vesturlandi hefur t.d. kjósendum í heild fækkað um 120, eða 1,2%, þrátt fýrir 1.020 nýja kjósendur á kjörskrá. • Blaðsíða 5 íhaldsmenn felldu tillögu framsóknamnanna um flóöljós á Laugardalsvelli við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur: ÞEIR FLUTTU TILLOGU SIGRUNAR EFTIR MANUD • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.