Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 1
ísl. fíkniefnavarna I nýlegu hefti tímaritsins Time kem- ur fram að kókaínbarónar í Kól- umbíu hugsa sér gott til glóðarinn- ar þegar innri markaður Evrópu- bandalagsins kemst á á næsta ári. Þessir barónar tala um EB sem markað framtíðarinnar. Óli Þ. Guð- bjartsson dómsmálaráðherra segir að íslendingar og hin Norðuríöndin hafi af þessu talsverðar áhyggjur og hafi rætt um það hvemig bregð- ast megi við þessari dökku hlið þróunarinnar í Evrópu þegar innri landamæragæsla hverfur að miklu leyti. Dómsmálaráðherra segir að þar sem Danmörk sé í EB og væri jafnframt að verulegu leyti opin gagnvart íslandi hafi verið gert samkomulag um að sérstakur við- búnaður yrði við dönsku landa- mærin vegna þessa. Ljóst er að Danmörk mun þá verða eins konar framvörður á „fíkiefnalandamær- um“ íslands. ^ „f , ,, „ Hækkun framfærsluvísitölunn- ar ótrúlega lítil milli mánaöa: ::: |>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.