Tíminn - 10.04.1991, Side 17

Tíminn - 10.04.1991, Side 17
Miðvikudagur 10. apríl 1991 Tíminn 17 Sumarhjólbarðar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn h.f., Skútuvogi 2 Sími: 30501 og 84844 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1991 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rit- höfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um- sækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 8. apríl 1991 IH! Frá Borgarskipulagi 'V Hverfaskipulag borgar- hluta 2 - Vesturbær Sýning á kortum hverfaskipulags borgarhluta 2, Vesturbæjar, ásamt öðrum gögnum stendur yfir í anddyri Háskólabíós og Sundlaug Vesturbæjar dagana 9. til 19. apríl 1991. BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bflalei}>a með útibú allt í kringum landið, gera þér inöguiegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks — , ."pv Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaöir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Rafstöðvar OG dælur FRÁ SUBARU BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Slmi 91-674000 Hjónabandsraunir Lisu Bonet: Yoko Ono er hjónadjöfull! Þolinmæði Lisu Bonet er á þrotum og hún er i þann veginn að sækja um skilnað ffá Lenny Kravitz... Lisa Bonet, sem við þekkjum sem Denise úr sjónvarpsþáttun- um um Fyrirmyndarfööur, á nú í höggi við óvæntan keppinaut um ástir eiginmannsins og nú er svo komið að hún er sögð ætla að leggja fram beiðni um skilnað frá manni sínum Lenny Kravitz. Ástæðan er sögð óslökkvandi ást hans á Yoko Ono! Það var að vísu löngu vitað að Lenny var mikill aðdáandi Johns Lennon og þegar hann var að vinna ástir Lisu sagði hann ein- mitt að hann „ætlaði að verða annar John Lennon og hún yrði Yoko Ono hans“. En lítið grunaði Lisu þá að hann ætlaði ekki að ... og ástæðan er aðdáun Lennys á Yoko Ono! láta sér nægja staðgengi!, enda bendir Lisa á að Yoko, sem er 58 ára, sé svo gömul að „hún gæti verið amma Lennys" (hann er 27 ára). Reyndar hefur Lenny áður sýnt að hann er ekki við eina fjöiina felidur í kvennamálum og oft hefur Lisa skorist í leikinn í fjög- urra ára hjónabandi. En þegar Yoko kom til sögunnar var það dropinn sem fyllti mælinn og nú ræðast þau Lisa og Lenny ekki við nema með aðstoð lögfræð- inga. Búast má við að aðalbitbeinið í skilnaðarslagnum verði dóttirin Zoe, sem er tveggja ára. Lisa hef- ur svarið þess dýran eið að Lenny skuii ekki fá hana í sinn hlut, enda hafi hann sýnt dóttur sinni lítinn áhuga upp á síðkastið. Kjóll brúðarínnar var stórkostlegur - en það var líka kjóll brúðgumans! Brúðurin fór í handsnyrtingu og hárlagningu. Síðan klæddist hún glæsilega brúðarkjólnum, sem hafði kostað 6000 dollara, og stakk fótunum í brúðarskóna. Brúðguminn gerði nákvæmlega hið sama. Síðan skiptust Donna (t.h.), snyrtistofueigandi, og Bob, lista- maður sem vill klæðast kvenfatn- aði og láta kalla sig Robin, á hjónabandsheitum. Donna og Robin hittust fýrir mörgum árum á ráðstefnu karia sem viija vera í kjólum og brúðkaup þeirra var hápunktur skemmtunar sem haldin var í febrúar og bar nafnið „Ég er fallegri en konan mín“, en þar var athyglin dregin að því af- brigði mannkyns sem er karl- menn sem vilja klæðast kvenfatn- aði. Brúðhjónin tóku sig ágætlega út, en það gæti hafa vafist fyrir sumum viðstöddum hvort væri brúðurín og hvort brúðguminn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.