Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 FtfKJSSKIP NÚTIMA FLUTNINGAR Halnarhusinu v Tryggvagoiu. S 28822 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga POSTFAX 91-68-76-91 HOGG- > , DEYFAR Verslið hjá fagmönnum Hamarsböfða I - s. 67-6744 Hagkaups/Bónus stríðiö lækkaði meðalverð á öllum matvörum nema kjöti og fiski: )t\ ■■ ro ru\ rer ðl æ i ú kaði 11 i0 % mil llii n< á n laða Verðstríðið sem Hagkaup sagði Bónus á hendur fyrir páskana hef- ur reynst mörgum kjarabót samkvæmt útreikningum Hagstofunn- ar á framfærsluvísitölunni í aprílbyrjun. Verðlækkun kemur fram á öllum matvöruliðum vísitölunnar nema kjöti og físki, sem hækkaði um hálft prósent milli mánaða. Þrátt fyrir þá hækkun lækkaði verð á matvöruliðnum í heild um 0,7% milli mars og apríl. Sú lækkun svarar til um 250 kr. lækkunar á matarreikningi meðalfjölskyld- unnar á mánuði, eða í kringum 3 þús. kr. á ári, standi „blessað stríðið** svo lengi. Þessi lækkun leiðir sömuleiðis til minni hækk- unar lánskjaravísitölunnar en ella, og getur þannig sparað skuldug- um húseigendum álíka upphæð til viðbótar í verðbótagreiðslur. Mest verðlækkun varð á sykri, um 11%. Liðurinn kaffi, te og súkkulaði lækkaði um tæp 5% og kartöflur litlu minna. Liðurinn feitmeti og oiíur lækkaði um 2,6%, liðurinn grjón og brauðvör- ur um 1,3%. Grænmeti og ávextir, liðurinn; mjólk rjómi ostar og egg og aðrar matvörur lækkuðu í kringum hálft prósent að meðal- tali. Á hinn bóginn hækkaði verð á gosdrykkjum nú um 4% að með- altali milli mánaða. Verð annarra liða í framfærslu- vísitölunni hækkaði að meðaltali um 0,6% en verðlækkun matvör- unnar vóg þar á móti, svo hækkun vísitölunnar varð 0,5% milli mán- aða. Síðustu þrjá mánuði hefur verðlag aðeins hækkað um 1%, sem svarar til um 4% verðbólgu á heilu ári. En hækkun vísitölunnar síðustu 12 mánuði er 5,5%. Sérstaka athygli vekur, að meðal- verð á matvælum hefur aðeins hækkað um 1,8% í heilt ár. Það þýðir með öðrum orðum, að mat- arreikningur vísitölufjölskyld- unnar, sem var 39.030 krónur í aprfi í fyrra, hefur aðeins hækkað í 39.710 krónur núna í aprflmán- uði, eða um tæplega 700 krónur á heilu ári. Helstu verðhækkanir nú milli mars og aprfi voru á húsnæðis- kostnaði, rafmagnsbúsáhöldum, ferðavörum og skartgripum, far- gjöldum og veitingahúsa- og hót- elþjónustu. Þessir liðir hækkuðu frá 1,5% til 1,9% að meðaltali, sem flestum hefði líklega þótt hreinn hégómi á gömlu verð- bólguárunum. -HEl Tí minn MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991 Heimssýningin í Seviila: Nefnd skipuð Ríkisstjórnin hefur samþykkt að skipa nefnd fulltrúa úr fjórum ráðuneytum til að kanna mögu- leika á þátttöku íslands í heims- sýningunni í Sevilla. Ákvörðunin var tekin á grundvelli skýrslu sem Helgi Pétursson og Baldvin Jóns- son hafa unnið. Þeir félagar fóru til Noregs til viðræðna við milljónamæringinn Kloster. Hann er tilbúinn að leggja fram 90 millj. til byggingar á skála íslendinga, með því skil- yrði að íslendingar útvegi þær 110 millj. sem þá vantar upp á. f skýrslunni benda þeir Helgi og Baldvin á að semja megi við sjón- varpsstöðina CNN um beinar út- sendingar úr skálanum og þannig afla honum tekna. Hugmyndin er að skálinn verði fundarstaður um umhverfis- og heilbrigðismál. Helgi og Baldvin segja að þannig gefist jafnvel tækifæri til að kynna afstöðu ís- lendinga til hvalveiða. Þeir vara þó við að íslensk stjórnvöld leyfi hvalveiðar án samþykkis Alþjóða hvalveiðiráðsins. -aá. Sólarfilma hlaut fjölmiðlabikarinn Útgáfufyrirtækið Sólarfilma hlaut fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs fyrir árið 1990. Þetta var tilkynnt í hófi sem ráðið efndi til í gær. Segir að fyrirtækið hafi haldið uppi öflugri landkynningu með útgáfustarfsemi sinni á síðastiiðnum þrjátíu árum og því sé Sólarfilma vel að heiðrin- um komin. Sólarfilma var stofnsett árið 1961 af þeim Birgi Þórhallssyni og Snorra Snorrasyni. Þegar fyrirtæk- ið fór af stað var til lítið sem ekkert myndefni frá íslandi til landkynn- ingar og bætti tilkoma þess því úr brýnni þörf. Sólarfilma hefur á þessum 30 árum gefið út mikinn fjölda póstkorta og litskyggna og auk þess gefið út myndskreytt bréfsefni og staðið að endurgerð gamalla ljósmynda og að kynningu á íslenskum þjóðbúningum. Kristín Halldórsdóttir, formaður ferðamálaráðs, sagði í ávarpi sem hún flutti við afhendinguna í gær að árlega seldist um það bil hálf milljón póstkorta sem Sólarfilma gefur út. „Með hæfilegu ímyndun- arafli má reikna út að árlega sjái nokkrar milljónir manna myndir frá íslandi á póstkorti frá Sólar- filmu.“ Fjölmiðlabikar Ferðamálaráðs hefur verið veittir frá árinu 1982. Hann er veittur aðilum sem ráðið telur að hafi kynnt ísland með eft- irtektarverðum hætti. -sbs. Krístín Halldórsdóttir afhendir Birgi Þórhallssyni tjölmiðlabikar feröamálaráös. Tfmamynd: Aml BJama. Dæmdir menn stinga af úr landi og dvelja þar uns dómurínn yfir þeim hefur fýmst: Dæmdir menn fara óáreittir utan Svo virðist vera sem dæmdir um það hvar hann væri niðurkom- Hæstiréttur hefur kveðið upp í refsifulinustu þann tíma sem það sagði að hann hefði engar upplýs- menn geti hindrunarlítið íarið aí Ínn, það væri ekki búið að kalla fíkniefnamáli. tekur dóminn að fyrnast, sem er ingar fengið um þetta tiltekna Jandl brott og komist þannig hjá hann tU afplánunar og því hefði Haraldur Johannessen, forstjóri ailt frá 5 árum upp í 10 ár,“ sagöi mál. Aðspurður sagði Þorsteinn fullnustu refsingar sem fyrnist á hann ferðafrelsi likt og aðiirir. Sam- Fangelsismáiastofnunar ríkisins, Haraidur. Aðspurður sagði Har- að dæmdir menn væru almennt 5*10 árum. Haraldur Johannes- kvæmt heimildum Tíraans mun sagði að stofnunin væri ekki bú- aldur að ef menn væru fyrir utan séð ekki f farbanni og því værí til- sen, forstjóri Fangelsismálastofn- ólafur hafa farið af iandi brott fyr- inn að fá þennan dóm til fuiln- þessa lögsögu, t.d. í Bandaríkjun- tölulega auðvelt fyrir þá að fara út unar ríkisins, sagði að tveir til þrír ir um þremur vikum, þ.e. áður en ustu. Hann sagðl að það væru um, þá hefðu þeir yfirleitt ekki landi. Þorsteinn sagði að oft hefði dómar fyrndust á ári hverju vegna dómurínn var kveðinn upp f nokkur dæmi um það að menn farið fram á framsal. Haraldur verið reynt að fá afbrotamenn þessa. Ólafur Þór Þórhallsson, Hæstarétti, og dvelur hann núna f hefftu beinlínis farið af landi brott sagði að það væri dómstóis að sem færu af iandi brott fram- Reykvfldngurinn 27 ára, sem Þýskalandi. Jón Oddsson, vetjandi til þess að komast hjá refsifulln- ákveða hvort menn væru settir í selda. Þorsteinn sagði að það væri dæmdur var í 4 ára fangelsi í Ólafs, sagði í samtali við Tímann í ustu. Ef þeir færu til Norðurland- farbann en þaö væri líklega ekki ekki algengt að dæmdir menn Hæstarétti fyrir skömmu fyrir gær að hann hefði ekkcrt heyrt frá anna væru dómamír sendir á eftir mjög algengt. færu af landi brott þó það værí smygi á kókaíni til iandsins, er Olafi síðan daginn fyrir máiflutn- þelm og þá yflrtækju norræn Haraldur sagði að það væri hægt alltaf eitthvað um það. Aðspurður samkvæmt heimildum Tímans far- ing í Hæstarélti, sem var 27. fangelsisyfírvöld venjuiega refsi- að teija þá dóma, sem fyrndust á sagði Þorsteinn að ekki væri aUtaf inn af landi brott og óvíst hvort febrúar sL, og sagðist hann ekki fullnustuna og menn afplánuðu hvetju ári út af þvf að menn færu reynt að fá þessa menn framselda, hann ætli að koma aftur til lands- vlta hvar hann væri niðurkominn. þá dóminn í viðkomandi Norður- úr Iandi, á fíngrum annarrar það væru ýmis atriði sem farið ins til að afplána sinn dóm. Umrætt mál hefur verið kallað landi. „Það eru örfá dæmi þess að handar. væri eftir þegar tekin væri ákvörð- Aðstandendur Ólafs, sem Ttminn stóra kókaínmáiið og er dómurinn menn hafa hreiniega stunglð af Þorsteinn A. Jónsson, deiidar- un um það, m.a. þyngd refsingar. ræddi við í gær, vildu ekkert tjá sig yfir Ólafí þyngsti dómur sem og verið utan lögsögu íslenskrar stjóri í dómsmáiaráðuneytinu, —SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.