Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.04.1991, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 10. apríl 1991 Tíminn 15 DAGBÓK Eigendur Stoöar hf., stoðtækjafræðing- amir Guömundur R. Magnússon, öm Ólafsson, Sveinn Finnbogason og Atll S. Ingvarsson. Fjérir af sex stoðtekja* frsðingum hmdsms ganga til samstarfs Stoðtækjasmiðjan Stoð hf. var stofnuð árið 1982 af stoðtækjafræðingunum Sveini Finnbogasyni og Emi Ólafssyni. Starfssvið fyrirtækisins er smíði á gervi- limum, spelkum, sjúkraskóm og hjálpar- tækjum og sala og þjónusta á gervi- brjóstum og umbúðum. Nú hafa stoðtækjafræðingarnir Atli S. Ingvarsson og Guðmundur R. Magnús- son gerst meðeigendur að fyrirtækinu. Af sex íslenskum stoðtækjafræðingum eru nú fjórir starfandi hjá Stoð hf. Hjá fyrirtækinu starfa nú fjórir stoð- tækjafræðingar, einn sjúkraskósmiður og sex sérmenntaðir og þjálfaðir aðstoð- armenn í gerð stoðtækja, ásamt sölu- og skrifstofufólki. Félag eldri borgara Opið hús í dag miðvikudag í Risinu frá kl. 13. Kl. 15 mun Framsóknarflokkur- inn verða með framboðsfund í Risinu. Fræg Tsjekhov-mynd syndí MÍR Nk. sunnudag, 14. apríl kl. 16, verður sovéska kvikmyndin „Ófullgert verk fyrir sjálfspilandi píanó" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þessi mynd, sem gerð var á áttunda áratugnum undir stjóm Nikita Mikhalkovs, hins kunna kvikmyndagerð- armanns og leikara, er byggð á verkum rússneska leikskáldsins og smásagnahöf- undarins Antons Tsjekhovs, einkum þó einu af fyrstu leikritum hans, Platonov. Kvikmyndin hlaut einróma lof á sínum tíma og þykir enn ein besta „Tsjekhov- mynd“ sem gerð hefur verið. Skýringar- textar eru á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Háskólatónleikar í Norræna húsinu Háskólatónleikar verða haldnir í Nor- ræna húsinu í dag, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 12.30. Fimm tónlistarmenn flytja þar þrjú verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsson, þar af eitt við ljóð eftir Gyrði Elíasson. Tilbrigði fyrir píanó: Örn Magnússon, píanó. Dagar koma, við Ijóð Gyrðis Elíassonar. Jóhanna Þórhallsdóttir alt, Páll Eyjólfs- son gítar, Rúnar Vilbergsson fagott. Flakk. Bryndfs Halla Gylfadóttir selló. Hróðmar Ingi Sigurbjömsson (f. 1958) stundaði nám í gftarleik hjá Gunnari H. Jónssyni og Joseph Ka Cheung Fung við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk þaðan prófi árið 1982. Hann tók lokapróf frá tónfræðadeild Tónlistarskól- ans f Reykjavfk árið 1984 og voru tón- smíðakennarar hans þar þeir Atli Heimir Sveinsson og Þorkell Sigurbjömsson. Framhaldsnám í tónsmíðum stur.daði hann hjá Josep Straesser við Tónlistar- háskólann í Utrecht f Hollandi frá 1984 til 1988. Frá því haustið 1988 hefur Hróðmar kennt fræðigreinar við Tónlist- arskólann í Reykjavík, Tónlistarskólann í Garðabæ og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Gyrðir Elíasson (f. 1961) hefur gefið út sex ljóðabækur, tvær skáldsögur og eitt smásagnasafn. Hann er orðinn eitt róm- aðasta skáld yngri kynslóðarinnar og hlaut Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar er þeim var fyrst úthlutað árið 1989. Þau tónverk sem verða flutt á tónleik- unum á miðvikudaginn eru samin hvert á fætur öðm á tímabilinu janúar 1988 til september 1989. Verkin eru skyld bæði hvað varðar form og innihald þar sem gengið er út frá sömu grundvallarhug- mynd við samningu þeirra. Tilbrigði fyrir píanó var lokasmíð höf- undar frá Tónlistarháskólanum f Utrecht í Hollandi, samin fyrir Öm Magnússon sem frumflutti það á tónleikum Kamm- ersveitar Seltjamamess sumarið 1989. Dagar koma, safn sjö sönglaga við Ijóð Gyrðis Elíassonar, samið á fyrri hluta árs 1989 fyrir Jóhönnu, Pál og Rúnar og fmmfluttu þau það á tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í febrúar 1990. Ljóðin em tekin úr þremur ljóðabókum Gyrðis: Svarthvít axlabönd (1983), Tvíbreitt (svig) rúm (1984) og Bakvið maríuglerið (1985). Flakk er samið sumarið 1989 að til- stuðlan Nordisk Konservatorierád. Þetta er frumflutningur ve.ksins. Áskrif- endur! Þeir áskrifendur Tímans, sem skulda áskriftargjald frá fyrra ári, eru vinsamlega beðnir að gera skil strax. Afgreiðsla Tímans RUV Miövikudagur 10. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Ve6urfregnlr Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunþittur Risar 1 Fjölþætt tónlistanitvaip og málefnl llðandi stund- ar. Soffia Kartsdóttir. 7.45 Uetróf Bókmenntagagraýni Matthlasar Viöars Sæ- mundssonar. 8.00 Frittir og Kosningahomiö kl. 8.07 8.15 Veöurfregnir. 8.32 Seg6u mér sögu .Prakkari" eftir Sterting North. Hrafnhildur Val- garðsdóttir les. þýöingu Hannesar Sigfússonar (22). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laulikállnn Lótt tónlist meö morgunkatfinu og gestur lltur inn. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils- stööum). 9.45 Laufakálatagan Viktoria eftir Knut Hamsun. KrisQbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaöamesi (3). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikliml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Ve6ur1regnlr. 10.20 VI6 lelk og *törf Hafsteinn Hafliðason flallar um gróður og garö- yrkju. Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Au6lindln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýslngar. 13.05 í dagslns ðnn Umsjön: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöö- um). (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 Frásagnir, hugmyndir, tónlisL Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpseagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (28). 14J0 Mlödeglstónlist eftir Franz Schubert. Sónatína i D-dúr D 384 Jaime Laredo og Stephanie Brown leika saman á tiölu og planó. .Hiröirinn á hamrinum" Felidty Lott syngur, Michael Collins leikur á klarinettu og lan Brown á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 f fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Auróru Halldórsdóttur leikkonu. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrfn Kristln Helgadóttir les ævlntýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Áfðmum vegl I Reykjavlk og nágrenni með Ásdlsi Skúladóttur. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson fær til sín sérfræöing, sem hlustendur geta rætt vlð I slma 91-38500 17.30 Tónllst á siödegl Sónata númer 51 C-dúr eftir Baltasarra Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á planó.Sinfónla númer 41 A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Hljómsveitin The English Consert leikur; Trevor Pinrtock stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.35 Kvlksjá 20.00 Pingkosningar f aprfl Framboösfundur á Austuriandi KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 2Z07 A6 utan (Enduriekinn þáttur frá 18.18). 2Z15 Veðurfregnlr. 22.20 Orö kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum f vlkunnl 23.10 SJónauklnn Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naeturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Á tónlelkum Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriöjudagskvöldi). 03.00 í dagslns önn Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Egilsstöö- um). (Enduriekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1)- 03.30 Glefsur Úr dægunnálaútvaipi miövikudagsins. 04.00 Naeturlðg leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlraf veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlöln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand Id. 18.35-19.00 Svsölsútvarp Vestflaröa Id. 18.35-19.00 þáttur. 21:00 Þingkosningar ‘91 Noröurlandskjördæmi-eystra I kvöld veröur Ijall- að um málefni Noröurlandskjördæmis- eystra og almenningur, svo og frambjóöendur, teknir tali. A morgun munu fréttamenn Stöövar 2 fjalla um Noröuriandskjördæmi-vestra. Stöð 2 1991. 21:20 Allt er gottfhófi (Anything More Would Be Greedy) Framhalds- þáttur um þrenn framagjöm pör. Lokaþáttur. 22:10 Bflakóngurlnn Ford (Ford:The Man and the Machine) Þriðji og sið- asti hluti vandaðrar framhaldsmyndar um bila- frömuöinn Henry Ford, lif hans og störf. 23:00 ítalskl boltinn Mötk vikunnar Umfjöllun um Italska boltann. Stöð 2 1991. 23:20 Bláa eldlngin (The Blue Lightning) Spennumynd um ævintýramanninn Harry sem langar óskaplega að eignast dýrmætann ópal- stein en sá galli er að réttmætur eigandi steins- ins er ekki alveg á þvi aö láta steininn af hendi. Aöalhlutvetk: Sam Elliot, Rebecca Gillin og Ro- bert Culp. Leikstjóri: Lee Phillips. 1987. Strang- lega bönnuö bömum. Lokasýning. 00:50 Dagskráriok m #A 1 P<* f W 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lifslns Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson helja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fJ6gur Útvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Alberlsdóttir, Magnús R. Einarsson og Mar- grét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 1Z00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fJögur Úrvals dægurtónllst, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægunnálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriend- is rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttir 18.03 PJóöarsálin Þjóöfundur I betnni útsendlngu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja viö slmann, sem er 91-6860 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Gullskffan úr safni The Band: .Islands' frá 1977 20.00 Sðngur villlandarinnar Þóröur Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þátlur frá laugardegi). 21.00 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriöja heimsins og vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. 22.07 Landlð og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali úNarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Naturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, Miðvikudagur 10. apríl 1991 17.50 Tðfraglugginn (24) Blandað erient efnl, einkum ætlaö bömum aö 6-7 ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 8.55 Poppkorn Endursýndur þáttur frá laugardegi. Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.20 Staupasteinn (9) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Jókibjðm Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Á tall hjá Hemma Gunn Aö þessu sinni er Edda Björgvinsdóttir aöalgest- ur þáttarins en auk hennar koma fram hljóm- sveitin Júplters og Ragnhildur Gísladóttir, sem syngur lag úr söngleiknum Kysstu mig Kata. Loks veröur brugðiö á leik meö földu myndavél- ina. Stjóm upptöku Egill Eövarðsson. 21.45 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I umsjón Ágústs Guömunds- sonar. 22.05 Alþingiskosnlngar 1991 Noröuriandskjördæmi vestra Fjallað veröur um helstu kosningamálin og rætt viö kjósendur og efstu menn á öllum listum. Um- sjón Sigrún Slefánsdóttir. 23.35 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ □ Miðvikudagur 10. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Glóarnlr Teiknimynd. 17:40 PeHa Teiknimynd. 18:05 SkippyÁstralskur framhaldsmyndaflokkur um kengúruna Skippy. 18:30 Rokk Hressilegur tónlistarþáttur. 19:05 Á granni greln Flestu garyrkjufólki finnst gaman aö ala plöntur upp af fræl - og þaö er svo sannartega auöveld- ara en margur helduri I þessum þætti verður Qallaö um undirstöðuatriöi fræsáningar og sýnd nokkur hjálpargögn sem auövelda ykkur störfin og tryggja árangur. I næsta þætti veröur fjallaö um blómaskreytingar. Umsjón: Halsteinn Haf- liöason. Framlelöandi: Baldur Hrafnkell Jóns- son. Stöö 21991. 19:1919:19 20:10 Vlnlr og vandamenn (Beveriy Hills 90210) Bandarískur framhalds- Glóamireru á dagskrá Stöðvar2 á miðvikudag kl. 17.30. Skuggsjá, kvikmyndaþáttur ( umsjón Ágústs Guðmunds- sonar verður (Sjónvarpinu á miðvikudagskvöld kl. 21.45. Að þessu sinni er viðfangs- efni Ágústs danskar kvik- myndir sem sýndar hafa ver- iö á danskri menningarviku í Reykjavík undanfarið. Trúbadúrinn er veitingastaður sem nýlega var opnað- ur að Laugavegi 73, þar sem áður starf- aði Eldvagninn. Staðurinn hefur verið innréttaður upp á nýtt með rómantík og rólegheit í fyrirrúmi. Matseðill Trúbadúrsins er fjölbreyttur. Þar má m.a. ftnna pöstur og pizzur, mexíkanskt tortilla og burrito auk Ijúf- fengrar lambasteikur og nautasteikur. Sýning á tréskurðarverfcum Sýning á tréskurðarverkum nemenda Hannesar Flosasonar myndskurðar- meistara verður f smfðahúsi Hlfðaskóla við Hamrahlíð f Reykjavík laugardaginn 13. aprfl kl. 14-18. Á sýningunni verða menn að störfum við tréskurð. Skurðlistarskóli Hannesar hefur starfað frá árinu 1972. Vorfundur Bandalags kvenna í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 11. aprfl nk. í safnaðarheimili Víðistaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kristján Ingi Gunnarsson garðyrkjustjóri talar um garða og gróð- ur. 2. Ungt fólk syngur og leikur á hljóð- faeri. 3. Kaffiveitingar. Allar konur velkomnar. 6249. Lárétt 1) Voðinn. 6) Miskunn. 8) Vatna- gróður. 10) Andlitsop. 12) Féll. 13) Stafrófsröð. 14) Svelgur. 16) Dýr. 17) Fum. 19) Kramið. Lóðrétt 2) Hávaða. 3) Komast. 4) Fag. 5) Vaðir. 7) Kærleikurinn. 9) Land. 11) Glöð. 15) Móðurföður. 16) Óhreinki. 18) 12 mánuðir. Ráðning á gátu no. 6248 Lárétt 1) Tíbet. 6) Þrítuga. 10) ÆÆ. 11) At. 12) Grágæsa. 15) Aftan. Lóðrétt 2) ííí. 3) Evu. 4) Óþæga. 5) Latar. 7) Rær. 8) Tog. 9) Gas. 13) Álf. 14) Æra. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarljöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Blanavakt hjá borgarstofriunum (vatn, hita- veita o.fl.) er ( slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskr liisj 9. aprfl 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....59,510 59,670 Sterflngspund ..105,359 105,643 Kanadadollar ....51,615 51,754 Dönskkróna ....9,2014 9,2261 Norskknóna 9,0933 Sænsk króna ....9,7814 9,8077 15,0170 Finnskt mark ..1419767 Franskurfrankl ..10,4275 10,4556 Belgiskurfranki ....1,7140 1,7186 Svissneskur franki ..41,5138 41,6254 Hollenskt gylllni ..31,2972 31,3813 Pýsktmark ..35,2725 35,3673 ítölsk Kra ..0,04755 0,04767 5,0276 Austurrlskur sch ....5,0141 Portúg. escudo ....0,4033 0,4044 Spánskur pesetl ....0,5714 0,5729 Japansktyen ..0,43414 0,43531 írskt pund ....94,148 94,401 80,9382 SérsL dráttarr ...80,7211 ECU-Evrópum ...72,7629 72,9585

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.