Tíminn - 17.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. apríl 1991 Tíminn 11 Rokkað á himnum Hótel ísland hefur nú synt stórsýning- una „Rokkað á himnum‘' fyrir fullu húsi frá upphafi (sept. ‘90, yfir 35 sýningar). „Rokkað á himnurn" er stórkostleg sýn- ing sem byggð er á 10 gullaldarárum am- eríska rokksins frá 1954-1964. Kjami sýningarinnar er 70 ógleymanleg lög úr gamla djúkboxinu, en inn á milli fléttist dálítil saga um sálina hans Jón og Gullna liðið rokkaranna sem rokka ofar skýjum, Elvis Presley, Buddy Holly, Roy Orbison og fleiri fallnar hetjur gullaldarrokksins. Bestu rokksöngvarar landsins, Björgvin Halldórsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmars- son og Eva Ásrún Albertsdóttir, fara á kostum í flutningi sínum, auk þess sem sjö manna hljómsveit með Stjómina innbyrðis og tólf frábærir dansarar halda uppi stanslausu fjöri í hálfan annan klukkutíma. Höfundar sýningarinnar eru Bjöm G. Bjömsson og stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson. Danshöfundur er Helena Jónsdóttir. Úrval Mars-apríl hefti Úrvals er komið út. Þar kennir margra grasa að venju og má m.a. nefna grein um 112 ára gamlan sem eignaðist bam fyrir skömmu, spurt er hver hafi myrt Sue Snow, sagt frá nótt- inni þegar lækimir uxu hömlulaust o.fl. Inn á milli er svo að finna skop og ýmsan fróðleik. Digranesprestakall Síðasti kirkjufélagsfundur vetrarins verður í safnaðarheimilinu við Bjam- hólastjíg fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30. Séra Öm Bárður Jónsson kemur á fund- inn og ræðir um safnaðaruppbyggingu. Sýnd verður mynd um Sunnuhlíðarsam- tökin og starfið í Sunnuhlíð. Kaffiveit- ingar og að lokum helgistund. Félag eldri borgara Opið hús í dag í Risinu. Frá kl. 13.00 frjáls spilamennska. Frjálslyndir verða með kynningu kl. 15. Á morgun, fimmtudag, verður Margrét Thoroddsen með viðtalstíma frá kl. 13- 15 í Risinu. Stofnfundur félags um heilbrigöislöggjöf verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl 1991 kl. 16.00 í fundarherbergi í G-álmu Borgarspítalans (kjallara). Að félagsstofnuninni lokinni verður sótt um inngöngu í Intemational Assosoci- ation for Medical Law, sem heldur ní- unda ársfund sinn í Belgíu á sumri kom- anda. VERA - TÍMARIT UM KONUR OG KVENFRELSI - Ný Vera er komin úL Meðal efnis apríl- blaðsins er: Með heiminn f höndum okkar. Ýmsar vistvænar vangaveltur. Sífellt gera sér grein fyrir því að við verðum að taka upp nýjan lífsstfl sem byggir á þeirri hugsun að hver og einn geti lagt sitt af mörkum til vemdar umhverfinu með innkaupum sfnum, neyslu og athöfnum. Ljóst er að enn eitt átakið dugir ekki, hér þarf fram- tíðarsýn. En hverju emm við reiðubúin til að fóma á altari umhverfisvemdar. Auk þess að fjalla um umhverfisvemd á sammannlegan hátt fjallar VERA um þessi mál út frá sjónarhóli kvenna; Sig- rún Helgadóttir skrifar um kvenlæga vistfræði, rætt er við Málfríði Kristian- sen um kvenvinsamlegt umhverfi og Inga Dóraa Bjömsdóttir skrifar um bráð- nauðsynlega bleiuþvottaþjónustu. Lýðræðisþróun á kostnað kvenna. Um stöðu konunnar í hinum nýfrjálsu ríkj- um Austur-Evrópu. Samkvæmt grein Bryndísar Pálmarsdóttur stjómmála- fræðings hefur staða kvenna f þessum löndum stöðugt versnað á undanfömum áratug og sú þróun hefur náð hámarki sínu með hinu nýja lýðræði. í grein þýsk-rúmenska rithöfúndarins Hertu Mueller er skýrt frá óhugnanlegri fjölskyldupólitík Ceausescus, þar sem konur voru ýmist neyddar til að eignast böm eða refsað fyrir það, allt eftir því hvað best hentaði félaga Ceausescy — föður allra bama. Hverju vilium við koma til leiðar? Guð- rún Lára Ásgeirsdóttir, sem skipar efsta sæti Kvennalistans á Norðurlandi vestra, segir frá viðburðaríkri ævi sinni, sem RÚV ■u éVti 3 a Miövikudagur 17. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeOurfregnlr. Bæn, séra Baldur Krisíánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffla Karisdóttir. 7.45 Llttróf Bókmenntagagnrýni Matthlasar Við ars Sæmundssonar. 8.00 Fréttlr og Kosningahomið kl. 8.07. 8.15 Veéurfregnlr. 8.32 Segéu mér sögu .Prakkari’ eftir Steriing North.Hrafnhildur Val- garösdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (27). . ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lauftkéllnn Lótt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigtún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskélasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun.Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurössonar frá Kaldaðamesi (7). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 VI6 lelk og störf Hafsteinn Hafiiðason flallar um gróður og garð- yrkju. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmél Umsjón: Þorkeil Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt é hédegl 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Veðurlregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MWÐEGISUTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmlreftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (32)14.30 Strengjak- vintett I c-moll K 406 eltir Wolfgang Amadeus Mozart.Guameri kvartettinn leikur ásamt Kim Kashkashian lágflðluleikara. 15.00 Fréttir. 15.031 fáum dráttumBrot úr llfi og starfi Stefáns Þoriákssonar menntaskólakennara og vlsnavin- ar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. tfMEGISÚTVARP KL 16.00.18.00 16.00 FréHlr. 16.05 Vfiluskrfn Kristfn Hetgadóttir les ævtrrtýri og bamasögur. 16.15 Veéurfregnir. 16.20 Á fðrmim vegl I Reykjavlk og nágtenni með Sigriði Pétursdótt- ur. 16.40 Létt tónlist 17.00 FréHlr. 17.03 Vlta skaltu lllugi Jökulsson fær til sín sérfræðing, sem hlust- endur geta rætt við I sima 91-38500 17.30 Svfta úr balleHlnum ,Eldfugllnn“ eftir Igor StravinskljSinfóniuhljómsveit Lundúna leikun Claudio Abbado stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérog nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjé TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 I tónleikasal Tónlist eftir Þorkel Sigur- bjömsson. 21.00 Tónmenntir - Leikir og læröír fjalla um tónlist KVÖLDÚTVARP KL 2Z00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 VeAurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vlkunni 23.10 SJónaukinn Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmél (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Neturútvarp á báðum rásum til morg uns. 7.03 Morgunútvarplð ■ Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson he?a daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjðgur Úrvals dægurtónllst I allan dag. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafhsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirflt og veöur. 1Z20 Hédeglcfréttlr 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskré: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Kristln Ólafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.Vasaleikhús Þorvaldar Þorsteinssonar. 18.00 Fréttlr 18.03 Pjóðaraélbl - Þjóðfundur I belnni út- sendingu.þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Gullskffan: .McCartney" með Paul McCartneyfrá 1970 20.00 Söngur villiandarinnar Þórður Amason leikur islensk dægurlög frá fym tið. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi). 21.00 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og vesturiönd. Umsjón: Asmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kt. 8.07). 22.07 Landið og ml6in Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í héttlnn 01.00 Nætunitvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laustfyrirkl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáftur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttir. 02.05 Á tónlelkum með The Cure Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 í dagslns ðnn Umsjón: Guðjón Brjánsson. T1LAYOUTM6 (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Nsturlögleikur næturtög. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðar- son spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfiarða kl. 18.35-19.00 MiAvíkudagur 17. aprfl 15.45 Alþlnglskosningar 1991. Reykjaneskjördæmi. Endursýndur þáttur fá þriðjudagskvöldi, en nú verður efni hans túlkað jafnóðum á táknmáli. 17.50 Tðfraglugglnn (25) Blandað erlent efni, einkum ættað bömum undir sjö ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 Poppkom Endursýndur þáttur frá laugardegi. Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.20 Staupastelnn (10) (Cheers) Bandarlskur gamanmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinssson. 19.50 Jókl bjöm Bandarfsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Úr handraðanum Það var árið 1980 Meðal efnis I þættinum er viðtal Bryndlsar Schram við Ragrrar H. Ragnar og unga tónlistar- menn sem halda tónleika á heimili hans á Isa- firði. Jón Helgason fiytur þrjú kvæða sinna. Sig- rún Stefánsdóttir ræðir við Lelf Breiötjörð gler- listamann og Haukur Morthens tekur lagið. Um- sjón Andrés Indriðason. 21.15 MaUHIst Gestur þáttarins er Hallfreður Óm Elríksson þjóðsagnafræðingur. Umsjón Sigmar B. Hauks- son. Dagskrárgerð Kristín Ema Amandóttir. 21.35 Draumur og verulelkl (The Thin Line) Breskt sjónvarpsleikrit um fom- leifafræðing sem heldur til Egyptalands i byrjun aldarinnar, en heima bíöur frúin heimkomu hans. Leikstjóri Stephen Weilar. Aðalhlutverk Jonat- han Hyde og Chartotte Harvey. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Alþlnglskosnlngar 1991 Suðurlandskjördæmi. Fjallað verður um kjör- dæmið, atvinnulif og helstu kosningamál og rætt verður við kjósendur. Efstu menn á öllum listum taka siðan þátt I umræðum í beinni útsendingu. Umsjón Páll Benediktsson. 23.30 Útvarpsfréttlr f dagskrérlok MIÐVIKUDAGUR17. APRÍL1991 16:45 Négrannar 17:30 Snorkamlr Teiknimynd. 17:40 Perla Teiknimyndir. 18:05 Sklppy Astralskur framhaldsþáttur. 18:30 Rokk Tónlistarþáttur. 19:05 Á grænnl greln Nú er mikil veislutið. Fermingar og lokapróf eru timamót I lifi ungmennanna i fiölskyldunni sem sjálfsagt er að halda upp á með þvi að gera sér dagamun. Blóm setja svo sannariega svip á veisluborðið og I þessum þæfti verður úrval veislublómanna sýnt og meðferð þeirra I skreyt- ingar. Næsti þáttur fjallar um kartöfiurækt. Umsjón: Hafsteinn Hafiiðason. Framleiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson Stöð 2 1991. 19:1919:19 20:10 Vinlr og vandamenn (Beverty Hills 90210)Bandariskur framhaldsþátt- ur um unglinga I Beverly Hills. 21:00 Þlngkoaningar ‘91 Reykjaneskjördæmil þessum þætti kanna frétta- menn Stöðvar 2 IReykjaneskjördæmi sérstöðu þess kjördæmis og ræða við frambjóöendur og fólk á fömum vegi. A morgun verða fréttamenn okkar staddlr I Reykjavik. 21:20 SheHock Holmea (The Case-Book of Scheriock Holmes) Nýr leikinn breskur framhaldsþáttur um sérvitr- inginn og einkaspæjarann Sheriock Holmes. Þetta er fyrsti þáttur af sex þar sem að Holmes fæst viö sérstæð sakamál með dyggri aðstoð Doktor Watsons. Það er Jeremy Brett sem leikur Shertock en túlkun hans á þessum kunna spæj- ara hefur þðtt framúrskarandi. Einnig er Edward Hardwicke sannfærandl I hlutverki Watsons. 22:10 Tiska (Videofashion) Vor- og sumarttskan I ár, enda ekki selnna vænrra. 22:40 ftaiskl botttim Mörk vikunnar Umflöllun um Itölsku 1. deildina á Italiu.Stöð 2 1991. 23:008« rétta (FightforUfe) Myndln er byggð á sönnum alburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir llfi bams slns, Feliciu, sem þjáist af flogaveikiAðalhlutverk: Jerry Le- wis, Patty Duke og Jadyn Bemstein.Leikstjóri: Elliot Sitverstein.Framleiðandur: Charies Fries og Irv Wilson.1987.Lokasýning. 00:35 Dagskrériok hún hefur eytt víðs vegar um landið og í Kaupmannahöfn. Úr listalífinu. Leikdómur um sýningu Þjóðleikhússin, „Bréf frá Sylvíu". Rætt við unga myndlistarkonu, Kristínu Andrésdóttur, um læknismátt listarinnar og fjallað um bók Steinunnar Sigurðar- dóttur, „Síðasta orðið". VERA kemur út sex sinnum á ári. Hún fæst í flestum bóksölum og blaðsölu- stöðum og kostar 450 krónur í lausasölu. Áskriftarsími er 22188. Skautasvellinu lokað Ákveðið hefur verið að skautasvellinu í Laugardal verði lokað frá og með 22. apr- íl nk. Síðasti opnunardagur verður sunnudaginn 21. apríl. Svellið verður opið 16., 17., 18., og 19. apríl frá kl. 17- 21 og kl. 13-18 20. og 21. apríl. Nánari upplýsingar í síma 685533. Gert er ráð fyrir að svellið verði opnað aftur 1. október nk. 6254. Lárétt 1) Sleikir. 6) Fugl. 8) Fugl. 10) Lán- aði. 12) Nafnháttarmerki. 13) Tónn. 14) Frostsár. 16) Handa. 17) Hesta. 19) Hætta. Lóðrétt 2) Fæða. 3) Friður. 4) Hérað. 5) Lé- legt. 7) Stétt. 9) Brjálaða. 11) Hríð- arkóft. 15) Bitvopn. 16) Verkur. 18) Ármynni. Ráðning á gátu no. 6253 Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 8) Sel. 10) Los. 12) LI. 13) KK. 14) Ann. 16) Táu. 17) Óli. 19) Stóll. Lóörétt 2) Kál. 3) At. 4) Tal. 5) Áslag. 7) Ösk- ur. 9) Tin. 11) Oka. 15) Nót. 16) Til. 18) Ló. Ef bilar rafmagn, hftaveita eöa vatnsveita mé hringja i þessi símanúmer Rafmagn: i Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga fré kl. 17.00 tll kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 16. apríl 1991 kl. 9.15 Bandaríkjadollar..... Sterlingspund........ KanadadoUar.......... Dönskkróna.......... Norskkróna.......... Sænskkróna.......... Finnsktmark......... Franskurfranki...... Belgfskur franki.... Svissneskur frankl__ HoHenskt gytilni... Þýsktmark.......... (tölsk Kra.......... Austurriskur sch..... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen.......... Irsktpund............ SéreL dráttarr...... ECU-Evrópum.......... Kaup Sala ....58,810 59,970 ..105,535 105,822 ....51,226 51,365 ....9,2287 9,2538 ....9,0925 9,1172 ....9,7894 9,8161 ..15,0006 15,0414 ..10,4588 10,4873 ....1,7183 1,7230 ..41,5721 41,6852 ..31,3545 31,4398 ..35,3319 35,4281 ..0,04762 0,04775 ....5,0211 5,0348 ....0,4065 0,4076 ....0,5727 0,5743 ..0,43681 0,43800 ....94,505 94,762 ..80,4709 80,6898 ..72,9097 72,1081

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.