Tíminn - 17.04.1991, Blaðsíða 2
2 Tíminn
í v» 'j ,*''' r M
Miðvikudagur 17. apríl 1991
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra:
Örlög EES ráðast á
ráðherrafundi í maí
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir að sameiginlegur
utanríkisráðherrafundur Evrópubandalagsins og EFTA, sem hald-
inn verður um miðjan næsta mánuð, verði úrslitafundur um lausn
á þeim pólitísku deilumálum sem eftir standa í samningaviðræðun-
um um evrópskt efnahagssvæði (EES).
Á fundinum verði reynt til þrautar
að ná samkomulagi um þessi deilu-
mál, en þau eru sjávarútvegsmál,
landbúnaður og hinn svokallaði
þróunarsjóður.
Lítill árangur virðist hafa náðst á
fundi utanríkisráðherra Evrópu-
bandalagsins, sem nú stendur yfir.
Eitthvað mun hafa þokast í sam-
komulagsátt um stjórnunarþáttinn,
þ.e. eftirlitskerfið og EES- dómstól-
inn. Staðan breyttist ekkert í fisk-
veiðimálinu, en Spánverjar halda
fast í kröfu sína um að fyrir toll-
ffjálsan aðgang að mörkuðum fyrir
fisk komi veiðiheimildir innan land-
helgi EFTA-ríkja. EB hefur einnig
krafist að fyrir tollfrjálsan fisk komi
rýmri aðgangur landbúnaðarvara,
framleiddra á mörkuðum EFTA-
landa. Andstaða er innan EFTA við
þetta, sérstaklega frá Svisslending-
um.
Jón Baldvin sagði að byggðar hefðu
verið upp meiri væntingar í kring-
um þennan fund utanríkisráðherra
EB en efni stóðu til.
Hann sagði að það hefði verið vit-
að fyrir þennan fund að ekki væri
búið að ná samkomulagi innan EB
um fiskveiðimálin. Að því máli yrði
unnið áfram næstu vikur. Hann
sagðist ekki líta á niðurstöðu þessa
fundar sem áfall fyrir EES- viðræð-
urnar.
-EÓ
Er hægt að
bæta minnið
um 400%?
Ragnar Bjömsson flytur eríndi. Á myndinni sér í bak Ragnheiðar Davíðsdóttur, sem túlkaði eríndið á táknmál.
Tímamynd: Ami Bjama
Fatlaðir á fjölmiðlaöld:
Dagblöðin á tölvutæku formi
Neytendasamtökin vara
við óprúttnum sölu-
mönnum sem selja
neysluvaming „án“ VSK:
Mynd-
bandstæki
atvinnu-
tæki?
Neytendasamtökunum hafa bor-
ist kvartanir neytenda víða um
land vegna viðskipta við farand-
sölumenn. Neytendasamtökin
þekkja dæmi þess að þeir byggl
sölumennsku sína á ósannind-
um og bjóði í raun lakarí kjör en
versianir.
Nokkur dæmi eru um að bænd-
ur hafi keypt ryksugur, mynd-
bandstæld og annað þess háttar,
í þeirri góðu trú að þeir fái virð-
isaukaskattinn af þeim endur-
greiddan. Hið gagnstæða kemur
auðvitað í ijós þegar kaupendur
athuga málið hjá skattayfirvöld-
um. Neytendasamtökin kunna
einnig dæmi þess að vara er boð-
in á hsrra verði en hún fæst við
í verslunum.
Á hinum Norðurlöndunum
gilda lög, sem veita neytendum
rétt til að rifta kaupum allt að
viku eftir að þau eru gerð. Hér á
landi hafa neytendur enga bygg-
ingu af þessu tagi. Neytenda-
samtökin þekkja hins vegar
dæmi þess að kaupandi hafi get-
að keypt sig frá kaupum við far-
andsölumann, með æmum
kostnaði.
Um leið og Neytendasamtokin
vara fólk við óprúttnum sölu-
mönnum, krefjast þau þess að
íslenskum neytendum verði
tryggður sami réttur og norræn-
ir neytendur njóta.
„Hér er ekki um skipulagða
hópa að ræða. Þetta er bara eins
og gengur, menn sem fara um
landið og reyna að selja sína
vðru. Við höfum fengið margar
kvartanir vegna þeirra. Fólk tel-
ur sig vera hlunnfarið í viöskipt-
um við þá. Bændum hefur til
dæmis verið talin trú um að þeir
fái virðisaukaskatt af tyksugum
og myndbandstæhjum endur-
greiddan, vegna þess að Ifta megl
á þau sem atvinnutæki.
Neytendur á ísiandi sftja ekki
við sama borð og neytendur á
öðrum Norðurlöndum. Þeir hafa
viku til að hugsa sig um, og geta
í lok hennar rift kaupum ef þeir
v)|ja. Það er ekki erfitt að koma
svipuðum ákvæðum í lög hér á
landi. Við munum þrýsta á að
það yerði gert,44 segir Garðar
Guðjónsson hjá Neytendasam-
tökunum. -aá.
Á föstudaginn héldu Þroskahjálp og
Öryrkjabandalagið ráðstefnu um
fjölmiðla og fatlaða. Tilgangurinn
var að vekja athygli á rétti fatlaðra
til að fylgjast með í fjölmiðlum.
Kortlagðar voru ýmsar leiðir sem
fjölmiðlum eru færar til að mæta
Fjárveitinganefnd klofnaði í þrennt
í afstöðunni til tillagna samgöngu-
ráðherra um Qárveitingar vegna
loðnubrests. Þrír nefndarmenn
vildu endurskoða skiptinguna, fjór-
ir lögðust gegn því og tveir sátu hjá.
Því er Ijóst að upphaflega úthlutun
Qárveitinganefndar verður ekki
endurskoðuð og óljóst hvert fram-
haldið verður.
Á fundinum í gær var tekin afstaða
til tillagna samgönguráðherra, sem
vildi gera nokkrar breytingar á upp-
haflegri skiptingu nefndarinnar.
Gengið var til atkvæða um það hvort
nefndarmenn væru tilbúnir til að
endurskoða skiptingu nefndarinnar
og vildu Margrét Frímannsdóttir Al-
þýðubandalagi, Málmfríður Sigurð-
ardóttir Kvennalista og Egill Jóns-
son Sjálfstæðisflokki endurskoða
skiptinguna. Hins vegar lögðust
Sighvatur Björgvinsson Alþýðu-
flokki, Alexander Stefánsson Fram-
sóknarflokki, Friðjón Þórðarson og
þörfum fatlaðra. Nú þegar er að
flestu leyti gerlegt að setja dagblöð-
in á tölvudiskling. Honum má
stinga í svokallaðan talgervil og
þannig geta blindir hlustað á dag-
blöðin sín.
Á ráðstefnunni kom fram að
heyrnarlausir hafa nú aðeins 5 mín-
Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokki
gegn því að breyta ákvörðun fjár-
veitinganefndar. Ólafur Þ. Þórðar-
son Framsóknarflokki og Ásgeir
Hannes Eiríksson Borgaraflokki
sátu hjá.
Rfldsstjómin ákvað í gær að verja
15 milljónum í viöbót viö þær 10
milljónir, sem þegar hefur verið
ákveðið að veija til að kynna Leif
heppna Eiríksson í Norður-Amer-
íku. Það eru Norðmenn og íslend-
ingar sem sameiginlega standa á
bak við þetta kynningarátak. Kostn-
aður við það hefur fariö nokkuö
fram úr áætlun og hafa norsk
stjómvöld þegar varið til þess
auknu fé.
útna táknmálsfréttatíma í sjónvarpi.
Honum stjórna þeir sjálfir og greiða
af kostnað. Þar er hins vegar aðeins
hægt að miðla um 5% af fréttum
dagsins.
Enn er því langt í land að fatlaðir
njóti þeirra réttinda lýðræðisins, að
vera upplýstir.
SQómir Landssamtakanna Þroska-
hjálpar og Ötyrigabandalags íslands
átelja harðlega afstöðu bæjarstjómar
Seltjamamess til heimilis einhverfra
við Sæbraut á Seltjamaraesi.
Á næsta ári verður þess minnst að
500 ár eru liðin frá því að Kólumbus
kom til Ameríku. Af því tilefni verð-
ur mikið um hátíðahöld vestra.
Frændur Leifs heppna vilja minna
íbúa Ameríku á að Leifur var á ferð
um álfuna nokkrum öldum áður en
Kólumbus kom þangað. Það stefnir
því í að Kólumbus og Leifur heppni
muni keppa á næsta ári um athygli
íbúa Ameríku.
-EÓ
„Við erum fær um að muna marg-
falt meira en við gemm. Það þarf
bara að kenna fólki að nota þá hæfi-
leika sem það hefur,“ sagði Guð-
mundur Rúnar Ásmundsson í sam-
tali við Tímann, en hann hefur lært
aðferð sem getur hjálpað fólki til að
bæta sitt minni. Guðmundur sagði
að ef fólk nái tökum á þessari
tækni, sem hann kallar ofurminni,
geti það bætt hæfileikann til að
muna hluti um a.m.k. 300-400%.
Guðmundur sagði þessa aðferð
byggða á aldagömlu kerfi sem Forn-
Grikkir notuðu mikið. í stað þess að
endurtaka hluti nóg og oft þangað
til þeir eru lærðir, er lögð áhersla á
að hugsa í myndum. ímyndunarafl-
ið er virkjað á nýjan hátt. Fólki með
fjörugt og gott ímyndunarafl geng-
ur oftast nær betur að tileinka sér
þessa tækni en öðrum. Guðmundur
tók fram að fólk þyrfti ekki að vera
neitt sérstaklega gáfað til að geta
nýtt sér námskeiðin. Allir geti bætt
sitt minni.
Guðmundur lærði um ofurminni í
Bandaríkjunum í tvö ár og er nú
kominn heim til að fræða fólk um
ofurminni. Námskeiðin, sem Guð-
mundur býður upp á, eru 14-16 tím-
ar og á sú kennsla að duga til að
hver og einn nái vissri grunnþekk-
ingu. Þessi aðferð byggir á þjálfun
og þess vegna verður fólk að halda
þekkingunni við, vilji það ná frekari
árangri á þessu sviði.
Guðmundur kennir ofurminni á
námskeiðum sem haldin eru á Hót-
el Lind. -EÓ
Að eiga heimili eru grundvallar
mannréttindi sem allir þegnar þessa
Iands eiga að njóta, einnig fatlaðir.
Ef heimilinu væri gert að flytja væri
það brot á þessum mannréttindum.
Afstaða bæjarstjórnar Seltjarnar-
ness er með öllu óskiljanleg í ljósi
þess að komið hefur verið að veru-
legu leyti til móts við tillögur til
lausnar málsins.
Stjórnir Þroskahjálpar og Öryrkja-
bandalagsins munu standa vörð um
mannréttindi fatlaðra með öllum
tiltækum ráðum. Þær skora því á
bæjarstjórn Seltjarnarness að aftur-
kalla áskorun sína til félagsmálaráð-
herra um að flytja heimili einhverfra
frá Seltjarnarnesi, og þannig í nafni
mannúðar, að standa vörð um
grundvallar mannréttindi fatlaðra á
Islandi.
Fjárveitinganefnd Alþingis:
Mun ekki endur-
skoða upphaf-
lega úthlutun
Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið átelja
bæjarstjórnina á Nesinu:
Réttur allra að
eiga sér heimili
-SE
Kynning í BNA á þeim sem fann Ameríku:
Hver var þessi Leifur?