Tíminn - 17.04.1991, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.04.1991, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 17. apríl 1991 Timinn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarféiögin i Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guömundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Gíslason SkrifstofurLyngháls 9,110 Reykjavík. Síml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,- , verð I lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Gmnnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Svikalogn Davíðs Framsóknarmenn hafa haft forystu um að gera Evr- ópumál að aðalmáli kosningabaráttunnar. Þetta er eðlilegt því að Framsóknarflokkurinn hef- ur tekið mjög eindregna afstöðu gegn öllum hug- myndum um aðild íslands að Evrópuubandalaginu og heldur uppi varfærnisstefnu um hvers kyns samningstengsl við bandalagið. Það er ekki aðeins að þessi afstaða Framsóknar- flokksins hafi þrýst á Alþýðubandalagið um að sýna virka andstöðu, heldur er þess farið að gæta að ýms- ir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins draga úr stefnumótun flokksins í þessum efnum og vilja sem minnst gera úr því sem stendur í framtíðarspá Dav- íðs Oddssonar um að ísland verði orðið aðili að EB árið 2000. Formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, reynir sem hann má að afneita pólit- ískum ráðgjöfum sínum sem predika nauðsyn ís- lenskrar aðildar að Evrópusamrunanum, og heldur sér fast við það haldreipi sem hann hefur í því að formlega er ekki lengra gengið í samningum undir hans stjórn en það sem varðar hugsanlegt evrópskt efnahagssvæði. Það er út af fyrir sig gott og blessað að stjórnmála- flokkarnir draga úr ákefð sinni um að ganga í Evr- ópubandalagið. En í ýmsum tilfellum er þetta und- anhald tortryggilegt. Hér skal sérstaklega bent á að innan Sjálfstæðisflokksins eru sterk öfl, sem ekkert sjá annað fyrir sér en að í náinni framtíð hljóti ís- land að ganga í bandalagið. Þessi öfl láta greinilega þeim mun meira að sér kveða sem forystan reynir að fara í felur með markmiðin. Þannig ritar starfsmað- ur íslenskra iðnrekenda í Bríissel, en iðnrekendur eru um þessar mundir eitt áhrifamesta aflið í Sjálf- stæðisflokknum, grein í Morgunblaðið sl. föstudag, þar sem Davíð Oddsson er víttur íyrir að vera með undanhald í Evrópustefnunni nú fyrir kosningar. Þessi starfsmaður iðnrekenda minnir Davíð Odds- son á að halda sér við framtíðarspána um aðild að EB, enda „héldum við fullveldinu óskertu" með því að setja leikreglur um „sjóinn og fríhöfnina" eins og segir svo vísdómslega í greininni. Undir þetta sjónarmið er tekið í ritstjórnarskrifum í Morgunblaðinu á sunnudaginn, að það sé ekki ann- að en fráhvarf frá málefnaumræðu, þegar sjálfstæð- ismenn eru að afneita framtíðarsýn sinni um EB-að- ild til þess að bera af sér sakir á kosningafundum. Málefnabaráttan hefst eftir kosningar og harðnar á næstu árum, segir Morgunblaðið og lætur í ljós þá skoðun að almenningur telji „að Island eigi ekki annarra kosta völ en tengjast Evrópubandalaginu með aðild“. Þarna er viðhorfum ráðandi afla í Sjálfstæðis- flokknum rétt lýst. Undanhald Davíðs Oddssonar í Evrópuumræðunni rétt íyrir kosningar er herbragð, eins og hvert annað svikalogn áður en Sjálfstæðis- flokkurinn hefst handa um að láta þann draum sinn rætast, að ísland verði aðili að EB um aldamót. Jafn- vel undansláttur Davíðs Oddssonar er þjóðhættuleg- ur! Hann er tóm uppgerð. GARRI ssessssssssssessssss Stöð 2 hefur talað við Jón Bald- vin Hannibalsson. Og Jón Baldvín Hannibalsson kom þar í viðtalinu, að bann sagði allt um vilja Alýðu- flokksins nema iýsa því yfir bein- um orðum, að hann stefndi á sam- starf við stefhulausa flokkinn, þ.e. Sjáflstæðisflokkinn um Viöreisn 2. Fyrhr kosningamar 1987 reið Al- þýðuflokkurinn líka húsum hjá Sjálfstæðisflokknum. Þá var stefnt á viðreisn með Morgunblaðið und- ir árum, sem reri ákaflega. Hins vegar höfnuðu kjósendur þessari áætlun. Flokkamir tveir náðu ekki meirihfuta. Engu að síður voru gerðar hjákátlegar tilraunir til að haida viðreisnarhugmyndinni á lífi eftir kosningamar. I»að var auðvit- að vonlaust verk og rann út í sand- inn. Það er því eðri nýr draumur og tíml fór eldd í þref og sáttaum- lettanír. Þá sátu við stjómvölinn í báðum flokkum rólegir og yfirveg- aðir menn með mikia reynslu f pól- itík. Sffellt streymi atkvæóa var á miiii flokkanna f kosningum, þannig að sjáifstæðismenn iánuðu krötum atkvæði tíl að tryggt væri Arí konutu út áhlad uð verði Vidreisn við fyrsta tæiri- færi, Þá myndu frjálshyggjumenn kætast ákaflega og kratar komast í hlutverk Þymhrósar, en sKkar Atkvæði handa ■unni ivin hafi svona drauma og þeim verði áreiðanlega virðlst enginn átta sig á aðstæðum og eðii Viðreisnarinnar gömiu, og hve fjarri er því, að nú ríki það ástand í landinu, aö viðreisn sé æskileg eða framkvæmanleg á sama hátt og áður. Almennt er við- urkennt að Viðreisnin gamia byggðist á stórum hluta á vináttu manna í andstæðum flokkum, þaunlg að ráöherrar voro samstíga um loknum. Skoðanakannanir nú sýna að æili Alþýðuflokkurinn elrid aö tapa umtaJsverðu fylgi þarf bann á hjáiparsveitum að halda. Rauði kross Aiþýðuflokksins hefur aiHaf verið í Sjáifstæðisflokknum. Nú eru neyðarflöggin komin á loft Eftír er að sjá hvort Sjáifstæðis- flokkurinn er ekki orðinn of sigur- visfi í stefnuieysi súiu tíi að hann taki eftír fánagangi kratanna. Guðað á glugga Athafnir Aiþýðuflokksins nú rétt fyrir kosningar og vangaveltur Jóns Baldvins um viðreisn minna eldd litíð á sögu norðan úr Ejga- flrði. Þar bjó maður að nafni Ari. Kom bróöir hans iangt að tii að Nú hefur Jón Baidvin bmgðið sér í gervi bróðurins, skriðið upp í gluggatóftina hjá íhaldinu og hvatt þaö tii að ganga til dyra. Víst er að fái sjálfstæóísmenn og kratar at- kvæði til að mynda meirihluta mun uð, svo fast trúa báðir þessir aöilar á þá samsteypo. Er jafnvei eins og þeir álfti að ráðherrar þurfi lítið að gera í siíkri stjóm. Viðreisn scm slík munl vinna fyrir einhveiju óútskýrðu sjálfhreyfiafli. Glímt við Y'iðreisn Én stjómmái standa ddtí í stað. Og Vlftreisn verftur ekki endurtek- in, hvaft sem Jón BaJdvin og sjálf- um ferftir hans. Oimmt var orftift geta auðvitaft myndaft rítósstjóm hafi þeir öl þess fylgi. En það verð- menn koma sér ekki saman. Ai- þekkt er viðureign Jóns Baldvins og Þorsteins Pálssonar. Þá er eldd síður þekktur ágreiningur Davíðs hæ Ara. Gerði bróðirinn þá þaö, sem var tii siðs eftir að búið var að loka bæ að kvöldi, að hann skreið upp í giuggatóft til að láta vfta af sér- Gerði hann sig sem draugaleg- astan í málrómi og fór með vísu, iítt kræsilega, eöa eins og hann bjóst við að maðnr kominn upp úr gröf myndi gera. Hvattí hann Ara tii að koma út á hiað og taka á mótl sem byggðist tn-a. á því hvor gæti taiað meira niður ti) hins. Núver- andi sflÓm hefur notíð foiystu Steingríms Hermannssonar, sem hefur á glæsilegan hátt haldið stjóminni saman, þótt þar slu rödd: borðs, svo stjómin hefur átt þess kost að koma einhuga fram fyrir al- mennlng. Það yrði eitthvað annað uppi á teningnum f Wðreisn. VlTT OG BREITT A síðasta snúningi Flokksfélagamir Páll og Ólafur Ragnar semja Dauðastríð Kommúnistaflokks ís- lands er orðið langt og strangt í hverri banalegunni af annarri breiðir hann upp yfir haus og leynir nafni og númeri og drattast svo á lappir á ný undir nýju heiti en í gamalli og gegn- særri sauðargæru. Nú eru jafnvel félagamir orðnir leiðir á íjörbrotunum og kveður svo rammt að því, að miðstjómarmenn í Alþýðubandalaginu, eins og Páll Halldórsson menntamannaleiðtogi, em famir að hvetja allaballa til að kjósa Alþýðubandalagið alis ekki í komandi kosningum. Leiðtogi hinna lærðu skorar á félaga sína í BHMR að skila auðu, heldur en að kjósa G- list- ann, eða það sem er enn betra að áliti vinstri mennta, að kjósa Kvennaiist- ann. Þar segir Páll í Moggagrein, að langskólagengið fólk eigi skilningi að mæta og lætur að því liggja að fem- ínistarnir verði ekki seinir á sér að hífa upp kaup hinna menntuðu ef þeir fá fylgi til. Öðm máli gegni með þá Svavar Og Ólaf Ragnar sem séu ekki annað en ómerkilegir og undirfömlir svikarar. Fylgishrun án hvatninga Félag náttúrufræðinga kostar upp á auglýsingu í blöð til að leiðbeina fé- lögunum um hvað þeir eiga ekki að kjósa og eru Svavar og Olafúr þar efstir á blaði. En það þarf varla Pál og aðra áhrifa- menn í Alþýðubandalaginu til að reka áróður opinberlega fyrir því að kjósendir greiði flokknum ekki at- kvæði, því samkvæmt skoðanakönn- un Félagsvísindastofnunar hrynur fylgið af allaböllum án sérstakra hvatninga frá miðstjómarmönnum flokksins. Með samanburði við könn- un sem gerð var fyrir síðustu kosn- ingar hefúr Alþýðubandalagið tapað helmingi fylgis þess sem það átti meðal opinberra starfsmanna. Fer þá að fiúka í flest skjól því fylgi flokksins meðal verkamanna fer hraðlækkandi og er nú orðið einna mest meðal afgreiðslu- og skrifstofu- fólks. Svona er nú stéttabaráttunni kom- ið. Kommar og aftaníossar þeirra hafa löngum gumað af stéttvísi verkamanna og menntamanna, sem þeir sögðu ávallt fylgja sér að málum. Nú er sú tíð liðin og upplýsir Félags- vísindastofnun að það sé einkum verslunar- og skrifstofufólk sem leit- ar skjóls undir vemdarvæng þeirra félaga Svavars og Ólafs. En samkvæmt skoðanakönnun Fé- lagsvísindstofnunar sem kunngerð var í Morgunblaðinu í gær og er um fylgi atvinnustétta og aldursflokka við stjómmálaflokkanna, er einn hópur meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem sker sig úr. Það er í aldurshópagreiningunni. Stærsti hópurinn meðal stétta og aldursflokka sem kýs allaballa er 60 ára og eldri, elsti aldurshópurinn. Þetta gefúr vísbendingu um að senn komi að því að Kommúnistaflokkur íslands fari að breiða upp yfir haus fyrir fullt og allt. Enda tími til kom- inn þegar miðstjómin er farin að sitja í sveitarstjómum fyrir aðra flokka og hvetja kjósendur til að greiða ekki þeim flokki atkvæði sem viðkomandi gegna trúnaðarstörfúm fyrir. Öflugur vaxtarbroddur Fleira sem athygli vekur í nefndri skoðanakönnun er meðal hverra Framsóknarflokkurinn á mestu fylgi að fagna. Það er athyglsisvert að langmest fylgi á flokkurinn meðal sjómanna og bænda, þeirra stétta sem undirstöðuatvinnuvegimir hvílaá. Á tímum markaðshyggju og verð- bréfadýrkunar er reynt að gera Iítið úr þeim sem að framleiðslu starfa og þau störf gerð lítilmótleg og næsta óþörf. Framsókn hefur aldrei tekið undir þann söng, heldur þvert á móti haldið fram mikilvægi þeirra stétta og skilar sú umhyggja sér greinilega í kjörfylgi. Annar er sá hópur sem er áberandi stór meðal kjósenda Framsóknar. Það eru yngstu kjósendumir, 18-24 ára. Andstætt Alþýðubandalaginu á Framsóknarflokkurinn mestu fylgi að fagna meðal ungstu kjósendanna og gefúr það nokkra innsýn í hvert stefnir inn í framtíðina. Fleira er hægt að lesa úr niðurstöð- um skoðanakönnunar Félagsvís- indastofnunar, en varla markverðara en það að Alþýðubandalagið er að hverfa á eftir öðmm kommúnista- flokkum, og að vaxtarbroddur Fram- sóknarflokksins er tilltölulega meiri og styrkari en nokkurs annars stjómmálafls sem býður fram lista til kosninganna á laugardaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.