Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.04.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. apríl 1991 Tíminn 11 DAGBOK 60 ára afmæli Sunnudaginn 28. apríl nk. er sextugur Hafsteinn Þorvaldsson, framkvæmda- stjóri Sjúkrahúss Suðurlands, Engjavegi 28, Selfossi. Hann og kona hans Ragnhildur taka á móti gestum á afmælisdaginn í Hótel Selfoss kl. 15 til 18. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag miðvikudag frá kl. 13-17 í Risinu. Munið vorgleðina á sumardag- inn fyrsta f Risinu, sem hefst með skemmtidagskrá og kaffiveitingum, mat- ur um kvöldið, dansað kl. 20:30. Ferðafélag íslands Dagsferðir sumardaginn fyrsta. a. Kl. 10.30 Esja að sunnan: Gunnlaugsskarð- Hábunga. Gengið á hæsta hluta Esjunn- ar. Fyrsta af mörgum góðum Esjugöng- um á árinu. Verð 1.100,- kr. b. Kl. 13 Al- mannadalur-Úlfarsfell. Heiða- og fjall- ganga í léttari kantinum. Verð 800 kr. Frítt fyrir böm með fullorðnum. Verið með í hressandi gönguferðum Ferðafé- lagsins. Heilsið sumri í Ferðafélagsferð- um. Munið 2. áfanga raðgöngunnar um gosbeltið á sunnudaginn kl. 10.30 og 13. Gleðilegt sumar. „Sigrún Ástrós" sýnd í heilt ár Þann 26. apríl er komið ár frá því að leik- ritið um hana „Sigrúnu Ástrós" var frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Það er Margrét Helga Jóhannsdóttir sem fer með eina hlutverkið í sýningunni, og hefur hún fengið mikið hrós gagnrýn- enda fyrir túlkun sína á hinni bráð- skemmtilegu konu sem fer að athuga sinn gang í lífinu og hjónabandinu. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen, leik- stjóri er Hanna María Karlsdóttir. Sýningum fer senn að Ijúka, einnig fer „Fló á skinni“ að hverfa af sviðinu og einnig „Ég er Meistarinn". Næst síðasta sýning á 1932 eftir Guðmund Ólafsson verður laugardagskvöldið 27. aprfl, síð- asta sýning verður föstudagskvöldið 3. maí. „Hvítur fugl meö svartan dfl“ Bíósýning í MÍR Nk. sunnudag, 28. apríl kl. 16, verður sovéska kvikmyndin „Hvítur fugl með svartan dfl" sýnd í bfósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er breiðtjaldsmynd í litum, tal- sett á ensku, og fjallar um syni Lés gamla Zvonars, sem býr ásamt fjölskyldu sinni f fjatlahéraðinu Búkóvínu í Úkraínu. ( myndinni er því lýst hvemig synimir bregðast misjafnlega við innrás og her- námi þýsku nasistanna á styrjaldarárun- um. Leikstjóri er Júrf Iljenko. Kvik- myndin hlaut margvíslega viðurkenn- ingu á sínum tíma, m.a. gullverðlaun á 7. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. „Hvítur fugl með svartan dfl“ er síðasta sovéska kvikmyndin, sem sýnd verður á reglubundnum sunnudagssýningum MIR á þessum starfsvetri. Næsta kvik- myndasýning í bíósalnum Vatnsstíg 10 verður síðdegis 1. maí, meðan á árlegri kaffisölu félagsins stendur. Þá verða sýndar syrpur stuttra mynda, teikni- mynda o.s.frv. Aðgangur að kvikmynda- sýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Garðar Guðjónsson Nýr ritstjóri Neytendablaósins Garðar Guðjónsson hefur tekið við starfi ritstjóra Neytendablaðsins af Elfsabetu Þorgeirsdóttur, sem hefur ritstýrt blað- inu á undanfömum árum. Jafnframt því að ritstýra Neytendablaðinu mun Garðar gegna starfi upplýsingafulltrúa Neyt- endasamtakanna. Hann hefur verið ráð- inn í fullt starf og verður með aðsetur á skrifstofu samtakanna við Skúlagötu. Garðar er 27 ára gamall. Hann varð stúdent frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vorið 1983 og stundaði nám í þýsku við háskólann í Regensburg í Þýskalandi á árunum 1983 og 1984. Hann útskrifaðist frá Norska blaða- mannaháskólanum í Ósló í Noregi vorið 1989. Garðar kemur til Neytendablaðs- ins frá Þjóðviljanum, en hefur einnig starfað fyrir DV og Skagablaðið. Neytendablaðið kemur út í yfir 20 þús- und eintökum fimm sinnum á ári og berst félögum í Neytendasamtökunum. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Munið sumarfagnaðinn í kvöld fimmtu- dag í Sigtúni 3. Skemmtiatriði kl. 22.30. Mætum vel og tökum með okkur gesti. Gallerí Borg Eiríkur Smith sýnir verk sín í Callerí Borg, Pósthússtræti 9. Á sýningu Eiríks nú eru nýjar vatns- litamyndir sem allar eru til sölu. Þetta er seinni sýningarhelgin. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10- 18 og frá kl. 14-18 um helgina. Aðgangur er ókeypis. Sýningunni Iýkur þriðjudaginn 30. aprfl. Tónleikar Karlakórsins Fóstbræöra Karlakórinn Fóstbræður heldur sína ár- legu samsöngva dagana 24., 25., 26. og 27. apríl nk. í Langholtskirkju. Hefjast tónleikamir kl. 20.30 24. og 26. apríl, kl. 15 25. apríl og kl. 17 27. aprfl. Tónleikar kórsins verða með óvenju- legu sniði að þessu sinni, þar sem Fóst- bræður eru 75 ára um þessar mundir, og ætla að minnast þessara tímamóta með ýmsum hætti. Fimm söngstjórar munu stjóma kóm- um á tónleikunum og eru það Garðar Cortes, Jón Ásgeirsson, Jón Þórarinsson, Jónas Ingimundarson og Ragnar Bjöms- son, sem eiga allir það sameiginlegt að hafa verið söngstjórar Fóstbræðra um lengri eða skemmri tíma. Þá mun Ámi Harðarson, æfingastjóri kórsins, einnig stjóma kómum á þessum tónleikum. Efnisskráin verður að sama skapi fjöl- breytt með fjölda laga eftir innlenda og erlenda höfunda. Verða m.a. flutt lög eft- ir alla sex stjómendur kórsins. Minni kór mun koma fram á tónleikun- um undir stjóm Ragnars Bjömssonar og sérstakur hátíðarkór, sem eru gamlir Fóstbræður ásamt starfandi kómum, mun syngja nokkur lög í lok tónleik- anna. Einsöngvari á þessum hátíðartón- leikum Fóstbræðra er Sigurður Bjöms- son óperusöngvari. í tilefni afmælisins verður gefinn út sér- stakur hátíðarplatti með myndum af sr. Friðrik Friðrikssyni stofnanda K.F.U.M., Jóni Halldórssyni fyrsta stjórnanda Fóst- bræðra og Halli Þorleifssyni, sem oft hef- ur verið nefndur „afi" Fóstbræðra. Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika í Breiðholtskirkju á fimmtu- daginn, fyrsta sumardag, kl. 16. Stjómandi er Erla Þórólfsdóttir og undirleikari Laufey Krist- insdóttir. Málstofa í hjúkrunarfræöi Mánudaginn 29. aprfl flytur Helga Jóns- dóttir lektor fyrirlestur f setustofu á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fyrirlest- urinn nefnist „Tengsl hjúkrunarrann- sókna og hjúkrunarstarfsins". Fjallað verður um ákveðna hugmyndafræði rannsókna í hjúkmn þar sem rannsak- andinn líkt og hjúkmnarfræðingurinn tekur virkan þátt í upplifun skjólstæð- inga á lífi þeirra. Málstofan stendur frá kl. 12.15-13 og er öllum opin. 6259. Lárétt 1) Graðhesta. 6) Ellegar. 8) Auð. 10) Gerast. 12) Bor. 13) 51.14) ílát. 16) Vatn. 17) Olga. 19) Svívirða. Lóðrétt 2) Slæ. 3) 'Mið. 4) Fall. 5) Vísa. 7) Hægfara. 9) Mann. 11) Nögl. 15) Blóm. 16) Fugl. 18) Friður. Ráðning á gátu no. 6258 Lárétt 1) Elgur. 6) Agi. 8) Lok. 10) Oka. 12) Ok. 13) Tý. 14) Kal. 16) Att. 17) Ælu. 19) Skart. Lóðrétt 2) Lak. 3) GG. 4) Uin. 5) Flokk. 7) Hnýta. 9) Oka. 11) Ótt. 15) Læk. 16) Aur. 18) La. Ef bilar rafmagn, hitaveita oða vatnsvelta má hringja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavelta: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar Isima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Slmf: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist (slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á heigum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tB- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfeilum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 23. aprfl 1991IU. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadote........61.390 61,550 Starikigspund........103,906 104,176 Kanadadodar...........53,057 53,196 Dönskkróna............9,1083 9,1320 Norsk króna...........8,9522 8,9756 Sssnskkróna...........9,7872 9,8127 Finnskt mark.........14,9640 15,0030 Franskurftanki.......10,3111 10,3380 BelgiskurfranM........1,6914 1,6958 Svtssneskurfranld....41,5218 41,6300 Hottenskt gyllni.....30,8655 30,9460 Þýsktmark............34,7720 34,8626 Itöisklira...........0,04711 0,04723 Austurriskursch.......4,9426 4,9555 Portúg. escudo........0,4050 0,4061 Spánskur pcseti.......0,5651 0,5666 Japansktyen..........0,44250 0,44365 (rsktpund.............93,138 93,381 Sérst dráttarr.......81,6241 81,8369 ECU-Evrópum..........71,7987 71,9858 Miövikudagur 24. aprfl Síðastí vetrardagur UORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr Bæn, séra Baldur Krisþánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stundar. Soffía Kaitsdóttir. 7.45 Ustréf Bókmenntagagnrýni Matthíasar Viðars Sæmunds- sonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnlr. 8.32 Segóu mér sðgu Hlynur ðm Þórisson les söguna .Hreiöriö' úr bók- Inni ,Um sumaikvöld' eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjðn: Sigrún Bjömsdótlir. 9.45 Laufskálasagan Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeid les þýð- ingu Jóns Sigurössonar trá Kaldaðamesi (11). 10.00 Fráttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldðru Bjömsdðtt- ur. 10.10 Veóurfregnk 10.20 Vlð leik og stðri Hafsteinn Hafliðason QaJlar um grðður og gaið- yrkju. Umsjðn: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tórnnál Umsjón: Þorkell Sigurbjómsson. (Elnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætb sumardagsins fyrsta). 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP M. 12.00-13.30 12.00 FréttayftriH á hádegi 12.20 HádegltfréMlr 1245 Veðuriregnlr. 1248 Auðllndln Sjávarútvegs-og viðsidptamái. 1245 Pánerireinlr. Auglýilngar. 13.051 éegrins ðn - Ustskópun I skóla Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (Frá Eglsstöðum). (Einnig útvarpað I næturútvarpi U. 3.00). MnOCGISÚTVARP KL 1340-16.00 1340 Heraeéflnn Frásagnir, hugmyndir, tónösL Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóltlr. 14.00 Fréttlr. 1443 Útrarpeesuan: .Fkxence Nighdngale - Hver var hunT eflir Gudr- unu Simonsen Björg Einarsdóttjr ies eigin þýðingu (2). 1440 Klarinettnsénata I Es-dúr ópus 120 númer 2 eför Johannes Bramhs Gerv- ase de Peyer og Daniei Barenboim leka. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr llfi og starti Hannesar Sigfússonar. Umsjön: Friðrika Benónýsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-15.00 1540 Fréttlr. 16.05 Vðluafcifn Krístín Heigadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðiúfregnlr. 16.20 Á fðmum vegl I Reykjavik og nágrenni meó Sigriöi Pétursdóttur. 16.40 Utt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson fær til sín sérfraeöing, sem hlustendur geta rætt við i slma 91-38500 17.30 Tónliat á sfðdegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart' Andante og fimm tilbrigði K 501. Martha Argerich og Stephan Bishop Kovaœvich >eika (jóitient á píanó.' Sinfónla númer 27 i G-dúr K 199. ,Sl Martin-in-the-Fields' hljóm- sveKin leikur, Neville Matriner stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregntr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýilngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Ktriksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00-22.00 20.00 f tónlelkasal Tónlist eftir Karóllnu Eiriksdóttur.' Sinfónletta. Sin- fúnluhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquill- at stjðmar.' Rapsódia. Guóriður SL Siguróardóttir leikur á pianó' Fimm lóg fyrir kammersveiL Is- lenska hljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquilat stjómar.' .Ljóónámuland' Kristinn Sigmundsson syngur, Guöriöur St Sigurðardóttir leikur með á pi- anó.' Annar þáttur óperunar ,Mann hef ég séð' Ingegerd Nilsson syngur með Dies Caniculares há- tiðarhljómsvertinni; Per Borin stjómar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tðnmenntlr ieikir og læróir flalla um tónlist Þijú brott úr Islenskri djasssógu. Annar þáttur Frá sveiflu tfl bibopps. Umsjón: Vemharöur Linnel Vió sógu koma Bjöm R. Einarsson, Gurmar Omnselv, Guömundur R. Ekv arsson, Gunnar Egisson. Jón Sigurósson bassa- leikari, Jón Sigurósson trompedekari og Ami Elfar. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur frá Id. 18.18). 22.15 Veðurfregnfr. 22.20 Orð kvðMekit. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Honuéfanum I vttrurml 23.00 I vetrariok Umsjón: Ragnheióur Gyða Jönsdóttir. 2440 Fréttlr. 00.10 f vetrertok ÞátturRagnheióarGyóu Jónsdóttur hekkir áfram. 0140 ViáurtngMr. 01.10 Hááturátviáþ á báóum rásum H motguns. 743 Morgmélvrepið - Vaknaó 8 Irfsfns Leifur Hauksson og Eirikur Hjáimarsson hefja dag- inn með Nustendum. Uppfýsmgar um umferð Id. 7.30 og Etíð I btööfn M. 7.55. 840 Mergunfréttir Morgunútvarpió heldur áfram. 943 9 • IJðgur Orvals daegurtóniist I allan dag. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttír, Magnus R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rás- ar2, Idukkan 10.30. 1240 FréttayfMH og veður. 12.20 Hádeglcfréttir 12.45 9-fjðgur Llrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Um- sjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R Einarsson og Eva Asnin Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskri: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Aslaug Dóra Eyjóifsdóttir, Siguró- ur Þór Salvaisson, Krístin Ólafsdóttir, Katrin Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar. 18.00 Frétflr 18.03 Þjéðarsélin Þjóófundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguróur G. Tóm- asson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 GullsMfan Ram með Paul McCartney frá 1971. 20.00 Söngur vllllandarinnar Þórður Amason leikur dægurlög frá fyrri tið. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriója heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Einnig útvarpaö sunnu- dag kl. 8.07). 2Z07 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjailar við Nustendur til sjávar og sveita. (Úrvafi útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Neturútvarp á báðum rásum tl morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Simleimr auolvslnnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NCTURÚTVARPW 01.00 Rokkþéttur Andreu Jónsdéttur 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöidD. 03.00 f dagslns ðnn - Listsköpun I skóla Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 0340 Gioftur Úr dægurmáiaútvarpi miðvkudagsins. 0440 Naturtðg 0440 Voéurtregnir - Næturiögin haida áfram. 0540 Fréttir af veóri, færö og flugsamgóngum. W.OT Landlfl o| ailðfci Sigurður Pátur Haiðarson spjalar við hiustendur H sjávar og svetta. (Endurtekið úrvaf frá kvókfnu áð- 0640 Réttir af veðri, («6 og lugsamgóngum. (Veóuriregnir kL 6.45). 0641 Mnr»mUinif Ljúf lóg i morgunsárió. LAMDSHUITAÚTVAItP ÁRÁS2 Útvarp Norturtand kt. 1.10430 og 1843-1940. Útvarp Austutand U. 1135-1030 SvæótsútvarpVestflarta kL 1135-1030 IrúvIEMMMJ Miövikudagur 24. aprfl Síðasti vetrardagur 1740 Töfraglugglnn (28) Blandað erient bamaefni, einkum ætlað bömum undir sjö ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Endursýndur þáttur frá laugardegi. 19.20 Staupastelnn (11) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Á tall hjá Hemma Gunn Lokaþáttur Aðalgestur þáttarins er Bessi Bjamason. Hljóm- sveitin Stjómin kemur við sögu og hópur frá Þjóóleikhúsinu flytur Iðg úr Sóngvaseiói. Litið verður um öxl yfir farinn veg og rifjuö upp atriði úr fyrri þáttum vetrarins sem nú er að kveöja. Auk þess verður valin besta falda myndavél vetrarins. Stjóm útsendingar Egill Eövarösson. 22.25 Skuggtjá Kvikmyndaþáttur f umsjón Agústs Guðmundssonar. 22.40 Hrafnlnn (The Raven) Bandarisk hrollvelga i léttum dúrfrá 1963. Tveir seiðkartar una ekki ofríki og yfirgangi valdafíkins starfsbróður slns og etja kappi við hann á heimavelli. Leikstjóri Roger Cornian. Leikendur Vincent Price, Peter Lorre, Boris Karioff og Jack Nichplson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Útvarpafréttir I dagskrárlok STÖÐ E3 Miövikudagur 24. aprfl Síðasti vetrardagur 16.45 Nágrannar 17.30 SnorkamlrTeiknimynd. 17.40 Perla Fjórug teiknimynd. 18.05 SMppy Leikinn framhaldsþáttur. 18.30 Rokk Tónlistarþáttur. 19.05 Á graennl gnmd Kartaflan er okkur öllum kær enda er kartöflu- rækt eina garðyrkjan sem margir stunda sér til gagns og ánægju. En þaö er til margs konar út- sæði og ýmsar aðferðir við að forrækta það til að flýta fyrir uppskeru. I næsta þætti veröur fjallað um blómin á skrifstofunni. Umsjón. Hafsteinn Hafiiðason. Framleióandi. Baldur Hrafnkefl Jónsson. Stóó21991. 19.19 19.19 20.10 VMr og Vranlaniniai (Beveriy Hills 90210) Skemmtileg framhalds- mynd um ungt fólk sam sækir skóla I Beverty HiNs 21.00 VÍS keppnin i handbolta Bein útsending frá slðari háfflek. 21.40 Shortock Hotanoa (The Casa-Book ol Sheriock Holmes) Annar þáttur af sex þar sem vió fytgjumst meó Sheriock Hoknes leysa flókin sakamál meó aðstoó Dr. Watsons. 2240 hoisM boáUnn Móik vikumar Umflóflun um ftöisku riekdina. Slóð 21991. w ■« | Ibarare I þessari einstóku mynd er tögð saga einhvera fitrikasta skemmtikrafts sem uppl hefur verið. Lí- berace vakti gffurlega atttygii fyrir framkomu sfna á sviöi enda maðurim I meira lagi gtys- gjam. Eftir lát þessa athygtisverða fistamanns komu upp sógusagnir að hann hefði látist úr eyðni. Aðalhlufverk. Andrew Robinson og John Rubenstein. Leikstjðri. Billy Hale. Framleiðend- ur. Dick Clark ogJoeiR. Slrole. 1989. 00.25 Lðggan (Bovorty Hllla II (Beverty Hills Cop II) Mutphy er hér I hlutverki Alex Foley og fer á kostum ásamt Judge Reinhold sem er I hiutverki nokkura konar aðstoðarmanns Alex Foley. AiaL Nutverk. Eddie Murphy, Judge Reinhold, Birgitte Nielsen og John Ashton. Leikstjóri. Tony Scotl 1987. Bónnuðbömum. 02.05 CNN.Beln útsending

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.